Þjóðviljinn - 09.06.1965, Síða 12

Þjóðviljinn - 09.06.1965, Síða 12
> MYNDIR OG TEXTI: G. M. Sarrsið við veik- asta aðilann Ég er íurðu lostinn yfir þessum samningum norð- anmanna, — reykvískir hafn- arverkamenn saetta sig ekiú víð þessa óverulegu kaup- hækkun. í morgun hef ég talað við marga vinnufélaga mína hérna hjá Eimskip, og mér er óhætt að fullyrða, að þeir eru allir rasandj. Svona var nú hljóðið í Kristvin Kristinssyni hjá Eimskip. Hann hefur unnið tólf ár við höfnina og er lyftumað- ur. Og Kristvin heldur áfram: Annars eru þetta tveir ó- líkir heimar, — Norður- landið og Suðurlandið í dag og ólíkt um viðhorf verka- Gunnar Jónsson vill ekki súkkulaðisnakk Guðmundur Ingimundarson — hætta klukkan fimm Rætt við reykvíska verkamenn um samningana fyrir norðan manna í þessum landsfjórð- ungum. Verkamenn í norðlenzkum þorpum hafa þurft að berj- ast gegn atvinnuleysi og skorti og leggja þar af leið- andi mikið upp úr atvinnu- uppbyggingu á þessurh stöð- um eins og lofað er í þess- um samningum. Hvernig er það annars með heildarstjórnina á verklýðs- hreyfingunni? . . Hversvegna er samið við veikasta aðilann fyrst? Hversvegna er þetta látið viðgangast? Barizt til úrsSita Hann var að vinna við lestun á Selfossi í gærdag og hefur unnið lengi við höfn- ina. Hann heitir Guðmundur Ingimundarson og stýrir ein- um krananna. Ég er furðu sleginn yfir þessum samningum norðan- og austanmanna og kemur ekki til mála að fella sig við þessi kjör. , Þessir samningar leysa engan veginn vanda okkar reykvískra verkamanna og við höfum mörg ráð á hend- inni að berjast til úrslita. Nú er til dæmis á döfinni að hætti vinnu hér við höfn- ina klukkan fimm að degin- um og bv'a bó skipin hér í hrönnum. Þetta samningamakk hefur tekið alltof langan tíma og það * þýöir ekki að tala við okkur um annað en veru- lega kauphækkun. Ég hef þó fyllilega samúð með stéttarbræðcym minum fyrir norðan og austan og virðist þeir fórna verulegri kauphækkun fyrir atvinnuör- yggi á þessum stöðum. En það kemur aldrei til mála að sætta sig við þessi kiör. Ólíkar aðstæður Þá hittum við að máii Gunnar Jónsson og stóð hann á einum hafnarbakk- anum rétt fyrir klukkan eitt og bjó sig undir að hefja vinnu eftir hádegishvíld. Mér fellur bezt að tala hreint út úr pokahorninu og ég vil ekkert mas kringum ummæli mín. Það kemur aldrei til mála að samþykkja svona samn- inga, og eru reykvískir hafn- arverkamenn ekki til viðtals um annað en verulega kaup- hækkun og það kauphækkun, sem fer ekki út í verðlagið jafnóðum. Við erum reiðubúnir til að hefja harða baráttu og tala • ég þar í anda f jölmargra vinnufélaga minna hér við höfnina. Við höfum líka mörg ráð á hendinni og getur þessi barátta birzt í mörgum myndum til þess að knýja fram viðunandi lausn. Við hlustum ekki lengur á neitt súkkulaðisnakk og við erum orðnir svo langþreytt- Tíðindin voru fljót að berast út um borgina í gærmorgun um jnni- hald kaupgjaldssamninganna við verkalýðsfélögin fyrir norðan og austan, — ríkti þó einkennileg leynd yfir þeim í fréttum útvarps- ins kvöldið áður. Vöktu þessir samningar mikla a thygli um allt land. í gærkvöld voru þeir lagðir fyrir fundi verkalýðsfélaganna á við- komandi stöðum fyrir norðan og austan til samþykktar. En hvernig er hljóðið í reykvískum verkamönnum við þessum tíð- indum? — Hér birtist stutt spjall við fjóra verkamenn við höfnina. Kristvin Kristinsson — veikasti aðilinn Hugi Vigfússon er í djöflagenginu ir á þessu samningamakki, að almennur hljómgrunnur er nú hjá hafnarverkamönnum að leggja niður vinnu klukk- an fimm að deginum til þess að flýta fyrir viðunandi » lausn. | Ég fordæmi þó ekki stétt- arbræður mína fyrir norðan og austan fyrir viðhorf þeirra og virðist mér atvinnu- leysið og skorturinn að und- anförnu, — sérstaklega fyrir norðan hafa legið þarna þungt á metunum, — þetta eru ólíkar aðstæður. Djöflagengið Hann vinnur hjá fjórða genginu hjá Eimskip og stundum er það kallað djöflagengið niður við höfn. Þeir voru að vinna í for- lestinni á Selfossi og þar náð- um við örstuttu spjalli við Huginn Vigfússon. Huginn sagði meðal annars. Þegar við fréttum þessi tíðindi í fjórða genginu í morgun, þá fórum við tveir upp á skrifstofu Dagsbrúnar til þess að láta þá heyra í okkur hljóðið og skaðar ekki