Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 6
0 SIÐA ÞIÓÐVILIINN Hiðvikudagur 23. desember 1964 spjaldskrárna r HOOVERS Réttvísi ,sem birtist í aftök- um án dóms og laga hefur æv- inlega verið Jrumstæð trúarat- höfn og aldreí\skráð í nokkur lög, en slíkar af'íokur eru helg- aðar öðrum og æ'ðri lögum — sameiginlegum vilja\samfélags hvítra manna. Þessi samhugur hefur\í rúma ðld stutt og hylmað yfirXmorð- ingja þeldökkra manna og þfe'ss vegna er svo að segja ekki neitf um dóma eða refsingar í langri og ógnarlegri sögu þessara morða. Slík hugtök eru úr öðrum heimi. Við Mississippi tekur frumskógurinn við — banda- rísk réttvísi hefur ekkert gildi hér. Þessir gömlu vanar eru nú næstum horfnir. En engan veg- inn alveg. Morð baráttumann- anna þriggja fyrir kynþátta- jafnræði í Philadelphia í Miss- issippi 21. júní síðastl. ber öll upphafi að dómstóll í Mississ- ippi skipaður hvítum mönnum mundi sakfella þá. Farsinn hörmulegi um hand- töku 21 Ku Klux Klan hermd- ' arverkamanna, ákærumar gegn þeim og hvemig þeim var sleppt aftur — þetta sýnir fyrst og fremst hvemig bandaríska rfkið stendur aflvana gagnvart þessu steinaldarsamfélagi. Að mönnum í Mississiþpi skyldi yfirleitt þykja taka Grein þýdd úr Information um Mississippi og réttarríkið Bandaríkin einkenni þessa klassíska atferl- is. Fómaríömbin þrjú Andrew Goodman, Michael Schwemer og James Chaney voru utanað- komandi, en morðingjamir: lögreglustjórinn, varalögreglu- stjórinn og rétttrúnaðarpredik- arinn fóru að hefðum heima- haga sinna. Aðeins af því einu var það óhugsandi alveg frá því að koma með skýringar og afsakanir sýnir þó sprungu í hinu trausta vígi í Suðurríkj- unum. „The Deep South” hefur enn ekki dæmt hvítan mann fyrir morð á blökkumanni, en það eru ýmis ummerki sem benda til þess að það gerist æ erfiðara að hálda lögmál ætt- flokksins. Lögmaður Miss- issippisríkis í málaferlunum GEISLAVIRKNI I AND- RÚMSLOFTI MINNKAR ■ Eftir að samkomulag náðist um takmarkað bann við tilraunum með. kjarnorkuvopn hefur tekið fyrir frekari eitrun andrúmsloftsins vegna geislavirkni, segir í nýrri skýrslu 'frá vísinda- nefnd Sameinuðu þjóðanna um áhrif geislunar. Árið 1963 var úrfall lang- virkra geislunarefna meira en nokkru sinni fyrr, en nefndin spáir því, að úrfellið 1964 verði um tveim þriðju hlutum minna en í fyrra og muni síðan smám saman réna á næstu árum. Skammvirk geislunarefni hafa minnkað að óverulegu leyti, en munu ekki valda neinni téljandi geislun eftir 1964. Nefndin fjallaði eir/:um um tvö ný efni í hinni nýju skýrslu sinni, sem er sú þriðja í röðinni (hinar voru birtar ár- in 1958 og 1962): Geislavirka saurgun umþverfisins í kjöl- far tilrauna með kjamavopn og geislun sem veldur krabba- meini í mönnum. Að því er varðar neyzlu manna á strontium 90 og ces- ium 137 í fæðu segir nefndin, að á Norðurhveli jarðar hafi neyzlan verið að minnsta kosti tvöfalt meiri en árið 1962, en á því ári var magnið af strontium 90 og cesium 137 í fæðu manna meira en nokkru sinni áður. Menn hafa komizt að raun um, að ákveðnar staðbundnar aðstæður geta leitt til óvenju- mikils magns af cesium 137 í mönnum. Á norðurheimskauts- svæðunum hefur það þannig komið á daginn, að ákveðnir hópar fólks hafa svo mikið magn af cesium 137 í líkaman- um, að það er heilum 100 fyrir ofan meðaltalið í heiminum samanlögðum. Þetta á rætur að rekja til þess, að umrætt fólk liíir nær eingöngu á hreindýrakjöti. Hreindýrin hafa tekið til sín mikið magn af cesium 137 í högunum. 