Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 23. desember 1964 ÞJðÐVILJINN SlÐA Verð kr. 275.00 (An sölusk.) Bókaforlag Odds Bjömssonar Verð kr. 140.00 (án sölusk.) Bókaforlag Odds Bjömssonar TIL SðLU: 2. herb. íbúð í tví- býlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Stærð 75 ferm Stórfal- leg lóð. Alveg sér — íbúðin er laus upp úr áramótum. Malf lutnlngsskrffsf ofa: Þorvacíyr K. Þorsfei Mlklubraul 74. •. Fí»lelgn«yÍ!»klptli GúSniundur Tryggva Slnil 2379Ö. Leynilegu spjaldskrárnar Framhald af 6. síðu. framt sannfært hann um þekk- ingn FBI á leyndarmálum bæði blökkumannahreyfingar- innar sjálfrar og kynþáttahat- aranna í Suð'urríkjunum. Rík- islögreglan var fær um að safna gögnum í málunum gegn morðingjum Penn • og Medgar Ewer, þótt hún nyti engrar að- stoðar lögreglunnar á staðnum og líka gögnum um morðingja- klíkuna í Mississippi. Hoover lýsti því yfir, að all- ir klíkubræðurnir væru með- limir '■{ Ku Klux Klan — og FBI veit nú alt um það félag óg meðlimi þess. Útsendarar hafa vérið settir inn 1 félögin hér og þar, rætt hefur verið við meðlimina (Þeir eru 480 í Mississippi) til þess að skýra þeim frá því. að vitað sé um þá. Hoover heldur því fram að árásarmennirnir sem hentu sprengju inn í blökkumannakirkjuna í Birm- ingham 1963 og dránu fjórar þeldökkar skólastúlkur séu þekktir. Samkvæmt tölum FBI hefur fjöldi „mannréttindamála” auk- izt, úr 1400 1960 í nærri 4606 1964. 1 Mississippi er FBI (Federal Bureau of Investi- gation) nú kölluð Federal Bur- eau of Integertion . . . Aftur á móti er það sagt í Washington, að FBI viti næstum allt og geri næstum því ekki neitt Hoover bendir á að ríkisstjórnin í Mississippi hafi rekið fimm eða sex lögregluþjóna, þegar það komst upp að þeir voru með- limir Ku Klux Klan. s< En hann nefndi ekki hve margir dómar hafa verið kveðnir upp í málum, sem FBI hefur—hafið, þó þessi tala sé kunn. Þeir hafa verið fimm. Það er einnig vitað, að það háir ríkislögreglunni mjög í baráttu sinni vegna_ kynþátta- málanna að hennar eigin hags- munir stangast þar á, þar sem starfið að „venjulegum” glæpa- máTum er enn _ langmestur híúti af starfsemi' FBI og þar þarf hún að geta unnið vel með lögreglunni á hverjum stað. Kynþáttamál valda erfiðleikum, bæði vegna þess að svo mörg þeirra eru fyrirfram töpuð og óbeint minnka bau heildartölu þeirra verka FBI sem árangur bera. Margir telja eina helztu á- stæðu fyrir ódugnaði FBI vera þann sérstaka áhuga sem þar ríkir fyrir haglölulcgum ár- angri. Þó FBI heiti „rannsókn- arstofnun” mælir Hoover ekki árangur sinn eftir því hve komið er upp um mörg mál, en eftir dómsúrskurðum. Handtökur heirra 21 Ku Klux Klan hermdarverka- manna brutu alveg í bág við meginstefnu hans, bar sem ekki var húizt við að þeir yrðu sak- felldir. 1 þess háttar tilvikum kýs FBI heldur að halda upn- lýsingunum. en hafast ekki. að. Þe=si ..fullkomleikadelia” hefur leitt til mikillar gagnrýni, einn- Laufásvegi 41 a ig í sambandi við önnur mál en kynþáttamál. Þannig er FBI sökuð um lin- kind í baráttunni gegn glæpastarfsemi. Stóru glæpa- hringirnir eins og Cosa Nostra, fjárhættuspilarahringirnir o. s. frv. hafa allir útsendara lög- reglunnar innan sinna vé- banda, en það er sjaldan ráðizt gegn þeim og það stuðlar aftur aþ síauknum vexti þeirra. Hins vegar hefur Hoover fundið beina og greiða leið til að ná árangri sem sýndur verður i tölum með því að ofsækja miskunnarlaust kommúnista- flokk Bandaríkjanna, sem er svo sem ekki neitt. Hvort sem þetta er nú o’-sökin