Þjóðviljinn - 28.08.1965, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 28.08.1965, Qupperneq 3
Laugardagur 28. ágúst 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SfÐA JJ Hariir bardagar í SuSur-Vietnam Ostaðfestar fregnir um að Bandaríkja- stjórn hafi óformlega leitað samninga SAIGON 27/8 — Skæruliðar Þjóðfrelsisfylkingarinnar hertóku í morgun útvarðstöðina Tan Nhut, aðeins 14 km frá Saigon, og varð stjómarherliðið sem þar var fyrir, fyrir miklu mann. tjóni. Úrvalslið stjómarhersins var sent til varðstöðvarinnar og hörfuðu þá skæruliðar, en skildu varðstöðina eftir jafnaða við jörðu Þá hefur stjórnarher- inn aftur náð á sití vald mik- ilvægri samgönguleið um fjall- lendið um mitt landið. 6.000 stjórnarhermenn gerðu tangar- sókn sitt frá hvorum enda á Ailt í évissu um Tsirimokos AÞENUBORG 27/8 — Til á- floga kom í gríska þinginu i gærkvöld er til umræðu var, hvort hin nýja stjórn Tsirim- okosar skuli hljóta trausts- yfirlýsingu. Gert var tíu mínútna fundarhlé eftir að fuiltrúar Miðfloksins og Þjóðlega-róttæka flokksins réðust hvorir á aðra með hnúum og hnefum. Þegar sið- ast fréttist, var ekkert um það vitað, hvort Tsirimokosi tækist að fá traust þingsins. hinum 145 km langa þjóðvegi sem ber númerið 21 og mætt- ust hereveitirnar á fimmtudag; höfðu þá ekkert orðið varar við skæruliða, en þeir hafa haft umræddan þjóðveg á sínu valdi síðustu sex vikur. f>á skýrir bandaríska stórblað- ið „The New York Times“ frá því í dag, að Bandaríkjastjórn hafi óformlega snúið sér til stjórnarinnar í Hanoi og boðizt til þess að minnka hernaðarað- gerðir sínar í Vietnam, ef hluti af hersveitum Norður-Vietnam sé dreginn til baka frá S-Viet- nam, eins og það er orðað. Það er fréttaritari blaðsins í Wash- ington, Max Frankel, sem frá þessu skýrir, og segir, að • ef deiluaðilar fallist á þetta. geti það orðið fyrsta skrefið í átt að formlegum samningaviðræð- um. — Johnson Bandaríkjafor- seti gaf i dag út tilskipun sem beint er gegn þeim ungum Bandaríkjamönnum, sem í mesta flýti gifta sig til þess að slenpa við herþjónustu í Vietnam, Til- skipunin felur það i sér, að hcrnaðaryfirvöldin hafa rétt til þess að kveða til herþ.iónustu unga menn, þótt kvæntir séu, séu þeir barnlausir, Segir í fréttum frá Washington, að það hafi mjög aukizt að undanförnu, að menn gripi til giftingarráðs- ins til þess að sleppa við her- þjónustu í Vietnam' og því sé til þessa ráðs gripið. Rekur menntamála- ráðherra S-Kóreu SEÚL 27/8 — Park Chung Hee, forseti Suður-Kóreu, rak í dag menntamálaráðherra Iandsins frá störfum og gefur honum að sök að bera ábyrgð á stúdentaóeirðunum, sem nú hafa staðið í landinu i um viku tima. Stúdentarnir hafa mót- mælt vináttusamningi, sem gerður hefur verið með Suður- Kóreu og Japan. Stúdentar efndu ekki til mót- mælafunda á föstudag eftir hinn harða árekstur við lögreglu dag- inn áður, en leiðtogar þeirra hafa lýst yfir því, að mótmæla- aðgerðunum verði haldið áfram. — Forsetinn hefur skipað Kwon Oh Byong, sem áður var vara- dómsmálaráðherra, menntamála- ráðherra í stað þess er rekinn var, en sá heitir Yun Vhun-Ju. öllum háskólum í Seúl, ellefu talsins, var í dag lokað sam- kvæmt skipun stjórnarinnar, og rektor eins háskólans, Sin Whan, var sagt upp starfi. Háskólayf- irvöld hafa jafnframt fengið um það fyrirskipun, að þeir, er standj bak við stúdentaóeirðirn- ar, skuli reknir úr skóla í frétt NTB frá Seúl segir, að höfuð- borgin