Þjóðviljinn - 03.06.1965, Blaðsíða 8
3 SftJA
MÓÐVILIINN
Fimmtudagur 3. júni 1965
til
minnis
★ I dag er fimmtudagur 3.
júní. Erasmus. Árdegishá-
flæði kl. 8.49.
+ Nætur- og helgidagavörzlu
í Reykjavík vikuna 29. maí-4.
júní annast Laugavegsapótek.
★ Næturvörzlu i Hafnarfirdi
annast í nótt Jósef Ólafsson
læknir, sími 51820.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn, — síminn
er 21230. Nætur- og helgi-
dagalæknir f sama síma.
★ Slökkvistöðin og sjúkra-
bifreiðin — SÍMl: 11-100
★ Ráðleggingarstöðin um
fjölskylduáætlanir og hjú-
skaparvandamál Lindargötu 9
útvarpið
13.00 Á frívaktinni: Dóra
Ingvadóttir sér um sjó-
mannaþáttinn.
15.00 Miðdegisútvarp: Tryggvi
Tryggvason og félagar hans
syngja. Hljómsv. Finlandía
leikur tónlist eftir Einar
Englund við leikritið Kína-
múrinn mikli eftir Max
Frisch; Fougstedt stjórnar.
Gottlob Frick, karlakór og
hljómsveit Ríkisóperunnar í
Berlín flytja atríði úr
Ragnarökum eftir Wagner.
Clifford Curzon og Fílharm-
oniukvartettinn í Vín 'eika
píanókvintett op. 81 eftir
Dvorák. Schlemm, Ludwig,
kór og hljómsveit útvarps-
ins í Miinchen flytja atriði
ur Seldu brúðinni eftir
Smetana.
16.30 Síðdegisútvarp: Sedaka,
Baxter, Mouskouri. Floren,
Davies, Wal-Berg-hljómsv.
Kingston-tríóið, The Ani-
mals, Danzinger, Mathis,
Komeliusson og kvintett
hans, Boone, Hause o.fl.
leika og syngja í tvær
klukkustundir
18.30 Danshljómsveitir le'ka.
20.00 Húnarnir. sinfónísk ljóð
eftir Liszt. Suisse Romande
hljómsveitin leikur; Anser-
met stjómar.
20.15 Raddir skálda: tJr ve'k-
um Ragnheiðar Jónsdóttur.
Flytjendur: Sigrún Guðjóns-
dóttir og skáldkonan sjálf.
Ingólfur Kristjánsson undir-
býr þáttinn.
21.00 Samle’kur á fiðlu og -
píanó: Oistrakh og Nína
Zertsalova leika a) Itölsk
svíta úr ballettinum Pulcin-
ella eftir Stravinsky. b)
Ungversk þjóðlög í útsetn-
ingu Bartóks og Szigetis.
21.25 Norsk tónlist: Eðvard
Grieg Baldur Andrésson
ÍJipJí mrDOiPsiBDB
flytur erindi með tóndæm-
um.
22.10 Kvöldsagan: — Bræð-
umir (14).
22.30 Harmonikuþáttur: Ás-
geir Sverrisson stjómar.
23.00 Dagskrárlok.
skipin
þaðan til Siglufjarðar. Echo
kom til Rvíkur 30. maí frá
Gautaborg. Askja er í Hafn-
arfirði. Ploya de Las Canteres
fer frá Fredrikshavn í dag til
Yxpila og Jakobstad.
Utan skrifstofutíma eru sk'pa-
fréttir lesnar í sjálfvirkum
símsvara 2-1466.
★ Skipaútgerð rikisins. Hekla
er í Rvík. Esja er á Vestfj. á
suðurleið. Herjólfur er í Rvík.
Skjaldbreið fór frá Reykja-
vík klukkan 24 í gærkvöld til
Vestfjarða og Strandahafna.
Herðubreið fer frá Eyjum kl.
18 í kvöld til Rvíkur.
+ Hafskip h.f. Langá er í
Rvík. Laxá er Rvík. Rangá
er í Norköbing. Selá fer frá
H-ull í dag til Rvíkur.
★ Skipadeild S.I.S. Arnarfell
er í Álaborg; fer þaðan til
Kotka og Leningrad. Jökul-
fell er f Rvík. Dísarfell er
í Mántyluoto. Litlafell er á
leið til Rvíkur frá Austfjörð-
um. Helgafell losar á Norð-
urlandshöfnum. Hamrafell fór
frá Ravenna 1. júní til Ham-
borgar. Stapafell fór frá
Raufarhöfn 1. júní til Brom-
borough. Mælifell er í Riga.
