Þjóðviljinn - 15.06.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.06.1965, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 15. júní 1»65 — ÞJÓÐVXLJINN — SlÐA H til minnis •k' 1 dag. er þriðjudagur 15. júní. Vítusmessa. Árdeg- isháflæði kl. 7.09. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 12.—19. júní annast Lyfjabúðin Iðunn. ★ Næturvörzlu í Hafnarflrði annast í nótt Jósef Ólafsson læknir sími 51820. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn, — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir i sama síma. ★ Slökkvistöðin og sjúkra* bifreiðin — SÍMI: 11-100. ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Lindargötu 9. firði til Raufarhafnar og Brambourogh. Mselifell er væntanlegt til Keflavíkur 17. júní frá Riga. Belinda kemur til Reykjavíkur i dag frá Siglufirði. Tjaldur er á Vopnafirði. ★ Skipaútgerð ríkisins Hekla fór frá Thorshavn kl. 17.00 1 gær á leið til Reykjavíkui. Esja er á leið frá Austfjörð- um til Reykjavíkur. Herjólf- ur er í Rvík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. Guðmudur góði fer frá Reykjavík í dag til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna. ýmislegt skipin ★ Jöklar. Drangajökull fór 13. þm frá Dublin til NY og Charleston. Hofsjökull lest- ar í St. Johns, New Bruns- wick, fer þaðan í kvöld til Calais, Rotterdam og Varburg. Langjökull lestar í Fredericl; fer þaðan f kvöld til Banda- ríkjanna. Vatnajökull losar á Norðurlandshöfnum. Maars- bergen fór í gærkvöld frá London til Reykjavíkur. ★ Hafskip. Langá er í Hels- ingborg. Laxá fór frá Aveiro 14. þm til Napoli og Genova. Rangá kom til Rotterdam 14. þm fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Selá losar á Austfjarðahöfnum. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell er í Kotka, fer þaðan til Len- ingrad. Jökulfell fór 10. þm frá Þorlákshöfn til Camden. Disarfell losar á Norðurlands- höfnum. Litlafell er í Kefla- vik. Helgafelí er í Ventspils, íer þaðan til Paten1emi. Hamrafell er í Rotterdam. Stapafell fer í dag frá Siglu- ★ Ferðafélag fslands. 1. sum- arleyfisferðin hefst 19. júní. 6 daga ferð um Snæfellsnes, Skógarströnd, fyrir Klofning, um Skarðsströndina, Reyk- hólasveit, Barðaströnd út á Látrabjarg. Síðan um Pat- reksfjörð og Arnarfjörð, að Dynjanda. A heimleið erm.a. ekið um Dalasýslu og Norð- urárdal. ★ Konur í Kópavogi! Kven- félag Kópavogs fer hina ár- legu skemmtiferð sínasunnu- daginn 27. júni. Upplýsingar í Austurbæ, sími 40839. Upplýsingar í Vestur- bæ, sími 41326. flugið Flugfélag fslarids. Skýfaxi fór frá Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í morg- un. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 1 kvöld. Sólfaxi er væntanleg- ur t'l Reykjavíkur í dag kl. 14.50 frá Kaupmannahöfn og Bergen. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), ísafjarðar og Homafjarðar. Kennarí óskast að dagheimilinu Lyngási frá 1. okt. n.k. Umsókn- ir sendist skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, Skólavörðustíg 18, fyrir 15. júlí. Styrktarfélag vangefinna. Gölluð baðker verða seld næstu daga. Byggingavörusala SÍS við Grandaveg. Sœnskar sorplúgur Kr. 574,00. Verzlunin BKYNJA Laugaveg 29. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Jámfiausfnn Sýning í kvöld kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning föstudag kl, 2ft. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200 Sími 11-5-44 Ævintýri unga mannsins (Adventures Of A Young Man) Víðfræg og spennandj' amerisk CinemaSeope mynd byggð á 10 smásögum eftir Emest Hemingway. Richard Beymer, Diana Baker og Paul Newman. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKOLABÍÖ Sími 22-1-40. Niósnir í Prag (Hot enough for June) Gamansöm brezk verðlauna- mynd. Myndin er i litum og sýnir Ijóslega, að myndir geta verið skemmtilegar frá Rank. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde. Sylva Koscina, 9 — Islenzkur skýringartexti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABIO Sími 11-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. David Niven, Peter Sellers og Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð STJÖRNUBÍO Sími 18-9-36. Bobby greifi nýtur lífsins Bráðskemmtileg og spreng. hlægileg ný þýzk gamanmynd í litum. ein af þeim allra skemmtilegustu. sem hinn vin- sæli Peter Alexander hefur leikið i. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Danskur skýringatextj. — HAFNARBÍÓ Sími 16-4-44. — VERÐLAUNAMYNDEN — Að drepa söngfugl Ný amerisk stórmynd, eftir sögu Harper Lee, með Gregory Peck. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Víkingaskipið „Svarta nornin‘ 4 Spennandi ævintýramynd í lit- um. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. UVG JEYKJAVÍKD^ Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20,30. UPPSELT. Næsta sýning föstudag. Fáar sýningar eftir. Sýning miðvikudag kl. 20,30. Síðasta sinn. Sú gamla kemur í heimsókn Sýning laugardag kl. 20,30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl 14. Sími 13191. 11-4-75. Ástarhreiðrið (Boys Night Out) Kim Novak, Sýnd kl. 9. Hetjan frá Maraþon Endursýnd kl. 5 og 7. Sími 50-1-84. Málsókn (The Trial) Stórfengleg kvikmynd gerð af Orson Welles eftir sögu Franz Kafka, Der Prozess. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum, Pétur og Vivi Fjörug músíkmynd í litum. Sýnd kl. 7. KÓPAVOGSBIÓ Sími 41-9-85 3 ástmeyjar (Amours Célébres) Ný, frönsk stórmynd j litum og CinemaScope. Myndin er leikin af mörgum frsegustu leikurum Frakka. — Danskur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBJÓ j Sími 11-3-84. Spencer-fjölskyldan (Spencer’s Mountain) Bráðskemmtileg, ný amerisk stórmynd í ljtum og Cinema- Scope. Henry Fonda, Maureen O’Hara. — íslcnzkur texti. — Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hiólbarðcnriðgerðir OPID ALLA DAGA (LlfCA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRAKL. 8 TIL 22. Gúmmívinnustofan hJt Slópholtí 3S, Reykjnvík. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32-0-70 38-1-50. Jessica Ný amerisk störmynd 1 litum og CinemaScope. Myndin ger- ist á hinni fögru Sikiley i Mið- jarðarhafi. íslenzkur texti. Sýnd kl 5. 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50-3-49. Ástareldur Ný, sænsk úrvaísmynd í Cin- emaScope, gerð eftir Vilgot Sjöman, Bíbí Andersson Max Von Sydom Sýnd kl. 7 og 9. Rest best koddar Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) ' íJafþór. úuÐmnmo^ Skólavorfiustíg 36 Sími 23970. INNHEIMTA CÖOFRÆ.St'STðfíF úr og skartgripir KORNELlUS JÚNSSON skólavördustig 8 BUOIW Klapparstíg pjÖJtscafá SAMTÍÐIN er í Þórscafé Litljósmyndin er mynd framtíðar- mnar Við tökum ekta litljósmyndir. KRYDDRASPIÐ Sími 19443. FÆST í NÆSTU BÚÐ SERVIETTU, PRENTUN SÍMI 32-101. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23.30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117. TRULOFUNAR HHINÍÍ IR/> AMTMANN SSTIG 2 /(rÆ7Á Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 1S979. RYÐVERJIÐ NÝJU BIF- REIDINA STRAX MEÐ TiCTYL Sími 19945.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.