Þjóðviljinn - 10.06.1965, Side 8

Þjóðviljinn - 10.06.1965, Side 8
3 SÍÐA MðÐVILIINN Fimmtudagur 10. júni 1965 til minms ★ 1 dag er fimmtudagur 10. júní. Primus og Felcianus. Árdegisháflæði kL 3.45. ★ Nætur- og helgidagavörzlu í Reykjavík vikuna 5.-11. júní annast Reykjavikurapótek, — sa'mi 11760. ★ Næturvörzlu* í Hafnarfirði annast í nótt Guðmundur Guðmundsson læknir, simi 50370. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn, — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir í sama síma. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SÍMI: 11-100. ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Lindargötu 9. útvarpið 13.00 Á frívaktinni: Dóra Ingvadóttir sér um sjó- mannaþáttinn. 15.00 Miðdegisútvarp: Krist- inn HaJlsson syngur. Sex- tettinn Alma Musica leikur sextett í G-dúr eftir J. Ghr. Bach, L. Goossens og hljómsveit Bath-hátíðar- haldanna leika konsert nr. 2 fyrir óbó og hljómsveít eftir Hándel. G. Prenzlow og kór syngja miðdegiskafl- * ann úr Stundum sólar- hringsins eftir Telemann; H. Koch stj. B. Gutnikoff og sinfóníusveitin í Prag leika fiðlukonsert í a-moll eftir J. Slavik; V. Smetácek stj. 16.30 Síðdegisútvarp: S. Franchi, F. S. Reichel sextettinn, Four Freschmen S. Black, Miller K. Gray- son, H. Kel, B. Brookmayer og hljómsveit hans, hljóm- sveit Edmundos Ros, Gommand All-Stars hljóm- sveitin leika og syngja og einhverjir fleiri í þokkabót. 18.30 Danshljómsveitir leika. 20.00 Goncerto giocoso, eftir Avery Glaflin. Gísli Magn- ússon og Sinfóníuhljóm- sveit íslands leika; W. Strickland stj. 20.20 Raddir skálda: Úr verkum Þorsteins frá Hamri. Flytjendur: Sólveig Hauksdóttir, Gils Guð- mundsson, Jóhannes úr Kötlum og höfundurinn sjálfur. Einar Bragi býr þáttinn til flutnings. 21.05 Gestur í útvarpssal: Alexandrei Ivanoff bassa- söngvari frá Sovétríkjunum syngur við undirleik V. Victoroff. 21.30 Norsk tónlist: Johan Svendsen. Baldur Andrés- son cand. theol. flytur er- indi með tóndæmum. 22.10 Kvöldsagan: Bræðumir. 22.30 Djassþáttur: Jón Múli Ámason velur músikina og kynnir hana. 23.00 Dagskrárlok. skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Reykja- víkur 8. þm. frá Rotterdam. Brúarfoss fór frá Keflavík kl. 19 í gær til Vestmannaeyja og þaðan til Grimsþy, Rott- erdam og Hamþorgar. Detti- foss fer frá NY á morgun til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Ólaísfirði í gær til Ham- borgar. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöld til Keflavíkur. Gullfoss fór frá Leith 7. þm væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Lagar- foss fór frá Keflavík 5. þm til Norköping og Rússlands. Mánafoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 7. þm frá Hamb. Skógarfoss er i Ala- borg, fer þaðan til Gautaborg- ar, Kristiansand og Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Reyðarfirði í gær til Seyð;s- fl- og þaðan til Rotterdam og Antwerpen. Echo fór frá Fáskrúðsfirði 7. þm til Rúss- lands. Playa de las Canteras fór frá Jacoþstad 8. þm til Yxpila. Utan skrifstofutíma eru skrpafréttir lesnar í sjálf- virkum símsvara 21466. ★ Hafskip. Langá fór vænt- anlega frá Raufarhöfn í morg- un til Lysekil. Laxá fór frá Vestmannaeyjum 4. þm til Ave’ro, Napoli og Genoa. Rangá kom til Gdynia 5. þm Selá er í Reykjavík. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla kom til Kaupmannahafnar í morgun. Esja fór frá Reykja- vík kl. 17 í gær vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja og Homafjarðar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Norðurlandshöfnum. ★ Jöklar. Drangajökull er í Liverpool. Hofsjökull er I North Sidney á Nova Scotia. Langjökull fór í gær frá Norrköping til Röme og Fredericia. Vatnajökull lestar á Austfjarðahöfnum. Maars- bergen lestar í Hamborg í dag, fer þaðan í kvöld t;l London. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell er í Álaþorg; fer þaðan til Kotka og Leningrad. Jökulfell er í Keflavík, fer þaðan til Þorlákshafnar og Gamden. Dísarfell fór 4. frá Mántylu- oto til Austfjarða. Litlafell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Helgafell kemur til Ála- borgar í dag frá Sauðárkrok. Hamrafell er væntanlegt til Rotterdam 12. frá Ravenna. Stapafell er i Liverpool. Mæli- fell fór frá Riga í gær til ís- lands. Rest losar á Austf jörð- um. Belinda er í Þorlákshöfn, fer þaðan t;l Reykjavíkur. Tjamme fór 5. júní frá Pat- eniemi til Islands. sinni að Laugum í Dalasýslu : dagana 31. júlí tii 10. ágúst. { Upplýsingar í símum 41129, 41002 og 40117. ■ ■ ■ ★ Borgarbókasafn Reykjavík- j ur: Aðalsafnið Þingholts- j stræti 29A, sími 12308. Útláns- deild opin frá 14-22 alla virka daga, nema laugardaga klukk- : an 12-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 9-16. brúðkaup ýmislegt '★! Ferðafólk takið eftir! Frá l. júlí gefur húsmæðraskól- inn að Löngumýri. Skagafirði ykkur kost á að dveljast í skólanum með eigin ferðaút- búnað, t.d. svefnpoka eða rúmfatnað, gegn vægu gjaldi. Morgunverður framreiddur. Máltíðir fyrir hópferðafólk, ef beðið er um með fyrir- vara. ★ Ferðafélag Islands ráðger- ir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Ferð á Tindafjöll, lagt af stað kl. 8 á föstudags- kvöld. 2. Þórsmörk. 3. Land- mannalaugar, þessar 2 ferðir hefjast kl. 2 e.h. á laugardag. 4. Gönguferð á Skjaldbreið, á sunnudag kL 9.30 frá Aust- urvelli, farmiðar í þá ferð seldir við þílinn. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu F. 1. Öldugötu 3, Símar 11798-19533. 3F Ferðafélag Islands fer gróðursetningarferð í Heið- mörk fimmtudagskvöld, kl. 8, frá Austurvelli. Félagar vinsamlegast þeðnir um að mæta. ★' Frá Náttúrulækningarfé- lagl Reykjavíkur. Fundur verður í N. L. F. R. í kvöld þ. 10. júní klukkan 8.30 síð- degis að Ingólfsstræti 22 (Guðspekifélagshúsinu). Flutt verður stutt ávarp. Haraldur Z. Guðmundsson sýnir lit- skuggamyndir úr Evrópuferð m. a. af heilsufæðisbúðum úr sjö löndum. Píanóleikur o.fl. Veitingar i anda stefnunnar Félagar fjölmennið. Utanfé- lagsfólk einnig velkomið. ★ Konur I Kópavogi. Orlof húsmæðra verður að þessu GDD Já, þetta varð hans síðasta ferð. Þegar hann nokkrum vikum seinna sneri aftur til Bomeo, bar hinn fyrsti, sem mætti honum, sonur Lis, sem nú var orðinn stálpaður drengur, honum þau sorgartíðindi, að faðir hans væri týndur. að hughreysta hana og spyr hvort hún geti ekki gefið honum einhverjar vísbendingar um það hvert hann hafi farið. Hún hristir höfuðið. Nei, hún veit ekkert um hvað maður hennar hefur haft fyrir stafni, en hún hefur tekið eftir þvi að upp á síðkastið hafa Dayamir orðið Svers flýtti sér til Jade konu Lis sem var harmi lostto. þeim fjandsamlegir. ,★' Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Sæ- unn Guðmundsdóttir og Helgi Kristjánsson iðnnemi. Heim- ili þeirra er í Skipasundi 41. (Studio Gests). ,★] Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Hjalta Guðmundssyni, ungfrú Elinborg Jónsdóttir kennari og Ólafur Björnsson prentnemi hjá Þjóðviljanum. Heimili þeirra er að Fells- múla 11. (Studio Gests). !■■■■■■■■■■•■■■■■••■■■■■■■■ ■■■■■•••! Þar sem CHERRY kemur viö gljtí I. DEILD LAUGARDALSVOLLUR I kvöld kl. 20.30 leika: VALUR-KEFLA VÍK Mótanefnd. BRUNATRYGGINGAR á húsum í smíðum, vélum og áhöldum, effni og lagerum o. ffl. Heimistrygging hentar yður Heimilistryggingar Innbús Vatnstjöns Innbrots Glertryggingar TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR? LINDARGATA 9.REYKJAVIK SlMI 212Í0 SÍMNEFNI ■ SURETY UPPSETN/NCAR á sjónvarpsloftnetum, útvarpsloftnetum og kerfum í blokkir. — Vinnutilboð. — Efnistilboð. — Verð hvergi hagkvæmara. — FRÍSTUNDABUÐIN Hverfisgötu 59. — Sími 18722. J arðarför JONS JÓNSSONAR, Vífilsgötu 7, sem lézt í sjúkrahúsi Hvítabandsins 7. þ.m. fer fram frá Hallgrímskirkju í Reykjavík föstudaginn 11. júní kl_ 15. Vandamenn. Móðir okkar og tengdamóðir VILBORG BJARNADÓTTIR sem andaðrst 8. þ.m. verður jarðsungin frá kirkju Óháða safnaðarins föstudaginn 11. þ.m. kl. 10.30. Blóm vinsamlega afþökkuð Guðrún Guðmundsdóttir Einar Ástráðsson Halldóra R. Guðmundsdóttir Sigurður Magnússon ætxsL-’wi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.