Reest losar á Húnaflóahöfn-
um. Birgitte Frellsen losar á
Breiðafjarðarhöfnum.
★ H.f. Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Antwerp-
en í gær til Rotterdam. Brú-
arfoss kom til Rvíkur frá
Keflavík. Dettifoss fór frá
Gloucester í gær til Cam-
bridge og New York. Fjall-
foss kom til Rvíkur 31. maí
frá Reyðarfirði. Goðafoss fór
frá Grimsby til Húsavíkur.
Gullfoss fór frá Leith til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Súgandafirði í gær
til Flateyrar, ísafjarðar og
Faxaflóahafna. Mánafoss , . fer
frá London í dag til Hull og
Rvfkur. Selfoss fór frá Ham-
borg í gær til Rvíkur. Skóga-
foss fór frá Ventspils tii
Gdansk, Gdynia, Gautaborg-
ar og Kristiansand. Tungu-
foss kom til Rvíkur frá Norð-
firði. Katla er á Akureyri fer
flugið
★ Flugfélag Islands. Gullfaxi
fór til Glasgow og K-hafnar
klukkan 8 í morgun. Vélin er
væntanleg aftur til Reykja-
víkur klukkan 22.40 í kvóld.
Gljáfaxi fer til Færeyja og
Glasgow klukkan 14.00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til
Rvíkur ■ klukkan 16.30 á
morgun. — Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða
2 ferðir, Eyja 2 ferðir, ísafj.,
Kópaskers, Þórshafnar, Húsa-
víkur og Sauðárkróks.
söfnin
gengið
Sterlingspund
USA-dollar
Kanada-dolar
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Firmsk mark
Fr. franki
Belg. franki
Svissn. franki
Gyllini
Tékkn. kr.
V-þýzkt mark
Lira (1000)
Austurr. sch.
(Sölugengi)
120.07
43.06
40.02
621.80
601.84
838.45
1.339.14
878.42
86.56
197.05
1.191.16
598.00
1.083.62
68.98
166.60
ýmislegt
visan
ORT út af Skálholtssöfnun.
Lifs á braut er leiðin hál
með Ijónagryf jupytta,
en Halldór fyrir sína sál
sá í himin glitta.
N.N.
★ Frá Mæðrastyrksnefnd.
Konur sem óska eftir að fá
sumardvöl fyrir sig og börn
sín í sumar á heimili Mæðra-
styrksnefndar að Hlaðgerðar-
koti í Mosfellssveit tali við
skrifstofuna sem allra fyrst.
Skrifstofan er á Njálsgötu 3
opin alla virka daga nema
laugardaga frá 2-4 sími 14349.
Frá Kvennaskólanum;
★ Námsmeyjar, sem sótt
hafa um skólavist næsta vet-
ur komi til viðtals í skólann
fimmtudaginn 3. júní kl. 2
QOD
4540. — Li er óðamála um þennan merkilega fund.
,,Ef þetta er rétt, iiggja hér fjársjóðir í jörðu". — ,-V:ð
skulum þegja um þetta fyrst um sinn“, segir Svers.
Ríkisstjórnin myndi aldrei gefa leyfi til útflutnings og
engum dettur í hug, að hér sé demanta að finna.
Þegar þeir koma út í dagsljósið, standa tveir Dayar
álengdar með hunda 1 bandi. ,,Hinir innfæddu halda
að illir andar hafi bólfestu í hellinum“, segir Li. „Þess
vegna hafa þeir alltaf dýrin með sér, þegar þeir fara
hingað. Hvernig þau eiga að vinna á hinum illu vætt-
um, er mér rftur á móti óskiljanlegt‘‘.
e.h. og hafi með sér próf-
skírteini.
★ Frá Langholtssöfnuði: |
Samkoma verður i safnaðar-
heimilinu föstudaginn 4. júní
kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá,
ávarp, orgelleikur, kirkjukór-
inn syngur. Fjölmennið. Sum-
arstarfsnefnd
★ Kvenfélag Langholtssafn-
aðar vill vekja athygli á þvi
að á vegum líknarstarfsnefnd-
ar safnaðarins og elliheimilis-
ins Grundar er starfrækt fót-
snyrtingarstofa i safnaðar-
heimilinu alla þriðjudaga kl.
