Þjóðviljinn - 23.10.1965, Blaðsíða 6
g SIÐA — ÞJÖÐVILJINN
Laugardagur 23. október 1065
• Syndafallið
• Leikrit Árthurs Miller, Eftir syndafallið, hefur nú verið
sýnt 10 sinnum í Þjóðleikhúsinu. Fá leikrit, sem skrifuð hafa
verið á síðarj, árum hafa vakið jafn mikið umtal og blaða-
skrif. Það er aðeins talið á færi fjölhæfra leikara að túlka hin
erfiðu og margslungnu aðalhlutverk, en þessi hlutverk eru leik-
in í Þjóðleikhúsinu af Herdísi Þorvaldsdóttur og Rúrik Har-
aldssyni. Næsta sýning leiksins verður í kvöld. — Myndin er
af Rúrik og Herdísi í hlutverkum sínum.
• Námsstyrkir
við bandaríska
háskóla
• Ems og undanfarín ár hefur
Islenzk-ameríska félagið milh-
göngu um útvegun námsstyrkja
við bandaríska háskóla fyru
íslenzka stúdenta. Er félagið í
sambandi við sérstaka stofnun
í Bandaríkjunum, Institute of
International Education, sem
annast fyrirgreiðslu varðandi
útvegun námsstyrkja fyrir er-
lenda stúdenta, ?r hyggja á
háskólanám vestra. Styrkir
þeir, sem hér um ræðir, eru
ætlaðir námsmönnum, sem
ekki hafa lokið háskólaprófi.
en hafa hug á að leita sér
nokkurrar framhaldsmenntunar
erlendis. Þeim námsmönnum,
er ljúka stúdentsprófi á vori
komanda, er heimilt að sækja
um fyrrgreinda styrki, en há-
marksaldur umsækjenda er 22
ár.
■ *
Nánari upplýsingar varðandi
námsstyrkina verða veittar á
skrifstofu fslenzk-ameriska fé-
lagsins. Austurstræti 17 M.
hæð) sem verður opin þriðju-
daga, miðvikudaga og fimmtu-
daga kl. 17,30—18,30 (sími:
23490). Umsóknareyðublöð
liggja þar frammi, en þau þarf
að endursenda skrifstofunni
eigi síðar en 15. nóvember.
(Frétt frá Islenzk-ameríska
félaginu).
Carlos til þess að láta rigta
það og meta. Ég fékk 22 cruz-
eiros fyrir það. Fyrir fimm
keypti ég brauð. sykur fyrir
fimm og aspirín. Ég fór ekki
á fætur til annars en að elda
morgunmat, svo fór ég aftur í
rúmið. José Carlos heyrði Flor-
entinu segia að hún héldj að
és væri vitlaus. að vera að
skrifa og fá ekkert fyrir það.
15 júlí. — í dag er afmæl-
isdagur Veru Eunice. Ég get
ekkert haldið upp á það. og
engum boðið, því það væri
eins og að reyna að grípa sól-
ina í dag fáum við ekkert að
borða fyrr en síðdegis. Eng-
an hádegismat.
Mér líður vel. í gær bað ég
þess að mér batnaði. Guði =é
lof að helgir menn vemda mig.
Þvj nú er ekkj neitt til af pen-
ingum til að borga lækninum
ef éfi vitja hans.
Ég fór út að safna pappír
og hafðj bömin meg mér. Nú
verð ég að líta eftir Joao, að
hann geri ekki neitt af sér. Ég
fór til Senhor Manuels og
seldi honum brotajárn. Þegar
ég kom aftur inn í faveluna
var þar Portúgali að selja slát-
ur úr kú. Ég keyptj hálft kíló
af vömb. En ég vil helzt ekki
hafa neitt saman við Portú-
gala að sælda. Þeir eru dónar
og klæmnir og heimskir. Þeir
halda að þeir geti hlunnfarið
svarta konu. Þeir halda að
þeir séu gáfaðri en allir aðrir.
• Hvað myndi Jón
Helgason segja?
