Þjóðviljinn - 01.08.1965, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 01.08.1965, Qupperneq 9
Sunnudagur 1. ágúst 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g VStaS við BIRGITTU S^artakíaðan Framhald af 7. síðu. orlofshúsin hér alltaf í huga þegar ég gekk um svæðið og skoðaði hinn glæsilega aðbún- að, sem austur-þýzka Alþýðu- sambandið, FDGB, veitir fólki sínu. Þarna er mjög fagurt um- hverfi, allt skógi prýtt og hall- ar niður að lygnu Muritz- vatninu. Meðfram því er fögur baðströnd, sem er óspart not- uð af dvalargestum. Mér varð hugsað heim til orlofsheimil- anna okkar hér í Hveragerði, er ég léit hið fagra umhverfi. Það er að vísu langt í land að svona líti út hjá okkur, en ég er sannfaerð um að með eljusemi og natni verður ekki síður skemmtilegt umhorfs eystra. 1 orlofsþorpinu eru 50 hús fyrir tvær fjölskyldur hvert. f þcim er stofa og snyrtiher- bergi. Þá eru fjögur stærri hús fyrir fjórar fjölskyldur hvert. Síðan er eitt stórt hús þar sem fólkið borðar allt saman. Þar eru líka lestrar- salir, bókasafn og fleira dval- argestum til dægrastyttingar. I orlofshúsunum sjálfum er er fólkið því algjörlega í hvíld. Matsalurinn í stóra húsinu, miðstöðinni, er fyrir 400 manns og hann er líka notaður sem sýningarsalur, en fyrir enda hans er upphækkað svið. Þar em líka stórar og vistlegar setustofur. 50 mörk í 13 daga 13 daga vist á orlofsheimili kostar 50 mörk fyrir fullorð- inn en 30 mörk fyrir barnið. í þorpinu geta verið samtím- is 350 .fullorðnir og 75 börn. Þarna er barnagæzla, svo for- eldrarnir geta farið frjálsir ferða sinna um nágrennið. Og úr því ag við höfum minnzt á börnin, er rétt að það komi fram, að þau em sérstaklega hreinleg börnin í Austur- Þýzkalandi. Þau em hlýlega og snyrtilega klædd, en um- fram allt hreinleg. Þessi hús, sem við sáum við Muritz-vatnið eru ósköp lát- laus, , án alls íburðar, enda ætluð til þess að vera þægileg hvíldarheimili. Húsin okkar austur í Hveragerði standa fullkomlega samanburð við austur-þýzku orlofsheimilin, en þau em á annan hátt úr garði gerð, þar er eldhúskrókur, svefnherbergi og stofa. Og þeg- ar landið umhverfis hefur ver- ið ræktað og hlúð hefur verið að gróðrinum þá vona ég, að orlofsþorpið okkar verði ein- hvern tíma eins fullkomið og orlofsþorpið við Múritz-vatn. Viðfol við Ingimar Einarsson Framhald af 7. síðu. glampa á kíkisgler og spurði hvað þetta ætti að fyrirmerkja. Jámsmiðurinn í liðsforingja- búningnum sagði mér þá, að þama væri blaðamannastúka vestur-þýzkra blaðamanna En, bætti hann við og brosti í kampinn, blaðamenn vinna aldrei á sunnudögum svo, þeir hljóta að hafa einhverja til að leysa sig af á pallinum. Og lítið leggst fyrir frétta- snápana að vestan. Þeir vinka kanski í áttina austuryf- if’T'Wg 'kannski veifar einhver á móti. En sá hinn sami má búást við því að fá' mynd af sér“-í- vestur-þýzku blaði dag- inn eftir með svohljóðandi texta: Hann veifar og biður um hjálp til að komast yfir í frelsið! En áróðurinn er líka mikill að austan, reyndar einum of mikill og ég held að fólkið eigi orðið bágt með að kyngja honum. Reyndar tala ég ekki þýzku nema að litlu leyti og hef því þessa skoðun í gegn- um túlkinn og augu og eyru. Góð félagsleg aðstoð Það er svo sem sitt af hverju sem athygli vakti í ferðinni en það yrði langt mál að rekja það út í æsar. Einu get ég þó ekki sleppt og það er hversu hin félagslega aðstaða verka- fólks er góð. Tryggingar og fleiri hlunnindi verkafólki í hag eru mjög fullkomin. T.d. komumst við að því, að maður rtiéð sjö böm fær svo til full mánaðarlaun í bamalífeyri. Og það, sem vakti ekki minni at- hygli var húsaleigan. Hún er mest 10% af kaupinu en á sama tíma þekkjum við dæmi þess hér að verkamaður eða iðnverkamaður verður að láta allt sitt kaup í húsaleiguna og á ég þar vitanlega við dag- vinnukaupið. Meðallaun