Þjóðviljinn - 23.03.1965, Side 8
f
g SlÐA
HÓÐVIUIHM
Þriðjudagur 23. marz 1965
til minnis
Tilkynningar 1 dagbók verða
að berast blaðinu á milli ki.
1 og 3. Að öðrum kosti mur
ekki verða tekið við þeim.
+, 1 dag er þriðjudagur 23.
marz, Fidelis. Árdegisháflaeði
kl. 9,13.
•fci Næturvörziu í Hafnarfirði
annast í nótt Ólafur Einars-
son læknir, sími 50952.
•ir Næturvörziu í Reykjavík
vikuna 13.—19. marz annast
Reykjavíkur apótek.
★ Slysavarðstofan 1 Beilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. Næturlæknir á
sama stað klukkan 19 til 8
— SÍMX: 2-12-30.
★ Slökkvistöðin og sjúkra-
bifreiðin — SÍMI: 11-100.
útvarpið
13.00 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima sitjum:
Vigdís Jónsdóttir skóla-
stjóri talar um kindakjöt.
15.00 Miðdegisútvarp: Guð-
'• mundur Guðjónsson, Sig-
urður Bjömsson og Fóst-
bræður syngja. Konsert fyr-
ir strengjasveit eftir Tipp-
ett; Barshai stj. Boris
Christoff syngur lög eftir
Tjaikovsky.
16.00 Síðdegisútvarpu Art van
Damme kvintettínn, G.
Klitgárd, P. Sörensen, G.
Winkler, A1 Caiola, P. Lee,
A. Lutter o.fl. leika og
syngja.
17.00 Endurtekið tónlistar-
efni.
18.00 Tónlistartími bam-
anna. Guðrún Sveinsdóttir.
18.30 Þingfréttir.
20.00 Xslenzkt mál. Ásgeir
Blöndal Magnússon.
20.15 Pósthólf 120.
20.35 íslenzk tónlist í útvarps-
sal.
21.00 Þriðjudagsleikritið.
Greifinn af Monte Kristó.
21.40 Heifetz leikur lög eftir
Bennett, Shulman, Khatsja-
túrían o.fl. Smith leikur
undir.
22.10 Lestur Passíusálma.
22.25 Jaltaráðstefnan og
skipting heimsins. Ólafur
Egilsson lögfræðingur les úr
bók eftir Arthur Conte (3)
22.35 Útdráttur úr söngleikn-
um What Makes Sammy
Run, eftir Ervin Drake.
23.20 Dagskrárlok.
skipin
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Seyðisfirði
í gærkvöld til Raufarhafnar,
Húsavíkur, Akureyrar og
Siglufjarðar. Brúarfoss fór
frá NY 17. þm til Reykja-
víkur. Dettifoss fór frá Vest-
mannaeyjum 15. þm til Glouc-
ester, Cambridge og NY.
Fjallfoss kom til Gdynia 21.
þm fer þaðan til Ventspils,
Kotka og Helsingfors. Goða-
foss fer frá Hull £ dag til
Reykjavíkur. Gullfoss kom til
Reykjavíkur 22. þm frá Kaup-
mannahöfn og Leith. Lagar-
foss fór frá ísafirði 15. þm
til Camþridge og NY. Mána-
foss fór frá Gautaþorg 19. þm
til Reykjavíkur. Selfoss fer
frá Hamþorg 24. þm til Hull
og Reykjavíkur. Tungufoss er
i Hamþorg. Anne Nuþel fór
frá Leith í gær til Reykjavík-
ur. Katla fer frá Helsingfors
í dag til Gautaborgar og Is-
lands. Echo lestar í Hamborg
29. þm til Reykjavíkur. Utan
skrifstofutíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum símsvara
21466.
★ Jöklar. Drangajökull kom
til Reykjavíkur í gær frá
Hamborg og Gdynia. Hofsjök-
ull fór 19. þm frá Charleston
til Le Havre, London og
Rotterdam. Langjökull fór 18.
