Þjóðviljinn - 31.07.1965, Side 4

Þjóðviljinn - 31.07.1965, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 31. júlí 1965 tJtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk- urinn. — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Auglýsingastjóri: Þorvaldur Jóhannesson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 90.00 á mánuði. Þungbærar álögur ^ugljóst er af gjaldaskrá Reykvíkinga, þeirri sem nú hefur verið birt, að alþýða manna á sér enga undankomu frá þeim gífurlegu álögum sem opinberir aðilar eru farnir að heimta í sinn hlut árlega af tekjum manna, nema að berjast gegn slíkum álögum með atkvæði sínu, skipa Alþingi á þann veg að þar sé meirihluti sem skilur að þessum miklu álögum á alþýðufólk verður ekki haldið til frambúðar, og breytir lögum í þá átt, að tekjuöflun ríkis og bæjarfélaga verði fyrst og fremst með því að skattleggja gróða- og auð- félög. í>essu verður ekki fram komið með því móti að verkalýðshreyfingin sé að reyna það í sambandi við kjarasamninga, til þess hefur hún enn ekki afl, miðað við að gróðalýðurinn ráði meiri hluta á Alþingi og ge’ti látið stjórnmála- flokka móta skattalöggjöfina sér í hag. .Alþýða manna sem finnur til hinnar opinberu skattlagn- ingar sem óþolandi byrðar hlýtur fyrr eða síðar að svara þeim álögum á stjórnmálasviðinu, gera ráðstafanir til þess að ekki sé stjórnað á þessu sviði_ og öðrum fyrir hagsmuni stórgróðamanna og auðbraskara. Það breytir í engu heildarmynd þessara álagna, þó í einstökum smærri atriðum hafi verið látið undan gagnrýni s'tjórnarandstæð- inga, t.d. að hætt er að eltast við þúsundir manna með sáralág útsvör, en þá jafnframt svo tekjulágt fólk að það munar um hverja krónu. porystumenn verkalýðshreyfingarinnar hafa ein- mitt í vor minnt verkamenn og aðra laun- þega eftirminnilega á, að það er sjálf stefnan í skattamálunum sem er röng. Á Dagsbrúnarfundi 30. maí í vor, þegar rætt var um skattamálin í sambandi við fyrirhugaða samninga lagði formað- ur félagsins, Eðvarð Sigurðsson, þunga áherzlu á þetta atriði. „Skattamál eru ekki einfaldur hlut- ur“, sagði Eðvarð. „í fjárhagsáætlun Reykjavík- urborgar og fjárlögum ríkisins er ekki einungis ákveðin upphæðin, heldur einnig hvernig hennar skuli aflað og hvemig henni skuli varið. Skatta- málin eru spurning um heildarstefnuna í fjár- málum. í hvert sinn sem við kjósum til Alþingis og bæjarstjórnar erum við að velja þá menn sem ákveða stefnuna í skattamálum og húsnæðismál- um. Hverjir hafa verið valdir? Hverjir fara með stjórn? Það eru fulltrúar gróðastéttanna. Og hvers vegna skyldu þeir leggja meira á sig en þeir þurfa? Þetta þurfa verkamenn að hafa í huga í hvert sinn sem þeir ganga að kjörborðinu“. Og fyrr í ræðu sinni á Dagsbrúnarfundinum hafði Eðvarð sýnt fram á að meginþungi skattabyrðar- innar sé lagður á launafólk, á sama tíma og alls konar fyrirtækjum og gróðafélögum er ívilnað með skatta. Nú þegar alþýðumenn sjá, að það er ætlun núverandi stjórnarvalda að hinar gífurlegu álögur frá í fyrra á alþýðufólk skuli verða varan- leg byrði og jafnvel aukast, eru orð Eðvarðs Sig- urðssonar sem hér var vitnað til brýnt umhugs- unarefni. — s. Á þriðjudaginn fer fram á Laugardalsvell- inum leikur á milli ,,landsliðs“, sem landsliðs- nefnd KSÍ hefur valið, og ,,pressuliðs“, sem íþróttafréttaritarar hafa valið. Það er æfinga- leikur íslenzka landsliðsins fyrir landsleikinn gegn írum sem fram fer 9. ágúst n.k. Landsliðið gegn ,pressuliði' —æfingaleikur landsliðsins fyrir landsleikinn við íra Þær breytingar sem lands- liðsnefnd befur gert á landslið- inu frá leiknum við Dani eru fær að Ríkharður Jónsson kemur í stað ÞórólfS sem ekki getur verið með í þessum leik þar sem hann er ekki hér á KR-ingar sigruðu Fram í gærkvöld með einu marki gegn engu. Með þessu aukast lík- umar á því að KR-ingar verði Islandsmeistarar í ár. Hins vegar má nú telja öruggt að Fram falli niður í aðra deild eftir þennan ósigur. Leikurinn var mjög lélegur landi. í stað Sigurþórs kemur Karl Hermannsson ÍBK (v. útherji) og Jón Stefánsson leikur í stöðu vinstri bakvarð- ar í stað Sigurvins, en Högni Gunnlaugsson ÍBK verður mið- vörður. og óskemmtilegur enda slæmt veður allan timann. Mark sitt skoruðu KR-ingar úr víta spymu, er Hrannar Haraldsson hafði að óþörfu slegið knöttinn með hendinni innan vítateigs. Sigur KR-inga var ekki verð skuldaður, því Fram átti tals- vert meira í leiknum. sitt qf hverju /*•] Eftir fyrri daginn í Jands- keppninni milli Finnlands og Austur-Þýzkalands hafa A- Þjóðverjar 54 stig, en Finn- ar 53 stig. Þjóðverjinn Jiirg- en May (H-met í 1000 og E- met í 1500 m) vann 1500 m. á 3.38,4 og setti nýtt vallar- met á ólympíuleikvanginum í Helsingfors. May hljóp fyrstu 400 metrana á 56,6 — 800 metrana á 1.55,7. Landi May Erich Richter hélt uppi hraðanum en varð 90 metr- um á eftir í mark. Spjótkastið vann Kinnunen og kastaði 86,12 metra. tJrslit í öðrum greinum: 400 metra grind: Pipola F. 52,5, Pyrree F. 53,0. 100 m hl.: Erbströss- er Þ. 10,8, Ehrström F. 10,9. 1500 m: May Þ. 3.38,4, Richt- er Þ. 3.49,0. Sleggjukast: Lotz Þ. 63,58, Losch Þ. 63,22: 3000 metra hindrunarhlaup: Siren F. 8.46,4, Buhl Þ. 8,52,8. Spjótkast: Kinnunen F. 86,12, Stolle Þ. 83,28. 5000 m. Haase Þ. 14.06,0, Krebs Þ. 14.16,18. Laryjstökk: Stenius F. 7,85, Vogel Þ. 7,53. Hástökk: La- anti F. 2,04 m., Wille Þ. 1,98 metra. 4x100 m: Þýzka sveit- in hljóp á 40,3, en sú finnska á 40,6. Nýtt sovézkt met í 2000 : metra hindrunarhlaupi setti Iwan Belizki — 5:06,6. Eldra metið átti Pipine og var það 5:08,4. Nýtt Evrópumet í 200 m. skriðsundi setti ítalska sund- konan Daniela Beneck og 48,7: 400 m. grind. 1. Librand Svíþjóð 52,6.2. Wistam 52,7. utan úr heimi Landslið landsliðsnefndar: Heimir Gnðjónsson Árni Njálsson Jón Stefánsson Magnús Jónatansson Högni Gunnlaugsson Ellert Schram Ríkharður Jónsson Eyleifur Hafsteinsson Gunnar Felixson Baldvin Baldvinsson Karl Hermannsson KR vann Fram með Igegn 0 11 Islendingar á Norður- iandamót í frjálsíþróttum Stjóm Frjálsíþróttasambands íslands hefur valið 11 íþróttamenn og konur til að keppa fyrir íslands hönd á Norðurlandameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Helsinki dagana 15. til 17. ágúst n.k. Keppa íslendingarnir f 17 greinum, 12 hlaupagreinum, einni stökkgrein, tveim kastgremum, tugþraut og fimmtarþraut kvenna. fslenzku keppendurnir sem keppa á Norðurlandameistara- mótinu fara héðan 8. ágúst til Osló en þar munu þeir keppa á alþjóðlegu móti á Bislet þann 10. ágúst. Fararstjóri flokksins er Svavar Markússon en þjálf- ari Benedikt