Þjóðviljinn - 09.06.1965, Síða 5

Þjóðviljinn - 09.06.1965, Síða 5
KTíðvikudagur 9. juní 1965 --------------- HÓÐVILIINN ----------------- Skarðsmótið á Siglufirði ■ Síðasta skíðamótið á þessu keppnisári, Skarðsmótið á Siglufirði, fór fram um hvítasunnuhelgina. Veður var hið bezta og fór mótið mjög vel fram. Keppendur voru um 70 víðsvegar að af landinu auk gestanna frá Noregi, og settu skíðamenn mikinn svip á bæinn báða keppnis- dagana. Mótsstjóri var Helgi Sveinsson á Siglufirði. SIÐA Jóhann Vilbergsson og Árdís Þórðardóttir sigruðu Hrafnh. Helgadóttir Rvík 64,4 Alpatvíkeppi kvenna stig Árdís Þórðard. Sigluf. 100,00 Karól. Guðmundsd. Ak. 133,28 Hrafnh. Helgad. Rvík 155 68 JÓfoann Vilhergsson frá Sigkt- fírði sigraði í stórsvigi karla og auk þess í alpatvíkeppni, þ.e. samanlögðu svigi og stór- svigi, og vann hann bikarmn sem N'orðmennirnir komu með að gjöf frá Voss og keppt var um nú í fyrsta sinn. Jóhann Vilbergsson, frá Siglufirði. f svigi kvenna sigraði Árdis Þórðardóttir með nokkrum yf- irburðum, og í stórsvigi sigr- aði hún einnig, en þar veitti Karólína Guðmundsdóttir hennj harða keppni. Ágúgt Stefánsson 18 ára pilt- ur frá Siglufirði vakti mikla athygli á mótinu með sigri sín- um í svigi karla. í drengja- flokki sigraði Tómas Jónsson frá Reykjavík, en annar varð Jarle Tveit frá No.regi. Alf Op- heim var óheppinn fyrri dag- inn en gekk betur í stórsvig-^- inu og varð þar j 7. sæti Úrslit í mótinu fara hér á eftir; Svig karla sek. Ágúst Stefánsson Sigluf. 122,3 Bjöm Olsen Sigluf. 127,1 Svanberg Þórðarson Rvk. 127,3 Jóhann Vilbergss. Sigluf. 129,8 Stórsvig karla sek. Jóhann Vilbergss. Sigluf. 61.2 Reynir Brynjólfss. Ak. 62,2 Hafst. Sigurðsson ísaf. 63,1 Alpatvíkeppni karla stig Jóhann Vilbergss. Sigluf. 31,40 Svanberg Þórðars. Ólafsf. 45,14 Bjöm Olsen Sigluf. 52,36 Svig kvenna sek. Árdís Þórðard. Sigluf 97,1 Sigríður Júlíusd. Sigluf. 111,1 Hrafnh. Hlegadóttir Rvík 118,3 Karólína Guðmundsd. Ak. 123,4 Stórsvig kvenna sek. Árdís Þórðardóttir Sigluf. 59,1 Karólína Guðmundsd. Ak. 60,2 Svig ungl. 14-16 ára sek. Ámi Óðinsson Akureyri 58,1 Jónag Sigurbjörnss. Ak. 60,1 Ingvi Óðinsson Ak. 63,1 Svig drengja 11-12 ára sek. Tómas Jónsson Rvk. 98,4 Jarle Tveit Noregi 99,4 Haraldur Haraldsson Rvk. 108,6 Stórsv. dr. 11-13 ára sek. Tómas Jónsson Rvk. 60,5 Jarle Tveit Noregi 63,8 Terje Geraldveit Noregi 64,5 DEILD Akranes náði í fyrsta stigið með jafntefli gegn ÍBA 2:2 Aövörun frá Bæjarsíma Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og- Kópavogs. Að undanförnu hafa orðið miklar skemmdir á jarð- símakerfi Bæjarsímans af völdum stórvirkra vinnuvéla, sem notaðar eru við gröft, m.a. við hitaveituframkvæmdir, gatnagerðir, girðingu lóða og fleira. Það mun flestum ljóst að fyrir utan beint fjár- hagslegt tjón, sem af þessu hlýzt, eru óþægindi og í sumum tilfellum óbætanlegt tjón, sem símnot- andinn verður fyrir. Þvi er alvarlega beint til verktaka, verkstjóra og ekki sízt til stjórnenda vinnuvéla að leita upplýs- inga hjá línudeild Bæjarsímans sími 11000, áður en byrjað er á framkvæmdum og fá upplýsingar um hvort 'jarðsími er í jörðu þar sem grafa á- Að slíta eða skemma jarðsíma eða annan síma- búnað vísvitandi varðar við lög, sbr. 14. grein laga nr. 30 frá 1941. Reykjavík, 8. júní 1965. 