yfir allt landið eru 563 mörk á mánuði Með- allaun í skipaverksmiðju no;kk- urri í Rostock voru 430 mörk á mánuði 1959 en eru nú 610 mörk. Sýnir þetta vel þá hröðu framþróun, sem á sér stað og ég tók eftir henni víðar. Gott dæmi um hið félagslega öryggi verkafólksins er hvem- ig farið er með deilumál. Brjóti t.d. verkamaður í verk- smiðju af sér er skipuð sátta- nefnd og þar eru starfsmenn í meirihluta á móti stjómar- mönnum fyrirtækisins. Sé hins vegar brotið á verkamanninum, er skipuð sáttanefnd á sama hátt. Ræðá Stefáns Ráðstefnan sjálf fór vel fram og ekki verður annað sagt en hlutur íslendinga hafi verið góður — því farar- stjóri okkar Stefán Ögmunds- son hélt þá ræðuna, sem mesta athygli vakti á allri ráðstefn- unnL Við áttum fund með hinum Natóþjóðunum og þar kom sitthvað fram, sem sýndi okk- ur hvemig ástandið er að verða í Vestur-Þýzkalandi. Þar er t.d. verið að setja á nauð- ungarlög, koma í kring merk- ingum á börnum svo sem gert er á stríðstímum og margt fleira mætti nefna, — Veizlan er semsé ekki alveg úti. Er hún að byrja aftur? Kisrnasprenging í Indónesíu í nóvember boðuð DJAKARTA 28/7 — Indónesfsk- ur hershöfðingi, Haratono, sagði í Djakarta í gærkvöld að Indó- nesar myndu sprengja fyrstu kjamasprengju sína í nóvember, að lokinni ráðstefnu Afríku- og Asíuríkja sem á að hefjast 5. þess mánaðar. Þá sagði hann að Indónesar væru nú að reyna flugskeyti á Vestur-Jövu. Þeir gætu lagt Singapore og Kuala Lumpur í eyði með því að styðja á hnapp, sagði hershöfð- inginn. Molskinnsbuxur Nr. 8 til 18. Svartar. ^rænar og drapplitaðar. GALLABUXUR allar stærðir. Danskir BlTILSJ AKKAR nr. 4 til 16. - PÓSTSENDUM. Verzlun Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóð'pikhúsinuV. Framhald af 5. síðu. móti okkur. Við skulum ekki vera hrædd við æsktma. Við skulum vinna hana til athafna, og sá sem er ungur á að berj- ast, og í sameiningu á æskan að setja markið hátt og ná því! Nokkrir fámennari úrvals- flokkar karla og kvenna, þar sem um 5.000, komu fram, og hþfðu þá með sér áhöld og gerðu ágætar æfingar á þeim. Hverju sinni þegar þessir flokkar eins og hinir höfðu tekið sér siöðu var lesið í út- varpi vailarins ákveðið stef, og er hér t.d.----— Maður- inn er ekki til þess að beygja hann. Hann er hér til þess að ná hæð. Hann er hér til að vaxa með vandanum og sam- einaður getur hann staðizt á- rásir og brotið niður vígi, og fagnað sigri hins góða. Hugsjón mannsins skal rísa upp eins og fáni sem er dreg- inn að hún. Fimleikafólkið fékk hvað eftir annað lófatak fyrir sýn- ingar sínar og í miðjum æf- ingum dundi Strahvo við af fagnaðarlátum og hrifningu, og var það sannarlega ekki að ástæðulausu. Hér hafa þó ekki allir flokk- ar verið ta’.dir upp, má þar t.d. nefna 14.104 karlmenn sem voi a úr ýmsum starf sgrein- um og á öllum aldri og öllum þunga, og svo 16.000 karla á herþjónustualdri. Alls sýndu þarna þessa tvo daga sem aðalsýningarnar stóðu yfir um 170.000 manns, sem var eins og fyrr segir úrval úr fjölda héraða víðsvegar að úr Tékxóslóvakíu. Þess má til gamans geta, að hafa varð fjölda varafólks ef einhverjir yrðu að hætta á síðustu stundu, og mun sú tala hafa verið um eitt þúsund. Þrátt fyrir þennan mannfjölda sem kom inn á Strahov til að sýna féll enginn úr eða féll í yfir- lið, og má Vera að það hafi hjálpað að kalt var í veðri éða um 13—15 stig, og nokkur I blástur. Getum við nokkuð í þessa átt? Þar sem ég sat og horfði á þessa frábæru sýningar, sem er það stórkostlegasta sem ég hef séð af íþróttum, kom hvað eftir annað upp í huga minn: Getum við nokkuð í þessa átt? Er áhugi meðal fólksins? Er áhugi og vilji meðal forystu- mannanna? Er almennur skiln- ingur á þessu? Eru til nógu margar fómfúsar sálir? Er nokkur sem vill leggja fé í svona „fyrirtæki“? Ég vissi naumast hverju ég skyldi svara sjálfum mér. Ég var