Jafcobsson. Flokk- urinn mun síðan ag loknu mót- inu halda til Skotlands og hitta þar aðra keppendur í landskeppninni við Skota. Þeir sem keppa á Norður- landameistaramótinu I Helsinki eru þessir: Jón Þ. Ólafsson ÍR, keppir í hástökki. Valbjörn Þorláksson, KR, keppir í tugþraut og 4x100 m boðhlaupi. Ólafur Guðmundsson KR keppir í 100 m 200 m, 400 m, 4x100 m boðhl., og 4x400 m boðhlaupi. Kjartan Guðjónsson, ÍR keppir í tugþraut og 4x100 m boðhlaupi. Kristleifur Guðbjörnsson KR keppir í 3000 m hindrunar- hlaupi og 5000 m hlaupi, 4x400 m boðhlaupi. , Guðmundur Hermannsson KR keppir í kúluvarpi. Erlendur Valdemarsson ÍR, keppir í kringlukasti. Halldór Guðbjörnsson KR, keppir í 800 m, 1500 m hlaupi og 4x400 m boðhlaupi. Kristján Mikaelsson Á, kepp- ir í 400 m grindahlaupi, 400 m hlaupi, 4x100 m boðhlaupi og 4x40Qi m boðhlaupi. Björk Ingimundardóttir UM SB, keppir í fimmtarþraut. Halldóra Ilelgadóttir, KR keppir í 100 m .hlaupi og 400 m hlaupi. Jón Þ. Ólafsson getur framarlega í hástökki á urlandameistaramótim Landslið íslands gegn Skotlandi Stjóm Frjálsíþróttasambands Islands hefur valið lands- lið sem keppa á við Skotland í landskeppni sem fram fer í Edingorg 21. ágúst n.k. Liðið er þannig skipað: 100 yarda hlaup:... 1. Ólafur Guðmundsson KR 2. Ragnar Guðmundsson Á Varam.; Guðmundur Jónsson HSK. 220 yarda hlaup: 1. Ólafur Guðmundsson KR. 2. Ragnár Guðmundsson Á. Varam.; Valbjörn Þorláksson KR. 440 yarda hlaup: 1. Ólafur Guðmundsson KR. 2. Kristján Mikaelsson Á. Varam.; Þórarinn Ragnarsson KR. 880 yarda hlaup; 1. Halldór Guðbjömsson KR. 2. Þórarinn Amórsson ÍR. 3. Þórarinn Ragnarsson KR 1 mílu hlaup: 1. Agnar Levy KR. 2. Þórður Guðmundss. UBK. 2 milu hlaup; 1. Kristleifur Guðbjernss. KR 2. Halldór Jóhannsson HSÞ. 120 yarda grindahlaup: 1. Valbjöm Þorláksson KR. 2. Kjartan Guðjónsson ÍR. Hástökk: 1. Jón Þ. Ólafsson ÍR. 2. Kjartan Guðjónsson ÍR- Stangarstökk: 1. Valbjörn Þorláksson KR. 2. Páll Eiríksson KR. 4x120 yarda boðhlaup; , Ólafur Guðmundsson KR, Ragnar Guðmundsson Á, Val- björn Þorláksson KR, Guð- mundur Jónsson HSK. K O N U R : 80 m grindahl.; 1. Halldóra Helgadóttir KR. 2. Linda Ríkárðsdóttir ÍR. 100 yarda hlaup: 1. Björk Ingimundard. UMSB 2. Lilja Sigurðardóttir HSÞ. 220 yarda hlaup; 1. Halldóra Helgadóttir KR, 2. Björk Ingimundard. UMSB 4x120 yarda boðhlaup: Björk Ingimundard. UMSB SB, Halldóra Helgadóttir KR, Lilja Sigurðardóttir HSÞ, Linda Ríkarðsdóttir ÍR. Sumargistihús starf- rækt ai Skúlagarði I sumar er gistihús og greiða- manna herbergi, öll nýmáluð sala starfrækt að Skúlagarði í með handlaugum og heitu og Kelduhverfi og verður svo fram köldu vatni, flest búin húsgöngn- I lok næsta mánaðar. um. Herbergin kosta frá 250 upp Húsið Skúlagarður, sambygg- í 350 kr. á sólarhring, en svefn- ing skóla og félagsheimilis reist pokapláss á 35 kr. er þarna fyrir 7—10 árum, er í nágrenni fyrir allt að 70 .manns. Ásbyrgis, Hljóðakletta og fleiri I . Skúlagarði er hægt að fá tilkomumikilla staða á þessum keyptar veitingar: kaffi, xe, slóðum, um kílómetra vestan mjólk, smurt brauð. .og kökur, Lindarbrekku. skyr og hafragraut, gosdrykki, Þarna eru á boðstólum tveggja, tóbak og sælgæti. — Aðalbjörn þriggja, fjögurra og fimm Gunnlaugsson, er veitingam.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.