þm frá Charleston til Le
Havre, Rotterdam og Lond-
on. Vatnajökull fór frá Liv-
erpool í gærkvöld til Cork,
London Roterdam og Osló. Is-
borg er væntanleg til Reykja-
vfkur f dag frá London og
Rotterdam.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell
er væntanlegt til Gloucester
í dag frá Þorlákshöfn. Jökul-
fell fór 20. frá Keflavík til
Camden til Gloucester. Dísar-
fell fer í dag frá Gufunesi til
Austfjarða. Litlafell er vænt-
anlegt til Esbjerg á morgun,
fer þaðan til I,ondon. Helga-
fell fer væntanlega í dag frá
Stykkishólmi til Heröya, Rott-
erdam og Zandvoorde.
Hamrafell fer í dag frá Cons-
tanza til Reykjavíkur. Stapa-
fell losar á Norðurlandshöfn-
um. Mælifell er væntanlegt
til Glomfjord í dag. Peterfell
fer frá Heröya 20. til Húsa-
vfkur. Stevnsklint kemur til
Gufuness á morgun frá Ost-
end.
fagnaður
söfnin
★ Eyfírðingafélagift Reykja-
vík heldur afmælisfagnað fyr-
ir félaga og gesti þeirra í
Sigtúni fimmtudaginn 25. þ.
m. og hefst skemmtunin kl.
8,30 e.h.
Félagsstjórnin.
pennavimr
iri Þjóftviljanum hefur borizt
bréf frá ungri rúmenskri
stúlku, sem gjarnan vill kom-
ast í bréfasamband við Is-
lending á sínu reki, pilt eða
stúlku. Rúmenska stúlkan er
18 ára gömul, námsmær og
hefur áhuga á íþróttum og
safnar frímerkjum, kortum o.
fl. Hún skiptist á bréfum við
æskufólk í Þýzkalandi, Ung-
verjalandi, Júgóslavíu, Frakk-
landi, Austurríki og Tékkó-
slóvakíu og vill nú bæta Is-
landi við. Og hún skrifar á
þýzku.
Nafn hennar og heimilisfang:
BIACSI ILDIKÓ,
Str. Traian 16,
Orsova. Reg. Banat,
R. P. ROMINA.
ir Þjóðviljanum hefur borizt
bréf frá þýzkum pilti 21 árs,
sem vill komast í bréfasam-
band við Islending á svipuð-
um aldri, pilt eða stúlku.
Piltur þessi safnar frímerkj-
um, póstkortum, myndum af
kvikmyndaleikurum o.fl. Á
hann pennavini í fjölmörg-
um löndum og vill nú eign-
ast pennavini á Islandi til
þess að geta kynnzt landi og
þjóð. Hann skrifar á ensku
og þýzku. Nafn hansogheim-
ilisfang er:
Peter Postel
728, Eilenburg/Bez. Leipzig,
Rollcnstr. 3 GERMANY.
gengið
íSölugengi)
Sterlíngspund 120.07
USA-dollar 43.06
Kanada-dolar 40.02
Dönsk kr. 621.80
Norsk kr. 601.84
Sænsk kr. 838.45
Finnsk mark 1.339.14
Fr. franki 878.42
Belg. franki 86.56
Svissn. franki 197.05
Gyllini 1.191.16
Tékkn. kr. 598.00
V-þýzkt mark 1.083.62
Líra (1000) • 68.98
Austurr. sch. 166.60
Peseti 71.80
trúlofun
Morguninn eftir um það leyti er Brúnfiskurinn er að
leggja frá landi kemur Jóhanna móð og másandi hlaup-
andi niður bryggjuna.
— Skipstjóri, hrópar hún, þér hafið logið að mér, mað-
urinn minn er um borð hjá yður! Undrandi hristir Þórð-
ur höfuðið. Ég hef ekki séð mann yðar síðan í gærkvöld.
Gjörið þér svo vel að leita í skipinu ef þér viljið. Nei,
það vill hún ekki, hún trúir Þórði.
— Pétur hvarf í nótt, segir hún þá, þess vegna hélt ég
að hann hefði farið með ykkur. Hann hefur tekið með
sér alla peningana sem við höfum sparað saman ....
nærri þvi 200.000 franka ....
'■■■■■■■■■■■■■■•■■I
★ Bókasafn Seltjamamess er
opið sem hér segir:
Mánudaga: kl. 17.15-19.00 og
20.00-22.00. Miðvikudaga: kl.
17.15-19.00. Föstudaga klukk-
an 17.15-19.00 og 20.00-22.00.
★ Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9, 4. hasð til
hægri.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
laugardaga klukkan 13-19 og
alla virka daga klukkan 10-15
og 14-19.
