Þjóðviljinn - 26.01.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.01.1965, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 26. janúar 1965 HÓÐVILIINN SlÐA 9 Skattframtöfín Framhald af 4. síðu. eftir staðháttum á hverjum stað með hliðsjón af mark- aðsverði. d. Kindafóður: Metast 50% af eignarmati sauðfjár. Annað teknamat B. 1. Fæði og húsnæði: Fæði karlmanns Kr. 50,00 pr. dag. Fæði kvenmanns Kr. 40.00 pr. dag. Fæði bama, yngri en 16 ára Kr. 40.00 pr. dag. Húsnæði starfsfólks í kaup- stöðum og kauptúnum, fyrir hvert herbergi Kr. 165,00 pr. mánuð eða kr. 1960,00 á ári. Húsnæði starfsfólks í sveitum 132,00 pr. mánuð eða 1584,00 á ári. 2. Fatnaðun Eínkennisföt Kr. 2200,00 Einkennisfrakki .... — 1650,00 Annar einkennisfatnaður og fatnaður, sem ekki teist ein- kennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin fjárhæð í stað fatnaðar, ber að telja hana til tekna. 3. Eigin húsaleiga: Sé öll húseign eiganda til eigin nota, þá skal eigin húsaleiga metast 11% gildandi fasteigna- mats húss og lóðar, eins þó um leigulóð sé að ræða. Þar sem lóðarverð er óeðlilega mik- ffl hluti af fasteignamati, má vík'ía frá fullu fasteignamati lóðar og í sveitum skal aðeins miða við fasteignamat íbúðar- húsnæðis. í ófullgerðum og ómetnum íbúðum, sem teknar hafa ver- ið í notkun, skal eigin leiga reiknuð 2% á ári af kostnað- arverði í árslok eða hlutfalls- lega lægri eftir því, hvenær húsið var tekið í notkun á ár- inu. Ef húseign er útleigð að hluta, skal reikna eigin leigu: 1 herb. kr. 2064 á ári = 172 á mánuði í herb. og e. kr. 4128 á ári = 344 á mánuði 2 herb. og e. kr. 6192 á ári = 516 á mánuði 3 herb. og e. kr. 8256 á ári = 688 á mánuði 4 herb. og e. kr. 10320 á ári = 860 á mánuði 5 herb. og e. kr. 12384 á ári = 1032 á mánuði 6 herb. og e. kr. 14448 á ári = 1204 á mánuði 7 herb. og e. kr. 16512 á ári = 1376 á mánuði f gömlum eða ófullkomnum íbúðum, eða bar sem herbergi eru lítil, má víkja frá þessum skala til lækkunar Ennfremur má víkja frá herbergjaskala, þar sem húsaleiga í viðkom- andi byggðarlagi er sannanlega lægri en herbergjamatið. m. Gjaldamat 1. Fæði: Fæði karlm. kr. 43,00 pr. dag. — kvenm. kr. 34,00 pr. dag. Fæði barna, yngri en 16 ára ...... kr. 34,00 pr. dag Fæði sjómanna, sem fæða sig sjálfir kr. 43,00 pr. dag. 2. Námskostnaður; Frádrátt frá tekjum náms- manna skal leyfa skv. eftirfar- andi flokkun, fyrir heilt skóla- ár, enda fylgi framtölum náms- manna vottorð skóla um náms- tíma. A. kr. 19.500,00 Háskóli íslands Menntaskól- ar, Kennaraskólinn, 5. og 6. bekkur Verzlunarskóla ís- lands. B. kr. 16.000,00 3. bekkur miðskóla, 3. bekk- ur héraðsskóla. Gagnfræða- skólar. Húsmæðraskólar. Loftskeytaskólinn, fþrótta- skóli íslands, Vélskólinn í Reykjavík. 1.-4. bekkur Verzl- unarskóla íslands. Samvinnu- skólinn. C. kr. 12.000,00 Unglingaskólar. 1.-2. bekkur miðskóla. ,1.-2. bekkur hér- aðsskóla. 2. bekkur stýri- annaskólans (fiskimanna- deild). 3. bekkur Stýri- mannaskólans (farmannad.). D. kr. 10.000,00 1.