Þjóðviljinn - 28.08.1965, Page 9
Laugardagur 28. ágúst 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA §
til minnis
flugið
★ í dag er laugardagur 28.
ágúst. Ágústínusmessa. Ár-
degisháflæði kl. 6.19.
★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði
annast Jósef Ólafsson lækn-
ir, súni 51820.
★ Næturvarzla í Reykjavík
er í Reykjavíkur Apóteki,
sími 11760.
★ Upplýsingar um lækna-
bjónustu í borginni gefnar I
símsvara Læknafélags Rvíkur.
Sími 18888.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn, — síminn
er 21230. Nætur- og helgi-
dagalæknir I sama síma.
Slökkviliðin og sjúkra
bifreiðin — SÍMI 11-100.
★ Ráðleggingarstöðin um
fjölskylduáætlanir og hjú-
skaparvandamál Lindargöbu 9.
skipin
★ Eimskip. — Bakkafoss fer
frá Helsingör 31. til Gdynia,
Gautaborgar og Kristian-
sand. Brúarfoss fór frá Rvík
í gær til Akraness og Kefla-
víkur. Dettifoss kom til Rvík-
ur 25. frá Hamborg. Fjallfoss
fór frá Hull 26. til Reykja-
víkur. Goðafoss er í Ham-
borg. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn í dag til Leith
og Reykjavíkur. Lagárfoss
fór frá Þorlákshöfn 26. til
Gautaborgar, Norrköping og
Klaipeda. Mánafoss fór frá
Leith 26. til Reykjavíkur.
Selfoss fer frá N.Y. 31. til
Reykjavíkur. Skógafoss fór
frá Vestmannaeyjum 26. til
Raufarhafnar, Seyðisfjarðar,
Norðfjárðar og Reyðarfjarð-
ar. Tungufoss fór frá Seyð-
isfirði 25. tO Hamborgar,
Antwerpen, London og Hull.
Mediterranean Sprinter fór
frá Siglufirði 23. til Klaipeda.
★ Skipadeild SÍS. — Amar-
fell fór frá Gdansk 24. til
Akraness. Jökulfell fór frá
Camden 25. til íslands. Dís-
arfell losar á Austfjörðum.
Litlafell fór 26. frá Djúpa-
vogi til Esbjerg. Helgafell er
í Antwerpen. Hamrafell er í
Hamborg. Stapafell lo.sar á
Austfjörðum. Mælifell er í
Reykjavík.
★ H.f Jöklar. — Drangajök-
ull fór 2fl. þ.m. frá Charl-
eston, til Le Havre, London,
Rotterdam og Hamborgar.
Hofsjökull kemur til Kaup-
mannahafnar í dag frá Hels-
ingborg. Langjökull er í
Gloucester. Vatnajökull fór í
gærkvöld frá Hull til Lori-
ent.
★ Hafskip h.f. — Langá er
á Siglufirði. Laxá er í Vest-
mannaeyjum. Rangá er í
Reykjavík. Selá fór frá Ant-
werpen í gær til Hamborg-
ar.
★ Flugfélag Islands. — Milli-
landaflug: — Sólfaxi fór til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 07:45 í morgun. Vænt-
anlegur aftur til Reykjavíkur
kl. 22:4o í kvöld. Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur
kl. 15:00 í dag frá Kaup-
mannahöfn o.g Osló. Skýfaxi
fer til Osló og Kaupmanna-
hafnar kl. 16:00 í dag. Vænt-
anlegur aftur til Reykjavík-
ur kl. 15:00 á morgun.
Innanlandsflug: — í dag er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), Egilsstaða (2
ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir), ísafjarðar, Húsavík-
ur, Sauðárkróks, Skógasands,
Kópaskers og Þórshafnar.
★ Loftleiðir: — Guðríður
Þorbjamardóttir er væntan-
leg frá N.Y. kl. 07:00. Fer til
baka til N.Y. kl. 02:30. Vil-
hjálmur Stefánsson er vænt-
anlegur frá N.Y. kl. 09:00.
Fertil Luxemborgar kl. 10:00.
Er væntanlegur til baka kl.
01:30. Heldur áfram til N.Y.
kl. 02:30. Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá N.Y. kl.
24:00 Fer til Luxemborgar
kl. 01:00. Snorri Sturluson
fer til Óslðar og Helsingfors
kl 08:00. Er væntanlegur til
baka kl. 01:30. Snorri í>or-
finnsson fer til Gautaborgar
og Kaupmannahafnar kl.
08:30. Er væntanlegur til
baka kl. 01:30.
messur
★ Neskirkja. — Guðsþjón-
usta kl. 10 árdegis, Þórður
Þórðarson prédikar, séra
Frank M. Halldórsson þjónar
fyrir altari.
★ Dómkirkjan. — Messa kl.
11. Séra Jón Auðuns.
★ Langholtsprestakall. Guðs-
þjónusta í SafnaðarheimilinU
kl. 10.30. Athugið breyttan
messutíma — Sóknarprestar.
★ Bústaðaprestakall. Guðs-
þjónusta í Réttarholtsskóla
kl. 10.30 Séra Ólafur Skúla-
son.
★ Bústaðaprestakall. — Al-
mennur safnaðarfundur til
að taka ákvörðun um teikn-
ingar Bústaðakirkju verður
haldinn í Réttarholtsskóla á
mánudaginn kl. 8.30. — Safn-
aðarstjómin.
ýmislegt
★ Sumarbúðir Rauða Kross-
ins. Böm sem dvalið hafa að
sumarbúðum Rauða Krossins
koma til Reykjavíkur mánu-
daginn 30. ágúst nk. Bflamir
koma að stæðinu við Sölv-
hólsgötu sem hér segir: Bfll
frá Efri Brú kl. 10.30—11.
