Þjóðviljinn - 03.06.1965, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.06.1965, Blaðsíða 10
|0 SlDA » ' ■ ’ -'i ri. r. r.i ■ , UNDIR MÁNASIGÐ Skáldsaga eftir M. M. KAY E töku Lucknow. Engar fregnir höfðu borizt um Carlyon og fylgdarmenn hans tvo og ekki heldur um Alex. En burðarmenn- imir. sem flutt höfðu konumar til Alam Bagh, höfðu komið aft- ur og skýrt frá þvi að konumar og bömin hefðu komizt til Alam Bagh heil á húfi og hefðu farið þaðan ásamt hinum konunum og börnunum t;l Cawnpore. Árið leið á enda en uppreisnin héltáfram. 1 Lucknow grófu up p- reisnarmennimir skotgrafir og byggðu virki til undirbúnings þeirri árás, sem þeir v'ssu að hlaut að verða gerð áður en langt liði. Hinn skammvinni draumur mógúlsins, Bahadur Shahs, um alríki, hafði brost’ð við fail Delhi. Dundu Pant var flúinn og mörg af þeim virkjum og hemaðarlega mikilvægum stöðum sem uppreisnarmenn höfðu náð um stundarsakir, voru nú aftur í höndum Breta. Dagamir liðu rólega og frið- „ Eamlega hjá Vetru í Gulab Ma- hal. tbúamir gleymdu iðulega Smurt brauð Snittur við Óðinstorg. Sími 20-4-90. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð'Oyfta)' SÍMI 24 616. P E R M A Garðsenda 21 — SÍMI 33-9-68 — Hárgreiðslu- og snyrtistoía. D Ö M U R ! Hárgreiðsla við allra hæfi — TJARNARSTOFAN — Tjarnar- götu 10 — Vonarstrætismegin. — SÍMl 14-6-62. Hárgreiðslustofa Austurbæjar María Guðmundsdóttir, Lauga- vegi 13 — SÍMI 14-6-56. NUDD- STOFAN er á sama stað. að hún var ekki af þeirra eigin kynþætti, því að hún talaði mál þeirra reiprennandi og tók þátt í hússtörfunum; henni fannst hún vera heima hjá sér. Hún átti ekki margar tómstundir, en 115 þá hafði hún Ameeru og lHlu syni hennar tvo að tala við og leika við. ICvölds og morgna fór Vetra upp á þakið og horfði yfir t.rjá- krónumar í áttina til Lunjore. — Hann er ekki dáinn, sagði hún við Ameeru. Ef hann væri það, myndi ég finna það í hjarta mér. En það kom fyrir að kvíðinn heltók hana og hún gerði sér í hugarlund að Alex lægi dáinn eða deyjandi í Lunjore — pynd- aður eða særður. Þá hvarf hún til herbergis síns og fann hugg- un þar. Herbergið hafði alltaf verið í huga hennar eins konar leiðarljós og huggun, sem sann- færði hana um að allt færi yel þegar hún var innan veggja bess. Hún þurfti ekki annað en strjúka fingrunum um Firishta til að fyllast trausti og öryggi. Alex kæmi aftur. 1 janúarmánuði fékk hún loks fréttir af Alex. Dasim gamli Ali, sem alls staðar átti vini. hafði heyrt að nú væri aftur sahib í Lunjore sem komið hefði reglu á allt í fylkinu. Hann hafði heyrt að maður sem átti honum eitthvað að þakka, hefði útvegað sahibnum lífvörð og honum hefði tekizt að róa hina óánægðu og stofna á ný dómstóla með ind- verskum dómurum og indverskri lögreglu og lífið væri smám saman að komast í eðlilegt horf. Ekkert nafn var nefnt í fréttinni. En Vetra vissi að þarna hlaut Alex að vera að verki og hann hafði gert rétt í því að fara frá henni. I janúar héldu uppreisnar- menn áhlaupum sínum áfram, en um miðjan mánuðinn særðist maulvíinn af Fa;zabad og lið hans hörfaði. Manntjónið í hin- um fjölmörgu misheppnuðu á- hlaupum á Alam Bagh hafði gert þá vonlausa, og það komu upp innbyrðis deilur og margir liðsmenn sneru til heimkynna sinna. En enn fleiri urðu um kyrrt og héldu áfram að berj- ast í örvæntingu og í lok febrú- ar var gert síðasta ðrvílunar- áhlaup á virkið í Alam Bagh. Furstafrúin í Oudh tók þátt í því ásamt æðsta ráðgjafa sínum og mörgum hinum tign- usti aðalsmönnum. I tilkomu- mikilli skrúðgöngu riðu þeir á fílum með litskrúðugum, glitr- andi aktygjum. Vetra heyrði fallbyssudrun- EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTID ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. (/G~ SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKIAVfKURFI.Ur.VP|l