Þjóðviljinn - 15.06.1965, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.06.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 15. júní 1965 — ÞJÓÐVIL.JINTN — SlÐA g Sundmeistaramót íslands: Davíð setti met og vann bezta afrekið á mótinu ■ Um 70 keppendur frá sjö íþróttasamböndum og fé- lögum tóku þátt í 35. Sundmeistaramóti íslands, sem hald- ið var í Sundlaug Vesturbæjar um helgina. Mótið var nú í fyrsta sinn haldið í útisundlaug hér í Reykjavík og mánuði seinna en venjulega, og er stefnt að því að sum- arið verði aðalkeppnistímabil sundmanna. Áhorfendur voru mjög fair. þótt aðstæður væru góðar til að fylgjast með keppni og veð- ur hið bezta. Mótið fór vel fram, en heldur er það fá- tæklegt á Islandsmóti, að ekki skuli þrem fyrstu mönnum i hverri grein veittir verðlauna- peningar eins og er á öllum mótum, sem einstök félög standa fyrir. Árangur var góður í heild og eitt, íslandsmet var sett, Davíð Valgarðsson frá Keflavik synti 100 m flugsund á 1:02,7 mínút- um og hlaut Pálsbikarinn fyrir þetta afrek. Davíð átti sjá’fur eldra metið 1:03,5. HrafnhUdur Guðmundsdóttir hlaut Kolbr'in- arbikarinn fyrir bezta afrek í kvennagreinum, 100 m skrið- sund á 1:04 sem gefur 961 stig. Guðmundur Gíslason var að- eins Í'/IO sek. frá meti sínu i 200 m fjórsundi. Isfirðingar sendu gott lið til keppni; vinn- ur Fylkir Ágústsson greini’ega gott starf þar vestra til efling- ar sundíþróttinni. Nokkuð á ó- vart kom sigur Hafnfirðinga í báðum boðssundunum. tJrslit urðu sem hér segir: Trausti Júlíusson Á 2:49,0 Guðm. Harðarson Æ 2:43,9 200 m fjórsund karla: Guðm. Gíslason ÍR 2:22,6 Davíð Valgarðss. IBK 2:30,0 Guðm. Þ. Harðarson Æ 2:41,1 100 m baksund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd. IR 1:20,6 Hrafnh. Kristjánsd. Á 1:23,1 Auður Guðjónsd. ÍBK 1:25,1 200 m bringusund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 3:03,1 Matth. Guðmundsd. Á 3:07,2 Eygló Hauksdóttir Á 3:14,0 3x50 m þrísund kvenna: A-sveit Ármanns 1:52,0 Vestri 1:56,1 B-sveit Ármanns 1:59,0 4x100 m fjórsund karla: Ármann 5:03.0 Sundfél. Hafnarfjarðar 5:08,0 Vestri 5:20,8 SUNNDDAGUR: 100 m flugsund karla: Davíð Valgarðsson IBK 1:02,7 (Isl. met). Guðm. Gíslason IR 1:03,1 Trausti Júlíusson Á 1:08,6 100 m baksund karla: Guðm. Gíslason IR 1:08.9 Davíð Valgarðsson IBK 1:10,8 Tryggvi Tryggvason V. 1:23,5 200 m bringusund karla: Árni Þ. Kristjánsson SH 2:42 0 Fylkir Ágústsson V 2:44,0 Gestur Jónsson SH 2:49.1 400 m skriðsund karla: Davíð Valgarðsson IBK 4:41.0 Guðm. Þ. Harðarson Æ 4:46,5 Trausti Júlíusson Á 5:07,2 100 m bringusund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd. IR 1:24,2 Matth. Guðmundsd. Á 1:27.7 Kolbrún Leifsd. Vestra 1:29,2 Framhald á 9. síðu. -4> NÝLIÐARNIR UNNU ÍS- LANDSMEISTARANA 1:0 B Áhorfendur voru fremur fáir á Njarðvíkurvelli sl. sunnudag, þegar Keflavíkurliðið tapaði enn tveim stig- um í 1. deild að þessu sinni gegn Akureyringum, og sann- ast enn að þegarilla gengur þá eru þeir fljótir að gleym- ast sem vorustolt bæjarbúa þar syðra í fyrra. varlega eftir frammistöðuna í síðustu leikjum, þeir hafa skorað aðeins þrjú mörk í 4 leikjum og það sýnir að þeir verða að endurskipuleggja framlínuna — má minna á að Framhald á 9. síðu. 100 m skriðsund karla: Guðm. Gíslason IR 57,4 Davíð Valgarðsson ÍBK 60,6 ‘Guðm. Þ. Harðarson Á 61,2 100 m bringusund karla: Fylkir Ágústsson Vestra 1:13,8 Hörður Finnsson IR 1:14,9 Ámí Þ. Kristjánsson SH 1:15.8 Gestur Jónsson SH 1:18,9 200 m baksund karia: Davíð Valgarðsson IBK 2:43,9 Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn, og var sótt og varizt á báða bóga. Akureyringar voru þó áberandi fljótari á boltann og upphlaup þeirra hraðari, en sóknaraðgerðir Keflvíkinga alltof hægfara til að nokkur von væri um að þær bæru ár- angur. Á fyrstu mínútu leiksins björguðu Akureyringar á línu, en næsta tækifæri fengu Ak- ureyringar nokkrum mínútum síðar, er Valsteinn v. útherji var einn með boltann fyrir opnu marki og ekki annað eft- ir en renna boltanum í markið, en í stað þess skaut hann him-, inhátt yfir. Á 27. mín. skora Akureyr- ingar svo markið sem dugði þeim til sigurs í leiknum. Högni var með boltann innan vítateigs og virtist hafa góð tök á að losna við boltann, hann sendi svo boltann í átt til Kjartans markvarðar, en Valsteinn var fljótari til og renndi boltanum í markið. 