ekki bjart- sýnn með framkvæmdina, bjarsýna'itur þó með fólkið al- mennt. Ég minntist sýninganna sem skólamir gengust fyrir á Laugardalsvellinum 17. júní fyrir nokkrum árum. Það var frá mínu sjónarmiði eitt það stórkostlegasta sem komið hef- ur verið í framkvæmd af þessu tagi. Sú sýning gaf mér í öll- um þessum hugleiðingum von um, að ef til vill mætti vekia áhuga og vinna skipulega að þessum málum hér, og reyna að gera fimleika að almenn- ingseign, gera fólkið Iíkamlega sterkara, afkastameira og hressara f bragði. Það sem stendur hielzt í veg- inum fyrir átaki f þessa átt er það að íþróttahreyfingin á íslandi hefur ekki hingað til getað tileinkað sér það að sam- eina starfið í þá átt að ná til fjöldans annarsvegar og sinna afreksmönnunum hinsvegar. Það er f flestum greinum keppnin og stigin sem mest f.iármagnið tekur, og að þvf beinist mestur áhugi forustu- manna f félögum, ráðum og samböndum. Það þarf því hugarfarsbreytingu áhugamann- anna, og almenna samvinnu ' milli þeiira og skólamannanna ef við hér á landi gætum efnt til okkar Spartakíötu, með vissu rm'llibili eða við hátíðleg tækifæri. 33 Vinnuvélar til leigu Lelgjum út litlar rafknún- ar steypuhrærivélar Enn- fremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum LEIGAN S.F. Simi: 23480. úr og skartgripir 'Mmnms JÚNSSON skólavöráustíg 8 BÆKUR Kaupum gamlar bækur hæsta verði. Einnig ónotuð ís- lenzk frímerki. Frímerkjaverzlunin Njálsgötu 40. (inn nndir Vitastíg), Snittur Smurt brauð brauðbœr rtO öðlnstorg Simi 20-4-00. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir aí pússningarsandi heimflutt- um og blásnum inn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. EUiðavogl 115 — 'sími 30120 EYJAFLUG með HELGAFELLI NJÓTia þír ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIDSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. //<5- SÍMAR: __ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVEUI 22120 Auglýsið í Þjóðviljanum Dragið ekki að stilla bílinn n MOTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um ker»J og platínur o.fL BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, simi 13-100. Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla. Sanngjarnt verð fi Skipholti 1, — Sitai 16-3-46. BÚOIN Klapparstíg 26 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NYJA fiður- HREINSUNIN .I-Iverfisgötu 57 A Símí 16738. RYÐVIíRJTÐ NÝJD BIF- REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Simi 30945. HiólbarðaviSgerSir OPIDALLADAGA (LfiCA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRAKL. 8 TIL22. Gdmmívnmustofan li/f Sldpholtí 3S, Rcykjarík. Verkstæðið: SlMI: S.10-55. Skriístoían: SIMI: 3-06-88. Halldór Kristinsson gullrmiðjr — Sími 16979. Kjarakaup Kvennáttföt kr. 315,00 Kvenblússur kr. 140,00 Telpnablúsur kr. 100,50 Verðið hvergi lægra. VERZLUN GUÐNÝJAR Grettisgötu 45. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþjónustan Kópavogi Auðbrekku 53 — Síml 40145. Sandur Góður pússningar- og gðlf- sandur Irá Hrauni f Ölfusi kr. 23.50 pr. tn. — SlMI 40907 — Stáleldhúshúsgögn Borð kr. 950,00 Bakstólar — 450,00 Kollar — 145,00 Fornverzlunin Grettisgötn 31 AKIÐ SJÁLF NYJUM BÍL Almenna hifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Simi 13776. KEFLAVÍK Hringbrant 106 — Siml 1513. AKRANES Snðnrgata 64. Síml 1170. Pússningarsandur Heimkeyrður pússnlngarsand- ur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæg sem er eftir óskum baupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. — Sími 30120. — L O K A E til 8. ágúst SYLGJ/ Laufásvegi 9 (bak Sími 2656 BILA LÖKK Grnnnur Fyllir Sparsl Þynnix Bón EINKAUMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON, heildv. Vonarstræti 12. Síml 11075. RADIOTONAR Laufásvegi 41. Vn £>ezt KhSkÍ Frímann.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.