Þjóðviljinn - 09.06.1965, Page 1
Miðvikudagur 9. júní 1965 — 30. árgangur — 126. tölublað.
«
SURTI FÆDDIST SONUR
1 síðustu viku fasddist Surti
sonur og fór varðskipið Albert
út að nýju eynni á hvítasunnu-
dag til aö mæla hana og eru
myndirnar hér að neðan teknar
um borð í varðskipinu um kl.
20 um kvöldið. Á stærri mynd-
inni sést vestan á nýju eyna,
en hún mældist þá vera um 6
metra há og 35 metrar að lengd.
Stöðugt gos var í gígnum á
meðan varðskipið dvaldist á
staðnum og mældust hæstu gos-
hrinui-nar þá um 260 metrar en
gufumökkurinn um 1200 m. hár.
Á minni myndinni sjást tveir
útvarpsmenn sem voru með
varðskipinu þeirra erinda að
taka gosdnmurnar á segulband.
Eru það Árni Gunnarsson frétta-
maður, með hljóðnemann, og
Sigþór Marinósson. Myndimar
tók þriðji útvarpsmaðurinn, Jón
Múli Ámason þulur.
■
Norðurlandsfélög semja
* A annan r hvítasunnu
náðist samkomulag milli
xulltrúa verkalýðsfélag-
anna á Norðurlandi og
vinnuveitenda um nýja
ýiarasamninga, sem
srilda skulu til 1. júní
1966. Var samkomulagið
undirritað um kl. 18 á
mánudag með venjuleg-
um fyrirvara um sam-
ASeins tveir sta&ir á Austurlandi
eru aSilar oð samkomulaginu
þykki félaganna og boð-
uðu félögin til funda um
samningana í gærkvöld.
■ Einungis tveir staðir
austanlands, Reyðar-
fjörður og Eskifjörður,
undirrituðu samkomu-
Ápreiningur milSi guð-
fræðinema og biskups
Upp er kominn ágreiningur
milli biskups og stúdenta í guð-
fræðideild Háskóla Islands. Það
hefur tíðkazt um skeið að guð-
fræðinemar sem komnir eru að
prófi hafi sótt um laus presta-
köll, ef svo stóð á að umsófcn-
árfrestur rann út áður en próf-
um lyki, en kosningar væru að
afloknum prófum. 1 samræmi
við þessa hefð sptti einn guð-
fræðinema þeirra sem nú er að
liúka guðfræðiprófi við Háskóla
fslands, Bragi Benediktsson, fyr-
ir skömmu um Skarð í Gnúp-
verjahreppi, en prestkosningar
bar eiga að fara fram um miðj-
an þennan mánuð, eftir að próf-
um er lokið f Uáskólanum. ÁtH
Bragi ýmsa öfluga stuðnings-
menn f prestakallinu og var tal-
ið llklegt að hann næði kosn-
ingu, en annar umsækjandi var
séra Bernharður Guðmundsson
sem verið hefur prestur í ögur-
þingum. Hins vegar gerðust nú
þau tiðindi að biskup neitaði
að taka umsókn Braga gilda og
sendi hana ekki áfram tii kirkju-
málaráðherra. Þykir guðfræði-
stúdentum þessi ráðabreytni
biskups mjög hæpin og ekki sízt
kynlegt að hann skuli breyta
fyrri reglum nú, þar sem hann
er tengdafaðir séra Bemharðs.
lagið, og er enn ósamið
við alla aðra staði á
\usturlandi.
Þjóðviljinn bað í gær Bjöm
Jóusson, formann Verkalýðsfé-
lagsins Einingar á Akureyri að
skýra frá aðalatriðum hinna
nýju samninga. og þá einkum
því sem nýtt væri í þeim, og
var svar hans á þessa leið:
Af aðalatriðum samninganna
ber fyrst að nefna vinnutíma-
styttinguna, vinnuvikan styttist
úr 4g stundum í 45 stundir.
Skal dagvinnan unnin á tíma-
bilinu kl. 7.5a til kl. 17 mánudag
til föstudags og frá kl. 7.50 til
ki. 12 á laugardögum, en vinnu-
tíiminn óbrejdtur að öðru leyti.
Þó skal verkafólki og vinnu-
veitendum heimilt að vinna al-
veg af sér Jaugardaga og skal
da-gvinna þá vera frá kl. 7 til
kl. 17 mánudag tii föstudags.
