Þjóðviljinn - 24.10.1965, Side 7

Þjóðviljinn - 24.10.1965, Side 7
Sunnudagur 24. ofctaber 1965 — ÞJÓÐVmtNN — SteA ^ 24. október — Dagur Sameinuðu þjóðanna Öryggisráð Sameinudu þjoðanna á einum hinna fjölmorgu íunda, sem haldnir voru haustið 1950 vegna Kóreustyrjaldarmnar. Ræðumaðurinn á miðri myndinni er þáverandi forseti Öryggisráðsins, sovézki aðstoðarutanríkisráðherrann Jakob A. Malik □ I dag, 24. október, er DAGS SAM- EINUÐU ÞJÖÐANNA minnzt í öllum aðildar- ríkjum samtakanna, á annað hundrað að tölu. Jafníramt er bess sérstaklega minnzt í dag að 20 ár eru liðin síðan þessi al- þjóðasamtök voru stofnsett. □ Framkvæmdastjóri SÞ, Ú Þant, hefur að venju sent frá sér ávarp í tilefni dagsins, þar sem hann hvetur æskufólk um all- an heim til að tileinka sér meginsjónarmið þau, sem Sameinuðu þjóðunum var í upp- hafi ætlað að vinna samkvæmt, og jafn- framt að vinna ötullega að varðveizlu frið- ar, eflingu vináttubanda þjóða í milli og hamingju alls mannkyns. Þjóðviljanum þykir rétt, i tileíni dagsins, að greina i stuttu máli frá stofnun Sam- einuðu þjóðanna, geta mark- miftanna sem mótuð eru í stofnskrá samtakanna og að- ildarríkja. Fulltrúar 1700 miljóna manna frá 50 þjóðlöndum ákváðu hinn 26. júní 1945 að samein- ast í því skyni að skapa ör- uggan og betri heim með „al- þjóðlegum samtökum sem nefna skal Sameinuðu þjóð- imar“. Þennan dag undirrit- uðu fulltrúamir í San Franc- isco sáttmála eða stofnskrá Sameinuðu þjóðanna. Nokkrum vikum síðar bætt- ist undirskrift Póllands við, og árið 1946 voru 4 ný ríki tek- in C samÆokfn, 1947 tvö, 1948, 1949 og 1950 eitt á. ári, 1955 sextán, 1956 fjögur, 1957 tvö, 1958 eitt, 1960 sautján, 1962 tíu og 1963 eitt. Sameinuðu þjóðirnar eru nú 111 að tölu. Markmið Sameinuðu þjóð- anna er að halda friði og ör- yggi þjóða í milli, efla vinsam- lega sambúð milli þjóða & grundvelli jafnróttis og sjálfs- ákvörðunar, og gera aðrar virkar ráðstafanir til þess að styrkja heimsfriðinn, að koma á samstarfi að lausn alþjóð- legra vandamála, fjárhagslegra, félagslegra, menningarlegra efta mannlegra, og aft efla og styrkja virðingu fyrir mann- réttindum og grundvallarfrjáls- raeði öllum til handa án til- lits 'til kynþáttar, kynferðis, tungu eða trúar, og loks að vera miðstöð samstarfs allra þjóða að þessum markmiðum. Sameinuftu þjóðirnar eru stofnaðar í samraemi við þessi meginsjónarmið: • öll félagsríki eru sjálfstæð og jafnrétthá. • Öllum ber að fullnægja skyldum sínum í samræini við stofnskrána eftir beztu getu. • öllum er skylt að ráða fram úr vandamálum sínum á friðsamlegan hátt og þannig, að friði, öryggi og réttlæti verði ekki stofnað í hættu. • 1 milliríkjamálum má ekk- ^rt félagsriki gripa. til ógn- ana eða valdbeitingar gegn landssvæði eða pólitísku sjálfstæði nokkurs annars "' rikis éftá’TiégSa sér ’á'nokk- urn þann hátt, sem ósam- rýmanlegur er markmiðum Sameinuðu þjóðanna. • Öllum félagsríkjum er skylt að veita Sameinuðu þjóftun- um alla aðstoð, þegar sam- tökin grípa til aðgerða í samræmi við stofnskrána, og mega þau ekki styðja nokk- urt það ríki, sem Sameinuðu þjóðirnar grípa til aftgerða gegn í því skyni að koma aftur á friði. • Ef nauðsynlegt reynist til þess að tryggja frið og öryggi, ber samtökunum að sjá um, að ríki, sem ekki eru fé- lagsríki, hegði sér einnig í samræmi við grundvallar- reglur samtakanna. • Sameinuðu þjóftunum bsr ekki réttur til afskipta af málum, sem að öllu verulegu leyti koma undir lögsögu einhvers ríkis, nema þegar samtökin beita sér fyrir því að tryggja friðinn. Þátttaka í Sameinuðu þjóð- unum er heimil öllum frið- sömum ríkjum, sem taka á sig skuldbindingar