sé raunverulega í um- sátursástandi, og mikíð herlið aðstoðaði lögregluna við að halda vörð, Um það bil eitt þús- und stúdentar hófu í dag setu- verkfall í hátíðasal eins há- skólans og krefjast þess, að um- ræddum vináttusamningj verði þegar sagt' upp, þingið leyst upp sömuleiðis og efnt til nýrra kosninga. Gemini 5. gengur allt að óskum Geimfararnir segjast farnir að finna til þreytu og stirðleika Það sem Malraux sagði de Gaulle Hér fer á eftir síðari hluti greinar Claude Krief sem birtist í franska vikublaðinu „Le Nouv- el Observateur“ á miðvikudaginn. Sjónarmiðin sem látin eru í ljós í greininni eru að sjálfsögðu öll á ábyrgð höfundar. Leturbreytimgar eru einn- ig hans. M KJÖRBÚRIÐ y. Háaleitisbraut 58-60 Sími 37-140. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. HOUSTON 27/8 — Þeir geim- faramir Cooper og Conrad fengu um það fyrirskipun síð- ari hluta föstudags að halda geimferð sinni áfram enn eitt dægur og bendir nú allt til þess, að haldið verði hinni upp- runalegu áætlun og geimfarið muni lenda á Atlanzhafi síðari -í>hluta sunnudags. Þeir geimfar- amir viðurkenndu í dag, er þeir áttu samtal við geimrannsókna- miðstöðina í Houston í Texas, að þeir væru nú að finna fyrir áhrifunum af þessari löngu dvöl í geimnum. — Við emm stífir og stirðir og vildum gjarnan rétta úr okkur, sögðu þeir. VERKAMENN ÓSKAST Nokkrir' verkamenn, helzt ekki yngri en 20 ára, óskast til vinnu hjá hlaðdeild félagsins á Reykja- víkurflugvelli. — Framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á söluskrifstofu félagsins í Lækjargötu 2 og hjá starfsmannahaldi. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 6. september næstkomandi. Læknar geimrannsóknamið- stöðvarinnar segjast sizt vera hissa á þessu; hver og einn geti reynt ag sitja í hæginda- stól í fimm klukkustundir sam- fleytt og hann muni finna fyr- ir því sama. Ennfremur segja læknar, að ástæða þess, að geimfararnir hafi staðizt þessa raun svo lengi. sé sú. að þeir hafi áður undirgengizt erfiða þjálfun. Þrátt fyrir það, að geimfaramir séu nú famir að finná til eðlilegrar þreytu, telja læknar, að þeir hefðu ef því væri að skipta getað verið enn lengur á lofti. alraux bar de Gaulle fyrsta I haft að kjamorkustríð gæti haft jákvæða svar Kínverja. Já,! „jákvæðar afleiðingar', að af þvi Kína vill ganga í Sameinuðu' myndu að vísu leiða auðn og þjóðirnar, en aðeins ,,inn um að- dauði miljóna, en kommúnisminn aldyrnar1' ef svo má segja, með . gaeti á þennan hátt gengið með því að fá það sæti sem því ber: sigur af hólmi. Myndi ekki Pek- í öryggisráðinu. Þetta eru stór-, ing leitast við að flækja Moskvu tíðindi. Undanfarið rúmt ár hef- í stríð? ur Peking hert andróðurinn gegn SÞ, lýst samtökunum sem auð- sveipu verkfæri í höndum banda- rískra heimsvaldasinna, tæki sem geri Washington kleift að drottna yfir heiminum með Sovétríkin í vitorði. „Það Verður að mölva þetta skurðgoð“, sagði Sén Ji ut- anríkisráðherra eftir úrsögn Indó- nesíu. Og í stjórnartilkynningu var sagt á líkingamáli: .Gumir halda þvi fram að Sameinuðu þjóðimar séu voldugar og að, eihs og málshátturinn segir, það André Malraux fékk þau svör að menn ættu ekki að hafa ,,oftrú" á kjarnavopnunum vegna þess að slík oftrú myndi lama hina pólitísku þróun í heimin- um og leggja fjötra hinnar rang- nefndu „friðsamlegu sambúðar" á allar byltingarsinnaðar þjóðir. Lausn í Vietnam sem Bandarík- in og Sovétríkin glímdu um myndi