Þjóðviljinn - 15.06.1965, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.06.1965, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 15. júní 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 3 Harðasta orustan í stnðinu í Suður- Víetnam stendur yfir Talið að & annað þúsund manns hafi fallið í hardögum í nágrenni Dong Xoai; Bandaríkgamenn grafa sig niður SAIGON 14/6 — Enn er barizt í nágrenni bæjarins Dong Xoai norður af Saigon, höfuðborg Suður-Vietnams, þar sem fyrir helgina var háð harðasta og mannskæðasta or- usta stríðsins. Sveit úr Saigonhernum sem þangað var send á föstudag var umkringd á laugardaginn af her- mönnum þjóðfrelsishersins og hefur ekki til hennar spurzt síðan. ráðherra í stjóm Quats, en hef- ur nú bolazt til valda, myndi setja saman stjóm þriggja manna, eins og herforingjaklík- ur eru venjulega. Þegar Max- well Taylor sendiherra Banda- ríkjanna kom til Saigons úr ferð sinni til Washington kom hann því fram að í klíkunni yrði fjölgað úr þremur í éllefu. Verklýðsfélöo Ausffjjarða Talið er víst að henni hafi ver- ið eytt með öllu, þeir þúsund menn sem í henni voru hafi annaðhvort verið felldir eða þeir teknir höndum. Mannfall mun einnig hafa orðið mikið í liði þjóðfrelsishersins og skiptir a.m.k, hundruðum. Fréttaritarar í Saigon taka þó fram að allar fréttir af bardögum þarna séu óljósar. Það er m.a. vegna þess að bandariska herstjórnin í Suður- Vietnam hefur nú gefið frétta- riturum fyrirmæli um að segja ekkert í skeytum sínum um ■ liðsflutninga Bandaríkjamanna. Síðustu fréttirnar af þeim áður ten sú fyrirskipun var gefin út voru um að 800 manna lið bandarískrar fallhlífahermanna hefði verið sent til vígvallarins í nágrenni Dong Xoai og hefði gert sér skotgrofir þar. Banda- ríska herstjórnin í Saigon vildi enn halda því fram að herlið þetta hefði fyrirmæli um að skerast því aðeins í leikinn að á það yrði ráðizt, en eftir því sem fréttaritari brezka útvarps- ins sagði í gær þykir þó sýnt að varla verði hjá því komizt að í hárt skerist með bandaríska herliðinu og þjóðfrelsishernum. Herforingjar „við stjórn“ Herforingjarnir sem steyptu stjórn Quats á föstudaginn gengu í dag frá myndun nýrr- ar stjórnar. í henni eru ellefu hershöfðingjar og segir í Reut- ers-frétt að þeir séu allir „stað- ráðnir að binda endi á ósigr- ana á vígvöllunum og deilurnar um stjórnmálin í Saigon“. Það fylgir fréttinni að Banda- ríkjastjórn hafi krafizt þess að í þessari „stjórn“ skuli vera ell- efu menn. Árdegis í dag hafði verið boðað að Thieu hershöfð- ingi, sem hafði verið landvama- BEYÐARFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Reyðar- firði er Björn Jónsson. Blaðið er einnig selt í lausasölu hjá Kaupfélaginu, Reyðarfirði. NESKAUPSTAÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans í Neskaup- stað er Skúli Þórðarson. Einnig er Þjóðviljinn seldur í lausa- sölu hjá: Bergþóru Ásgeirsdóttur, Eg- ilsbraut 7, Tóbak og sælóæti. Hafnar- braut 1, Verzluninni Vík, Hafnarbraut. ÞJÓÐVILJINN. Framhald af 1. síðu. Reyðarfjörður Við náðum tali . af Arthur Guðnasynj á Reyðarfirði í gær- dag, — en hann er formaður Verkalýðsfélags Reyðarfjarðar- hrepps. Við héldum fund