-2. bekkkur Stýrimanna- skólans (farmannadeild). E. 4 mánaða skólar og styttri Hámarksfrádr. kr. 6.500,00 fyrir 4 mánuði. Að öðru leyti eftir mánaðafjölda. Til þessara skóla teljast: Iðn- skólar, 1. bekkur Stýri- mannaskólans (fiskim.deild), varðskipadeild Stýrimannask. Matsveina- og veitingaþjóna- skóli, þar með fiskiskipamat- sveinar. F. Samfelldir skólar Kr. 12.000,00 fyrir heilt ár Bændaskólar. Garðyrkju- skólinn á Reykjum. Kr. 6.500,00 fyrir hciit ár Hjúkrunarkvennaskóli ís- lands. Ljósmæðraskóli ís- lands. Fóstruskóli Sumar- gjafar. Húsmæðrakennara- skóli íslands. G. Námskeið, frádráttur eftir námstíma 1-5 þús. krónur. H. Háskólanám erlendis ' Vestur-Evrópa kr. 32.000,00. Austur-Evrópa. Athugist sér- staklega hverju sinni, vegna námslaunafyrirkomulags. Norður-Ameríka kr. 47.000,00 I. Annað nám erlendis: Frádráttur eftir mati hverju sinni sbr. hliðstæða skóla hérlendis. J. Atvinnuflugnám Frádrátur eftir mati hverju sinni. Sæki námsmaður nám utan heimilissveitar sinnar, má hækka frádrátt skv. liðum A til G um 20%. í skólum skv. liðum A til F, þar sem um skólagjald er að ræða, leyfist það einnig til frádráttar. Listamannalaun Framhald af 1. síðu. hjálmsson, Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson), Þorvaldur Skúlason, Þórarinn Jónsson. 18 þúsund krónur: Agnar Þórðarson, Ágúst Kvar- an, Ármann Kr. Einarsson, Björn Blöndal, Bragi Sigurjóns- son, Eggert Guðmundsson, Guð- mundur L. Friðfinnssori, Guðrún frá Lundi, Guðrún Kristinsdótt- ir, Gunnar Dal, Gunnar M. Magnúss Halldór Stefánsson, Hannes Sigfússon, Heiðrekur Guðm-undsson, Jakob Jóh. Smári, Jóhann Ó. Haraldsson, Jóhannes Geir, Jóhannes Jó- hannesson, Jón Helgason próf- essor, Jón Óskar, Jón úr Vör, Jökull Jakobsson, Karen Agnete Þórarinsson, Kristinn Pétursson listmálari, Kristján frá Djúpa- læk, Magnús Á. Ámason, Nína Tryggvadóttir, Ólöf Pálsdóttir, Óskar Aðalsteinn, Ragnar H. Ragnar, Ragnheiður Jónsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Rögnvaldur Sigurjónsson, Sigurður A. Magn- ússon, Sigurður Þórðarson, Sig- urjón Jónsson, Skúli Halldórs.- son, Stefán Júlíusson, Valtýr Pétursson, Veturliði Gunnarsson, Þorsteinn frá Hamri, Þorsteinn Valdimarsson, Þórarinn Guð- mundsson, Þórleifur Bjarnason, Þóroddur Guðmundsson, Þór- unn Elfa Magnúsdóttir, örlygur Sigurðsson. 12 þúsund krónur: Ágúst Sigurmundsson, Bene- dikt Ámason, Bragi Ásgeirsson. Egill Jónasson á Húsavík, Einar Bragi, Eiríkur Smith, Eyþór Stefánsson, Filippía Kristjáns- dóttir (Hugrún), Geir Kristjáns- son, Gísli Ólafsson, Guðmundur Elíasson, Guðrún Ásmundsdóttir. Gunnfríður Jónsdóttir, Hafsteinn Austmann, Hjálmar Þorsteins- son á Hofi, Hjörleifur Sigurðs- son, , Hringur , Jóhannesson, Królfur Sigurðsson, Hörður Ágústsson, Ingólfur Kristjáns- son, Jakob Jónasson, Jakobína Sigurðardóttir, Jóhann Hjálm- arsson, Jón S. Jónsson, Jómnn Viðar, Karl Kvaran, Margrét Jónsdóttir, Rósberg G. Snædal, Steinar Sigurjónsson, Steinþór Sigurðsson, Sverrir Haraldsson, listmálari, Vigdís Kristjánsdóttir. Greinargerð Einars Laxness: Við úthlutun listamannalauna 1965 læt ég fylgja eftirfarandi bókaða greinargerð: Ég vil