fela í sér svik og upp- gjöf, eins og í Kúbumálinu. Kína i myndi þess vegna forðast bæði megi ekki kitla tígrisdýrið í bak-, )iglæfraspir og ,>uppgjafarstefnu' Grundvöllurínn lugður uð ,gummu-stjörnufræðinni' MOSKVU 27/8 — Sovézkur vís- indamaður skýrir svo frá í dag í blaðinu „Pravda“ að geim- rannsóknarstöð sú, er sovézkir vísindamenn skutu á braut um- hverfis jörðu 16. júlí sl., hafi lagt grundvöllinn að nýrri vís- indagrein, er hann nefnir „gamma-stjömufræði“. Geim- rannsóknastöð þessi, sem hlotið hefur nafnið Próton 1, vegur sextán lestir og er þyngsti gervi- hnöttur. sem skotið hefur verið á braut umhverfis jörðu. Helzta verkefni rannsókna- stöðvarinnar er það að rann- saka geimgeislunina og hrað- fara öreindir Sergei Vercof, en svo heitir prófesaorinn, segir ennfremur, að geimrannsókna- stöðin hafi þegar aflað mikil- vægra upplýsinga, en langan tima muni taka að vinna úr þeim. Tekið uð fíytju egypzku heríiðið burtu fró Jemen Bluðudreifing Laus hverfi um mánaðamót: Melar —» Framnesvegur — Njálsgata — Háteigsvegur — Múlahverfi — Teigar — Kleppsvegur — Álfheimar Afgreiðsla ÞJÓÐVILJANS — Sími 17-500. KAÍRÓ 27/8 — í gær var haf- inn brottfutningur egypzks herliðs frá Jemen, en þar hef- ur nú verið samið vopnahlé eft- ir þriggja ára borgarastyrjöld. Það er egypzka dagblaðið „A1 Ahram“, sem frá þessu skýrir í dag, — Samkvæmt vopnahlés- samningnum, sem Egyptaland og Saudi-Arabía gerðu á þriðju- dag, skuldbinda Egyptar sig til þess ag draga allt herlið sitt úr Jemen í meir en tíu mánuði frá 23. nóvember n.k. að telja. Tal- ið er, að um 50 Þús. egypzkir hermenn séu nú í Jemen. Hafa þeir í borgarastyrjöldinni stutt lýðveldissinna gegn konungs- sinnum, sem aftur njóta etuðn- ings Saudi-Arabíu. Heykal, ritstjóri „A1 Ahram“, segir í blaði sínu í dag af þessu tilefni, að Egyptar hafi dregið saman 60 þús. manna lið fyrir tveim vikum, og hafi þetta lið verið reiðubúið að gera innrás í Saudi-Arabíu. Heykal, sem tók þátt í samningaviðræðunum um Jemen, segir ennfremur. að þessi liðssamdráttur hafi orð- ið til þess að reka á eftir því að samningar tækjust. Mikið msgn af báxít fundið CANBERRA 27/8 — í Kimber- leyfjöllunum í grennd við Adm- iralty-flóann f Vestur-Ástralíu hefur nú fundizt mikið magn af báxít. Það er David Fairba- im, ráðherra í áströlsku stjóm- inni, sem frá þessu skýrir í dag. í sambandi við þetta segir blað- ið „Daily Telegraph“ í Sidney, að það sé nú auðsætt, að í Ástr- alíu sé að finna mesta magn af báxít, sem nú sé vitaft um í heiminum. — Eins og kunnugt er, er báxit eitt mikilvægasta hráefnig ti1 ahimínvinnslu. ið. Súkarno forseti kitlaði tígris-! dýrið í bakið og það auðveldar okkur að binda enda á dýrkun SÞ‘‘. ' Vikum og mánuðum sam- an hefur Peking leitað fyrir sér um .undirtektir við stofnun nýrra alþjóðasamtaka þriðja heimsins. Þær málaleitanir hafa engan árangur borið; enginn af helztu forystumönnum Afríku og Asíu hefur látið freistast. Svo virðist sem Kína dragi nú sínar ályktan- ir af þessum erindislokum — nema þá að aldrei hafi annað vakað fyrir því en að treysta að- stöðú síha fiT að komast í SÞ Hvernig sem því er farið þá er það víst að ný samtök um upp- töku Kína f SÞ eru í vændum þegar allsherjarþingið kemur aft- ur saman í september. Og hinir kínversku ráðamenn létu Mal- raux vita að þeir myndu kunna að meta það að Frakkland beitti sér af alcfli í þeim átökum. Og þá einkum með því að leggja að vissum ríkjum