að endurtaka þau ummæli.. Við munum aldrei sætta okkur við þessi kjör hér við höfnina og erum ekki til við- tals um annað en verulega kauphækkun. I kaffitímanum í morgun voru vinnufélagar mínir yfir- leitt rasandi yfir þessum úr- slitum og þýðir ekki að taia við okkur um samsvarandi lausn á málum enda enj þessir samningar gerðir við allt aðrar aðstæður en reyk- vískir verkamenn búa við : dag. Svona tíðindi þjappa okkur bara betur saman enda bíð- um við eftir að leggja til atlögu og það sem fyrst. — Þórður flutti blómasöluna yfir Fossvogslækinn Kalt blómastríð í Kóeavoainum! Á hvítasunnudag dró enn til nokkurra tíðinda í „blómastríð- inu“ í Kópavogi. í viðtali við Þjóðviljann í gær skýrði Þórð- ur á Sæbóli svo frá að hann hefði verið við öllu býinn og spfið í Blómaskálanum um nótt- ina. Kvaðst hann ekki hafa haft skálann opinn á hvítasunnudags- morguninn en hins vegar hafi hann hleypt inn fólki sem hann þekkti og látið það hafa blóm að gjöf. Beið lögreglan átekta í bíl nálægt skálanum og kom strax á vettvang er hún sá Þórð opna fyrir fólkinu. Átti Þórður nokkur orðaskipti við lögreglu- mennina og kvað skálann lok- aðan og sagði að sér væri heim- ilt að gefa fólki blóm ef hann vildi. Héldu lögreglumennimir vakt við skálann og gættu í bíla er þangað komu. hvort fólkið færi á burt með blóm, en lét það að öðru leyti afskipta- laust. Einnig kom bíll með blóm til að selja Þórði og sagði hann að lögreglan hefði ekki skipt sér af því. Þá kvaðst Þórður hafa gert þá ráðstöfun á laugardaginn að hann flutti blóm yfir í Nesti í Fossvogi og seldi þar fyrir hádegi á hvítasunnudag. Lét Reykjavíkurlögreglan það með öllu afskiptalaust og Kópavogslögreglan lét sér nægja að aka þar framhjá og fylgjast með sölunni. Um kvöldið fór Þórður aftur í Blómaskálann um eða upp úr kl. 9 og seldi þá nokkuð af blóm- um Kom Kópavogslögreglan aft- ur á vettvang og tók m.a. mynd- ir af fólkinu sem komið var tjl að kaupa blóm en ekki lokaði hún skálanum. Þá kvað Þórður að Gróðr- arstöðin Alaska hefði aug- lýst að hún hefði opna á hvítasunnudag blómasöluna. Og einnig kvað hann sér kunnugt um það að blóma- sala hefði verið í fullum gangi i Hveragerði á hvíta- sunnudag. Þjóðviljinn átti einnig tal við Sigurgeir Jónsson bæjarfógeta í Kópavogi og innti hann frétta af þessu máli. Sagði hann að lögregluvörður væri á Reykja- Framhald á 9. síðu. Or. Alexaiider iébnttesson lézt í fyrradag Dr. Alexander Jóhann- esson, fyrrverandi háskóla- rektor andaðist á annan í hvítasunnu nær 77 ára að aldri. Hann var fæddur að Gili í Skagafirði 15. júlí 1888 sonur Margrétar Guð- mundsdóttur og Jóhannes- ar Ólafssonar sýslumanns. Lauk meistaraprófi í þýzku við Kaupmannahafnarhá- skóla 1913 og doktorsprófi í Halle 1915. Dósent við Háskóla íslands 1926 og prófessor 1930—1958. Rekt- or Háskólans 1932—’35, 1939—’'42 og 1948—’54. Dr. Alexander átti sæti í fjöl- mörgum nefndum og stjórnum og vann mjög mikið starf í þágu háskól- ans, m.a. í sambandi við byggingamál hans. Eftir hann liggja mörg vísinda- rit. Kvæntur var dr. Alexander Hebu Geirs- dóttur, vígslubiskups Sæ- mundssonar. Óspektir 600 unglinga á Laugarvatni: Hver selur ung- lingunum vínið? Þjúðviljinn aflaði sér í gær frétta frá lögreglunni um atburði helgarinnar. Var yfirleitt allt með ró og spekt nema austur á Laugarvatni, þar sem stór hópur ungmenna var saman komin með áfengi meðferðis. Ekki tókst lögreglunni að grafast fyrir um það hvaðan þessum 15-20 ára gömlu unglingum kom vínið, en það hlýtur þó að vera eitt frumskilyrðið til að gera sér grein fyrir þeirri mcinscmd. sem við er að etja, og er lögregl- unni vitanlega í lófa Iagið að fá upplýsingar um þetla hjá unsglingunum, þó þeir kunni að harðneita í fyrstu. Um hvítusurtnuna urðu nokkr- ar óspektir ungmenna á Laug- arvatni. Voru þar saman komn- ir um 800 unglingar og voru margir þeirra ólvaðir. Ungling- arnir voru á aldrinum 15—20 ára. Lögreglan var á verði á Vest- urlands- og Suðurlandsvegi á laugardaginn og skoðaði í bíla, sem fóru um veginni. Tók hún 120 flöskur áfengis fyrir utan Reykjavík af unglingunum. Tals- vert af víni var komið austur fyrir helgina og var það vendi- lega falii) f vegabrúnum og á milli þúfna. Þá fóru allmörg Pramhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.