Þjóðviljinn - 09.06.1965, Side 3
Miðvifcudagur 9. júní 1965
- mmum
SÍÐA 3
Kratastúdentar á Norðurlöndum
Eru óánægðir meö stefnu
þeirra í utanríkismáium
Átelja að Norðurlönd hafi ekki lýst afdráttarlaust
fordæmingu á hernaði USA í Víetnam og Domingó
KHÖFN 8/6 — Stúdentasamband sósíaldemókrata á Norð-
urlöndum hefur lýst óánægju sinni með utanríkisstefnu
þeirra og gagnrýnt sérstaklega að stjórnir Norðurlanda
skuli ekki hafa lýst afdráttarlaust fordæmingu sinni á
hernað Bandaríkjamanna í Vietnam og Domingo-lýðveld-
inu.
Samkvsemt dönsku fréttastof-
unni Ritzaus Bureau gerðu sósí-
aldemókratískir stúdentar á Norð-
urlöndum þetta 1 álykun sem
samþykkt var á þingi þeirra
sem haldið var í lýðháskólan-
um í Bitkeröd í Danmörku um
helgina.
f ályktun sem þingið sam-
þykkti segir að það sé óskap-
legt að Norðurlönd skuli ekki
hafa afdráttarlaust lýst andstöðu
sinni við hernað Bandaríkjanna.
basði í Vietnam og Domingo-
lýðveldinu. Minnt er á ofsafeng-
in viðbrögð á Norðurlöndum
gegn íhlutun Sovétríkjanna í
uppreisnina í Ungverjanldi fyrir
tæpum níu árum.
Samband sósíaldemókratískra
stúdenta á Norðurlöndum álítur
að það geti ráðið úrslitum að
ríkisstjórnir Norðurlanda beiti
áhrifum sínum við Bandaríkja-
stjórn og láti hana vita hví-
líka andstöðu stríðsstefna henn-
ar hefur vakið meðal alls al-
mennings á Norðurlöndum.
Þá telja sósíaldemókratískir
stúdentar á Norðurlöndum að
Norðmfélögin semja
Framhald af 1. síðu.
fagvinna verkamanna, og sild-
arvinna fram að 1. september.
Allir þeir sem unnið hafa á 4.
taxta, hækka upp í 5. taxta.
Þar er stærsti hópurinn hafn-
arverkamenn, öll skipavinna, og
öll síldarvinna eftir 1. sept-
ember.
★
Þá er kveðið á um verulega
þreytingu á kjörunum í síldar-
verksmiðjunum. Er það aðallega
breyting á reglunum um útreikn-
ingu vaktavinnukaups. sem hef-
ur í för með sér a.m.k. 6%
aukahækkun á þessari vinnu.
Nokkrar breytingar verða á
kaupi unglinga, og miklu fleiri
tilfærslur en hér hafa verið
nefndar og allar til hækkunar.
Nefna má hækkun á tryggingu
söltunarstúlkna, og fjölgun á
veikindadögum, einkanlega fyrir
þá sem unnið hafa skamman
tíma, en það er mikilvægf fyrir
verkafólk fyrir norðan, þar sem
svo mikii hreyfing er á atvinnu-
lífin-u, menn vinna oft stutt í
hverjum stað
★
ar leiðir og veittur sérstakur
stuðningur veiðiskipum sem
flytja langleiðis söltunarsild til
staða á Norðurlandi.
Þá er loforð um að gerðar
verði ráðstafanir til að tryggja
hráefni til vinnslu í frystihús-
um o-g öðrum fiskvinnslustöðv-
um á Norðurlandi og í Stranda-
sýslu næ?t.u tvo vetur ef atvinnu-
þörf krefur og verði jöfnum
höndum athugað um flutning á
bolfiski, stuðning við heimaút-
gerð og stuðning við flut.ningu
skipa langleiðis á eigin afla.
★
Til að skipuleggja fram-
kvæmdir skipar ríkisstjórnin
nefnd fimm manna og þar af
skulu tveir tilnefndir af Alþýðu-
sambandi íslands og Alþýðusam-
bandi Norðurlands, og samráð
um þær höfð við verkalýðssam-
tökin.
Auk þess er svo almenn yfir-
lýsing um atvinnulega uppbygg-
ingu á Norðurlandi og skuli
einnig höfð um hana samráð við
verkalýðshreyfinguna.
★
nauðsynlegt sé að flokksbræður
þeirra taki afstöðuna til landa
Varsjárbandalagsins upp til end-
urskoðunar vegna þeirrar þró
unar sem þar hafi átt sér og
eigi sér stað. Það mætti bæta
sambúðina við þessi lönd með
auknum menningarskiptum og
almennum viðskiptum, gagn-
kvæmum heimsóknum ferða-
manna og auknum persónuleg-
um kynnum.
Friðrik og Guð-
mundur eru efstir
1 fyrstu umferð júnímótsins
gerðu Friðrik Ölafsson og Björn
Þorsteinsson jafntefli svo og
Freysteinn Þorbergsson og Guð-
mundur Sigurjónsson en biðskák
varð hjá Jóni Hálfdánarsyni og
Hauk Angantýssyni og á Jón
vinningslíkur.