hér i íélag- inu á sunnudag og var þar á- kveðið að fresta frekari ákvörð- un um undirritun samninganna, sem ég skrifaði undir með fyrir- vara suður í Reykjavík á dögun- um og kallaðir hafa verið Norð- uriandssamningar. Við ætlum að taka þessu með ró hér og sjá hvort línurnar skýrast næstu daga hér á Aust- fjörðum og tökum þá ákvörðun um hlutina. Ég er persónulega ekki ánægð- ur með samningana og heyrist mér hljóðið vera þannig í verka- mönnum hér líka. Þeir sem vinna í síldarverk- smiðjum fyrir austan og norð- an fara einna bezt út úr þess- um kjörum en þetta er hinsveg- ar lakara hjá öðru verkafólki. Stöi’fvarfjörður Við höfðum í gærdag tal af Guðmundi Björnssyni, formanni verkalýðsfélagsins á Stöðvar- firði, — en hann situr á City Hótel hér í borg. Þetta er allt óráðið hjá okkur á Stöðvarfirði og eru bæði plögg- in á leiðinni til okkar í pósti, annarsvegar samþykktin frá Eg- ilsstaðafundinum og hinsvegar samkomulaeið, sem undirritað var í Reykjavík. Ég fer austur um næstu helgi oo höldum við þá fund um mál- ið Mér er þannig ómögulegt að láta í ljós skoðun á þessum mál- um, þar sem ég hef hvorug plöggin séð, — bað er þó ætlun- in að útvega mér eintak af Norð- urlandssamningnum seinna í dag og kannski glugga ég í samning- inn í kvöld. Annars er það álit'mitt á þess- um málum. að erfitt sé að fram- kvæma verkföll eða verkbönn í austfirzkum síldarplássum. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Hversvegna talar þú um verk- bönn? Ég hef heyrt því fleygt, að at- vinnurekendur séu að athuga um að setja þau síldarpláss í verkbönn, sem ætla að auglýsa kauptaxta á næstunni. Eskifjörður Við höfðum samband v;ð Viggó Loftsson á Eskifirði í gær- dag, — en hann er í stjóm verkamannafélagsins á staðnum. — Ja, formaðurinn er ennþá fyrir sunnan og gengur þar til lækninga. Við höldum ekki fund fyr en hann kemur hingað austur og verður það ekki fyrr en seinna í vikunni. Þetta er alveg óráðið hér á Eskifirði og veit enginn um út- komuna fyrr en fundurinn verð- ur haldinn. ^wiððalsvík Við áttum stutt viðtal við Guðjón SveinssoR, — hann er formaður verkamannafélagsins á Breiðdalsvík. Við héldum hér fund í félag- inu á laugardagskvöld og sam- þykktum þar samhljóða að aug- lýsa kauptáxta á næstúnni í samræmi við samþykktina á Eg- ilsstöðum í fyrri viku. Sjö félagsmenn af hverjum tíu voru staddir á þessum fundi og hafði ég gengið þar að auki um meðal verkamanna á vinnu- stöðum og eru þeir allir harðir að fara þessa leið Sennilega hengjum við þessa auglýsingu upp í plássinu á föstudag og stöndum sem einn maður bak við þessa auglýsingu. Friðrik Framhald af 12. síðu. 6. Bc4 e6 7. 0—0 Be7 8. Bb3 Rxd4 9. Dxd4 0—0 10. f4 b6 11. Khl Ba6 12. Hf3 d5 13. exd5 Bc5 14. Da4 Bb7 15. f5 exd5 16. Bg5 d4 17. Hfd3 Dd6 18. Bxf6 Dxf6 19. Re2 Hae8 20. Rxd4 He4 21, c3 Hg4 22. Hgl Dg5 Gefið. AÐALSKRIFSTOFAN OG UMBOÐ- IN í REYKJAVÍK VERÐA LOK- UÐ í DAG FRÁ HÁDEGI VEGNA TARDiARFARAR. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS TJARNARGÖTU4 • 5KIPAÚTGCRÐ KIKISINS > * » .. ^ M.s. ESJA fer austur um land í hringferð 19. þm. Vörumóttaka í dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar. Raufarhafnar og Húsa- ! vikur. Farseðlar seldir á miðvikudag. ’ á stórstríði í Vietnam sem nú blasti við væri ekki ný af nál- inni, heldur væri hún óhjá- kvæmileg afleiðing af ’öllum athöfnum og stefnu Banda- rikjanna í Vietnam undanfar- in misseri Brezka þin-gið kom saman í gær að loknu hvítasunnu- hléi. Meginmáiið sem fyrir því liggur er frumvarp um aukafjárlö'g, en að sögn brezka útvarpsins ; gær mun stjórn Wilsons sem nú hef- ur aðeins þriggja atkvæða meirihluta á þingi stafa enn meiri hætta af því að „Verka- mannaflokkurinn klofni vegna stuðninfis Wilsons við stefnu Bandaríkianna í Vietnam". Richard Harris, asíufréttarit- ari „Times“, sagði á föstudag- inn að andúðin á framferði Bandarikjanna væri síður en svo einskorðuð við vinstri arm Verkamannaflokksins. Meira en þriðjungur þing- flokksins hefur lýst opinber- Johnson á sér bandamann ingjamir að þeim myndi reyn- lega óánægju sinni með þegj- ast auðvelt að ráða niðurlög- andi samþykki Wilsons við um skæruiiða, þótt reynsla stefnu Bandarikjanna, en vit- franska hersins í sjö ára að er að miklu fleiri þing- stríði í Indókína hefði átt menn, og það alls ekki ein- að kenna þeim annað“. vörðungu í stjórnarflokknum, líta með skelfingu á þróun að hefur verið Ijóst lengi mála í Vietnam og vilja að að Bandaríkjastjóm hef- brezka stjórnin hnfi vit fyrir ur valið þessa leið. Loftárás- Bandaríkjamönnum, eins og irnar sem hófust á Norður- Attlee gerði í Kóreustriðinu Vietnam í febrúar sl. og hef- Qg Eden þégar omstan um ur verið haldið áfram nær Dien Bien Phu stóð yfir. sleitulaust síðan taka af allan „Hvenær ætlar brezka stjórn- vafa um það. Stöðugir Iiðs- in að þó ekki væri nema að flutningar Bandaríkjamanna hvísla einhveria ga'gnrýnj á til Suður-Vietnams, bar sem stefnu Bandaríkjanna í Viet- her þeirra er nú orðinn yfir nam?“, spyr síðasti „New 50.000 manns og hefur þre- Statesman" í forsíðuleiðara faldazt á nokkrum mánuð- sem hefur fvrirsögnina „Nv um, hafa einnig verið ein- Kórea?“ Blaðið segir að síð- dregin vísbending um hvað ustu daga virðist hafa verið vakir fyrir þeim, ekkj sízt „mörkuð alger þáttaskil í þar sem bandarísk blöð eins stríðinu, svo að nú1 sé Stefnt og „New York Times“ hafa beint til glötunar" og er þar skýrt frá því að enn væri bæði átt við yfirlýsingu ætlunin að margfalda banda- Rusks og stöðuga liðsflutn- ríska heraflann í Vietnam og’ inga Bandaríkjamanna til hefur verið talað um að þang- Vietnams „Ályktunin sem af að kynn; að verða sent allt bessu verður dregin er aug- að 500.000 manna herlið Það Ijós. Það er verið að undir- var þó ekki fyrr en á mið- búa nýtt Kóreustríð, en Kór- vikudaginn var að það glopr- eustríð þar sem myndu verða aðist upp úr Rusk utanríkis- nýstárlegir möguleikar til að ráðherra í sjónvarpsviðtali að beita kjarnavopnum“, segir Bandaríkjastjórn hefðj þegar „New Statesman" sem bendir ákveðið að láta her sinn taka á hversu hjákátlegt það sé að beinan þátt í stríðinu í Suð- á sama tíma sem Bandaríkin ur Vietnam Þar sem þessi stefna þannig bæði sjálfum ummæli voru vís til að sér og öllu mannkyni beint magna enn sívaxandi andúð í glötunina skuli Johnson for- á stefnu Bandaríkjamanna í seti tala fjálglega um