Vinnutímastyttingin gamsvarar
6,7% hækkun á dagvinnukaupið,
og kemur fram sem tekjuaukn-
ing fyrir þá sem eftirvinnu
vinna, en hún er greidd með
50% ál-agningu á dagvinnukaup-
ið, auðvitað misjöfn tekjuaukn-
ing eftir því hve mikil eftir-
vinna er unnin.
★
aðalatriðið
hækkun á al'la kauptaxta samn-
inganna.
★
Miklar breytingar verða á
kaupgj aldsflokkunum, töxtunum.
Þeir verkamenn sem nefndir
hafa verið haka- og skóflumenn,
menn sem vinna útivinnu með
handverkfærum, flytjast úr 1.
taxta í 3. taxta sem áður var,
en verður 2. taxti í nýju samn-
ingunum. Allur 2. taxti hverfur
nú og hækkar upp í 3. taxta. í
þessum nýja 2. taxta verður öll
Framhald á 3. síðu.
Einging samþykk
Á fjölmennum fundi í
Verkalýðsfélaginu Einingu á
Akureyri er haldinn var í
gærkvöld voru hinir nýju
samningar samþykktir með
atkvæðum alls þorra fundar-
manna mótatkvæðalaust.
Vestmannaeyingar helga sér eynna
Gengið á land í
nýju eynni í gær
1 gærkvöld barst Þjóðviljan-
um eftirfarandi einkaskeyti frá
skipherranum á varðskipinu Þór,
sem þá var statt á nýju gos-
stöðvunum við Surtsey:
„Klukkan 19.30 var varð-
skipíð Þór statt við nýju
goseyjuma austur af Surtsey,
sem tíð sprengigos voru þá
í. Voru þar fjórir ungir Vest-
mannaeyingar á vélbát með
gúmmíbát með sér. Sást frá
varðskipinu að tveir þeirra
lögðu í land á cyjunni á
gúmmíbátnum og stökk ann-
ar í land með íslenzka fán-
ann og stakk honum þar nið-
ur. Komu þeir síðan um
borð í varðskipið og staðfestn
varðskipsmenn að þeir hefðu
séð þá fara í land. Sá sem
fór í land reyndist vera Páll
Helgason frá Vestmannaeyj-
um.
Um borð í varðskipinu voru
foi'sætisráðherra, Bjami Bene-
diktsson, utanríkisráðherra, Guð-
mundur I. Guðmundsson, ásamt
fleiri gestum. Óskuðu þeir hin-
um ungu ofurhugum til ham-
ingju'.
Eyjan er 15.6 metrar að hæð
og 170 metrar að lengd. Gufu-
mökkurinn mældist 2500 metr-
ar að hæð. Sigurður Þórarins-
son jarðfræðingur var ásamt
fleiri vísindamönnum og kvik-
myndatökumönnum skilinn eftir
í Surtsey og verða þeir þar í
nótt við rannsóknarstörf1.
Magalending á
☆ Á hvitasunnudag kom hingað
☆ til Reykjavíkur bandarísk
☆ einkaflugvél af gerðinni Piper
☆ Apace og voru í henni tveir
☆ flugmenn. Þegar flugvélin bjó
☆ sig til að lenda fóru lendins-
☆ arhjóf hennar ekki niður og
☆ veittu flugmennirnir því ekki
☆ athygli. Var sendistöð flug-
☆ vélarinnar óvirk og heyrðu
☆ þeir því ekki aðvaranir flug-
☆ tumsins. Flugvélin skemmdist
☆ allmikið í lendingunni eins og
tV myndin sýnir en flugmennina
<*>☆ sakaði ekki. — (Ljm.: Bj. Bj.)
Annað
er
Aðalfundur ÆFR er annað kvöld
Aðalfundur Æskulýðsfylkingarinnar í Rvik
verður haldinn annað kvöld, fimmtudaginn
10. júní klukkan 20.30, í Tjamargötu 20.
uppi. Á dagskrá fundarins er:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuieg aðalfundarstörf.
a) Skýrsla fráfarandi formanns.
b) Reikningar.
c) Kosning stjórnar fyrir næsta
starfstímabil.
3. Rætt um sumarstarfið framundan.
4. önnur mál.
FÉLAGAR fjöimennið og mætið stunidvís-
lega. —
t