Þjóðviljinn - 24.10.1965, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.10.1965, Blaðsíða 5
r !- Sunnudagur 24. október 1065 — ÞJÓÐVILJXNN — SlÐA 5 ÞÝZKA ALÞÝÐU- LÝÐVELDIÐ Þýzka Alþýðulýðveldið er 108,300 ferkílómetrar að stærð með 17 milj. íbúa. Það er sósíalistiskt riki, þar sem ríkisvaldið er kosið af þjóðinni og ríkisstofnanirnar starfræktar með alhliða samstarfi borgar- anna. Stjórnarskráin ábyrgist skilmerkilega frelsi og mannréttindi borgaranna. Vegna hins háþróaða iðnaðar landsins, sérstaklega vélsmíðinnar og efnaiðnaðarins, er Þýzka AlþýðulýðVeldið eitt af tíu þýð- ingarmestu iðnaðarríkjum heimsins. Þýzka Alþýðulýðveldið rekur nýtlzku landbúnað og afköst þess á sviði menningar og félags- mála eru einnig í fremstu röð. Þjóðarbúskapur þess hefur áunnið sér traustan sess í búskaparkerfi hins sósíal- istíska heims og alveg sérstaklega í sam- félagi þeirra landa sem tengd eru ráðinu um gagnkvæma búskaparhjálp (R G W). Stjórn Þýzka Alþýðulýðveldisins stefnir að því marki að dýpka enn gagnkvæma bú- skaparsamhjálp, sérstaklega þó við Sovét- ríkin. Verzlunarpólitík þess við kapitalistísku löndin, stjórnast af því sjónarmiði, að grundvöUur viðskiptanna sé jafnrétti og gagnkvæmir hagsmunir beggja og að utan- ríkisverzlunin sé veigamikill þáttur tengsla milli þjóðanna og geti stuðlað vérulega að því að draga úr spennu í alþjóðamálum. Þýzka Alþýðulýðveldið leggur sérstaklega áherzlu á að efla viðskiptasambönd sín við ung og sjálfstæð ríki. Umse'tning utanríkis- verzlunarinnar við þessi lönd mun á næstu árum aukast verulega, með því meðal ann- ars að byggja fyrir þau fullkomin iðjuver og aðstoða við útbúnað þeirra, til þess að bæta framleiðsluaðferðir og jafnframt bæta lífsskilyrði fólks í þessum löndum. Vegna markvissrar stefnu sinnar í frið- armálum hefir Þýzka Alþýðulýðveldið í æ ríkara mæli áunnið sér virðingu og viður- kenningu á alþjóðamælikvarða. Þýzka Alþýðulýðveldið hefir stjórnmála- samband við 36 lönd, sem telja röskan helming jarðarbúa. Það er meðlimur fjöl- margra alþjóðlegra samtaka. Transportmaschinen Export - Import Hversu ólík sem innri og ytri skilyrði kunna að vera, mega þau ekki valda rugl- ingi um gerð þeirra mótora sem nota skal. Þess vegna þöfum vér hafið smíði nýrra VEM-standardmótora, sem henta hinum ó- líkustu aðstæðum og sem jafnframt eru byggðir samkvæmt alþjóðlegum reglum um gerð og hæfni. Á afkastasviðinu 0,12 til 100 kw einu saman, er í dag unnt að smíða 14 tegundir Z Deutsdier lnnen- und Aussenhandel ö ------1----------------------- Jj | 1 æ.JcJ-í-0 t tijcJuiJLk. I 104 Berlin, Chausseestrasse 111/112. Þýzka alþýðulýðveldinu VEM- Elektromaschlnenwerke Trabant 601 Ný bílgerð af TRABANT-fjölskyldunni Með tveggja strokka tvígengisvél 26 hestöfl, loftkæld, fjögurra gíra samfasa gírkassi, framhjóladrif; stálplötu- „boddy“ með ryðfrírri Duroplastklæðningu að utan, sér- fjöðrun á hverju- hjóli, fjögurra manna, tveggja dyra, 100 km klst. hámarkshraði, meðalbenzíneyðsla 6,8 1 á 100 km. Einkaumboð: TRYGGVI HELGASON, Tryggvagötu 4, Reykjavik, sími 16955. KRÖFUR IÐNAÐARINS til rafmótoranna eru hver annari svo ólík- ar, sem hugsazt getur. Á einum stað ér krafizt verndunar hitabeltisloftslagi, á öðr- um verða þeir að að vera verndaðir gegn sjávarseltu. í efnaiðnaðinum, séu þeir stað- settir þar sem hætta er á sprengingum, þoli þeir miknn þrýsting. Séu þeir í opnum kolanámum verða þeir áð vera verndaðir gegn sprengigasi. mótora, sem henta hartnær 16000 breytileg- um aðstæðum! Gjörið svo vel að leita nánari upplýsinga. Vér afgreiðum árlega meira en tvábr millj- ónir rafmótora víðsvegar um heim og bjóð- um yður einmitt þá tegund, sem bér leitið að! Þeir sem áhuga hafa snúi sér til: Verzlunarsendinefndar Þýzka Alþýðulýð- veldisins fyrir utanríkisverzlun á íslandi, Laugavegi 18, Reykjavík, pósthólf 582. Simi: 19984. ÚTFLYTJENDUR: Sambyggða trésmíðavélin „UHM“ samanstendur af þykktarhefli 16”, afréttara 16” með 180 cm borði með 2 framdrifshröðum, hjólsög, fræsara og borvél. í vélinni eru 2 mótorar og geta 2 menn unnið við hana samtímis. Innbyggð rofatafla með útsláttarrofa. Þyngd um 1500 kg. Vél þessi hefir verið seld hingaö í tugatali og hefir hún reynzt ágætlega. Verðið er mjög hagstætt. Til afgreiðslu nú þegar. Seljum margskonar aðrar trésmíðavélar. WMW — EXPORT Berlin W 8 Þýzka Alþýffulýðveldið. Umboðsmaður: HAUKUR BJÖRNSSON heildverzlun Símar: 10509 — 24397 Pósthússtræti 13, Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.