Þjóðviljinn - 01.08.1965, Side 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagor 1. ágúst 1965
Bandaríkin ógna heimsfriði
Framhald af 1. síðu.
arinnar. Þjóðir heimsins eru í
uppreisn gegn þessu ástandi, sem
þýðir fyrir þær fátaekt, sjúk-
dóma og óbotnandi eymd. Það
er augljóst að engin þjóg getur
ráðið yfir og hagnazt af nærri
tveimur þriðja af auðlindum
jarðar án þess að finna fyrir
mótspyrnu þeirra þjóða sem af
því súpa seyðið. Af því leiðir
að meirihluti þjóða heimsins
hlýtur annað hvort að sætta sig
vig kjör sín eða hefja uppreisn
gegn yfirráðum og arðráni
Bandaríkjanna. Þessar eru þær
meginstaðreyndir sem liggja að
baki hinu óhugnanlega og
hrottalega árásarstriði sem
Bandaríkin heyja nú í Víetnam.
Enginn skyldi efast um, að or-
sakir þær sem valdið hafa á-
Kaffikvöld MfR
Næstkomandi miðvikudags-
kvöld klukkan níu verður efnt
til kaffikvölds í Lindarbæ fyrir
MlR-félaga og gesti þeirra og
unga ferðamenn frá Sovétrfkj-
unum, sem hér eru staddir.
1 þessum ferðamannahóp erij
umþrjátiu manns og margir bún-
ir þeim hæfileikum sem til á-
nægju mega verða á kaffi-
kvöldi: leikarar, tónlistarmenn.
MÍR-félagar eru eindregig hvatt-
ir til að fjölmenna á þessa
samkomu.
tökunum í Víetnam eru einnig
til staðar í Rómönsku-Ameríku
og mestum hluta Afríku og Asíu.
★ Undirbúin árás á Kína
Hvað á maður að hugsa um
stríð, þar sem ein hin voldug-
asta iðnaðarþjóð heims beitir
allri þeirri kunnáttu og auðæf-
um sem hún hefur yfir að ráða
til þess að útrýma fólki á land-
búnaðarstigi í þúsund mílna
fjarlægð? Átta miljónir Víet-
nambúa hafa verið settar í
sannnefndar fangabúðir. Á einu
ári einungis hafa Bandaríkja-
menn og leppstjóm þeirra gert
50 þúsund loftárásir með nap-
almsprengjum. — Vopnum til
fjöldamorða er beitt í tilrauna-
skyni gegn óbreyttum borgurum
í Suður-Víetnam. Bandaríkin
reyna enn fremur að sigrast á
mótspymunni gegn yfirdrottnun-
arstefnu sinni með því að halda
uppi vopnuðum átökum við
Kína.
Rík ástæða er til að óttast,
að mennirnir sem ráða Pentag-
on séu á þessari stundu að búa
sig undir að eyða með sprengju-
árásum öllum iðnaðarborgum
Kina. Við þeirri glæpsamlegu
framkvæmd, sem hlyti að koma
heiminum út á þröm allsherjar
kjarnorkustyrjaldar, verður að
vara og spyma gegn henni af
öllu þvj 'afli og einbeittni sem
við eigum framast til. Því hefur
verið haldið fram til þessa, að
allir aðilar kalda stríðsins ættu
* BILLINN
Rent an Icecar
Sími 1 8 8 3 3
7/7 sængurgjafa
Mikið úrval af ungbarnafatnaði.
R. Ó. búðin, Skaftahlíð 28
Sími 3 49 25.
Nýkomið
mikið og fjölbreytt úrval af flugvéla-, skipa- og
bílamódelum frá Lindberg.
Komið og skoðið meðan úrvalið er mest.
FRISTUNDABOÐIN
Hverfisgötu 59
sök á vígbúnaðarikapphlaupinu
og ógnum kjamorkustyrjaldar.
Því verður ekki lengur haldið
fram með neinum rökum. At-
burðir síðustu ára o>g núverandi
pólitík Bandaríkjanna sýna það,
svo enginn fær um villzt, að
ógnunin við heimsfriðinn er
heimsvaldastefna Bandaríkjanna.
Hver heiðarlegur skoðari heims-
ástandsins, kunnugur staðreynd-
um, hlýtur að komast að þeirri
niðurstöðu.