2. deild: Eyjamenn unnu Isfirðinga 6:4 Vestmannaeyingar og ísfirð- ingar Iéku í 2. deild í Vest- mannaeyjum á sunnudag. Vest- mannaeyingar sigruðu með '6 mörkum gegn 4. í hálfleik var staðan 5:2. Eins og markafjöldinn bend- ir til voru varnir beggja liða heldur slakar og markmenn báðir lélegir. Leikurinn var skemmtilegur og léku Vest- mannaeyingar vel í fyrri hálf- leik en gáfu mikið eftir er á leið leikinn. í liði Vestmannaeyinga voru 8 leikmenn úr Tý en 3 úr Þór. Tveir menn hafa horflð úr lið- inu síðan í fyrra, þeir Viktor Helgason og Sigurjón Gíslason sem nú leikur með FH. Aðal- steinn Sigurjónsson sem er þjálfari liðsins lék ekki með að þessu inni. Beztir í liði Vest- mannaeyinga voru Grímur Magnússon vinstri útherji, sem lék nú sinn fyrsta leik í meist- araflokki, ög Atli Einarjson miðframvörður. Af ísfirðingum var Björn Helgason béztur. Tilboð óskast í að steypa upp og gera fokhelda stækkun kirkjunnar í Keflavík. Teikningar og útboðslýsing fæst hjá undirrituðum gegn 1000 kr. skilatryggingu. Frestur til að skila tilboðum er til 25. júní. Keflavík 9. júní 1965. Hermann Eiríksson, Sóltúni 1. Odýrt á soninn í sveitina Gallabuxur — Terelinebuxur — Leðurlíkisjakkar — Vattfóðraðir jakkar m/prjónakraga, vatnsheldir. Úlpur og lopapeysur. Verzlunin ö. L. — Traðarkotssundi (á móti Þjóðleikhúsinu). BLADADREIFINC Kópavogur — Austurbær. Laus hverfi: Hlíðarvegur — Hvammar. Hringið í síma 40319. -<s>- I þriðja leik sínum tókst Akurncsingum loks að krækja í fyrsta stigið í 1. deild lslandsmótsins, er þcir kepptu í fyrradag á Akur- eyri gegn heimamönnum. Eftir gangi leiksins voru Akureyringar þó mun nær sigri, en Helgi Daníelsson sem lék með Akureyringum stóð sig með mikilli prýði í markinu. Veður var gott en þó nokkur strekkingur af hafi eins og venjulega um miðjan dag þeg- ar heitt er í veðri, og léku Akurnesingar undan vindinum f fyrri hálfleik. Fyrstu 15 mín. voru Akureyringar nokkuð ó- nákvæmir í leik, en náðu sér Heimsmet í S km. hlaupi Ástralski hlaupagarpurinn Ronn Clarke bætti heimsmet sitt í 5000 metra hlaupi á frjálsíþróttamóti sem baldið var í Los Angeles fyrir helg- ina. Hann hljóp á 13.25,8 mín. en fyrra metið sem hann setti í febrúar í fyrra var 1".33,6. Það hafði þó ekiki hlotið stað- festingu sem heimsmet, og átti Vladimir Kuts frá Sovétríkj- unum hið opinbera heimsmet, 13.35,0. brátt á strik. Það voru þó Akurnesingar sem skoruðu fyrsta markið. Þvaga myndað- ist við mark Akureyringa eft- ir hornspyrnu og Skúli Há- konarson náði að skjóta föstu skoti í mark. Akureyringar jöfnuðu stuttu fyrir leikhlé, Valsteinn einlék upp kantinn og gaf fyrir markið til Skúla Ágústssonar, sem skallaði ó- verjandi i mark. 1 byrjun síðari hálfleiks taka Akureyringar forystu, hár bolti var gefinn inn fyrir vörn Akurnesinga, Steingrímur hljóp Kristinn af sér og Helgi kom út á móti en fékk ekki við neitt ráðið. Rétt fyrir miðj- an hálfleik urðu Akureyring- um á slæm mistök, þeir náðu boltanum á sínum vallarhelm- ingi og reyndu að leika sam- an alltof þröngt, og Akurnes- ingar komust á milli og skor- uðu viðstöðulaust. Eftir þetta héldu Akureyr- ingar uppi þungri sókn, en Helgi bjargaði hvað eftir ann- að mjög glæsilega. Jón Stefánsson, miðvörður Akureyringa, tognaði illa í læri snemma í leiknum og varð að yfirgefa völlinn, og kom Þor- móður . Einarsson inná, en Magnús Jónatansson tók stöðu Jóns. Beztur i Akureyrarlið- inu var Sævar Jónatansson vinstri innherji og vann hann flest einvígi móti Ríkharði. Einnig var Valsteinn útherii góður. Páll er einnig góður leikmaður, en hefur þann stóra galla að geta ekki skor- að bót1 hann komist i færi. Framhald á 9. síðu. Gte&OA S A L CEREBOS HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM IIEIMSÞEKKT GÆÐAVARA Messrs. Kristján Ó. Skaefjörð Limited. Póst Box 411. REYKJAVÍK, Iceland. Happdrætti Háskóla Islands Á morgun, fimmtudag, verður dregið í 6. í dag sru seinustu forvöð að endumýja. flokki. — 2.200 vinningar að fjárhæð 4.02C.000 krónur. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS. FLOKKUR: 2 á 200.000 kr. 2 á 100.000 kr. 52 á 10.000 kr 180 á 5.000 kr 1.960 á 1.000 kr. AUKA VINNING AR: 4 á 10.000 kr 40.000 kr 400.000 kr. 200.000 kr. 520.000 kr. 900.000 kr. 1.960.000 kr. 2.200 4.020.000 kr

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.