Þjóðviljinn - 23.03.1965, Síða 9
Þriðjudagur 23. marz 1965
HÓÐVILIINN
Síldarfíutningar
Framhald af 2. síðu.
urðir. bræðslu verksmiðja. 1
öðru lagi ýmist það, sem er
ekki síður mikilvægt, að vinnu-
orka væri hagnýtt, sem ann-
ars biði ónötuð. 1 þriðja lagi,
mundu slíkir sfldarflutningar,
hvort sem er í salt eða bræðslu,
stuðla að auknu jafnvægi og
vera vöm gegn því að bæir
þar sem fólk á hús og eignir
færu í eyði sökum vöntunar á
vinnu. Hvemig sem á mál þetta
er litið, þá verður niðurstað-
an þessi: Síldarflutningar þeg-
ar þeirra þarf með, eru sjálf-
sagðir í nútíma þjóðfélagi.
Niðurlagsorð
Það er hreinn molbúaháttur
sem ekki á að þolast að síld-
arskip séu látin bíða eftir los-
un dögum saman á höfnum í
nánd við miðin, sökum þess að
vinnslustöðvarnar anna ekki
verkefnunum. En á sama tíma
standa söltunarstöðvar og síld-
arbræðslur ónotaðar eða í
'hæsta máta hálf nýttar í nokk-
urri fjarlægð. Þetta er óstjóm
sem hvergi þekkist nú nema
hér, og sem verður að hverfa.
Þetta ástand var afsakanlegt
hér á ámm áður, á meðan
vinnslustöðvar voru einungis
til á Norðuriandi og ekki f ann-
að hús að venda með síldina
begar miklar sfldarhrotur komu.
í dag er þetta ómenningarástand
sem undirstrikar svo lengi sem
það varir, að þeir sem með
þessi mál eiga að fara valda
ekki verkefninu.
Kvittað fyrir grcin bæjar-
stjórans.
Þegar ég hafði skilað þættin-
um hér að framan til Þjóðvilj-
ans, þá barst mér Austuriand
frá 12. marz sl. með langri
grein eftir B. Þ. sem ræðir síld-
arflutninga, verksmiðjubygg-
ingar og fleira. Þessi grein erað
mestu svar við grein sem ég
skrifaði um síldarflutninga hér
i^.þæjjinum. Ég ætla mér ekki
Bónum Ma
Látið okkur bóna og
hreinsa bifreiðina.
Opið alla virka daga kl.
8—19.
BÓNSTÖÐIN
Tryggvagötu 22.
að fara að hefja deilur hér í
þættinum um þetta mál, því að
allt bíður síns tíma og reynsl-
an ein er hinn öruggi dómári.
Ég vil aðeins kvitta fyrir að
mér hafi borizt grein B. Þ. Mér
þykir bæjarstjórinn í Neskaup-
stað vera gustmikill í skrifum
sínum, og ég tek það svo, að
honum sé það full alvara, að
láta ekki ganga á hlut sfns
fólks í kapphlaupinu um síld-
ina. En það er hinsvegar mis-
skilningur hjá B. Þ. ef hann
virkilega heldur, að ég hafi
skrifað út frá sjónarmiði Reyk-
víkingsins einvörðungu, eða
hafi tilhneigingu til að ganga
á hlut Austfirðinga í þessu
máli, enda held ég að þetta hafi
komið greinilega fram í grein
minni. Ég var aðeins að benda
á þá möguleika sem fyrir hendi
eru til flutninga á síld þegar
þess þarf með hvort heldur frá
Austfjarðamiðum til Norður-
landshafna eða frá Norður-
landsmiðum til Austfjarða-
hafna. Ég hygg Ifka að við B.