• Margt bendir til þess, að
Franska Akademían hafi slopp-
Portúgalinn sagði við Fern-
anda að hann skyldi gefa
henni lifur ef hún léti sig.
Það vildi hún ekki. Sumir
svartir menn hafa ekkert gott
geð á hvítum mönnum Hún
fór og keypti ekkj neitt. Hann
gat ekkert selt vegna þess hve
heimskur hann var.
16. júlí. — Engan pappír að
hafa Ée fór framhiá slátur-
húsinu. Þar hafði bjúgum ver-
ið hent í sorpið. Ég tók það
sem ætt var. Mig langaði ekki
til að veslast upp, en penin.ea
á ég enga fyrir mat, Ég er
soltin eins og úlfur. Þessvegna
er ekkert að gera 'fyrir mig
nema ganga í sorpið.
17. júlí — Leila og Arnaldo
voru að fljúgast á alla nóttina.
Við gátum ekkj sofið fyrir
þeím. Ég fór á fætur klukkan
5,30 og sóttj vatn. Alltaf er
ös við kranann.
„Þú tróðst þér fram fyrir
mig“
„Ég gerði það ekki!“
Og svo, framvegis. — Einn
dag var maður Silvíu. hann
heitir Antoníó staddur hjá
krananum. og þar voru þeir
að munnhöggvast. hann og
Manoel, faðir Zé Maria. Ég
kom að þeim þar sem þeir
voru að hafa í hótunum hvor
við annan. Norðlendingurinn
dró upp hníf Antonio er 65
ára en þegar hann sá hníf-
inn sem hin hafðj á lofti,
stökk hann álíka hátt í loft
ið við þann æsing og taugaó-
styrk, sem sagður er einkenna
okkar öld. Fjörutíu hinna ó-
dauðlegu meðlima hennar hafa
síðan árið 1935 unnið að sam-
antekt franskrar alfræðibókar
'ög eru komníf að þriðja bók-
* upp og Adhemar Ferreira í
þrístökk; sínu á ólympsku
leikjunum.
Ég fór út að gá að pappir.
60 cruzeiros hafði ég upp úr
því. Ég stanzaði hjá Dona An-
ita og fór að tala við hana.
Hún hefur áhyggjur út af
striðinu. Styrjaldir eru tillits-
lausar við unga menn. Líf ein-
staklingsins er beiskt. Knatt-
spymukapparnir eru hafðir í
hávegum. Vondar konur á-
sækja einstaklinginn. Einstak-
lihgurinn, það eru Synir Qkkar.
Ég hef heyrt að Texeira
Lott, hershöfðingi, hermála-
ráðherra. setli ekki að senda
lið til Asíulanda. Sé það satt
þá er ástæða til að líta til
hershöfðingja okkar með virð-
ingu þvj þá sýnir hann landi
sinu og þjóð hvers hann met-
ur þau.
18 júlí. — Ég fór út að
gá að pappir. Ég heyrði knn-
ur tala um það með tár í aug-
um. að nú þyldu þær ekki
framar þessa ofboðslegu dýr-
tíð. Ég fór með Joao svo ekk-
ert kæmi fyrir. Ég kom að
bókatuminum í Avenue Tira-
dentes. og stangaði tii að tala
við sölumanninn og aðra sem
vom þar.
. Klukkan var 12.30 þegar ég
kom aftur inn í faveluna. Dur-
valino kom á móti mér með
kjötbita í hendinni. Hann
stanzaði tll að leika sér við
Neide, og fór að gantast við
mig. Hann er auðvirðilegur, og
það mætti skollinn gera í minn
stað. að giftast honum. Hann
gaf mér kjötbita handa Dona
Aparecia.
