Þjóðviljinn - 09.11.1965, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 9. nóvember 1965 — 30. árgangur — 254. tölublað
Orðsemfíng frá Kvenfélagi sósíafísta
Kvenfélag sósíalista héldur
fund að Tjamargötu 20 miö-
vifcudaginn 10. nóvember nJc. kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Anna Sigurðardóttir
flytur erindx er hún
nefnir: Nýir þjóðfélags-
hættir og fjölskyldulífið.
2. Kvikxnyndir: íslenzkar
myndir.
3. Félagsmál.
Stjóm félagsins vill ennfrem-
ur skora á félaga og velunnara
félagsins að gera basarinn sem
haldirm verður n.k. sunnudag
sem glassilegastan, þar sem fé-
laginu er sérstök þörf á fjár-
öflunað þessu sinni. Næstu daga
verða birt í dagbók Þjóðviljans
nöfn og símanúmer þeirra sem
veita basarmununum viðtöku.
Stjórnin.
SildveíSin
um helgina
160 þús.
/77.
Mjög góð síldveiði var
um helgina. Frá laugar-
dagsmorgni til sunnudags-
morguns fengu 84 skip
samtals 87.010 mál og
tunnur og er það einhver
rhesti sólarhringsafli á ver-
tíðinni. Frá sunnudags-
morgni til í gærmorgun
fengu 65 skip samtals
72.894 mál' og tunnur. Er
heildaraflinn yfir helgina
því samtals 159.904 mál og
tunnur. Fer aflinn svo til
einvörðungu í bræðslu en
eitthvað þó í frystingu en
söltun mun nú vera hætt
á flestum eða öllum stöð-
um.
Meðalafli á skip var yfir
1000 mál um helgina og
eru mörg skipanna með
mjög góða veiði báða dag-
ana. Er skýrslan yfir helg-
araflann birt á 4. síðu
blaðsins í dag.
Banaslys í
Ólafsvík
Ólafsxdk, 8/11 — Á laugardags-
morgun um kl. 11 varð það
hörmulega slys í Ólafsvík, að
fiögurra ára drengur, Jökull
Tómasson, varð fyrir bifreið og
beið bana nær samstundis. For-
eldrar drengsins heita Tómas
Guðmundsson. rafvirkjameistari
og Halldóra Óskarsdóttir. Málið
er í rannsókn.
Sósíalistar
Akranesi
Muníð félagsfundinn í Rein
annað kvöld, miðvikudag, kl.
8.30. Félagar fjölmennið.
ískyggilega mörg bifreiöaslys
Kona beið bana og 6 slösuðust
mikið^
□ Óhugnanlega
var um slys í Reykjavík og
nágrenni undanfama tvo
sólarhringa, dauðaslys og
fjögur önnur stórslys. Göm-
ul kona beið bana og sex
manns slösuðust meira og
minna í bifreiðaárekstrum
og ákeyrslum.
Dauðaslys á Hringbraut
Banaslysið skeði rétt fyrir
kl. 9 í gærmorgun á móts við
hús nr. 90 vig Hringbraut. Var
þar gömul kona á leið norður
yfir götuna þegar Moskvitsj-bif-
reið á leið austur eftir ók á
hana. Konan lentj framan á
bílnum og kastaðist í götuna.
Voru sýnilegir áverkar á höfði
hennar og missti hún þegar með-
vitund. Konan var strax flutt
á Slysavarðstofuna og þaðan á
Landakotsspítala, en komst
aldrei til meðvitundar og lézt
skömmu fyrir hádegið.
Konan hét Vigdís Jónasdóttir,
var 78 ára gömul, til heimilis
að Hringbraut 115.
Ekið á tvo menn á
veginum.
Um kl. 3 aðfaranótt sunnu-
dagsins var ekið á tvo menn á
Suðurlandsbraut skammt neðan
við Geitháls og slösuðust báðir.
Höfðu menn þessir farið ásamt
fleira fólki í bíl upp að Geit-
hálsi, en er þangað kom lagði
annar þeirra af stað fótgang-
andi í bæinn. Sneri þá bifreið-'
in vig á eftir honum og fór
félagi hans út að tala við hann.