★ Ég skírskota til fólks um
gervallan heim
Það er tillitslaus framkoma
Bandaríkjastjómar sem kemur
heiminum út á brún kjamorku-
styrjaldar. Hugsanlegar afleið-
ingar þess eru svo skelfilegar
að fólk vill ekki horfast í augu
við þær. Pólitík Bandaríkjanna
þýðir, að þó tækist að afstýra
stórstyrjöld í þetta sinn, verður
skammt til nýs hættuástands.
Vald Bandaríkjanna rís öndvert
framfaraviðleitni mannkynsins.
Þar til ríkisstjóm Bandaríkj-
anna, — Bandaríkjaherinn og
C.I.A. — hverfa frá kenningunfti
um gagnbyltingu og hætta að
spyma gegn baráttu þjóða fyrir
pólitísku og efnahagslegu sjálf-
stæði, mun mannkynið hrökklast
frá einu hættuástandinu til ann-
ars. Þar til fólkið er reiðubúið
að snúast gegn og steypa stjóm-
um sem styðja gashemað og
napalmhemað, munu Bandaríkin
halda áfram iðju sinni við morð
í tilraunaskyni.
Ég skírskota til fólks um gerv-
allan heim að taka til sinna ráða
og binda endi á árásarstríð
Bandaríkjanna í Víetnam.
Verður Brooke
~ ~ ^^jwjw jw jr jv m jt j* jt m jrjr jmjwjrMjr jrjr jW Jm jw jw jw Æ jr jW jW ^ f/i
látinn í skiptum? ÖRÆFAFERÐIR %
& vegum Hópferðarmiðstöðvarimutr. x/
■> .....s* -...
MOSKVA 30/7 — Verjandi
brezka kennarans Brooke, sem
var dæmdur fyrir undirróðurs-
starfsemi í fimm ára fangelsi,
býst ekki við því að dóminum
yfir honum verði breytt við á-
frýjun.
Lundúnablaðið „Daily Ex-
press“ telur, að Brooke hafi
verið dæmdur með hliðsjón af
því, að innan nokkurra mánaða
mætti bjóða skipti á honum og
bandarískum hjónum, sem Bret-
ar hafa i haldi fyrlr njósnir í
þágu Sovétríkjanna.
Skákþáttur
Framhald af 4. síðu.
hvítur getur ekki hindrað að
d-peðið verði a,ð drottningu
með Bg8—b3 vegna Rxb3 og
ef hvítur kýs að skáka með
hróknum á h7 og færa hrókinn
síðan á fyrstu röðina, þá er
vafamál hvort hvítur vinnur
taflið. En Zwaig finnur fallega
lausn á vandamálinu). — 39.
Bg8—e6!, d2—dl = D. 40. g5—
g6! (Og hér varð N-Hansen að
gefast upp þar eð hann getur
ekki forðað sér undan hótun-
unum Hh7 mát eða g7 skák).
BOGOTA 28/7 — AflmikiJ
sprengja sprakk í gærkvöld við
hús það í Bogota, höfuðborg
Kólumbíu, þar sem bandarisk
hernaðarnefnd hefur aðsetur.
Miklar skemmdir urðu á húsinu,
en engan Bandaríkjamann sak-
aði.
LokiÖ heimsókn
Armah í Hanoi
HANOI 30/7 — Séndimaður N-
krumah, forseta Ghana, Kwesi
Armah hélt í dag ásamt föru-
nautum sínum frá Hanoi, en
þangað fór hann í boði Ho Cbi
Minh forseta. Það eitt er vitað
um dvöl hans í Hanoi að hann
ræddi við Ho og Pham Van
Dong forsætisráðherra og er sagt
hið bezta af viðræðum þeirra.
Vegaþiónusta
F í B
Bezta leiðin til þess að
koma skilaboðum til vega-
þjónustubifreiðanna er að
stöðva einhverja hinna fjöl-
mörgu talstöðvabifreiða sem
eru úti á vegunum eða hafa
samband við Gufunes Radio
(sími 22384), eða Akureyrar
Radio. F.Í.B. óskar öllum
góðrar ferðar og skorar
jafnframt á alla vegfarendur
að stefna að slysalausri
verzlunarmannahelgi.
Kallmerki.
Svæði — staðsetning
F.l.B. 1. Hvalfjörður að
Borgarfirði.
