Þjóðviljinn - 21.02.1965, Blaðsíða 8
3 SfÐA
ÞJOÐVIX.IINN
Sunnudagur 21. febrúar 1965
til
minnis
útvarpið
8.30 Valsar eftir Gounod og
Waldtaufel, og sitthvað
fleira.
9.20 Morgunhugleiðing um
Johann Sebastian Baeh.
Halldór Laxness rithöfund-
ur flytur.
9.35 SellósVíta eftir Bach.
Erling Blöndal Bengtsson
leikur svítu nr. 6 í D-dúr
10.00 Morguntónleikar: a)
Tríó nr. 2 op. 26 eftir
Dvorák. Fournier leikur á
fiðlu, Janigro á sello og
Badura-Skoda á píanó. b)
Þjóðlög og vögguvísur. Rita
Streich syngur með kór og
hljómsveit. c) Svíta fyrir
strengjasveit eftir L. Jan-
acek. Kammerhljómsveitin
11.00 Messa i Neskirkju (Séra
Frank M. Halldórsson).
13.15 Erindaflokkur um
fjölskyldu- og hjúskapar-
mál. Þriðja erindi Hannesar
Jónssonar félagsfræðings:
Hjónaband að fomu og
nýju.
14.00 Miðdegistónleikar: a)
Valkyrjan, óperuatriði"efrt'ir
Wagner. B. Nilsson og H.
Hotter syngja með Phil-
harmonfa í Lundúnum. L.
Ludwig stj. b) Eldfuglinn,
eftir Igor Stravinsky. Suisse
Romande hijómsveitin leik-
úr; Ansermet stj.
15.30 Kaffitíminn: a) Reynir
Sigurðsson og félagar hans
leika. b) Austurrískir lista-
menn jóðla, syngja og leika.
16.20 Endurtekið efni: Úr
Harmaminning: Leónóra
Kristín i Bláturni. Flytj-
endur: Herdís Þorvaldsdótt-
ir, Hildur Kalman. Róbert,
Amfinnsson, Baldvin Hall-
dórsson og Bjöm Th.
Bjömsson, sem tekur saman
dagskrána.
[RfQOtPgjirÐ B
★ í dag er sunnudagur 21.
febrúar. Árdegisháflæði kl.
9.07.
★ Nætur- og helgidagavörzlu
í Reykjavík vikuna 20.-27. fe-
brúar annast Ingólfsapótek.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast dagana 20.-22. febrúar
Kristján Jóhannesson læknir,
sími 50056.
★ Slysavarðstofan 1 Heilsu-
vemdarstöðinni er opin allar
sólarhringinn Næturlæknir á
sama stað klukkan 18 til 8.
SlMI: 2 12 30
★ Slökkvistöðin og sjúkrabif-
reiðin SlMI: 11100.
17.30 Bamatími: Helga og
Hulda Valtýsdætur stjórna.
a) Leikrit: Snjókarlinn, eft-
ir Schröder. b) Sigrún
Ingólfsdóttir flytur gaman-
vísur. c) Upplestur o.fl.
18.30 Fræg söngkona: Renata
Tebaldi syngur.
20.00 Útilega á Mosfellsheiði
og dagur í Þvottalaugunum.
Hildur Kalman flytur frá-
sögu eftir Helgu Þ. Smára.
20,25 Spænski tenórsöngvar-
inn Francisco Lazaro syng-
ur í Austurbæjarbíói. Við
píanóið: Árni Kristjánsson.
21.00 Hvað er svo glatt?:
Kvöldstund með Tage *
Ammendrup.
22.10 Iþróttaspjall. Sigurður
Sigurðsson fly+ur.
22.10 Danslög, Valin af Heið-
ari Ástvaldssyni danskenn-
ara.
23.30 Dagskrárlok.
ÚTVARPIÐ Á MÁNUDAG:
13.15 Búnaðarþáttur: Haf-
steinn Kristinsson ráðunaut-
ur taiar um mjólkurhúsin.
13.30 Við vinnuna.
14.40 Ámi Tryggvason les
söguna Það er gaman að
lifa.
15.00 Miðdegisútvarp: Jó-
hann Konráðsson syngur.
Karlakór Reykjavfkur
syngur. Casals og Serkin
leika tólf tilbrigði eftir
Beethoven um stef úr
Töfraflautunni eftir Mazart.