Stóðu þeir báðir á veginum og
töluðu saman er bíl bar Þar að
á austurleið og ók hann á þá.
Kastaðist annar maðurinn yf-
ir bílinn endilangan og féll aft-
Framhald á 3. síðu.
Kjaramáíin og atvinnumál
aíalverkefni þings ASN
j □ Alþýðusamband Norðurlands hélt 9. þing' sitt á Ak-
ureyri dagana 30. og 31. október s.l. Þingið sátu 33 full-
trúar frá sambandsfélögunum, en þau eru 22 með rúmlega
4000 félagsmenn.
□ Á þinginu voru ýtarlega rædd kjaramál verkalýðs-
ins á sambandssvæðinu og samþykkt var ályktun þings-
ins um kjaramál. Einnig voru atvinnumál og aðgerðir til
útrýmingar atvinnuleysi á Norðurlandi rædd og gerð álykt-
un um það efni.
Nokkur fleiri mál voru rædd
á þinginu s.s. um orlofsheimil-
isbyggingu á Norðurlandi og
gerð um það sérstök ályktun, þar
Auglýst eítír umsóknum um
54 leiguíbúðir borgarinnar
íbúðirnar eru byggðar til þess að útrýma
heilsuspillandi húsnæði í borginni
□ Sl. laugardag voru auglýstar til leigu 54 íbúðir
sem byggingasjóður Reykjavíkurborgar á í þrem ný'j-
um húsum að Kleppsvegi 66—76 og sérstaklega eru
byggðar til útrýmingar heilsúspillandi húsnæðis. Þurfa
umsóknir um íbúðirnar að hafa borizt til húsnæðis-
fulltrúa skrifstofu félags- og framfærslumála, Póst-
hússtræti 9, fyrir 15. þ.m.
íbúðirnar eru í þrem nýj-
um húsum sem borgin á í
byggingu við Kleppsveg og
verða tvö húsanna tilbúin til
íbúðar 1. desember n.k. en
eitt nokfcru síðar. fbúðimar
eru aUs 54. þar af 18 tveggja
herbengja. 18 þriggja herb.
og 18 fjögurra herbergja.
í auglýsingunhj segir að
þeir umsækjendur verðj að
öðru jöfnu látnir ganga fyrir
við úthlutunina sem búa í
heilsuspillandj húsnæði. Skulu
umsækjendur vera heimilis-
fastir í Reykjavík og hafa
átt hér heima sl. 5 ár, þó er
heimilt að gera frá þessu
undantékningu ef umsækj-
andi hefur um stundarsakir
flutt í nágrenni Reykjavíkur
á umræddu tímabili vegna
húsnæðisvandræða.
Barnafjölskyldur ganga fyr-
ir vig úthlutunina og er lág-
marksfjölskyldustærð sem hér
segir: 2 lierbergja íbúð: 3
manna fjölskylda þar af 2
börn, 3 herbergja íbúð: 6
manna fjölskylda þar af 3
böm, 4 herbergja íbúð: 7
manna fjölskylda. þar af 4
börn.
Eigendur íbúða koma ekki
ti'l greina nema þær séu al-
gerlega óíbúðarhæfar. Leigu-
máli verður gerður til tveggja
ára í senn og skuldbinda
væntanlegir leigjendur sig til
að rýma íbúðimar. ef þeir
uppfylla ekki Iengur þær
reglur sem í gildi verða um
leigurétt.
Húsaleiga verður reiknuð
eftir gildandi reglum um há-
markshúsaleigu. Þá verða
settar reglur um umgen.gni og
reglusemi í íbúðum þessum
og verður haft strangt eftir-
lit með því að þeim sé hlýtt
I
I
b
I
I
I
I
!
sem talið er tímabært að nú
þegar sé hafinn undirbúningur
að stofnun og byggingu orlofs-
heimilis verkalýðsins á Norður-
landi og framkvæmdir í því máli
eigi að vera í höndum sam-
bandsins og þeirra verkalýðsfé-
laga á sambandssvæðinu sem á-
kveða að taka fjárhagslegan þátt
í byggingu heimilisins.