l 20 MðBVIUINN umar snemma um morgunmn og múramir skulfu í rauðu höll- inni; krákur og dúfur flugu skelfdar upp og hringsóluðu yf- ir þökum borgarinnar. En skot- drunumar urðu Vetru aðeins ó- Ijós bakgrunnur að hennar eigin eldraun, því að fæðingarhríðim- ar höfðu byrjað fyrir dögun. Þetta varð ekki sérlega auð- veld fæðing og stundum höfðu Ameera, Numtaz Begum og Hamida og hinar konumar sem voru á sífelldu flökti um her- bergið litið kvíðandi hver á aðra. En Vetra hafði hugsað um hinn langa, skelfilega dag í Hirren Minar og rödd Alexar, sem út- skýrði allt fyrir Lottu og róaði hana og sagði henni að óttast ekk;, Og Vetra óttaðist ekki. Sólin var hnigin til viðar, Ameera hafði kveikt á olíulamp- anum og skuggar kvennanna sem hreyfðust á veggjunum og loftinu, hurfu í rauða þoku og allt í einu minnti það hana á kvöldið sem hún kvaddi Alex. Hún hélt hann væri í herberginu og hún hrópaði nafn hans: Al- ex .... Alex! Og við óminn af nafni föður síns fæddist sonur Alexar. 1 marsmánuði hófst hið lang- þráða á hlaup á Lucknow. Dag eftir dag drundu skotin á borg- inni og götumar urðu að vígvöll- um og kirkjugörðum og likin huldu hina umdeildu jörð. Her Colins Campels, brezkar og indverskar liðssveitir, höíðu ráðizt á vamarvirkin og ögrað fallbyssunum. Þeir höfðu barizt áfram, metra fyrir metra, eftir rauðum, þefillum götunum, gegn- um kúlnaregn og kafandi reyk úr brennandi húsum, fram njá höllum og líkahrúgum, og upp- reisnarmenn hörfuðu götu úr götu, hús úr húsi...... Þótt undarlegt væri, var það Carlyon sem átti mikinn þátt í að Gulab Mahal var hlíft við þeim ránum og gripdeildum, slátrun og eyðileggingu, sem herjuðu næstum velflest hús i hinni sundurskotnu borg. Lepeuta, Dobbie og Carlyon, Lou Cottar, frú Hossack og böm- in höfðu öll komizt á öruggan stað og þau höfðu sagt frá þvi sem á dagana hafði drifið og einnig því að eiginkona Randalls kapteins væri enn í húsi þess fólks sem skotið hefði yfir þau skjólhúsi. Síðar, þegar Delhiher- deildin hafði sameinazt liðssveit- um sir Campells og herinn gerði hið endanlega áhlaup á Luck- now, hafði Carlyon beitt áhrif- um sínum og farið fram á að allt sem unnt væri yrði gert til að vernda Gulab Mahal. Því hafði verið heitið og loforðinu ekki verið gleymt. Meðan bar- dagamir geisuðu og alls staðar var ringulreið og óskapnaður, var byssuskeftum barið í harð- læst hliðið á Gulab Mahal og karlmannsraddir kröfðust inn- göngu. Vetra gekk alein niður, klædd FLOGIÐ STRAX Á FARGJALD % GREITT SÍÐAR% 4.—II. júlí í Rostockhéraði. Við skipuleggjum, ferð þangað sem hér segir: 1. júlí: Flogið til Kaupmannahafnar. 3. júlí: Farið til Warnemunde. 4.—11. júlí: Dvalizt á Eystrasaltsvikunní. 12.—16. júlí: Ferð í langferðabíl um Austur- Þýzkaland, komið í Berlín. 16. júlí: Farið frá Berlín til Kaupmannahafnar. 17. júlí: Flogið til íslands. f Rostock-.héraði hittast árlega á Eystrasaltsviku hópar frá öllum löndum, er liggja að Eystrasalti, auk Noregs og íslands. Þar fer fram allskonar skemmti- og fræðslu- starfsemi. Baðstrendur ágætar. Loftslag milt og þægilegt. Þátttaka er takmörkuð við ákveðinn hóp. Hafið samhand við okkur s.em fyrst. L A N □ S 9 N n- $DAHM0RK OG fA-ÞnKALAND4:. Verð um 9.500 krónur fyrir 17 daga WVWÍ! ^ Fararstjóri: TRYGGVI SIGURBJABNARSON. f — FERÐASKRIFSTOFA /7 Skólavörðustíg 16, II. haað SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK vmm////m//m/////m/^ í Fimmtudagur 3. júní 1965 Hvers vegna reynið þér ekki ko mmur, það gæti vel verið að yður myndi falla þær í geð. r i Hvað annað? Auðvitað Perlu ■h ^ EFNAVÉRKSMIDJAN 3 1 Csjöfry) CONSUL CORTINA bflaleiiga magnúsap skipholll 21 símap.* 21190 ^iaukur ^ju&mundóóon HEIMASÍMI 21037

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.