friðar- Vietnam bæði heimafyrir og á;t þeirra; „Bandaríkin munu erlendis var nokkrum klukku- aldrei láta fæla sig frá því að stundum síðar birt yfirlýsing fiera það sem gera verður til frá fQrsetaembættinu sem átti að varðveita þennan síðasta að drasa úr þeim. En menn frið sem mönnum er gefinn eru löngu hættir að taka að höndla eða glata“, hafði mark á yfirlýsingum John- Johnson sagt og þykir „New sons forseta. Ummæli Ru«ks Statesman“ það að vonum sem voru reyndar aðeins stað- skrítin ræða. festing á því sem öllum var orðið augljóst vöktu nýja U’in tilvitnun enn að lok- öldu gagnrýni og fordæming- I-J um; „Það er víst að á- ar á athæfi Bandaríkjanna standið í landinu (Suður-Vi- „Le Monde“ varaði sama dag etnam') er orðið gerbreytt frá Bandaríkjastjóm við þvi að því t.d siðastliðið haust, þeg- bandamenn hennar mvndu ar menn óttuðust aðalltríkis- snúa við henni baki fyrir vald í Suður-Vietnam myndi fullt og allt ef hún gerði al- hrynja saman og kommúnist- vöru úr illa duldum fyrirætl- ar taka sjálfkrafa við völd- unum sínum Og söm urðu um. Landið er þannig ekki viðbrögð brezkra blaða sem lengur á barmi glötunarinn- flest hver eru orðin lang- ar. Ríki;stjómin er einnig þreytt á undirlægjuhætti styrkar,- og sést það af þvi að brezku stjórnarinnaj fyr,r stjórnarbyítingunum sem áð- Bandaríkjastjöra. Útbreidd- ur voru svo t.íðar að segja asta blað Bretlands „Daily mátti að skipt væri um stjóm Mirror”, brá vana sínum á vikulega hefur nú linnt. laugardaeinn. birti forystu- Þannig er óhætt að segja að erein á forsíðu bar sem þess tímamót hafi orðið í styrjöld- var krafizt að Wilson tæki inni“. Þetta mátti lesa í 'o'ks röge á sig. léti Johnson „Visi“ síðdegis á föstudaginn. forseta nú vita að Bretar Fvrir miðnætti sama dag fiætu ekki fyle+ honum leng- höfðu borizt fréttir af því að ur; „Þaö er hörmulegast að beirri ríkisstjóm sem var orð- eini maðurinn sem ekki virð- in „styrkari“ hefði verið velt. ist skilia hvíli'k óenarhæt.ta Það er því ekki alveg rétt hjá er á ferðum er Johnson for- „Daily Mirror“ að .Tohnson seti“ f sama streng tók Bandaríkjaforseti sé einn um „Guardian*1 sem réttilega tók að botna ekkj neitt í því sem fram að sú geigvænlega hæt.ta er að eerast í Vietnam ás. Fyrir rúmu, hálfu ári var sagt hér á þessum stað: „Ein þeirra leiða sem Banda- ri'kjastjóm telur sig sjá út úr ógöngunum (í Vietnam) og sú sem ráðunautar hennar telja helzt koma til greina er að stofna til stórstríðs við Norður-Vietnam. Slíkt stríð yrði ekki háð í því skyni að loka fyrir birgðaflutninga frá Narður-Vietnam til skærulið- anna í suðurhluta landsins. Það er viðurkennt af öllum kunnugum að skæruliðar séu að mestu sjálfum sér nógir og aðfengin vopn þeirra séu flest af bandarískum uppruna. Tilfiangurinn væri sá að fá tilefni til að breyta eðli stríðsins í Suður-Vietnam úr borgarastyrjöld, sem Banda- ríkjamenn eiga að forminu til aðein5 hlut að sem „ráðgjaf- ar“, í nýtt „Kóreustríð“, þar sem þeir gætu beitt öllum sínum herstyrk og á þann hátt sem þeir sjálfir kvsu. Þá telja bandarísku herfor- ■■uiMauauBaaBaMBBMBBaBviuuuiuaaMiiiiuiMBiijiuiAU.BaaM.BaMui

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.