1 seinni hálfleik drógu Ak- ureyringar lið sitt í vörn, en Steingrímur var einn frammi, hann tók nokkra góða spretti en Keflavíkurmarkið komst aldrei í hættu í þessum hálf- leik. Segja má að Keflvík- ingar hafi haldið uppi lát lausri sókn allan hálfleikinn utan síðustu mínúturnar, og voru jafnvel báðir bakverðirn- ir komnir fram á völlinn. Þó var eins og aldrei tækist að ógna verulega marki, til þess var sóknin of máttlaus, leik- menn allir í þvögu og inn- Frestur renn- ur út í daq herjarnir og miðherjarnir®" fylgdu ekki nógu fast eftir þegar sótt var upp kantana. Þegar 10. mín. voru eftir af leik skaut Högni mjög föstu skoti af löngu færi, og stefndi boltinn í markið, en Samúel markvörður varði vel. Nokkru síðar gefur Rúnar boltann fyr- ir frá vinstri og Hólmbert lagði sig allan fram að skalla en hitti ekki knöttinn og lenti sjálfur inni í markinu. Annað lenti ekki í marki Akureyringa í þessum leik. Keflvíkingar þurfa sannar- lega að athuga sinn gang al- FH og Þróttur efst í 2. deild Urslit í 2. deild um helgina urðu þessi: FH—ÍBV 1:0. Þróttur — KS 4:4. ÍBl—Víkingur 5:1 Skarphéöinn gaf gegn Haukum. FH er nú efst í B-riðli með 4 stig eftir 2 leiki og hefur skor- að 9 mörk gegn engu. Leikur- inn í Vestmannaeyjum var heldur lélegur, mikið þóf og lit- ið um góða knattspymu. FH átti mun meira í fyrri hálfleik og fór hann mest fram á vall- arhelmingi Vestmannaeyinga, þó var ekkert mark skorað í hálfleiknum. Ragnar Jónsson skoraði eina mark leiksins i seinni hálfleik. Sigurjón Gísla- son í Hafnarfjarðarliðinu var greinilega bezti maður á vell- inum. Siglfirðingar veittu Þrótti harðari mótspyrnu en búizt hafði verið við, komust í 3:1, en Þróttur sótti sig er á leið og jafnaði. Þróttur er nú efstur i A-riðli með 5 stig eftir 3 teiki. TJÖLD OG SÓLSKÝLI margar gerðir. * Sólstólar Vindsængur Svefnpokar Picnic-töskur Gassuðutæki Ferðaprímusar Bakpokar Pottasett og margt fleira. Hrafnhildur Guðmundsdóttir IR með Kolbrúnarblkarinn, sem veittur er til minningar mn Kolbrúnu Ölafsdóttur sund- konu. Hann er veittur fyrir bezta afrek í kvennagreinum á Sundmeistaramóti fslands, og hlaut Hrafnhildur hann fyrir 100 m skriðsund 1:04,2 sem gef- ur 961 stig. I dag rennur út frestur til að tilkynna þátttöku í bikarkeppni Körfuknattleikssambands tsl. sem haldin verður í sumar. Þeir aðilar sem eiga eftir að senda þátttökut'lkynningu sina verða að gera það í dag, ann- aðhvort með því að póstleggja bréf til stjómar KKl eða senda símskeyti. Staðaní 1 . d Valur 4 3 1 0 10:5 Akureyri 4 2 1 1 7:7 KR 3 1 2 0 5:4 Keflavík 4 11 2 3:5 Fram 3 1 0 2 6:7 Akranes 3 0 1 2 5:7 * Geysir h.f. Vesturgötu 7. Davíð Valgarðsson með Pálsbikarinn, sem Ásgeir Ásgeirsson f«r- Seti gaf til minningar um Pál Erlingsson sundkennara. Hann « veittur fyrir bezta afrek á Sundmeistaramótl lslands og hlant Davíð hann fyrir 100 m flugsund þar sem hann settí nýtt Islands- met 1:02,7 mín sem gefur 1012 stig. Hagtrygging hf. auglýsir eftir starfsfólki. 1. Framkvæmdastjóra 2. Skrifstofustúlku Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum urh menntun og fyrri störf, léggist inn á skrifstöfu Hagtrygging h.f. fyrir 25- júní n.k. Fyrifsþurrmrh ekki svarað í síma. Hagtrygging hf Bolholti 4. Skrífstofur flugmálastjóra verða lokaðar eftir hádégi þriðjudáginn 15. jútti vegna jarðarfarar doktors Alexcanders Jóhahhés- sonar. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen. Nauðungaruppboð Annað og síðasta uppboð á vélbátnum Ásgeirj Tðrfa- syni ÍS-96, eign Bergs Eiríkssonar, fer fram eftir kröfu Seðlabanka íslands við bátinn við suðurgarðinn í Hafn- arfirði 21. júnj kl. 14. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.