enn leggja áherzlu á brýna nauðsyn þess, að heild- arlöggjöf verði sem fyrst sett um listamannalaun, hækkun fjár- veitingar verði aukin að mikl- um mun og starfstími úthlutun- araðila verði lengri. Er þess að vænta, að háttvift Alþingi og listamannasamtökin leggist á Kennedy eitt um að koma þessum mál- um á viðunandi gmndvöll. Um úthlutun þessa árs skal fram tekið, að ég tel miður far- ið, annars vegar, að meirihluti nefndarinnar skyldi ekki fallast á ýmsar tillögur mínar um hækkun launa til margra lista- manna, sem verið hafa í sama úthlutunarflokki um langa hríð, — hins vegar, að fjölmörgum góðum listamönnum sé haldið utan úthlutunar, sem ættu að hljóta laun ekki síður, nema fremur væri, en ýmsir, sem á úthlutunarskrá em ámm saman. Ég vil þó sérstaklega benda á, að það verður æ gleggra, að hin takmarkaða fjárveiting snxður úthlutunarnefndinni svo þröngan stakk, að til stórra vandræða horfir. Framhald af 6. síðu. til umhugsunar. Tilgangurinn er ekki sá að sverta minningu Kennedys forseta heldur skýra sögulegt samhengi. Hættan er, að mönnum sjáist yfir þá staðreynd, að lagafmmvörp forsetans voru byltingarkennd fyrir þá sök eina, að Banda- ríkin eru hvað þjóðfélagslegt öryggi snertir ótrúlega van- þróuð — t.d. samanborið við Skandínaviu. Ég dreg ekki í efa einlæg- an vilja Kennedys forseta til þess að hjálpa bandarísku þjóðinni og öllum þeim, er til- heyra „Hinum frjálsa heimi”s en ég vara við þeirri tilhneig- ingu að láta sér vökna úm augu því aðeins að nafnið John Fitzgerald Kennedy sé nefnt, og telja hinn myrtafor- seta samnefnara allra sannra hugsjóna. Málið er ekki svo einfalt. ' — F. S. Flytur skýrslu um Parísarviðræður íþréttir BONN 22/1 — Ludwig Erhard, kanzlari Vestur-Þýzkalands, gaf í dag vesturþýzku stjóminni skýrslu um viðræður sínar við de Gaulle, Frakklandsfoiseta. Stjómin gaf síðan út opinbera tilkynningu og segir i henni, að þessar viðræður hafi verið mjög þarft spor í þeirri viðleitni að ná evrópskri sameiningu og styrkja samheldnina í bandalagi vest- rænna þjóða. Daginn áður hafði Erhard skýrt flokksleiðtogum og þing- forseta, Eugen Gerstenmaier, frá þessum viðræðum. Það er haft eftir góðum heimildum í Bonn, að kanzlarinn vonist til þess, að viðræður þeirra de Gaulle muni leiða til þess að haldinn verði T I L SÖLU : EINBÝLISHÚS — TVÍBÝLISHÚS og íbúðir af ýmsum stærðum í Reykjavík, Kópavogi og nágrenni. OG EIGNA Bankastr. 6 sími 16637. SALAN VerkmiBþ-útsaim að Grettisgötu 2 stendur yfir. Nylon-vattúlpur. Stretchbuxur, dömu og telpna. Drengjabuxur. Drengjaskyrtur o.m.fl. Notið þetta sérstæða tækifæri. Stendur að- eins í 3 daga. VERKSMÍÐJUÚTSALAN. fundur æðstu manna innan Efna- hagsbandalagsins í júlí nk. verði sá fundur í Bonn. Það fylgir fréttinni að slíkur fundur myndi styrkja aðstöðu Erhards og kristilegra demókrata í kosning- unum þrem mánuðum síðar. icrga ekki nema liétnnnm sé hætt NEW YORK 23/1 — Sovétríkin lýstu því yfir á föstudag, að þau muni ekki leggja fé af hendj Jil Sjóðs, „sem ,.?gtlað jjé að íeýsa fjárhagsvandræði sam- takanna. fyrr en dregnar hafi