Þjóðviljinn - 09.11.1965, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.11.1965, Blaðsíða 10
|Q SÍDA — ÞJÖÐVKJINN — Þriðjudagur 8.' nóvemfeer 1965 beint úr eldhúsinu og ekki haft fyrir því að þurrka þaer. — Jæja, þið hafið þá fundið hvort annað, sagði hún undrandi. eins og hún hefði alls ekki átt von á því. Hún hafði aldrei haft mikla trú á því að neitt gæti gerzt samkvæmt áætlun. Hún var ekki sérlega dugleg að gera neitt eftir áætlun, og því skyldi hún ætlast til þess af öðrum. Hún var búin að opna bíldym- ar og Carólína var í þann veg- inn að fara út. þegar Harry stöðvaði hana. Grönn. brún hönd greip þétt um handlegg hennar. Hann vildi ekki hleypa henni út fyrr en hún var búin að svara spumingunni sem hann hafði lagt fyrir hana. — Hvernig lízt þér á það, Caró- lína? Erum við ekki heppin? Það var eins og hann þyrfti að fá staðfestingu á heppni þeirra, fullvissu um að þau væru öf- undsverð. ar að koma alla leið hingaðj er það ekki? Þú getur ekki skilið hvaða tilgangi þetta þjónar. Þér finnst að við hefðum átt að vera kyrr fyrir norðan í sótinu og skítnum og ég hefði átt að halda áfram að skrifa um allt þetta svinarí og smáglæpi, sem heitir fréttamatur, þótt allt sé hvað öðru líkt. Segðu það bara — haltu áfram — segðu að við séum fífl. — Ég veit ekki við hvem þú ert að pexa, Harry. Ég er ekki viss >um að það sé ég, sagði hún. — En þér finnst þetta ekki neitt sérstakt lán. er það? — Ó, Harry, sagði Fenella gremjulega. Byrjaðu nú ekki á þessu. Sérðu ekki að Carólína er alveg örmagna. Carólína, þú ferð beint í rúmið og ég skal færa þér te. Allt er tilbúið handa þér. — Lánsama Carólína. Harry fór útúr bílnum og sótti töskuna hennar í skottið. Hún var svo dauðþreytt sjálf að hún kunni vel að meta kviklegt og lipurt göngulag hans og hreyfingar. Lánsöm að eiga svona góða og væna systur og mega koma í svona indælt hús uppi í sveit, er það ekki? Fenella yggldi sig. — Hlustaðu I ekki á hann, sagði hún þegar þær Carólína gengu á eftir honum inn í húsið. Ég held að hann sé að komast í þetta undarlega skap sitt. Ef þú tekur eitthvað undir orð hans, þá er hann vís til að halda áfram að tala um hvað allt sé slæmt og erfitt og hann hafi alltaf haft allt og alla á móti sér. Auðvitað er honum ekki alvara. Carólína hugsaði með sér, að hún vildi ógjaman þurfa að dæma um það hvenær Harry Lyddon væri alvara eða ekki. En hún gekk á eftir Fenellu upp brattan og þröngan stiga og eftir gangi sem lá í krókaleiðum með- fram lágum dyrum, rétt eins og lækur sem rennur innanum stór- grýti. Bitar voru í loftinu og gólfið ójafnt. Ekkert bólaði á Harry, en einar dymar voru opnaðar, og taskan hennar var í herberginu fyrir innan. II. KAFLI. Þær fóru inn fyrir. Herbergið var lágt undir loft, veggimir hvítir, gólfteppið grátt og glugga- 1 tjöldin rauð. GTuggamir voru litlir og djúpsettir í þykkum veggjum og þeir vissu út að sandhólunum. Viðareldur logaði fyrir innan aringrindumar. I Þarna voru bækur, útvarp og : skál með prímúlum á náttborð- Hún var of þreytt til að svara öðru en því sem til var ætlazt. Það er dásamlegt, Harry. Auð- vitað hafið þið verið stálheppin. — En þér finnst við vera aul- Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyfta) SÍMI 24-6-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI 33-9-68 D Ö M U R Hárgreiðsla við allra hæfi. TJARNARSTOFAN Tjarnargötu 10 Vonarstraetis- megin. - SÍMI 14-6-62 Hárgreiðslustofa Austurbæjar Maria Guðmundsdóttlr Laugavegj 13. sími 14-6-58 Nuddstofan er á sama stað. j inu. Carólína stundi af feginleik þegar hún settist á rúmið og fann að það lét undan á miklu notalegri hátt en sjúkrarúmið hennar. — Þetta er dásamlegt, sagði hún. Ég er sannarlega lánsöm að eiga svona góða og hugulsama systur. Þú getur sagt Harry það frá mér — hvað svo sem hann hefur verið að fara. Fenella stóð í dyrunum. Hún var að horfa í kringum sig og að- gæta hvort allt hefði verið gert sem verá bar til að fagna gesti. Hún vildi alltaf fyrir alla muni reyna að gera það sem við átti. Þannig reyndi hún að friðþægja fyrir það sem hún skildi ekki hjá öðru fólki. — Það er hitapoki í rúminu, sagði hún. Og það er nóg af herðatrjám í fataskápnum og vatnið er heitt ef þú vilt fara í bað. Baðherbergið er beint á móti. Og ég skal færa þér te, nema þú viljir heldur sherry. Þú vilt kannski heldur sherry- glas, er ekki svo? Við borðum eftir svo sem klukkutima. Carólína hallaði sér aftur í þægilegt rúmið og sagðist miklu heldur vilja sherry. — Við fáum Vínarsnitsel og sítrónumarengstertu, hélt Fenella áfram. Ég