L. Warren, M. Anderson,
J. Peerce og Z. Miianov
syngja atriði úr Grímu-
dansieiknum eftir Verdi.
16.00 Síðdegisútvarp: Baxter,
J. Mathis, C. McKenzie. G.
Winckler, X. Cueat, C. Val-
ente, R. Carol o.fl. syngja
og leika.
17.05 Tónlist á atómöld. Þor-
kell Sigurbjörnsson velur
og kjrnnir. . (_,j
18.0Ó Saga ungra hlustenda:
Systkin uppgötva ævintýra-
heima.
20.00 Um daginn og veginn.
Hannes Pálsson frá Undir-
felli talar.
20.30 Spurt og spjallað í út-
varpssal. Sigurður Magnús-
son fulltrúi stjómar um-
ræðum þriggja manna: Séra
Arngríms Jónssonar, Sig-
urðar Baldurssonar lögfræð-
ings og séra Sæmundar
Vigfússonar.
21.30 Útvarpssagan: Hrafn-
hetta.
22.10 Daglegt mál. Óskar
Halldórsson cand. mag. tal-
ar.
22.15 Lestur Passiusálma.
22.25 Hljómplötusafnið í um-
sjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.25 Dagskrárlok.
skipin
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss er í Helsingfors,
fer þaðan til Fuhr og Odda.
Brúarfoss fór frá Reykjavík
kl. 24 í gærkvöld til Grund-
arfjarðar, Vestfjarðahafna,
Ákraness, Keflavíkur og Vest-
mannaeyja og þaðan til
Gloucester og NY. Dettifoss
fór frá Gaulaborg 19. þm til
Kristiansand og Reykjavíkur.
Goðafoss kom til Hamborgar
18. þm fer þaðan til Hull og
Reykjavíkur. Gullfoss kom
til Hamborgar 18. þm fer
þaðan til Hull og Reykjavík-
ur. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn í gær til Rostock
og aftur til Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss fer frá Gdynia
á morgun til Hangö, Rotter-
dam og Hamborgar. Mánafoss
kom til Reykjavíkur 19. þm
frá Gíafarnesi. Selfoss fór frá
NY 19. þm til Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Leith 19.
þm til Reykjavíkur. Utan
skrifstofutíma eru skipafrétt-
ir lesnar í sjálfvirkum sím-
svara 21466.
Skipadcild SlS. Arnarfell
er í N. Haven. Jökulfell fór
í gær frá Camden til Reykja-
víkur. Dísarfell fór í gær frá
Reykjavík til Vestur- og
Norðurlandshafna. Litiafell
fór í gær frá Reykjavík til
Suðureyrar, Sauðárkróks og
Húsavíkur. Helgafeil kemur
væntanlega til Bremen á
morgun frá Helsingfors.
Hamrafeli fór frá Aruba 18.
þm til Hafnarfjarðar. Stapa-
fell fór í gær frá Brombrough
til Reykjavíkur. Mælifell fór
í gær frá Akranesi til Brem-
en.
★ Frikirkjan
Messa kl. 2 Séra Þorsteinn
Björnsson.
★ Kópavogskirkja
Messa kl. 2. Bamasamkoma
kl. 10,0. Séra Gunnar Áma-
Son.
flugið
★ Flugfclag Islands. Guilfaxi
kemur frá Kaupmannahöfn og
Glasgow kl. 16.05 (DC-6B) í
dag. Sólfaxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 8.00
á morgun. Vélin er væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 16.05
á þriðjudaginn.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Vestmannaeyja
(2 ferðir), Homafjarðar og
Egilsstaða.
ýmislegt
messur
★ Barnasamkoma i Guð-
spekifélaginu kl. 3 síðdegis
sunnudaginn 21. febrúar. Sögð
verður saga, sungið, sýnt smá-
leikrit og kvikmynd. Öll börn
eru velkominn. Þjónustu-
reglan.
★ Reykvíkingafclagið heldur
skemmtifund að Hótel Borg
miðvikudaginn 24. febr. kl.
20.30. Kvikmynd sýnd. Kvart-
ettsöngur, Happdrætti. Dans.
Fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
★ I dag er sunnudagur 21.
febrúar Árdgeisháflæði kl.
9.07.
★ Kvcnréttindafélag Islands.
Aðalfundur félagsins verður
nk. þriðjudag 23. febrúar kl.
8.30 í Tjamarbúð (Oddfellow
húsinu).