verið. ,til_ þaj^a állar .hótapir -um að _ sviþta .Spyétríkin. atkvæðis- rét’ti á” ’ alTshérjárþinginu. Svo er til ætlazt, að framlög í sjóð þenna verði af frjálsum vilja. Fxramhald af 5. síðu. Pétur, Þórarinn meðan hans naut við, og Rósmundur, Sig- urður Hauksson og markmenn- ii-nir Helgi og Brynjar, og hin- ir kama þar ekki langt á eft- ir. 1 heild féll liðið vel sam- an. í liði Ármanns var Hörður f sérflokki, og aðrir voru langt undir þvi sem búast má við af þeim, nema þá helzt Olfert og Hans. Þeir sem skoruðu fyrir Vík- ing voru Rósmundur 7, Sig- urður Hauks 5, Þórarinn 4. Bjöm og Ólafur Friðriksson 3 hvor, Pétur, Hannes, og Brynj- ar 1 mark hver. Fyrir Áirnann skoruðu: Hörð- ur 12, Hans 3, Olfert, Svein- bjöm og Lúðvík 1 hver. Dómari var Sveinn Kristj- ánsson, sem leyfði Víking um of faðmlög, en að öðra íeyti slapp hann sæmilega frá þess- um heldur erfiða leik. Frímann. Sendisveinar Viljum ráða nokkra sendisveina hálfan eða allan daginn strax. mmm Vilja að V-Evrépí borgi meira til vanþróæðra lands WASHINGTON 23/1 — Banda- riskir embættismenn í Washing- ton skýrðu svo frá í gærkvöld, að það sé vilji bandarísku stjórnarinnar að Vestur-Evrópa beri meiri hlut en verið hefur af aðstoðinni við vanþróuðu löndin, einkum í Afríku og Suð- austur-Asíu. Ekki vildu embættismennirn- ir skýra frá því hvaða Vestur- Evrópulönd væri einkum við átt, en þó var bersýnilegt, að m. a. var átt við Vestur-Þýzkaland og Ítalíu. Fiskifræðingar HAMBORG 19/1 — Fiskifræðingar frá Noregi, Bretlandi, Sovétríkjunum og Vestur-Þýzkalandi hófu í morgun vikuráðstefnu í Hafrannsóknsrstofnuninni f Hamborg til að ræða um vandamál í samhandi við fiskveiðar f Norður-lshaf- inu. SMIDIIM PVGGINGAR ERU DÝRAR- TRYGGINGAR ÓDÝRAR. Hvepjum husbyggjanda er brýn nauðsyn að tryggja þau verömæti er hann skapar; ennfremur ábyrgöina, sem Hann sfofnap fil, meðan Húsið er í byggingu. SfMI 17700 Engisprettur Framhald af 7. síðu. unum, og að brugðið verði við skjótt, ef þær sýna tilhneigingu til að hópast saman. Eins og stendur beitir FAO sér fyrir baráttu gegn engi- sprettunni með tilstyrk fram- kvæmdasjóðs Sameinuðu þjóð- anna, og er hér um að ræða sex ára áætlun, sem 37 lönd í Afríku og Asíu eiga aðild að, og leggja þau einnig fé af mörkum til baráttunnar. Áætlunin tekur m.a. til könn- unar á þeim klaks.töðvum sem engisprettumar nota, rann- sókna á órangursríkum bar- áttuaðferðum, þjálfunar starfs- liðs, funda sérfræðinga, bygg- inga rannsóknarstöðva og aukningar á sérstöku viðvör- unarkerfi. (Frá S.Þ.). ALMENNAR TRYGGINGARp PÓSTHÚSSTRÆTI 9 Tvær ibuðir 2ja og 3ja herb. á annarri hæð i sambýl- ishúsi við Álfheima, eru til sölu Sameiginleg innri forstofa — Tvöfalt gler. — Fyrirmjmdar upp- hitun. — Sólríkar svalir. Þetta eru vandaðar íbúðir, hentugar fjrrir venzla- fólk. Einnig getur þetta verið 6 herb. íbúð með 4—5 svefnherbergjum. Mál(lvlnlnssskr!f»t#f*i ^.. oryarður K. .Porsleinsion Míklubrav) 74. * F*stelan«y!$sklptliV >■■■*. Guðmun3ur,TJiiggvas#n- rf Sinil 5.J7Í0.. V: '*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.