Þ. getum verið sammála um, að
það sé úrræðaleysi að láta
veiðiskipin liggja dögum sam-
an og bíða eftir losun, þegar
hægt er að koma f veg fyrir
það. B. Þ. vill leysa þetta mál
með nógu mörgum og stórum
bræðslum við Austfjarðahafn-
ir og ég skal virða þetta ájón-f"
armið hans, útfrá hagsmunum
Austfirðinga. Hinsvegar þykir
mér reynslan af síldveiðunum
fyrir Austurlandi of stutt til
þess að málið sé einvörðungu
leyst á þennan hátt. Það er þetta
sjónarmið sem liggur til grund-
vallar mínum skrifum um
flutninga á síldinni þegar þess
þarf með, og hafði ég þá
í huga verksmiðjumar á Norð-
urlandi eins og fram kemur í
grein minni. Hvað viðvíkur
þeirri uppástungu B. Þ. að
flytja vertíðarfisk frá miðum
við Suðurland til Austfjarða-
hafna og vinna þar, þá þykir
mér það engin fjarstæða, síður
en svo. Ég gæti trúað að það
<$>væri hagkvæmt þegar mikið
aflast. B. Þ. spyr hvaðan mér
komi sú speki að Austfjarða-
mið hafi verið þurr af síld þau
árin sem mest veiddist úti fyrir
Norðuriandi. Ég dreg þá álykt-
un af því, að Norðmenn reyndu
oft fyrir síld á þeim tíma á
Austf jarðamiðum en fengu hana
ekki nema stundum á haustin,
þegar hún var farin af Norður-
landsmiðum.
Sííldin er Atlanzhafsfiskur
eins og allir vita og held-
ur sig alltaf í Atlanzhafs-
sjó, hún er háð átuskilyrð-
um á hverjum tíma, en átan
er háð straumum og eru þeir
breytilegir, en því miður þekkj-
um við ekki ennþá lögmál
þeirra. Saga sfldveiðanna hér
við land nær ekki nema rétt til
aldamótanna, og sú saga hefur
ekki einu sinni verið skráð.
Síldarrannsóknir hér við land
eru Ifka ungar að árum. Af
þessum rökum verður grund-
völlurinn veikari en ella, miðað
við t.d. annars vegar Norður-
land og hinsvegar Austfirði,
þegar stofna skal til stórvirkrar
fjárfestingar í sambandi við
hagnýtingu síldarinnar. Það var
útfrá þesum staðreyndum sem
ég taldi og tel að flutningar
á síld séu nauðsynlegir upp að
vissu marki.
Að síðustu þetta: Austfirð-
ar þurfa ekki að óttast, að
þeir haldi ekki sínum hlut í
þessu máli sem öðrum, á meðan
þeir eiga svo kappfuila mál-
svara sem bæjarstjórann í Nes-
kaupstað.
S í IVI I
24113
Sendibílastöðin
Borgartúni 21
Fleyglð ekki bókum.
KAUPTju ■
íslenzkar bœkur,enskar,
danskar og norskar
vasaútgéfubœkur og
ísl. ekemmtirit.
Fo mb 6 kav e rz lun
Kr. Kristjánssonar
Hverfisg.26 SÍrni 14179'
ððinn
TIL SÖLU:
Einbýlishús rvíbýlis-
hús og fbúðir af
ýmsum stærðum i
Revkiavík, Kópavogi
og nágrenni
F ASTEIGN ASALAN
OJr fiifrpiír
BANKASTRÆTT 6
SÍMI 16637
Framhald af 1. síðu.
í dag í forystugrein mjög hörð-
um orðum um framferði Banda-
ríkjamanna í Vietnam og gagn-
rýnir afstöðu þeirra til samn-
ingslausnar. Blaðið bendir á að
það skjóti skökku við þegar
Bandaríkjastjóm haldi því fram
að hún styðjist við Genfarsamn-
inginn um Indókína frá 1954
(sem Bandaríkin undirrituðu
ekki) þegar hún beiti hervaldi
sinu til að tryggja sjálfstæði
Suður-Vietnams, því að í samn-
ingnum sé alls ekki gert ráð
fyrir sjálfstæðu Suður-Vietnam,
heldur einmitt sameiningu lands-
hlutanna á grundveili frjálsra
kosninga. Ekkert varð úr sam-
einingunni vegna þess að ráða-
menn Suður-Vietnams neituðu
að láta kosningamar fara fram.
Blaðið vísar á bug þeirri full-
yrðingu Bandaríkjanna að stríð-
ið í Vietnam sé alþjóðlegt í eðli
sínu, en ekki borgarastríð. Ef
svot væri, segir blaðið, myndu
Bandaríkin geta verið viss um
sigur. En af því að um innan-
landsófrið er að ræða, mun því
verr fara fyrir Bandaríkjamönn-
um í Suður-Vietnam, því meira
sem þeir beita sér þar. Blaðið
minnir á hvernig farið hafi fyr-
ir Frökkum, en þeir njóti nú
meira trausts og álits í þessum
hluta heims, af því að þeir hafi
haft vit á því að hverfa á brott
með her sinn þaðan áður en
það var um seinan.
