Þjóðviljinn - 09.06.1965, Page 8
3 SfBA
MÖBVIUINN
Míðvikudagur 9. Jfiní Í98I
BRUNATRYGGINGAR
á liúsunn í smíðum,
vélum og áhöldum,
efni og lagerum o. fl.
Heimistpygging hentar yöur
HeimiBistryggingar
Innbús
Vatnstjóns
Innbrots
Giertryggingar
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRE
LINDARGATA 9.REYKJAVIK SlMI 21 260 SlMNEFNl i SORETY
BURGESSTARRAGON
mayonnaise er betra
FCRDABllAR
9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu
gerð til leigu í lengri og skemmri ferðir.
SíTnavakt allan sólarhringinn.
FERÐABÍLAR, súni 20969.
Haralður Eg-gertsson.
til minnis
SW I ðagr er miðviteuðagu-r 9.
júní, Kólúmbamessa. Ardieg-
isháfleeði kl. 2.45.
★ Nætur- og helgidagavörzlu
í Reykjavík vikuna 29. maí-4.
júni annast Laugavegsapótek.
i* Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast í nótt Jósef Ölafsson
læfcnir sími 51820.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn, — síminn
| er 21230. Nætur- og helgi-
dagalæfcnir í sama sfma.
★ Slökkvistöðin og sjúfcra-
bifreiðin — SÍMI: 11-100.
■
■
★ Ráðleggingarstöðin um
fjölskylduáætlanir og hjú-
skaparvandamál Lindargöta 9,
I ?
■
j _______________________________
[ utvarpið
13.00 Við vinnuna.
15.00 Miðdegisútvarp: Litju-
kórinn syngur. Amadeus-
kvartettinn leikur strengja—
kvartett op. 59 nr. 1 eftir
Beethoven. Kór og hljómsv.
Tónlistarháskólans í París
flytja Uppþomun, tónverk
_ eft;r Poulenc; Tzipine stj.
Hljómsveit finnska útvarps-
ins leika Angoscia, eftir
Nils-Eric Fougstedt; höf-
undur stjómar. Hljómsveit
og kór frá Rochester flytja
Lýðræðissöng, verk eftir
Hanson; höf. stjómar.
16.30 Síðdegisútvarp: Glahé
Peters systar, Martin, The
Platters, Zacharias, Low,
Vaiente, Garroll, Tivoli-
hljómsv. í Kbh.j The Para-
dise Islanders, Smatra, Béla
Sanders, Andy Williams o.
fl. gott fólk skemmtir með
söng og hijóðfæraleik.
18.30 Lög úr kvikmyndum.
20.00 Konsert nr. 5 fyTir hom
og hljómsveit eftir Stich-
. Punto. Stefek og Sinfóníu-
hljómsv. í Prag leika; Liska
stjómar.
20.20 Elskendur, smásaga eftir
Liam O’FIaherty í þýðingu
Boga Ölafssonar. Steindór
Hjörleifsson les.
20.45 Lög eftir Jónas Tómas-
son.
21.00 Aldarminning danska
tónskáldsins Carls Nielsen.
Dr. Hallgrímur Heigason
flytur erindi með tónleik-
um.
21.40 Varizt slysins. Þórður
Runólfsson öryggismálastj.
beinir máli sínu einkum til
bænda.
22.10 Kvöldsagan: — Bræð-
umir (17).
22.30 Lög unga fólksins Gerð-
ur Guðmundsdóttir kynnír.
23.20 Dagskrárlok.
skipin
(★] Hafskip h.f. Langá er á
Akureyri. Laxá fór frá Vest-
mannaeyjum 4. þ.m. ti-1
Aveiro, Napoli og Genoa.
Rangá kom til Gdynia 5. þ.m.
Selá er í Reykjavík.
H.F. Jöklar. Drangajökull
er í Liverpool. Hofsjökull fór
4. þ.m. frá Rvík til North
Sidney á Nova Scotia. Lang-
jökull er í Norrköping, fer
þaðan í kvöld til Rönne og
Fredericia. Vatnajökull fór 4.
þ.m. frá Kotka til íslands.
Jarlinn kom 7. þ.m. til Rvik-
ur frá London og Liverpool.
Maarsbergen fer í dag frá
Rotterdam til Hamborgar og
London.
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss kom til Reykjavik-
ur í gær frá Rotterdam. Brú-
arfoss fór frá Akranesi í gær-
kvöld til Keflavíkur og Eyja
og þaðan til Grimsby, Rotter-
dam og Hamborgar. Dettifoss
fer frá N. Y. 11. til Rvíkur.
Fjallfoss fór frá Súgandafirði
í gær til Þingeyrar og Ölafs-
fjarðar. Goðafoss fór frá R-
vík í gærkvöld til Eyja. Gull-
foss fór frá Leith í fyrradag
til Rvíkur. Lagarfoss fór frá
Keflavík til Norköping og
Rússlands. Mánafoss fer frá
Hull í dag til Rvíkur. Selfoss
kom til Rvíkur í fyrradag frá
Hamborg. Skógarfoss er í Ala-
borg, fer þaðan til Gauta-
borgar, Kristiansand og R-
víkur. Tungufoss fór frá Rvík
i fyrradag til Austfjarðahafna
og þaðan til Rotterdam og
Antwerpen. Echo fór frá Fá-
skrúðsfirði i fyrradag til Rúss-
lands. Playa de Las Ganteras
kom til Jakobstad 6., fer það-
an til Yxpila.