í samraemi við stofnskrá og eru að mati samtakanna hæf til og fús að fu'llnægja þessum skuldbind- ingum. Samtök Sameinuðu þjóftanna greinast í sex megiwþætti, en þeir eru: Allsherjarþingift, öryggisráð- ið, fjárhags- og félagsmálaráð- ið, gæzluvemdarráðið, milli- ríkjadómstóllinn og aðalsknf- stofan. • Aðildarríki Sameinuðu þjóð- þjóðanna: Afglanistan, Albanía, Alsír, Arababandalagið, Argentina, Ástralía, Austurríki, Bandarík- in, Belgía, Bólivia, Brasilía, Búlgaría, Burma, Burundi, Cambodia, Ceylon, Chiie, Col- ombía, Costa Rica, Dahomey, Danmörk, Dóminíska lýðveld- ið, Efri-Volta, Ekvador, Eþíópía, Fílabeinsströndin, Filippseyj- ar, Finnland, Frakkland, Ga- bon, Ghana Grikkland, Guate- mala, Guinea, Haíti, Holland, Honduras, Hvítarússland, Ind- land, Indónesía, Irak, Iran, írland, Island, Israel, Italía, Jamaica, Japan, Jemen, Jórdan, Júgóslavía, Kamerún Kanada, Kína, Kongó, (Brazzaville), Höfundur þekktrar bókar um Churchill Slíkt tækifæri kemur ekki aftur Var Stalín háður öðrum sovézkum valdamönnum? Iausandi októberregni situr Gerard Pawle i hótelher- bergi, vörpulegur maður, sér- lega brezkur, flotaliði úr styrj- öldinni, blaðamaftur og síðar heppinn rithöfundur. Hann hefur skrifað saman mikla oók um Churchill, sem Oliver Steinn ætlar að gefa út í næsta nánuði — hvað sem Thórólf Imith segir. — Churchill, segir hann, var heppnari en ég þegar hann kom til Islands. Hann fékk betra veður. Qg sjálfan mig hefur lengi langað - hingað — vaentanleg útgáfa og boð OIi- vers Steins urðu mér góft af- sökun til aft hvíla sig frá bók um Gfbraltar, sem é« vinn nú að. — Riður ekki mikið flóð af Churehillbókum yfir heiminn um þessar mundir? — Það er alltaf skrifað tals- vert um ehurchill. En mín bók er alveg sérstök: hún e> fyrsta persónulega lýsingin • manninum Churchill eins oghant, kom nánum vinum Qg sam- starfsmönnum fyrir sjónir. Og í öðru lagi: þetta er eina bók- in um hann sem hann lagði sjálfur blessun sina yfir. Ög það skipti vissulega verulegu máli því að þá gat ég le'tað upplýsinga hjá mönnum, sem annars hefðu aldrei sagt orð um kynni sín af Winston — þeirra á meðal leynilögreglu* mönnum hans. Hér er semsagt fjallað um manninn sjálfan, daglegt líf hans á stríðsárunum, hvemig hann stýrði styrjaldarrekstri, ferðir hans á þessum árumi allar öryggisráðstafanir sem gerðar voru hans vegna o.s.frv. — Hafði Churdhill tvífara? — Nei, það hafði hann helcí ég ekki, hinsvegar hafði Mont- gomery tvífara sem kom a^I- mikið við sögu. 00 ér hittuð Ghurchill oft sjálf- ur? — Ég var ekki í starfsliði hans. Á stríðsárunum var é* í Miðjarðarhafsflotanum, að- stoðarmaður Cunninghams að- míráls. En Winston var einmitt ílltaf á flakki á þeim slóftuaa sambandi við styrjaldarrakst- >r og hafði þá alltaf samband FramhaJd á 9. siðu. Kongó, (Leoþoldville), Kúba, Kuwait, Kýpur, Laos, Líbanon, Lfbería, Líbýa, Lúxemborg, Madagaskar, Malaja, Mali, Marokkó, Máretanía, Mexíkó, Miðafríkulýðveidið, Mongólska alþýðulýðveldið, Nepal, Nicara- gua, Níger, Nígería, Norsgur, Nýja Sjáland, Pakistan, Pan- ama, Paraguay, Perú, Pólland, Portúgal, Rúanda, Rúmenía, E1 Salvador, Saudi-Arabía, Senegal, Sierra Leone, Sóm- alía, Sovétríkin, Spánn, Stóra- Bretland, Súdan, Sufturafrfkai Svíþjóð, Sýrland, Tanganijika, Tékkóslóvakía, Trinidad, cg Tobago, Tschad, Thailand, Tógó, Túnis, Tyrkland, Úganda* Úkraínska sovétlýðveldið, Dng- verjaland, Uruguay, Venezuela. Himr þrír stórn í Potsdam: J, Stalín, H, Trumann og W, S. Churchill. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna á fundi í Lake Success, New York.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.