★ Borgarbókasafn Reykja-
víkur. Aðalsafn, Þingholts-
stræti 29a, sími 12308. Út-
lánadeild opin alla virka daga
ir Laugardaginn 13. marz op-
inberuðu trúlofun sína Ólöf
Gestsdóttir, gjaldkeri, Siglu-
vogi 10 og Ragnar Gunnars-
son, bankafulltrúi, Lang-
holtsvegi 132.
BURGESS BLANDAÐUR PICKLES
er heimsþekkt gæðavara
Um tilhögun kennslu
ufbrígðilegru burna
■ Mennmgarsamtök háskólamanna hafa sent blaðtnu
eftirfarandi greinargerð um tilhögun kennslu afbrigði-
legra bama í Reykjavík.
■ Hefur hún verið send Menntamálaráðuneytúm,
menntamálanefndum Alþingis, fræðslumálastjóra og ýms-
um aðilum, er um mál þessi fjalla.
Stéttarfélag bamakennara í
Reykjavík hefur sent Menn-
mgarsamtökum háskólamanna
erindi um kennslu afbrigði-
legra bama með tilmælum um,
að samtökm leggi tillögunum
lið.
Msh. telja aðalefni errnd's
S.B.R. rétta og nauðsynlega
umbót í uppeldis- og fræðslu-
málum þjóðarinnar með þeim
athugasemdum og viðaukum
sem nú skal greina.
a) Með hugtakinu treggreind
böm er í erindi S.B.R. átt við
börn með greindarvísitölu
lægri en 85 eða milli 10 og
20°/(l allra barna. Orðið vanviti
virðist vera notað hér um tor-
næm böm og hálfvita. Imbec-
ile (þ.e. fólk með greindarvísi-
tölu 36 — 55) hefur löngum
verið þýtt vanviti á íslenzku
og engin ástæða til að breyta
því. Þama er um fávita á lágu
stigi að ræða. Fávitastiginu er
venjulega skipt í þrennt. ör-
vita (idioter) með greindarvísi-
tölu frá 0 — 35. Vanvita (im-
becile) með greindarvisitölu
36 — 55 og hálfvita (debile)
með greindarvísitölu 56 — 75.
Af félagslegum ástæðum er
heldur ekkþ heppilegt að tala
um vanvitaskóla, þar eð orð-
ið vanviti hefur miður þægi-
legan hljóm í íslenzku máli
og ekki líklegt, að það myndi
neitt auka vinsældir slíkrar
stofnunar.
b) > Nauðsynlegt er að ætla
treggreindum börnum- annað
námsefni en börnum með með-
algreind og þar yfir. Eðlilegt
verður að teljast, að samin sé
sérstök námsskrá handá ý.íts-
munalega afbrigðilegum börn-
um og kennsla öll miðuð ýið
þarfir þeirra í þeim bekkjum,
sem þeim eru áætlaðir. Heppi-
legast mun vera að gefa hvorki
bekkjum né skólum, sem ætl-
aðir eru treggreindum börnum
sérstök heiti og stefna frekar
að sérbekkjum innan almennra
skóla en sériskólum.
c) Enn hefur ekki verið
kannað fræðilega svo viðhlít-
andi sé, hvort um sé að ræða
lestregðu hjá íslenzkum börn-
um, sem ekki megi rekja til
annarra orsaka, vitrænna, fé-
lagslegra, heilsufarslegra eða
kennslutæknilegra. Msh. telur
sér af þeim sökum ekki fært
að mæla með ályktun um
stofnun lestækni- eða les-
bekkja, en leggur til, að
fræðsluyfirvöld láti kanna
fræðilega, hvort um sérstaka
Iestregðu kunni að vera að
ræða meðal bama á venjuleg-
um lestramámsaldri, sem alin
eru upp við íslenzka tungu og
kennt hefur verið með lestrar-
aðferðum, sem bömum henta.
Nauðsyn á lesbekkjum, t. d.
í Danmörku, sannar ekki, að
eins sé ástatt hér, þar eð
danska og íslenzka eru ólíkar
tungur og margt bendir til bess,
að danska muni fremur valda
byrjendum í lestri örðugleik-
um en íslenzka.
d) I tillögum S.B.R. virðist
vera gengið út frá bví, að
iafnvel treggreind börn geti
hafið lestrarnám 7—8 ára
að aldri. Engin fræðilegur
grundvöllur trvggir að svo sé.