í annarri umferð vann Fri-ðrik
Freystein og Guðmundur Hauk
en Björn og Jón eiga biðskák.
í meistaraflokkskeppninni er Jó-
hann Sigurjónsson efstur með 2
vinninga.
Þriðja umferð er tefld í kvöld
í Lídó og eigast þá við Haukur
og Friðrik, Jón og Guðmundur
Freysteinn og Björn.
III vann Fram
2:1
f gær fór fram á Laugardals-
vellinum leikur milli KR og
Fram í fyrstu deild íslands-
mótsins í knattspyrnu. Lauk
leiknum með sigri KR 2:1.
Fram skoraði fyrsta markið, er
30 mín. voru liðnar af leiknum
en KR jafnaði eftir þrjár mín-
útur. Þegar 10 mínútur voru
liðnar af síðari há-lfleik var
Guðjóni Jónssyni, bakv. Fram
vikið út af vellinum fyrir ó-
prúðmannlega framkomu, og
léku því 10 Framarar á móti
11 KR-ingum það sem eftir var
leik?ins. KR-ingum tókst að ná
yfirhöndinni í síðari hálfleikn-
um, með marki úr víti.
Geminiferðinni lauk vel, en
ýmsir gallar komu þó í Ijós
Nýju sovézku tunglfari, Lunik 6, skotið á loft;
mun eiga að reyna „hæga" lendingu á tunglinu
HOUSTON 8/6 — Geimferð þeirra félaga, James McDivitt
og Edward White, í „Gemini-4“ tókst vel og lentu þeir á
Atlanzhafi kl. 15.13 (ísl. tími) á mánudag, nærri því eins
og til var ætlazt.
Lendingarstaðurinn var um 80
km frá þeim stað sem ákveðinn
hafði verið og stafaði það m.a.
af því að klukku þeirri sem
þeir höfðu um borð hafði seink-
að um eina sekúndu. McDivitt
setti því hemlaútbúnaðinn í gang
einni sekúndu síðar en ætlað var
og því lentu þeir ekki á þeim
stað sem ætlað hafði verið.
Atlanzhafi á mánudaginn var
ætlunin að þeir væru um kyrrt
í geimfarinu og yrðu fluttir i
því um’ borð í herskipið sem
beið þeirra á lendingarstað. En
þeir vildu fyrir hvem mun kom-
ast úr „Geminifarinu“ þar sem
þeir höfðu ekki getað hreyft sig
í fjóra sólarhringa og voru því
fluttir sérstaklega í þyrlu. „Við
erum svangir", sögðu þeir.
Lúník 6
Sovézkir vfsindamenn skutu á
loft í dag nýrri tunglflaug Lún-
ík 6. Tass-fréttastofan hefur sagt
að hún eigi að lenda á tungiinu
og lítill vafi er talin á að reynt
verði að láta ,,Lúník 6“ hafa
,,hæga“ lendingu. Síðasti fyrir-
rennari hans. Lúník 5., mun
einnig hafa haft hæga lendingu
á tunglinu, en tókst ekki það
skiptið.
Kofflmúnistaflokk-
ar á f undi í Brussel
Vitlaus klukka
En ástæðan til þess að Mc-
Divitt varð sjálfur að setja
hemlaútbúnaðinn í gang og reiða
sig á vitlausa klukku var sú að
hinn sjálfvirki rafreiknir geim-
farsins bilaði. Það var ekki
fyrsta bilunin. Sjálfu geims.cot-
inu hafði seinkað um 10 mínút-
ur vegna bilunar á skotpallinum.
Tilraunin að tengja saman geim-
farið og síðan þrep burðareld-
flaugarinnar mistókst, en við þá
tilraun höfðu bandarískir vís-
indamenn tengt einna mestar
vonir, þar sem með henni hefðu
þeir í fyrsta sinn orðið á undan
sovézkum starfsfélögum sínum í
tilraunum með mönnuð geimför.
Biluð loka
Síðan kom á daginn þegar
White majór ætlaði inn í geim-
farið aftur eftir vel heppnaða og
fræga ferð sína út í geiminn að
hann átti í erfiðleikum með að
komast inn aftur í farið. Lo'-tan
félli lla að stöfum og því var hon-
um og McDivitt ráðlagt að rejma
ekki að opna hana aftur til að
losa sig við útferðarbúnað Whit-
es. Þegar þeir félagar lentu á
Hafa boðað vsrk-
fall 12. júní
Félag starfsfólks í veitingahús-
um hefur boðað verkfall 12. júní
hafi samningar ekki tekizt fyrir
þann tíma. Var sáttafundur í
gærkvöld í Alþingishúsinu og
stóð hann enn um miðnætti.
BRUSSEL 8/6 — Kommúnista-
og verkalýðsflokkar í átján evr-
ópskum löndum hafa verið á
þingi í Brussel.