9—12 (sími 35750). Þessi þjón-
usta er ókeypis og öllu eldra
fólki boðið.
★ Borgarbókasafn Reykjavík-
ur: Aðalsafnið Þingholts-
stræti 29A, sími 12308. Útláns-
deild opin frá 14-22 alla virka
daga, nema laugardaga klukk-
an 12-16. Lesstofan opin kl.
9-22 alla virka daga, nema
laugardaga kl. 9-16.
★ Útibúið Hólmgarði 24 opið
alla virka daga, nema laug-
ardaga kl. 17-19, mánudaga er
opið fyrir fullorðna til kl. 21.
★ Útibúið Hofsvallagötu 16
opið alla virka daga, nema
laugardaga fcl. 17-19.
★ Útibúið Sólheimum 27,
sími 38814, fullorðinsdeild op-
in mánudag, miðvikudaga og
föstudaga kl. 16-21. þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 16-19.
Barnadeild opin alla virka
daga nema laugardaga klukk-
an 16-19.
★ Bókasafn Seltjamames-
hrepps er lokað til 1. október.
★ Bókasafn Kópavogs f Fé-
lagsheimilinu opið á þriðju-
daga, miðvikudagag, fimmtu-
daga og föstudaga. Fyrir börn
klukkan 4,30 til 6 og fyrir
fullorðna klukkan 8,15 til 10.
Bamatímar í Kársnesskóla. —
Auglýst þar.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga klukkan 10-12
og 14-19.
★ Bókasafn Dagsbrúnar
Lindarbæ 9. 4. hæð til hægri.
Kaupiö COLMAN'S sinnep
í næstu matvörubúö
NÁM í FLUGVIRKJUN
Flugfélag íslands h.f. hefur í hyggju að taka nema
í flugvirkjun á hausti komanda, og fer námið að
naer öllu leyti fram hérlendis.
Nauðsynlegt er að umsækjendur séu fullra 18
ára, hafi gagnfræðapróf, landspróf, eða hliðstæða
menntun.
Umsóknir skulu hafa borizt starfsmannahaldi fé-
lagsins fyrir 20. júní n.k. og fást umsóknareyðu-
blöð á skrifstofum félagsins og hjá umboðsmöím-
um þess úti á landi. Afrit af prófskírteinum skal
fylgja umsóknum.
Breyttur símaviðtalstími
Fyrst um sinn verður símaviðtalstími minn frá kl.
1—2 í síma 11228.
ÞORGEIR JÓNSSON læknir
Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík.
7/7 sö/u
þriggja herbergja íbúð í V. byggingarflokki. Þeir
félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, séndi
umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stórholti 16
fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 10. júní n.k.
Stjórnin.
Bsf. barnakennara
uoa
tilkynnir
Eigendaskipti fyrirhuguð að 3 herbergja fbúð fé-
lagsmanns í fjölbýlishúsi við Hjarðarhaga.
Forkaupsréttaróskir tilkynnist skrifstofunni, Hjarð-
arhaga 26, sími 16871, fyrir 10. þ.m.
Stþ. Guðmundsson.
LÖGTÖK
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunn-
ar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp-
kveðnum 1. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyr-
ir ógoldnum fyrirframgreiðslum opinberra gjalda,
samkvæmt gjaldheimtuseðli 1964, sem féllu í gjald-
daga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. Ffúní
1965- Gjöldin feru þessi:
Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkju-
gjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald at-
vinnurekenda skv. 43. gr. alm. tryggingalaga, líf-
eyristryggingagjald, alm. tryggingasjóðsgjald.
tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, sjúkrasam-
lagsgjald og iðnlánasjóðsgjald.
Lögtak til tryggingar fyrirframgreiðslum framan-
greindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostn-
aði, verða hafin að átta dögum liðnum frá birtingu
þessarar auglýsingar, verði tilskyldar greiðslur
ekki inntar af hendi innan þess tíma.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 1. júní 1965.
Kr. Kristjánsson.
UPPSETNINGAR
á sjónvarpsloftnetum, útvarpsloftnetum og kerfum
í blokkir. — Vinnutilboð. — Efnistilboð.
— Verð hvergi hag'kvæmara. —
FRÍSTUNDABÚÐIN
Hverfisgötu 59 — Sími 18722