Kennslu afbrigðilegra barna
verður að haga eftír greind oc
þroska hvers og eins, en ekki
ætla öllum sérdeildarbörnum
að hefja lestramám samtím-
is.
e) Stéttarfólag barnakennara
f Revkiavík leggur til. að efnt
verði til víðtækra námskeiða
fyrir kennara í sérbekkjum.
Eins og nú standa sakir er
vafalftið þörf á slíkum nám-
skeiðum og er rétt að benda
á f því sambandi, að þaðhlýtur
að vera eðlilegt framtfðarverfc-
efni Kennaraskóla Jslands að
mennta kennara bannig, að
þeir ráði við kennslu bama á
öllum greindarstigum, að lsegri
fávitastigum undanskildum.
Námskeið fyrir kennara sér-
deilda skólanna ættu £ fram-
tíðinni að verða auðveldari !
framkvæmd en gert er ráð fyr-
ir f tillögunum, án þess að
dregið yrði úr nytsemi þeirra.
f) Vitað er, að hér á landi
eru fullorðnir menn, sem hvorki
kunna að lesa né skrifa, án
þess að hæfileikaskortur sé
líkleg aðalorsök þess. Þar eð
ólæsi er nútfmamanni í menn-
ingarþjóðfélagi, þar sem lestr-
ar- og skriftarkurmátta er al-
menn, fjötur um fót, bæðS
beint og óbeint, ber nauðsyn
til að kanna, hversu mifcil
brögð eru að slíku og ráða
bót á því, eftir því sem unnt
er. Meðal annars þarf að ganga
ríkt eftir þvf, að unglingar
ljúki í raun og veru skyldu-
námi, ef hæfileikar og heil-
brigði leyfa.
g) Til viðbótar því, sem lagt
er til í tillögum S.B.R. vilja
Menningarsamtök háskóla-
manna leyfa sér að benda á,
að brýna nauðsyn ber til að
hjálpa treggreinþum bömum
til meiri þjóðfélagsaðlögunar
en nú gerist hér á landi.
Reynsla arvnarra þjóða sýnir,
að treggreindum bömum og
unglingum er öðrum jafnöldr-
um þeirra fremur hætt við að
lenda í hvers konar félagsleg-
um vanda, m.a. leiðist ógreint
æskufólk oft og einatt til af-
brota. Með þvi að leggja meg-
ináherzlu á þjóðfélagsaðlögun (
hefur tekizt f Árósaborg að
fækka afbrotum unglinga m
helming og hefur gefizt bezt f
því sambandi að kenna ung-
lingum, meðan þeir eru í
skóla, hvaða afleiðingar afbrot
hafi og hvaða gerðir teljist til
afbrota.
Starfsfræðsla við hæfi treg-
greindra ungMnga þarf að
vera einn liður í hinni ai-
mennu samfélagsaðlögun og yf-
irleitt þarf að leggja áherzlu á
að unglingar kynnist þjóðfé-
laginu sem bezt með kostum
þess og göllurn. Mikilvægt er
að treggreindu unglipgamir
njóti aðstoðar valinna kennara
og annarra félagslega mennt-
aðra manna, eftir að eigin
skólagöngu lýkur.
Með kennslu í samræmi við
hæfileika og áhugamál svo og
jákvæðri þjóðfélagsaðlögun má
gera treggréint fólk að furðu
nýtum þegnum, sem hafa á-
kveðnu hlutverki að gegna f
mannúðlegu menningarþjóðfé-
lagi.
F.h. Menningarsamtaka
skólamanna.
Skúli Norðdahl,
Ingvar Hallgrimsson,
Benjamín Eiríksson,
Arinbjörn Kolbcinsson,
Páll A. Pálsson.
há-
4>-
Helgi Bergmann
sýnir myndir
á Skjaldbreið
Síðas.t liðinn laugardag opnaði
Helgi Bergmann málverkasýn-
ingu á Hótel Skjaldbreið og
verður hún opin þessa viku fram
á laugardag. Aðgangur er ókeyp-
(is. Helgi sýnir þarna 20 mál-
verk og mun Kristján Guð-
mundsson málverkasali bjóða
þau öll upp þama á staðnum fcl.
4 á laugardaginn.
i
I
i