Reuter gegir að á þessu þingi
hafi verið samþykkt ályktun þar
sem íhlutun Bandaríkjanna í
Víetnam og Domingolýðveldinu
hafi verið fordæmd. Jafnframt
hafi flokkamir verið þeirrar
skoðunar að bægja mætti frá
stríðshættunni í Evrópu með þvi
að semja um ,sameiginlegt ör-
yggi Evrópuríkja“, sem byggðist
á friðsamlegri sambúð og gagn-
kvæmri virðingu þjóða sem, búa
við mismunandi þjóðfélagskerfi.
Samkvæmt sömu frásögn vildu
flokkamir að Atlanz- og Var-
sjárbandalögin gerðu með sér
griðasáttmála.
Tekið var fram í yfirlýsingu
gestgjafans, Kommúnistaflokks
Belgíu, að hollenzki flokkurinn
hefði neitað að undirrita niður-
stöðuskjöl þingsins.
Á þinginu voru fulltrúar frá
flokkum £ Belgíu, Noregi, Dan-
mörku, Finnlandi, Vestur-Þýzka-
landi, Frakklandi, Bretlandi,
Kýpur, Irlandi, Lúxemborg, Hol-
landi, Austurríki, Portúgal,
Spáni Sviss, Norður-írianói.
Grikklandi og Italíu.
Móðir og tvö bórn
SANTO DOMINGO 5/6 — (NTB-AFP) — Sprengjuregn frá
bandarískum virkjum varð í dag þremur mönnum að bana,
að sögn talsmanns eftirlitsn>efndar SÞ I Domingo-Iýðveldinu.
Það var móðir og tvö börn hennar sem voru drepin, Aðrir
þeir sem særðust voru einnig óvopnað fólk sem var statt
á því svæði sem enn er á valdi manna Framcisco Caam-
ano, segir hinn brasílski eftirlitsmaður SÞ, Cavan,canti.
— Hvað um atvinnumálin og
ríkisstjómina?
— Samninganefndin fékk í
hendur yfirlýringu frá ríkis-
stjórninni varðandi atvinnumál
Norðurlands og Strandasýslu.
Þar er aðallega um tvennt að
ræða. Ráðstafanir þegar í stað
til að útvega fiskvinnslustöðv-
unum á Norðurlandi aukið hrá-
efni, og almenn loforð um at-
vinnuuppbyggingu. Verðí þegar
á þessari vertíð gerðar tilraunir
með flutning á söltunarsíld lang-
Framhald af 4. síðu.
hvert land sérstaka sýningu.
Danmörk, Finnland, Noregur
og Svíþjóð um 450 fermetra
hvert, en ísland um 100 fer-
metra.
Norðurlöndin hafa hvert um
sig skipað mann til að undir-
búa þátttöku í sýningunni. Af
Islands hálfu hefur Gunnari J.
Friðrikssyni, forstjóra, verið
falið það starf.
Eftirtöldum arkitektum hef-
ur verið falið að teikna sýn-
ingarskála Norðurlanda:
Frá Danmörku: Eril Herlöw,
prófessor og Tormod Olesen,
frá Finnlandi Jaakko Paatela,
frá Islandi Skarphéðni Jó-
hannssyni, frá Noregi Otto
Torgersen. og frá Svfþjóð
Gustaf Lettsstrðm.
Um sýninguna almennt er
Við teljum það betra en ekki
að hafa þessar yfirlýsingar rík-
isstjórnarinnar í höndum Qg mun
brátt á það reynt hvort fram-
kvæmdir verða eftir orðanna
hl.ióðan.
Samningsgerð okkar mótast af
þeim vandamálum sem við eig-
um við að glíma, eu með hennj
er auðvitað ekki verið að búa
til forskrift handa öðrum sem
eiga við allt önnur vandamál að
kljást, sagði Bjöm Jónsson að
lokum.
í Kanad« 1987
það helzt að segja, að hún er
sams konar sýning og haldin
var í Briissel fyrir nokkrum
árum og í New York 1939.
Sýning sú, er nú stenduríNew
York, er af allt öðrum toga
spunnin. Þegar munu rfkis-
stjórnir 51 lands hafa ákveðið
þátttöku í þessari sýningu, og
mun verða varið miklu fé af
hálfu þessara ríkisstjóma til
þess að byggja veglega skála
og ganga sem bezt frá sýning-
unni.
Kanadastjórn sjálf mun verja
miklu fé til að gera sýninguna
sem bezt úr garði. Gert er ráð
fyrir að um 30 milj. manna
muni heimsækja sýninguna og
mun stjórn sýningarinnar hafa
f hyggju áð hef.ja kynningu á
sýningunni um allan heim í
september í haust.
FERÐIR
í VIKU
BEINA LEIÐ
TIL
L0ND0N
Verzlánlr í Plccadilly, veitingahúsin. i
Soho, leikhúsin í West End, Ustasafnid í
Tate og flóamarkaðurinn á Porto Bello.
ALIT ER ÞAÐ I LOiNDON
Ferbaskrifstofurnar og Flugfélag'iB veita
allar upplýsingar.
'a/zdfj
J/J?
/ CJEJLAJVUJVIFI
er flugfélag íslands