:*] Skipadeild S.l.S. Arnarfeil
fer á morgún frá Álaborg til
Kotka og Leningrad. Jökul-
fell lestar á Norðurlandshöfn-
um. Dísarfell fór 4. frá Mánt-
yluoto til Austfjarða. Litla-
fell er í olíuflutningum á
Faxaflóa. Helgafell er vænt-
anlegt til Álaborgar' 10. frá
Sauðárkróki. Hamrafell er
væntanlegt til Rotterdam 11.
júní. Stapafell fer væntan-
lega 11. frá Liverpool til Is-
lands. Mælifell átti að fara
í gær frá Riga til íslands.
Reest losar á Austfjörðum.
Belinda kemur til Þorláks-
hafnar í dag. Tjamme fór 5.
frá Pateníemi til Islands.
Skipaútgerð rikisins. Hekia
er á leið frá Bergen til Kaup-
mannahafnar. Esja fer frá
Rvíte kl. 17.00 í kvöld vestur
um land í hringferð. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21.00 í kvöld til Rvífc-
ur. Skjaldbreið er í Rvík.
Herðubreið er á Austfjördam
á norðurleið.
ýmislegt
:★] Ferðafólk takið eftir! Frá
l. júlf gefur húsmæðraskól-
inn að Löngumýri. Skagafirði
ykkur kost á að dvelja í
skólanum með eigin ferðaút-
búnað, t.d. svefnpoka eða
rúmfatnað, gegn vægu gjaldi.
Morgunverður framreiddur.
Máltíðir fyrir hópferðafólk,
ef beðið er um með fyrir-
vara.
’★' Ferðafélag Islands fer
gróðursetningarferð í Heið-
mörk fimmtudagskvöld, kl.
8, frá Austurvelli. Félagar
vinsamlegast beðnir um að
mæta.
★ Frá Náttúrulækningarfé-
lagi Reykjavíkur. Fundur
verður í N.L.F.R. fimmtudag-
inn 10. júní n.k. kl. 8.30 síð-
degis að Ingólfsstræti 22
(Guðspekifélagshúsinu). Flutt
verður statt ávarp. Haraldur
Z. Guðmundsson sýnir lit-
skuggamyndir úr Evrópuferð
m. a. af heilsufæðisbúðum úr
sjö iöndum. Píanóleikur o.fl.
Veitingar í anda stefnunnar
Félagar fjölmennið. Utanfé-
lagsfólk einnig velkomið.
★ Konur í Kópavogi. Orlof
húsmæðra verður að þessu
sinni að Laugum í Dalasýslu
dagana 31. júií til 10. ágúst.
Upplýsingar í simum 41129,
41002 og 40117.
vísan
★ Til Jóns úr Vör.
Ungur sem hann ýtti úr vör
ólgaði í honum líf og fjör,
skáldið eftir skamma för
skipinu góða lenti — í kör.
GAMLI.
flugið
!★] Pan American þota kom
í morgun kl. 06:20 frá New
York. Fór til Glasgow og
Berlínar kl. 07:00. Væntanleg
frá Beríín og Giasgow í
kvöld kl. 18:20. Fer txl New
York í kvöld kl. 19:00.
brúðkaup
★ Nýlcga voru gefin saman
í hjónaband af Þorsteini
Björnssyni ungfrú Guðrún
Torfadóttir og Andrés Magn-
ússon rafvirki.
(Studio Gests).
★ Nýlega voru gefin saman
í hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni ungfrú Rakel Eg-
ilsdóttir barnfóstra og Eyjólf-
ur Georgsson iðnnemi. Heimili
þeirra er að Njálsgötu 52A.
(Ljósm. Studio Gests, Laufás-
veg 18).
★ Nýlega voru gefin saman
í hjónaband af séra Ölafi
Skúlasyni ungfrú Unnur Jóns-
dóttir gæzlunemi og Kári
Guðmundsson aðstoðarflug-
umferðastjóri. •
(Studio Gests).
QBD DwSDdl
Frásögn gamla mannsins er enn ekki lokið. — Á árun-
unum 1909—1912 voru demantarnir fluttir með djunkum
til Kína og við græddum mikið, mjög mikið. En í lok
ársins 1912 hófust erfiðleikarnir. Yfirvöldin voru orðin
tortryggin og það kom fyrir oftar en einu sinni að 'ög-
reglubátar stöðvuðu djunkana og rannsökuðu þá horna
og enda á milli. Við ákvóðum þá að gera okkur ánægða
með þann gróða, sem við höfðum þegar fengið og teíla
ekki framar á neina tvísýnu. Einu sinni enn ótti ég að
fara til Kína, og síðan ekki scguna meir.
Framkvæmdastjóri
Landsvirkjunar
nr- 59 frá 20. maí 1985, er laust tíl umsóknar. Frest-
nr. 59 frá 20. maí 1965, er laus til umsóknar. Frest-
ur til umsóknar er til 26. fjúní næstkomandi og
skulu umsóknir sendar til undirritaðs í Seðlabanka
íslands.
Stjórn Landsvirkjunar.
Jóhannes Nordal formaður.
JON JÓNSSON
Vífilsgöfca 5!.
andaðist 4 sjúkrahúsi Hvftebandsins 7, jðní.
Vandamenn.
UPPSETNINGAR
á sjónvarpsloftnetum, útvarpsloftnetum og keiíum
í blokkir. — Vinnutilboð. — Efnistilboð.
— Verð hvergl hagkvæmara. —
FRÍSTUNDABÚÐIN
Hverfisgötu 59. — Sími 18722.