Viðræðum liafnað
„Alþýðudagblaðið" i Peking
hafnar í dag samningaviðræðum
um Vietnam. Það sé ekki til
nema ein lausn á því máli,
Bandaríkjamenn verði að hypja
sig þaðan. eða þá að landsmenn
sjálfir muni reka þá af höndum
sér. Það væri helber óskhyggja
ef Bandaríkjamenn héldu að
þeir gætu forðað ósigri í Suður-
Vietnam með því ■ að dengja
sprengjum á Norður-Vietnam.
Framhald af 1. síðu.
ið að leita hófanna hjá hinu
enska fyrirtæki.
En þar sem landhelgisgæzlan
átti ratsjá frá sama fyrirtæki og
framleiðir myndsjámar þurfti
aðeins að kaupa sjónskífuna
sjálfa. Síðan tækið var pantað
eru nú liðnir 9 mánuðir, og hef-
ur það því tekið talsverðan tíma
að ganga frá þessu.
Tækið sjálft, þ.e. myndavélin
kostaði 5500 pund og bjóst Pétur
Sigurðsson við, að alls myndi
kostnaður við upsetningu ásamt
kaupyerði tækisins yerða, um
750 þús. kr.
Pétur Sigurðsson skýrði jafn-
framt frá því, að. landhelgis-
gæzlan hefði nú komið upp rad-
arspegli í Innrahólmi. Væri það
gert til að miða út vegalengd á
tækjum svo og til að stilla
kompása eftir, því spegillinn er
í hánorður frá bryggjunni í Rvík.
Þingkosningar
á Ceylon í gær
COLOMBO 22/3 — Þingkosning-
ar fara fram á Ceylon i dag og
er búizt við að úrslit þeirra
muni verða mjög tvísýn. Heldur
hallast menn þó að því að
vinstrifylking sú sem stendur að
baki frú Bandaranaike, núver-
andi forsætisráðherra, muni fá
meirihluta á þingi, þótt hann
kunni að verða naumur.
Kosningabaráttan hefur verið
ákaflega hörð og hefur staðið í
tvo mánuði, síðan eitt af flokks-
brotunum sem studdi ríkisstjórn-
ina gekk í lið með stjórnarand-
stöðunni.
Það hefur háð stjórninni að
öll stærstu dagblöð landsins eru
í eign stjórnarandstöðunnar og
hafa þau ekki dregið af sér í
áróðrinum.
Hús
Þeir sem byggja hús eða kaupa íbúðir í smiðum er skylt að bruna-
tryggja og leggja fram vottorð til lánastofnana.
Samvinnutryggingar bjóða víðtæka tryggingu vegna slíkra fram-
kvæmda með hagstæðustu kjörum. Tekjuafgangur hefur numið 10%
undanfarin ár. Tryggið þár sem hagkvæmast er. sími 3850o
SAMVINNUTRYGGINGAR
Lonsdole 5 ár í
Bandaríkjunum
LONDON 22/3 — Æsifregna-
blaðið „The People“ hóf í gær
að birta endurminningar njósn-
arans George Lonsdale, sem
handtekin var í Bretlandi 19G1
og dæmdur í 25 ára fangelsi
fyrir njósnir í þágu Sovétríkj-
anna. Hann var síðar látinn
laus í skiptum fyrir brezka
njósnarann Greville Wynne, en
blaðið kveðst hafa haft upp á
honum og fengið. hann til að
leysa frá skjóðunni.
Það vekur athygli að Lons-
dale segist hafa stundað njósn-
ir í Bandaríkjunum í fimm ár
áður en hann kom til Bretlands.
Starfsfræðsla
Framhald af 12. sfðu.
skrifstofustörf.
greinilegt að mörgum lék hugur
á að kynna sér hvernig byggja
ætti hús framtíðarinnar með
sem minnstum kostnaði án þess
að slaka á gæðakröfum.