vona þfi gerir borðað það. Carólína fékk herping í magann. Ennþá fannst henni soðin egg býsna strembin máltíð. En henni tókst að svara: Það lætur vel í eyrum. — Sagði ég þér ekki að Harry býr oftast til matinn? sagði Fen- ella. Ég skræli kartöflur og ríf ost og svo koma tvær konur úr þorpinu á morgnana og gera hreint, en Harry gerir allt sem er vandasamt. — Þið megið ekki vera með neina fyrirhöfn mín vegna, sagði Carólína. Það megið þið ómögu- lega. — Það er engin fyrirhöfn, sagði Fenella. Harry finnst gaman að þessu. Og að elda í hitt fólkið. Carólíná. hafði alveg verið bú- in að gleyma fólkinu. — Ég vissi ekki að þið hefðuð opið á vetuma, sagði hún. Ég 3 hefi ekki haldið að það borgaði sig. — Ég er ekki viss um að það geri það. sagði Fenella. Það eru aðeins tveir dvalargestir hjá okk- ur, og við verðum að hafa full- an hita og gera hreint eins og venjulega þegar fullt er hjá okk- ur. En Harry sagði að við hefð- um ekki efni á að neita að taka á móti þeim. Ég veit það ekki. Okkur gekk afskaplega vel í sum- ar. Við erum svo nálægt sjón- um, að við höfum nóg að gera frá páskum og fram í október. Og ég hélt kannski að við gæt- um haft lokað í vetur, svo að Harry gæti skrifað eitthvað að gagni. En hann sagði að við hefð- um verið stálheppin að frú De- whurst og herra Sherwin skyldu birtast. Annars eru þau bæði tvö ósköp indæl og það þarf lítið fyr- ir þeim að hafa. Þú hittir þau á morgun, ef þú vilt vera á fót- um. Þú þarft ekki að óttast þau. Hún kom lengra inn í her- bergið, settist á rúmstokkinn hjá Carólínu og þreifaði eins og í til- raunaskyni eftir annarri hendi hennar. — Carólína, ég hef hugsað meira um þig en þú getur gert þér í hugarlund, þótt ég hafi ekki skrifað, sagði hún, og svo var eins og hún væri hrædd um að Carólína myndi hrifsa til sín höndina, því að hún gretp alR f ernu þéttar um hana. Þú veizt ég skrifa næstum aldrei bréf. Ég fresta því alltaf meira og meira og á endanum skammast ég mín svo fyrir það, að ég get ekki með nokkru móti skrifað. — Ég veit hvemig þetta er, sagði Carólína. — Og svo dettur mér aldrei neitt í hug til að skrifa. En ég er svo fegin að þú skulir ekki vera svo sár við mig, að þú vild- ir ekki koma. Mig langaði svo til að fá þig. — Nújæja, hér er ég komin. Carólína talaði eins og þær hefðu hitzt reglulega í hverri viku að undanfömu. — Ég vona að þú kunnir vel við þig hér og ég vona að þér batni fljótt og ég vona að þér falli vel við Harry. — Auðvitað fer það allt að ósk- um. — Hann fær dálítið skrýtnar hugmyndir stundum, þegar hann virðist vera að reyna að finna ráð til að æsa fólk upp útaf engu, en hann er — hann er — Fenella þagnaði eins og hún ætti erfitt með að finna orð til að lýsa honum. 1 raun og veru er hann reglulega góður maður — að minnsta kosti held ég það — þrátt fyrir það sem hann segir stundum.. Ég reyni yfirleitt að skipta mér ekkert af því sem hann segir. — Er það nú ekki dálítið kaldranalegt? Fenella hrukkaði ennið. Auð- vitað hefur þú alltaf sagt, að ég vissi aldrei hvað annað fólk hugsaði, sagði hún. — Hef ég sagt það? sagði Carólína. Var ég svona sjálfum- glöð? — Uss, þér fannst ég alltaf skelfilegur kjáni. Og margt verra en það. — Það er ekki satt, en þú lagð- if mér alltaf orð í munn, rétt eins og þú ert að gera núna. Og hver veit eiginlega hvað annað fólk hugsar? Aldrei hef ég vit- að það að minnsta kosti. Harry veit það. Fenella reis á fætur og gekk út að dyrunum. Eða hann heldur það að minnsta kosti. Hann er — dálítið skarp- skyggn, má víst kalla það. Jæja nú viltu víst fá þetta sherry, er það ekki? — Bíddu andartak, Fenella, sagði Carólína. Það er eitt sem mig langar til að spyrja þig um undir eins. Ég hefði átt að spyrja BURGESS BLANDAÐUR PICKLES er heimsbekkt gseöavara BLAÐADREIFING Börn eða Eullorðnir óskast til að bera blað- ið til kaupenda í eftirtalin hverfi: Seltjarnames I — yoga, — Bústaðahverfi — Miklubraut. diodvinn Sími 17 500 SKIPATRYGGINGAR Tryggingap á vöpum f flutnlngl á eigum skípverja Heimistrygging hentar yður Velðarf. Aflatryggingar TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR" LINDARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 21 260 SfMNETNI t SURETY BYGGINGA VÖRUR ★ Asbest-piötur ★ Hör-plötur ★ Harðtex ★ Trétex ★ Gips þilplötur ★ Wellit-einangrunarpiötur ★ Alu-kraft aluminpappír til húsa-einangrunar ★ Þakpappi, tjöru og asfait ★ lcopal pakpappi ★ Rúðugler MARS TRADING CO. H.F. KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 17373

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.