1 kaflanum um geislun sem orsakar krabbamein greinir nefndin frá því, að nýjar -ránnsoknir hafi leitt í ljós, að börn sem verði fyrir geislun meðan þau eru í móðurkviði séu næmari fyrir sjúkdómum, t.d. hvítblæði, en menn höfðu áður gert sér grein fyrir. Hætt- an á hvítblæði miðað við sama magn af geislun getur verið mörgum sinnum meiri fyrir fóstur en fyrir fullorðinn mann. Við ákveðnar aðstæður er ekki óhugsandi, að smá- vægilegt magn af geislun geti valdið óheilnæmum breyting- um. Vísindamenn frá 15 löndum sitja í þessari nefnd Samein- uðu þjóðanna, þeirra á meðal Rolf Sivert frá Karolinska Sjukhuset í Stokkhólmi. — (Frá S. Þ.). Burton gefur stór- fé til fríðursturfs Richard liurton leikari æti- ar að gefa stórfé af því sem hann vinnur sér inn í Bret- landi í Bertrand Russell Peace Foundation. Þessi sjóður var stofnaúur í fyrra í þeim til- gangi að efla alþjóðlega and- stöðu gegn ógnunum um kiarnorkustríð. Hve mikla upphæð fær sjóðurinn frá^ Richard Burt- on? Hann fær venjulega um miljón krónur fyrir að teika í einni mynd. Talsmenn rriðarsjóðsins vita það ekki ennþá. Fjármálasérfræðingar Burt- ons eru að fást við útreikn- ingana. Upphæðin verður einnig greidd af tekjum þeim sem hann fær í sjónvarpi, útvarpi og af grammófón- plötum. Ralp Schönman, ritari Bert- rand Russell segir að Richard Burton hafi sýnt sjóðnum á- huga allt frá því hann ,var stofnaður, og hafi hann ævin- lega verið hliðhollur starfsemi Russell og sé sömu skoðunar og hann um vandamál í kalda stríðinu. Burton stakk upp á þessu þegar hann var síðast í Lond- on og við gengum frá þessu, þegar við hittumst í New York í júní, segir Schönman. gegn Byron de la Beckwith, sem var ákærður fyrir að hafa myrt blökkumannaleiðtogan r Medgar Ewers þegar óeirðirn ar voru í Jackgon í júnímán- uði 1963 lýsti því yfir í réttin- um, að hann hefði ekki haf‘ tíma til að gera það upp vi sig hvort ákærði væri seku> eða saklaus. En í fyrsta skipti í sögunni var hvítur kviðdómur ekki á einu máli. I öðru morðmáli þar sem þrír Ku Klux Klan meðlimir f Athens í Georgíu voru sakað- ir um morð á Lemuel Penn blökkumanni, sem var vfð- þekktur uppeldisfræðingm krafðist ákærandinn, sem þ> var heimamaður, dauðarefsinp ar til þess „að ríkið Georgin verði ekki ærulaust í meðvit- und almennings um heim all- an”. (En dómararnir sýknu'v morðingjana samt.). Og í Philadelphiu sendi prestastefna út yfiriýsingu fyriv nokkrum vikum þar sem m.a sagði: „Við hljótum atlir að skammast okkar fyrir það, aö nokkrir okkar eigin manna skuli taldir sekir um slíkan glæp, en óskum við þess, að réttlæti -,a .v . ir ai icu jlvIux Klan mönnunum tuttugu og einum, sem handteknir voru vegna morða á baráttumönnum fyrir kyn- ^réttlæti l’áttajafnrétti í Mississippi. Enginn í heimabyggð þeirra efast um nái fram að ganga”. sök þeirra og sjálfir eru þeir fulltrúar réttvisinnar á staðnum, Það verður þó að bæta því lögreglustjóri og varalögreglustjóri. við, að það eru aðallega hin<í>--------------—----------------------------------------------------------— „meiri háttar” málin, sem komast á forsíður heimsblað- anna, sem vekja svona sam- vizkukvalir. I daglegu lífi eru hefðimar úr borgarastyrjöld- inni enn haldnar í heiðri. Ku Klux Klan og meginreglur hvítra manna ráða, eru enr þyngri á metunum, en fyrir- mæli frá Washington. Almenningsálit í heiminum er þó ekki það eina sem áhrif hefur á baráttuna milli réttar- ríkisins og lögmála samfélags- ins í Suðurríkjunum. Annar meiri og umdeildari áhrifavald- ur er FBX. Handtökurnar f- PhRadéíphia voru nokkufs konar uppreisn æru fyrír Edgar Hoover yfir- mann FBI eftir að Luther King hafði sakað hann um linku i baráttunni fyrir jafnrétti kyn- þáttanna, og hann hafði svarað með þvi að kalla nóbelsverð- launahafann mesta lygara í Bandaríkjunum og stimplaði jafnframt hin virðulegu samtök NAACP sem kynþáttahaturs- samtök. Handtökur samsærismann- anna og fundur þeirra King og Hoover leiddi til sátta að minnsta kosti á yfirborðinu og kom í veg fyrir opinber átök milli F?BI og blökkumanna- hreyfingarinnar. En aftur á móti hefur málið vakið