F.Í.B. 2. Kambabrún, ölfus
— Grímsnes.
F.I.B. 3. Borgarfjörður —
Dalir.
F.l.B. 4. Vestfirðir (Vatns-
dalur).
F.Í.B. 5. Sjúkrabifreið, stað-
sett „Stóru Mörk“.
F.Í.B. 6. Rangárvallasýsla.
F.I.B, 7. Þingvellir og ná-
grenni.
F.Í.B. 8. Upplýsingar, Vest-
firðir.
F.I.B. 9. Laugavatn og ná-
grenni.
F.I.B. 10. Út frá Akureyrí.
F.l.B. 11. Ut frá Húsavík.
F.I.B. 12. Ut frá Norðfirði.
F.I.B. 13. Ut frá Seyðisfirði
og Fljótsdalshéraði.
F.I.B. 14. Snæfellsnesi.
F.I.B. 15. Upplýsingar.
Bjarkarlundur — Þorska-
fjarðarheiói.
F.I.B. 16. Rvík — Markar-
fljót.
F.I.B. 17. Hjólbarðaviðgerð-
arbifreið, Þingvöllum.
Sængurfatnaður
- Ilvítur og mislitur -
&
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADUNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
☆ ☆ ☆
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Iriíðin
Skólavörðustig 21.
S«Ú£££
□XII
EInansrunargI«
FramleiW ebnmgla tir úrvals
&erl. — 5 ára ábyrgJJ4
FantfS tímanlega.
Korklðfan h.f.
Skðaeðta 67. — Síml 28200.
% MiðWlendið — Norður- og Austurland. ^
/f/SSt 14 daga ferB IsðsLVtrSkr.m /////*
Tararstjðri: Pétur Pétursson.
y/ Ekið fyrsta dag til VeiBivatna, annan dag að Ey-
vindarkofaveri í Jökuldal, þriðja dag f öskju norð
ur fyrir Tungnafellsjökul um Gæsavötn og
Trölladyngjuháls, fjðrða dag dvalið f Öskju og
ekið i Herðubreiðarlindir, fimmta dag verið f
■Herðubreiðarlindum, sjötta dag ekið um Mývatna
öræfi í Möðrudal, Jökuldal og um Egilsstaði á
Seyðisfjörð, sjöundi dagur dvalið á Seyðisfirði e)t
ið upp á HéraS og um það til Borgarfjarðar
©ystra, áttundi dagur ekið að Egilsstöðum og (
Hallormsstaðaskóg f Atlavík, nfundi dagur dvaliS
i Atlavik, tfundi dagur ekið að Mývatni, elleftl
dagur dvalið við Mývatn og ekið til Akureyrar,
tólfti dagur ekið frá Akureyri um Skagafjörð,
Blöndúdal og Auðkúluheiði til Hveravalla, þrett
ándi dagur dvalið á Hvefavöllum, fjórtándl dagur
ekið til Reykjavikur. I báðum ferðum er innifal*
ið fæði, 1 heit máltlð á dag, kaffi og súpur. Þátt-
takendur þurfa að hafa jneð sér viðleguútbúhað
og mataráhöld, .
I
I
» blJVil ZZÖVU UL/Á 409 KCTIvJAVIK
L/\ NDSy N
ferðaskrifstofa
Skólavörðustíg 16, II. hæð
SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK
Innilegl; þakklæti' fyrir auðsýnda hluttekningu við and-
lát og útför konu minnar, móður, tengdamóður og
ömmu
SIGRÍÐAR INGEVTCNDARDÓTTUR,
Hörpugötu 41.
Guðjón Eyjólfsson Emil Rúnar Guðjónsson
Inga Guðmundsdóttir Birgir Berndsen
og barnabörn.
Alúðarþakkir færum við öllum þeim, er sýndu ok-kur
samúð við andlát og jarðarför dóttur, eiginkonu og móð-
ur okkar
FRÍÐU BJÖRNSDÓTTUR
frá Ólafsvík.
Sérstakar þakkir fasrum við hr. Ólafi Ólafssyni yfirlækni
og hjúkrunar- og starfsliði á sjúkrahúsinu Sólvangi í
Hafnarfirði,
Kristín Bjamadóttir
Kristján Jensson og böm.
vinsœlastir skartqripir
------------—_______________
jóhannes skólovörðustíg 7
ð