Bíll frá Laugarási kl. 11—
11.30. Reykjavíkurdeild R.K.Í.
Gengið
ferðalög (Sölugengi)
★' Ferðafclag Islands ráðger- Sterlingspund 120.07
USA-dollar 43.06
ir eftirtaldar ferðir um næstu Kanada-dolar 40.02
helgi: Á Iaugardag kl. 14 Dönsk kr. 621.80
hefjast 4 ferðir: 1. Þórsmörk. Norsk kr. 601.84
2. Landmannalaugar. 3. Hvera- Belg. franki 86.56
vellir og Kerlingarfjöll. 4. Svissn. franki 197.05
Hlöðuvellir. Á sunnudag er Gyllini 1.191.16
ferð i Skorradal, farið frá Tékkn. kr. 598.00
Austurvelli kl. 91/? Farmiðar V-þýzkx mark 1.083.62
í þá ferð seldir við bílinn. Líra (1000) 68.98
Allar nánari upplýsingar Austurr. sch. 166.60
veittar á skrifstofu félagsins, Sænskar krónur 833.40
Öldugötu 3, símar 11798 og Finnskt mark 1.339,14
19533. Fr. franki 878.42
til kvölds
HÁSKÓLABÍÓ
Sími 22-1-40
— NÝ ÚTGÁFA —
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Hin heimsfræga ameríska
stórmynd
Stríð og friður
byggð á sögu Leo Tolstoy.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepbum,
Henry Fonda,
Mel Ferrer.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl 5 og 8.30.
GAMLA BÍÓ
11-4-75.
Ævintýri í Flórenz
(Escapade in Florence)
Bráðskemmtileg, ný Disney-
mynd.
Tommy Kirk-Annette.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32-0-75 — 38-1-50
Ólgandi blóð
(Splendor in the grass)
Ný amerísk stórmynd í litum
með fslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
BÆjARBfÓ
Sími 50-1-84.
Túskildingsóperan
Heimsfræg CinemaSoope-lit-
mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð böraum.
Strætisvagninn
með Dirch Passer.
Sýnd kl. 5 og 7.
STJÖRNUBÍÓ
Simi 18-9-36
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Perlumóðirin
Mjög áhrifamikil og athyglis-
verð ný sænsk stórmynd. —
Mynd þessi er mjög stórbrot-
in lífslýsing, og meistaraverk
í sérflokki. •— Aðalhlutverk
leikin af úrvalsleikurum Svía:
Inga Tidblad,
Edvin Adolphson,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
HAFNARFJARDARBIÓ
Sími 50249
Sænska stórmyndin
Glitra daggir
grær fold
Hin heimsfræga kvikmynd
um ungar, heitar ástir og
grimm örlög, gerð eftir sam-
nefndri verðlaunasögu Mar-
git Söderholm, sem komið hef-
ur út í íslenzkri þýðingu.
Aðalhlutverk;
ðlai Zctterling,
Alf Kjellin.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 11-5-44
Örlagaríkar stundir
(Nine Hours to Rama)
Spennandi • amerísk Cinema-
Scope stórmynd í litum. sem
byggð er á sannsöguiegum
atburðum frá Indlandi.
Horst Buchholz, ,
Valerie Gearon.
Jose Ferrer.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 11-3-84
Flökkustelpan
(Chans)
Mjög spennandi og djörf. ný
sænsk kvikmynd.
— Danskur texti.
Aðalhlutverk;
LiIIevi Bergman,
Gösta Ekman.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBIÓ
Siml 41-9-85
Dagbók dómarans
(Diary of a Madman)
Ógnþrungin og hörkuspenn-
and ný amerísk litmynd.
Vincent Price.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Til sö/u
íbúð í Kópavogi.
Félagsmenn sem vilja
neyta forkaupsréttar að
íbúðinni snúi sér til
skrifstofunnar,
Hverfisgötu 39, fyrir 4.
sept. — Sími 23873.
B.S.S.R.
an
fyrir -
hyggjvL
TRYGGINGAFELAGIÐ heimir?
LINDARGATA 9 RCYKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNI iSURETY
HAFNARBÍÓ
Sími 16444
Keppinautar
Bráðskemmtileg, ný gaman.
mynd í litum með
Marlon Brando og
David Niven.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Simi 11-1-82
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Maðurinn frá Rio
(L’Homme de Rio)
Víðfræg og hörkuspennandi,
ný, frönsk sakamálamynd ; al-
gjörum sérflokki.
Jean-Paul Belmondo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
☆ ☆ ☆
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
☆ ☆ ☆
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Skólavörðustig 21.
Rest best koddar
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar elgum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum.
Dún- og fiður-
hreinsun
Vatnsstíg 3. Síml 18740
(Örfá skref frá Laugavegi)
H5SE
ffi/H
S*(h££.
.V/
mrn
Einangrunargler
Framlelðl etaungis úr úrvnls
glerL — 5 ára ábyrg.5i
PantlS tímanlega.
Korkiðjan h.f.
Skúlagðtu 87. — Sitti 23200.
SÍM'3-11-60
mfílFIÐ/fí
<2, '
Litljósmyndin er
mynd framtíðar-
innar —
Við tökum ekta
litljósmyndir.
tþS>
KRYDDRASPIÐ
FÆST f NÆSTU
BÚD
TRULOFUN AR
HRING I
,AMTMANNSSTIG 2 fiTjfí*
Halldór Krislinsson
gullsmiður. — Simi 16979.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS OG
SÆLGÆTl
Opið frá 9—23.30. — PantiO
timanlega i veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25 Siml 16012.
Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrval
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholti 7 — Simi 10117
Ö
tmuBiecús
stfituzmoimiRBoa