★ Laugameskirkja
Messa kl. 2 e.h. Bamaguðs-
þjónusta kl. 10.15. Séra Garð-
ar Svavarsson.
★ Ásprestakall
Bamasamkoma kl. 10 árdegis
í Laugarásbíó. Messa kl. 5 síð-
degis í Laugarneskirkju. Séra
Grímur Grímsson.
★ Langholtsprestakall
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30.
Séra Árelíus Níelsson. Messa
kl. 2. Séra Árelíus Níelsson.
★ Langholtssöfnuður
Munið spilakvöldið í safnað-
arheimilinu sunnudaginn 21.
þm kl. 20.30 stundvíslega.
Vetrarstarfsnefnd.
gengið
★ Gcngisskráning (sölugengi)
................ Kr 120.07
US $
Kanadadollar • • • • — 40,02
Dðnsk kr — 621,80
Norsk t ■•*•••• — 601.84
Sænsk kr — 838.45
Finnskt mark — 1.339.14
Fr frankí — 878.42
Bele frankl . ..r — 86.56
Svissn frankl — 997,05
Gyllini — 1.191.18
Tékkn trr — 598.00
V-þýzkt mark —• — 1.083,62
Líra (1000) ., •••*»•• — 68,98
Austurr sch .. — 166,60
Peseti .. — 71,80
hér er sannarlega ágætur sumardvalarstaður. Á eynni er
Samræðunum er haldið áfram við komu Þórðar. Já
mjög hentug baðströpd og í víkinni úti fyrir eru kóral-
rif, sjaldgæfar plöntur og marglitir fiskar.
— Og nú hefur bætzt við enn eitt atriði eynni til
framdráttar. Fundizt hefur skipsflak, sem virðist vera
frá síðari hluta 18. aldar og í óvenjulega góðu ástandi.
Komið þér, ég ætia að sýna yður það.
WELA súpur eru betri
WELA súpur eru ódýrari
WELA súpur fóst í næstu matvörubub
Stúlka
helzt með nokkra starfsreynslu óskas’t tíl
skrifstofu- og afgreiðslustarfa. Tilboð er
greini menntun og fyrri störf sendist í
pósthólf 458, eða leggist inn á afgr. blaðs-
ins merkt: „SKRIFSTOFUSTARF“ — 200.
Útsalan hjá Toft
Höfum nú tekið fram: Mjaðmabelti, litlar stærðrr,
á 60,0.0 og 85,00 kr. Teygjubelti, litlar stærðir, á
95,00 og 125,00. Brjóstahaldarar á 25,00, 35,00, 50,00,
75,00 og 100,00 kr. Barnanáttföt á 45,00 til 70,00 kr.
eftir stærð. Slæður á 35,00 kr. Rósótt efni í sloppa,
kjóla og svuntur o.fl. Einlit kjólaefni á 37,00 mtr.
hv- Sloppar úr góðu lérefti, nr. 42, á 125,00 kr.
Prjónasilki-undirkjólar, litlar stærðir, á 75,00 og
95,00 kr- Gluggatjaldaefni 120 cm breið á 35,00 kr.
mtr. Silkisokkar og baðmullarsokkar á 15,00 kr.
Telpupeysur, hnepþtar og heilar, alullar á 198,00
kr. og ýmislegt fleira.
Verzlun H. TOFT, Skólavörðustíg 8.
Aðalfundur
Byggingasamvinnufélags starfsmanna ríkisstofnsna verð-
ur haldinn í Baðstofu Iðnaðarmanna fimmtudaginn 25.
febr. kl. 8,30 s.d.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsstjórnin
Kranaleiga
Hafnarfjörður og nágrenni
Pöntunum veitt móttaka á hafnarskrif-
stofunni' sími 50492.
Hafnarstjórinn.
Stúlka áskast
tíl afleysinga við innpökkun blaðsins. —
Næturvinna. — Upplýsingar í síma 17514
El?kuleg eiginkona mín, dóttir okkar og systir
KRISTJANA (Stella) GUNNARSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, mánudaginn 22.
febrúar kl. 1,30.
F.h. tengdafólks og annarra ættingja.
Þórður Þórðarson,
Margrét og Gunnar Bjarnasón
og systkini.
Innilegar þakkir fyrir hlýhug og vinsemd við andlát
og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa
EGGERTS ÓLAFSSONAR, Reykjahlíð 10.
Anna Sigurðardóttir
Dætur, tengdasynir og bamabörn.