eða erki- afturhaldssamar stjórnmála- skoðanir Hoovers þá er það víst, að hinar stórbrotnu „ör- yggisráðstafanir” FBI hafa svo aukið og eflt áróðurssögurnar um hina innri kommúnista- hættu í landinu, að þar er ekk- ert samband við veruleikann. Og þar með hefur Hoover hiálpað til að leggja grund- völl að hreyfingu hægri öfga- manna, sem notar lfka bók eft- ir Hoover um kommúnista- hættuna: „Masters of Deceit” í áróðursstarfsemi sinni. Nefndakosningar A þessu sviði er hægt að greina stórfurðulegar lík- ingar með FBI og leynilösregl- unni í kommúnistalöndunum sérstaklega á Stalínstímanum. NKVD einbeitti sér einnig að árangrí sem sýndur verður í tölum os komst fliótt að bví að einfaldast var að ná honum með því að búa til „örygeís- mál”. önnur líking er líka greinileg. Það er aðeins hægt að reikna hina sérstöku stefnu FBI vegna bess að hún er mjög óháð stiómarvöldunum og þá dómsmálaráðuneytinu. Svo að segja- strax eftir morðið í Dallas sleit Hoover „stjórnmálasambandi” við Ro- bert Kennedy dómsmálaráð- herra vegna þess að hann hafði ekki virt sjálfstæði hans nógu vel. FBI er riki í ríkinu — og oft.þefur...veoð lýst áhyggjum yfir; því hvað hægt væri að gera við hinar gríðarlega miklu upplýsingar sem stofnunin hef- ur sankað saman, ef þær lentu í höndum einhverra misendis- manna. Fofingl í FBI lýsti því ný- Iega yfir, að leyniskrá Hoover væri hinn ágætasti rammi um fullkomið Gestapokerfi. Það er viðurkennt, að sjálfur hefur Hoover ekki misnotað þessar upplýsmgar í sambanði við st.iómmálabaráttu (kannski ef undan er skilin tíminn, þeg- ar hann studdi McCarthy öld- ungadcildarmann.). En það hefur komið í Ijós að sjálfstæð stefna FBI hefur vak- ið fleiri vandamál en hún hef- ur leyst. Þetta eru krossfcrða- samtök nndkommúnista og fas- ista, sem var leyft að hreiðra um sig í skjóli Hoover. FBI stend- ur næstum því hjálparlaus gagnvart þessum nýmynduðu samtökum ofstopamanna í kyn- þáttamálum og hermdarverka- manna. Þegar það er jafn erfitt og raun ber vitni að festa megin- reglur réf’tarríkis í Bandaríkj- unum er það m.a. vegna þess að FBI neitar stundum sjálf að fara að þeim. Framhald af 12. síðu. son á listanúm og C-listi hlávit ,10 atkv. og einn mann kjörinn, Þórodd Guðmundsson. Framkvaemdabankinn Aðalmenn: Af A-lista, sem hlaut 31 atkv. voru allir kjörn- ir, þeir Jóhann Hafstein, Gylfi Þ. Gfslason og Davíð Ölafsson, á B-lista, sem hlaut 19 atkv. var Eygteinn Jónsson kjörinn. en auk hans var á listanum Eiríkur Þorsteinsson og af C- lista, sem hlaut 10 atkv. var Kaid Guðjónsson kosinn. Varamenn: Listamir hlutu sömu atkvæðatölur og við aðal- rpanna .kosninguna. Kjörnir voru af A-lista: Jón G. Sólnes, Gunnlaugur Pétursson og Egg- ert i G. Þorsteinsson, B-lista Ei- ríkúr Þórsteinsson og C-lista Kristján Andrésson. Búnaðarbankinn A-listi. hlaut 31 atkvaaði og alla kjörna, þá Jón Pálmason. Friðjón Þórðarson og Baldur Eyþórsson, B-listinn hlaut 19 atkvæði og báða kjöma, þá Her- mann Jónasson og Ásgeir Biarpason. C-listinn, sem skip- aður var Guðmundi Hiartarsyni. hlaut aðeins 8 atkvæði og þvi engan kiörinn, en tveir seðlar vom auðir. Þá voru kosnir varamenn f bankaráð bankans og vom all- ir sjálfkjörnir , þar eð aðeins komu fram tillögur um fimm menn. Þeir Einar Gestsson og Guð- mundyr Tryggvason voru kosn- ir endurskoðendur Búnaðar- bankans. Síldarútvep-<\nefncl I hana voru kosnir hrír menn. Aðaimenn Jón Þórðarson og Er- lendur Þorsteinsson af A-lista og Jón Skaftason iif ‘ "R-11s\a én til vara Guðmundur Einarsson og Birgir Finnsson af A-lista og Eysteinn JónásÖnr"ᥠ’ B-Íí£tá. .......