athygli á starfsemi ríkislögreglunnar í Suðurríkjunum og hlutverki hennar í réttarkerfi Banda- ríkjanna yfirleitt. Johnson forseti vakti máls á þessu, þegar hann sagði í sambandi við ummæli Hoover, að FBI ætti heldur að einbeita sér að því að kynþáttalögunum verði komið fram í Suðurrfkj- unum. Forsetinn bætti því við, að á þessu sviði hefði Hoover verið „iðinn og allduglegur”. Orðið allduglegur var eins og hðgg í hausinn á Hoover, því Johnson forseti kveður ekki al- mennt svo veikt að orði. Það gat virzt sem svo að Hoover og ríkislögreglan þyrftu að fá uppreisn æru í vitund fleiri en Luthers King. Sjálfstraust yfirmánns FBI virðist }>ó hafa haft töluverð áhrif á King í viðræðum beirra. Hoover gat ekki ein- asta skýrt þessum leiðtoga blökkumanna frá handtökunum sem stóðu fyrir dyrum, en jafn- Framhald á 9. sfðu. Hárid kom upp um efnaskort dveraa Með því að rannsaka dverga í Iran og Egyptalandi hafa vísindamenn aflað sér mikils- verðra upplýsinga um hlut- verk það, sem lágmarksmagn af málmum í fæðunni gcgnir. , Rannsóknimar bcnda til þcss, að vanvöxtur drcngja stafi af sink-skorti í fæðunni. Þetta kom nýlega fram á vísindaráðstefnu í Prag um notkun radíó-ísótópa í nær- ingu dýra og lífeðlisfræði þeirra. Til ráðstefnunnar var boðað af Alþjóðakjarnorku- málastofnuninni (IAEA) og Matvæla- og landbúnaðar- stofnun S.Þ. (FAO). Mönnum hefur lengi verið ljóst, að ákveðin efni, eins og jám og joð, sem mjög lítið er um í jurtum og dýrum, eru nauðsynleg. En það er ekki fyrr en nú á síðustu árum, að menn hafa gert sér fyllilega grein fyrir því í hve ríkum mæli þessi efni stuðla að heil- brigði og uppbyggingu líkam- ans. Til þess að gera sér sem ljósasta grein fyrir þessu var beitt við rannsóknimar í ír- an og Egyptalandi geislavirku sinki. Fæði dverganna, sem voru til rannsóknar, reyndist mjög snautt af sinki. Þetta kom í ljós, þegar hárið á þeim var rannsakað í því skyni að finna magnið af sinki, jámij kopar og köfnunarefni í • lík- ömum þeirra. Vegna þess að hárið vex hægt og verst breyt- ingum vel, leiddi það í ljós næringarþróun, sem fól í sér mánuði og ár. Vísindalegur ritari ráðstefn- unnar var prófessor Johannes Moustgaard frá Kaupmanna- höfn. (Frá S. Þ.). Vændi skattlagt Sagt er að Friðrik annar hafi löngum átt í mesta basli til að reita saman fjármuni til þess að borga her sínum. Einhverju sinni bauð hann til sín fjöl- mörgum erlendum sérfræðing- um í hag-fræði og bað þá að finna nú enn eina tekjulind. Þýzkur sagnfræðingur segir að þessi hópur; „hafi skattlagt bókstaflega allt milli himins og jarðar. Á þessum tíma var listi í Berlín um vörur eða þjón- ustu sem var skattlagt 107 síður og milli 30 og 40 flokkar á hverri siðu . ..“ Þetta var fyrir 200 árum. Nú hafa andlegir arftakar kon- ungsins strangláta sem sitja við völd í Bonn einnig ákveð- ið að finna nýjar fjáröflunar- leiðir. Og þeir hafa komið auga á úrræði sem sérfræðing- um Friðriks annars kom ekki í hug. Fyrir nokkru ákvað fjármálaráðuneytið í Sambands- lýðveldinu að skattleggja þær sem vinna í ,,elzta starfanum". Hið virðulega vestur-þýzka vikublað um efnahagsmál „Der Volkswirt“ skýrir frá því, að nú verði 20.000 opinberlega skráðar gleðikonur að greiða tekjuskatt. Skattstofan í Bonn gerir sér góðar vonir. Samkv. frásö'gn „Der Volkswirt“ er „veltan“ í þessari „atvinnu- grein“ áætluð um 500 miljón mörk árlega ... Óvenjulegt má teljast við þessar nýju skattaálögur, að þær hafa ekki vitund ergt þá, sem búast mætti við að væru henni andvígastir. Sagt er, að vestur-þýzku hórmangararnir séu hreyknir af því að Skatt- stofa Sambandslýðveldisins er hreint ekkert vandlát að deila með þeim tékjum þeirra. ALLAR JÓLABÆKURNAR á eiitiim stað, í Bókabúð Móls og menningar Laugavegi 18 * *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.