Áhugi á störfum manna, sem
vinna það sem löngum hefur
gengið undir heitinu erfiðisvinna
var hverfandi. Þannig spurði
enginn um störf verkamanna eða
verkstjóra, einn um störf pípu-
lagningarmanna en sá spyrjandi
var frá Sandgerði, 1 spurði um
veggfóðrun, 4 um múrun, 1 um
bifreiðasmíði, 15 um bifvéla-
virkjun, 5 um blikksmíði. Áhugi
á branða- og kökugerð hefur á
stuttum tíma aukizt til mikilla
muna, um þá iðn spurðu nú
50. Bílamálun átti nú f fyrsta
sinn fulltrúa á starfsfræðsludegi
og naut þegar mikilla vinsælda,
um hana spurðu 35.
Um matreiðslu spurðu 17, úr-
smíði 15, útvarpsvirkjun 22,
sjónvarpstækni og kvikmynda-
gerð 28, ljósmyndun 8, málun
11, hárgreiðslu 136 og mikill
fjöldi um rafvirkjun.
Um störf flugfreyju spurðu"
350, flugmanna 300, flugvirkja
60, flugumsjónarmanna 30, flug-
umferðarstjórn 40 og flugleið-
sögumanna 30. Milli 400 og 500
heimsóttu verkstæði Flugfélags
íslands, milli 20 og 30 slökkvi-
stöðina og 15 Vélaverkstæði Sig-
urðar Sveinbjörnssonar. Marg-
ar ungar stúlkur heimsóttu Hús-
mæðrakennaraskólann f Háuhlíð
og Bamaheimilið Hagaborg.
BreiBfírðingaheimHið hJ.
Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h/f verður
haldinn í Breiðfirðingabúð, föstudaginn 23. apríl
1965 kl. 8.30 e.h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Reikningar félagsins liggja frammi, hluthöfum til
athugunar 10 dögum fyrir fund, hjá gjaldkera í
skrifstofu félagsins í Breiðfirðingabúð.
Stjómin.
Ráningsnámskeii
Rúningsnámskeið á vegum
Búnaðarfélags íslands og Bú-
vörudeildar S.Í.S. verða haldin á
þremur stöðum vestan og norð-
aniands næstu vikurnar.
Undirbúning námskeiðanna
hefur annazt Ámi G. Péturs-
son, sauðfjárræktarráðunautur,
fyrir hönd Búnaðarfélags ís-
lands, og héraðsráðunautar, for-
menn búnaðarsambanda og
bændur í þeim sveitum, þar sem
námskeiðin verða háð.
Kennari á námskeiðunum verð-
ur J. Mansel Hopkin, Sem kenndi
hér á tveimur námskeiðum sum-
arið 1962. En hann er talinn
einn af fremstu rúningsmönnum
Englands.
Véladeild SÍS mun lána Wolse-
ley vélklippur til námskeiðanna.
Fyrsta námskeiðið hefst í
VÖRUR
Kartöflumús * Kókómalt * Kaffi * Kakó
KROIN b1?ðirnar.
Borgarfirði 22. þ.m. og stendur
til 27. Það næsta verður sett
í Austur-Húnavatnssýslu 29. þ.
m. og stendur til 3. apríl. Og það
síðasta í Suður-Þingeyjarsýslu
hefgt 5. apríl og lýkur 10. s.m.
Á hvert námskeið eru skráð-
ir 10 þátttakendur, og er stefnt
að því að þeir fái það mikla
þjálfun, að eftir námskeiðin
verði þeir færir um að vera
leiðbeinendur í vélrúningi meðal
bænda. — Framangreindar upp-
lýsingar hefur Þjóðviljinn feng-
ið frá Áma G. Péturssyni sauð-
fjárræktarráöunaut, og hann
bætir við eftirfarandi;
Vélarrúning er þvi aðeins ger-
legt að framkvæma að fjáreig-
endur fóðri fénað sinn til fyllstu
afurða, og fylgi eftir með fóðr-
un fram í gróður. Einnig að
fjárhújin séu þurr og loftgóð.
Ef að fer sem horfir, má bú-
ast við góðum árangri af vetrar-
rúningi. Nýting ullarinnar verður
betri og mikil hagræðing við
það að geta rúið í rólegheitum,
að vetrinum, á milli mála. Auk
J. Mansel Hopkin, og Áma G.
Péturssonar mun Stefán Aðal-
steinsson mæta á vegum ullar-
matsins á námskeiðunum, og
leiðbeina um flokkun og meðferð
ullarinnar.
4.
V