--r~ --------y r ■* Seðlabankinn A-listi hlaut 31 atkv. og alla kjörna þá Birgi Kjaran, Jónas G. og, Jón Axel Pétursson, B- listinn hlaut 19 atkv. og Sigur- jón Guðmundsson kjörinn en auk hans var Jón Skaftason á listanum. C-listinn hlaut 10 atkv. og Inga R. Helgason kjörinn. Til vara í bankaráðið með sömu atkvæðatölum voru kosn- ir: Ólafur Björnsson, Emil Jóns- son og Þorvarður Júlíusson af A-lista, Jón Skaftason af B- lista og Alfreð Gíslason af C- iista. Landsbankinn A-listi hlaut 31 atkv. og alla kjörna þá Ölaf Thors, Gunnar Thoroddsen og Baldvin Jónsson, B-listi hlaut 19 atkv. og Stein- grím Steinþórsson kjörinn en auk hans var Tómas Ámason á listanum. C-listinn hlaut 10 atkv. og Einar Olgeirsson kjör- inn. Til vara með sömu atkvæða- tölum voru kosnir: Matthías Á. Mathiesen, Sverrir Júlfusson og Guðmundur Oddson af A-lista, Skúli Guðmundsson af B-lista og Ragnar Ólafsson af C-lista. Þeir Ragnar Jónsson og Guð- brandur Magnússon voru kjörn- ir endurskoðendur Landsbank- ans. og varð ncfndin þvi sjálf- kjörin. Af A-Iista Sigurður Bjarna- son. Bjartmar Guðmundsson, Þórir Kr. Þórðarson og Helgi Sæmundsson. Af B-lista Hall- dór Kristjánsson og Andrés Kristjánsson og af C-lista Einar Laxnes. Útvegsbankinn A-listi hlaut 31 atkv. og alla kjöma þá Bjöm Ölafsson, Guð- laug Gíslason og Guðmund t. Guðmundsson. B-listi fékk 19 atkv. og Gísla Guðmundsson kjörinn en auk hans var Björg- vin, Jónsson á listanum. C-listi fékk 10 atkv. og Lúðvík Jós- epsson kjörinn. Til vara með sömu atkvæða- tölum voru kjörnir: Gísli Gísla- son, Hálfdán Sveinsson og Valdimar Indriðason af A-lista, Bjöfgvin Jónsson af B-lista og Halldór Jakobsson af C-lista. Endurskoðendur Útvegsbank- ans voru kjörnir þeir Björgvin Stephensen og Karl Kristjáns- son, Úthlutunarnefnd lista- mannalauna Ekki komu fram tillögrur um fleiri menn en kjósa átti Framhald af 1. síðu. fram hafa komið við fjárhags- umræðurnar á Alþingi er til ósnertur greiðsluafgangur frá árunum 1962 og 1963 samtals 220 milj. ]þá er l.ióst að tekju- afgangur ríkissjóðs á næsta ári verður eigi minni en 200 milj. kr,. ef borið er saman við tekjuáætlun þessa árs, sem nú er að líða. Fjármálaráðherra núverandi ríkisstjórnar hefur alltaf fullyrt að ekki mætti áætla tekjuliði fjárlagafrumvarpa nema afar lága til að ríkissjóður gæti svo ráðskazt með það sem umfram yrði áætlun hvers árs. Nú hefur sama sagan endur- tekið sig. Þvættingurinn um bág- borinn hag hefur verið notaður sem rökstuðningur fyrir síhækk- andi álögum r Ulpur — Kuldujukkur og gallonblússur í úrvali. VERZLUN Ó.L Traðarkotssundi 3. (á móti ÞióðleikhúsinuY Húsmæður uthugið Hreinsum teþpj óe huseösn i neimahúsum. Vanir menn — vönduð vinna ij *r vj !r‘ ö úí < »■* i rrn i c» Teppa- og húsgagnahreinsunin. Sími 18283 BLAÐDREIFING Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í þessi hverfi: VESTTTRBÆR: Skúlagata Meðalholt Skjólin Höfðahverfi T.jarnargata. ATTSTTTRB/ER: Grettisgata Sími 17500 Lióðaúrval Þorskabíts í föe:ru bandi er góð iólaenöf. EINBÚI T I L S Ö L U : EINBÝLISHÚS — TVÍBÝI.ISHÚS og íbúðir af ýmsum stærðum í Reykjavik, Kópavogi og nágrenni. HUSA SALAN Orðsending frú Guðspekifélugi ís/unds Drætti í happdrættinu er frestað til 10. apríl næsta ár. Fjáröflunarnefndin. YDNDUÐ F NDUÐ II n m ll H Sjgwfórjónsson &co Jiafhoœtnrti ALLAi JÓLABÆKURNAR ó einum stað. í Bókabúð Móls og menningar Laugavegi 18 i l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.