19. júli. — Ég fór í brauð-
búðina. Eigandinn sagði mér
að framvegis fengj ég ekkert
gamalt brauð. Á heimleiðinni
tíndj ég upp allt sem ég fann
á vegi mínum. Það rignir og
ég nenni ekki að fara í þessa
pappírsleit í dag. Þegar ég
kom heim, sagði Vera mér að
kona frá Baiha hefði ráðizt
á sig. 32 ára gömul kona að
staf stafrófsins. „C.u Sérfræð-
ingar hafa reiknað það út, að
með sama áframhaldi muni
akademíumenn komast að bók-
stafnum „Z“ árið 2125.
Enn rólyndari menn eru þó
þeir sagnfræðingar, sem vinna
að útgáfu laga þeirra sem
franskir konungar hafa gefið
út. Sagnfræðingar hófu þetta
slarf á ríkisstjómarárum Lúð-
víks fjórtánda, löngu fyrir
guðs minni, eins og íslenzkar
þjóðsögur herma. Franska byit-
ingin varð til þess, að þráður-
inn slitnaði. Verkið var aftur
hafið á nítjándu öld og held-
ur áfram enn þann dag í dag.
Prófessor Victor Tabie hefur
skýrt svo frá í ti'lkynningu lil
blaða, að sagnfræðingarnir séu
komn!r að árinu 1537 og að
vonir standi til að Ijúka þessu
verki árið 2159.
• Frómar óskir
• Prestur segir okkur frá því
í kvöld að nú sé að koma vet-
ur með frostiö og snjóinn. Von-
andi leggur hann það til að
veturinn haldi um leið ekki
innreið sína í mannanna hjörtu.
Þá er dagskrá til að minn-
ast þess að sextíu ár eru lið-
in frá stofnun lýðháskóla á
Hvítárbakka. Það er áreiðan-
lega mjög vel til fallið að
minnast þeirra tíma þegar
hver fróðleiksmoli var tignað-
ur líkt því sem menn dýrka
einhvern andskotans bílskrjóð
í dag. Líklega hefur smekk
okkar farið aftur að mörgu
leyti. Illt er það allt og bölv-
að. . .
———■
ráðast á fimm ára gamalt
barn! Nágranni okkar, sem sá
til konunnar, vottaðj ag Vera
segði satt. Óðar en skepnan sá
míg, fór hún að æpa og öskra.
Hún otaðj hnifi að José Carl-
os og sagðist ætla ag stinga
hann.
Ég seldi Sehnor Manuel rusl-
ið mitt. Fyrir það fékk ég 55
cruseiros. Það sem hann tók
við. var smátt og lítilg virði,
og mér fannst þetta of mikið.
Ég spurði Senhor Manuel
hvort hann hefði talið rétt.
Ég fór á sölutorgið og keypti
þar eitt kíló af banum og
hálft af nýrum. Allt hitt tíndi
ég upp af jörðinni. Þegar
Portúgali sá mig beygja mig
eftir kálblöðum sem lágu á
jörðinni og taka þau upp, æpti
hann;
„Að sjá til þín, þurfaling-
urinn þinn!“
Ég þvæ engan þvott í dag
því ég á ekkert til að kaupa
sápu fyrir. í staðinn ætla ég
að l«sa og skrifa.
Leila náði í öxi og sló botn-
inn úr balanum. Eigandi bal-
ans er Ivone Horacio, sem skar
mig fimm skurði með rakhnif
1952.
Hún galt engar skaðabætur
vegna þess að þetta var ekki
kært. Hún setti gat á botninn.
Ég varð hrygg og reið.
Tveir Norðlendingar lentu í
áflogum. Aldrej geta þessir
menn stillt sig um að eína
til óeirða. Hrotinn hann Vict-
or Frankenstein, varð að lúta
í lægra haldi fyrir Valdemar
Espadela. Þetta þótti öllum
gqtt. því Victor vill vera að
spila Lampealo hérna í favel-
unni. Hann sló hann tvisvar.
Nú segja konurnar að þær
ætli að leggja saman í ullar-
skyrtu handa Valdemar í
þakklætisskyni fyrir Þetta á-
gæta verk.
20. júlí — Ég var að skrifa
þegar ég heyrði rödd Senhor
Binidito. Ég bauð honum inn.