x svörtu Afríku. Þeir létu í ljós vonbrigði sín út af síendurteknum árásum af hálfu Houphouet-Boigny og Ha- mani Diori á Fílabeinsströndinni og í Nígerí Malraux mun hafa svarað því til að Kína hafi geng- ið feti of langt í Kongó-Brazza- ville og meiri hófsemi af þess hálfu væri ráðleg. En það er nú de Gaulle forseta að taka ákvörð- unina. Áræðir hann að neyða hinar frönskumælandi þjóðir Af- ríku til að styðja aðild Kína, þótt það hljóti að vekja reiði í Washington einmitt þegar John- son forseti er að herða stríðið í Vietnam? Það kemur í Ijós 9. september (á blaðamannafundi de Gaulle). Það eru fleiri atriði sem koma til greina þegar Frakklands- forseti tekur ákvörðun sína. Eitt, af því sem hann óttast hvað mest er að kjarnastríð kunni að brjótast út í Asíu. Hvað gagnar það þótt hann hafi sagt skilið við SEATO (sem jafngildir NATO í Suðaustur-Asíu) með því að hafa aðeins áheyrnarfulltrúa hjá þeim samtökum; hvað gagnar það þótt hann hafi lýst yfir að Frakkland muni ekki taka þátt í kjamastríði ef það ætti ekki um kostina að velja? Ef ófriður- inn í Indókína leiðir til heims- styrjaldar, mun hún bitna á öll- um þjóðum heims, hvort sem þeim líkar betur eða verr. Neit- un Kínverja að semja og vissar yfirlýsingar þeirra hafa vakið de Gaulle mikinn ugg. Honum hef- ur verið sagt frá þeim ummæl- um sem Sjú Enlæ á að hafa við- , og ekki skerast í leikinn (í Vi- etnam) nema Hanoi færi fram á það. Og Kínverjar bættu við að þegar þeir hcfðxi aftur tekið sæti með fullum réttindum í ör- yggisráðinu myndi þar vera feng- inn hæfilegur vettvangur íyrir viðræður. Myndi þetta vera trompið sem de Gaulle ætlar að nota til að koma Bandaríkjamönnum , til ,,skilja‘‘ hvað fyrir honum vakir með að koma Kína í SÞ? Fí Fi'akkland, Sovétrikin og Bret- land eru á einu máli um að veita Kína þessa aðild í ár mun málið vandast fyrir Washington. Og það yrði mikið áfall fyrir Banda- ríkin ef meirihluti (allsherjar- þingsins) yrði á móti þeim. Hvað gæti Frakkland hagnazt á þessu? Bandalag þess við Kína gæti auðvitað dregið úr drottnunarvaldi stórveldanna 2ja. Nokkum spöl getur París átt samleið með Peking. En Mal- raux mun hafa skilizt að sú leið geti ekki orðið mjög löng. Þótt aðgerðir de Gaulle á alþjóðavett- vangi kunni að vekja samúð og aðdáun í Peking. álíta Kínverj- ar Frakkland auðvaldsríki. Með það í huga munu þeir ófúsir að koma á fót með Frökkum nýrrí skipan heimsmála. Slík skipan myndi einmitt fela í sér höfnun þeirrar byltingar fátæku þjóð- anna sem þeir telja sig vera einu sjálfkjömu leiðtogana fyrir. Það er þetta sem setur samvinnunni við París skorður. Malraux virðist sannfærður um það. En hann telur einnig að samfylgdin geti varað alllengi. Hann skýrði frá því á ráðuneyt- isfundi hve hrifinn hann hefði oi'ðið af því sem hann sá í Kína. Hann bar saman Rússland og Kína fimmtán ánim eftir bylting- ar þeirra. Á þessu árabili hefðu Kínverja komið miklu meiru í verk en Rússar á ámnum 1918— 1933. Hann bætti við þessari at- hugasemd: „Mao Tsetung á sér engan eftirmann", og að sögn stökk engum ráðherranna bros. En hér var þó enn eitt sern Kína og Frakkland eiga sameig- inlegt! Skyldi Malraux hafa það leiðarhnoða fundið sem vísað getur veginn til lausnar í Viet- nam? Ef friðurinn fæst f raun inni með aðild Kína að SÞ gæti Frakkland ráðið úrslitum. Það yrði síðasta alslemman sem de Gaulle fengi á höndina.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.