Hann kom meg mann með sér
í FAVELUNNI -
\
þar sem ólíft er
Dagbók Carolinu Mariu de Jesus
Af hverju senda sjúklingar
stjórnanda síns þáttar aldrei
óskalag?
#
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín
Anna Þórarinsdóttir kynnir
lögin.
14.00 Háskólahátíðin 1965. Ut-
varp frá Háskólabíói. ?)
Guðmundur Jónsson syngur;
Ólafur Vignir Álbertsson að-
stoðar. b) Strengjasveit leik-
ur undir forustu Bjöms Ól-
afssonar. c) Háskólarektor,
Ármann Snævar prófessor,
flytur ræðu. d) Kór háskóla-
stúdenta syngur stúdentalög;
Jón Þórarinsson stj. e) Há-
skólarektor ávarpar nýstúd-
enta.
15.30 1 vikulokin.
17.00 Fónninn gengur. Ragn-
heiður Heiðreksdóttir kynnir
nýjustu dægurlögin.
17.35 Tómstundaþáttur barna
og unglinga. Jón Pálsson flyt-
ur.
18.00 Otvarpssaga bamanna:
Ulfhundurinn, eftir Ken
Anderson. Benedikt Amkels-
son les söguna í eigin þýð-
ingu (1).
18.20 Söngvar í léttum tón.
20.00 Vetrarvaka: a) Hugleiðing
við misseraskiptin. Séra
Kristján Róbertsson flytur.
b) Gunnar á Hlíðarenda:
Lagaflokkur eftir Jón Laxdal
við ljóð Guömundar Guð-
mundssonar. Guðm. Jónsson,
Guðmundur Guðjónss. og fé-
lagar úr Fóstbræðrum syngja
við undirleik Guðrúnar Krist-
insdóttur. c) I lcrafti hins lif-
andi orðs. Dagskrá að liðnum
60 árum frá stofnun lýðhá-
skólans á Hvítárbakka. Um-
sjónarmaöur hennar, Jón Iv-
arsson, flylur erindi. Önnur
stutt erindi em eftir Sigur-
björgu Björnsdóttur, Magnús
Pétursson og Björn Jakobs-
son. Hallgrímur Jónasson
svarar spurningu. Kaflar úr
bréfum lesa Friðrik Guðni
Þórleifsson, Jóhann Guð-
frá Divine Master Spirit Cen-
ter sem var kominn hingag til
að úthluta gjafakortum handa
fólki, sem vantar hlý föt handa
börnunum. Þetta verður af-
hent á 23. hæð. Ég varð svo
kát að ég þaut upp úr rúm-
inu eins og elding. Svo sagði
ég manninum, sem kominn
var. hvað ég væri að skrifa.
Ég var aftur farin að skrifa
þegar Adalberto kom. Hann
ætlar að vera lögregluvörður
minn hérna. og reka burt
þessa Norðlendinga sem alltaf
eru að angra mig. Til þess hef-
ur hann styrk af Luiz, sem er
nýkominn hingað, og Dona
Rqsa José. Þau keyptu pinga
og blönduðu það sykri og sitr-
ónusafa. Ég gaf þeim að borða.
Klukkan var 1 e.h. þegar ég
fór aftur að skrifa. Senhor
Alexandre fór þá að berja
konu sína. Dona Rosa gekk á
milli. Hann barði börnin. Þeg-
ar hann ætlaði að fara að
k.vrkja Dona Nena, kallaði
Dona Rosa á hjálp. Þá kom
þar sjómaður. Edison Fernand-
es að nafni. og bannaði Senhor
Alexandre að misþyrma kon-
unni. En hann lét sér ekki
segjast og otáði hnjfi að sjó-
manninum. Edison Femandes
gaf honum þá rétt til tevatns.
Alexandre flaug í lofti eins
og loftbelgur sem vindur feyk-
ir.
Edison sjómaður bað mig að
hringja á lögregluna. Ég flýtti
mér. Þegar ég kom aftur í fav-
eluna var allt í háalofti. Alex-
andre var þá að hafa 1 hótun-
um við bömin sem voru þama
að horfa á og hann byrjaði á
syni mínum Joao. Hann var
líka að skamma Edison og
ausa yfir hann svívirðíngum,
og reyna að koma höggi á and-
litið á honum.
„Ég læt þlg hafa konuna
mína! Það er skylda hverrar
konu að vinna fyrir manninum
eftir að hún er gift! Ég leyfi
ekkj sjómanni að korna inn í
mundsson og Ásdís Skúla-
dóttir, sem kynnir jafnframt
dagskrána. Aðrir lesarara
Þóra Borg og Andrés Björns>-
son. Sigurður Skagfield.
Liljukórinn o.fl. syngja.
22.10 Dansskemmtun útvarps-
ins í vetrarbyrjun. Auk dans-
lagaflutnings af plötum leik-
ur hljómsveit Karls Jónatans-
sonar gömlu dansana og
hljómsveit Ragnars Bjama-
sonar hina nýju.
2.00 Dagskrárlok.
(Kiukkan færð til íslenzks
mcðaltíma, seinkað um eina
stund.).
heyrt
• Talsháttur
að norðan
• Kona nokkur, M.Þ.-, hringdi
til síðunnar vegna útvarps-
þáttarins „Brimar við Bögvers-
staðasand", sem fluttur var sl.
1. miðvikudagskvöld. Sagði
hún, að flytjandi hefði þar m.
a. sagt frá gömlum talshæ+ti
frá Svarfaðardal, haft hann
svona: ,,Þá var setinn Svafað-
ardalurinn“ og túlkað á þann
veg, að þar hefðu búið velmeg-
andi bændur.
Kvaðst konan sjálf vera sð
norðan og þekkja þennan
talshátt þannig: ,,Þá var nú
setið og kveðið í Svarfaðar-
dalnum“ og þýddi þetta, að
þar hefði verið mikill gleð-
skapur. Hitt sagðist hún ekki
kannast við.
Gaman væri að heyra, hvort
fleiri lesendur kannast við
þennan eða þessa rnjils^ætfLos.,
hvemig beri að túlka þá.
mín hús. Viltu kerlinguna
mína?“
Þegar fólkið sá mig hrópaði
það:
„Kemur ekki lögreglan?"
„Ég var að kalla á hana“.
Eftir fimm mínútur komu
þeir. Vera og ég fórum inn í
lögreglubílinn. Vera brostj því
henni þótti svo gaman að fá
að keyra í bíl. Þegar fólkið í
múrsteinahúsunúm sá mig í
bílnum lögreglunnar. hrópaði
það: „Nú gengur mikið á í
favelunni“.
Og allir stukku þangað.
José Carlos kom úr bíóinu
og ég sagði honum frá ólát-
unum. Hann sagðist hafa séð
Alexandre vera að bíða eftir
sporvagni. Því gat ég ekki trú-
að- Gat það verið að lögregl-
an sleppti svona trylltum og
hættulegum manni, sem væri
vís til að misþyrma börnum?
Eins og ég hafði óttazt var
Alexandre farinn að áreita
Edison, móður sjómannsins. Ég
gekk í leikinn vegna þess að
hún er bamshafandi. Ég fór
að leita að Boho til þess að
biðja hann að taka Alexandre
og fara burt með hann. En
Binidito gerði það. Hann fór
inn í kofa sinn og læsti að
sér. Hann var svo drukkinn
að hann gat ekki staðið.
Við lögðumst útaf. Ég var
óð Qg uppvæg því ég hafði
ætlað mér að hafa daginn til
að skrifa. Ég gat ekki sofið.
Ég var svo þreytf af hlaupun-
um þegar ég fór að sækja
lögregluna. É« vaknaði klukk-
an 4 um nóttina við það að
Alexandré var aft,ur farinn að
misþyrma konu sinni og for-
mæla Edison sjómanni. Hann
sagði:
„Þessi svarta dækja sló mig.