Var miðstjóm sambandsins
falið að leita . eftir heppilegu
landsvæði fyrir orlofsheimilið.
Tekin voru fyrir vandamál
iðnaðarins og samþykkt ályktun
þingsins um það efni.
i í miðstjóm Alþýðusambands
Norðurlands til næstu tveggja
ára voru kjömir:
Forseti: Tryggvi Helgason,
varaforseti: Björn Jónsson, rit-
ari: Jón Ingimarsson, með-
stjórnendur: Freyja Eiríksdóttir
og Jón Helgason öll frá Akur-
eyri.
Varamenn £ miðstjórn:
Þorsteinn Jónatansson Akur-
eyri, Amfinnur Amfinnsson Ak-
ureyri, og Jón Pálsson Dalvík.
í sambandsstjórn auk mið-
stjómar voru kjörin Óskar Gari-
baldason Siglufirði, Guðrún AI-
bertsdóttir Siglufirði, Hulda Sig-
urbjömsdóttir Sauðárkróki, Líney
Jónasdóttir Ólafsfirði, Guðrún
Sigfúsdóttir Húsavík, Kristján
Framhald á 3. síðu
6/ðröð v/ð
skatfheimfu-
skýlicS
Jk Á sunnudag var mfkll um-
ferð um Keflavikurveginn í
sambandi við íþróttakappleik,
sem fór fram í íþróttahúsi
bandaríska hersfns á Vellin-
um.
★ Hin mikla bílaös olli löngnm
töfum við innheimtu vega-
skattsins hjá Straumi. Var
þar aðeins einn maður á
vakt og stöðvuðust bílamir
brátt og mynduðu mikla bið-
röð, sem varð um táma eánn
kílómetri á lengd.
,-lrl Fróðir menn telja, að þaö
hafi tekið um 25 mínútur að
fá sig afgreiddan eða álíka
tíma og tók að aka veginn
hér áður fyrr.
★ A vaktinni frá því kl. 12 um
daginn til kl. 7 um kvöldið
voru ríflega 800 bílar skatt-
lagðir og komu í kassann
rúmlega 40 þúsxmd krónur og
eru þær nú komnar í Spari-
sjóð Hafnarfjarðar til vörzlxi.
*■ Eftir hálfan mánuð kemst
nýja skattskýlið upp og er
þá ætlunin að skapa hraðari
vinnubrögð, — þannig tjáði
okkur maður í skýlinu í gaer.
Húsnæðismál og félagsmál
rædd á Dagsbrúnarfundi
■ Á fundi í Verkamanna-
félaginu Dagsbrún í Lindar-
bæ á sunnudaginn ræddi
varaformaður félagsins, Guð-
mundur J. Guðmundsson,
vtarlega framkvæmd samn-
inga um húsnæðismál, og
rakti það sem samið var um
í júnísamkomulaginu og í
>amningunum í sumar í
beim málum. Lagði hann á-
herzlu á nauðsyn þess að
allt það sem samið hefði
verið um kæmi til fram-
kvæmda; tryggja yrði fé-
lagslega lausn húsnæðismál-
anna, einna mestu hags-
munamála vinnandi manna.
Húsnæðismálin voru síðast á
dagskrá fundarins. Fyrst voru
rædd félagsmál og skýrt frá sér-
samningum þeim sem gerðir hafa
verið frá þvi aðalsamningarnir
voru gerðir í saimar. Nú eru
ekki nema tvennir sérsamning-
anna eftir. Samningur við Áburð-
arverksmiðjuna og er sú kjara-
deila nú komin í hendur sátta-
semjara og loks samningur við
eigendur þungavinnuvéla, en þar
standa samningsumleitanir enn
yfir og var í gær haldinn lang-
ur samningafundur í þeirri
deilu.
Kosnir voru tveir menn í upp-
stillingamefnd félagsins og tveir
til vara. Kosinn var "einn maðtir
í kjörstjórn og einn til vara.
Þá voru kosnir 17 fulltrúar og
17 til vara á þing Verkamanna-
sambands Islands sem er í þann
veginn að hefjast. Verða nöfnin
á þeim birt í blaðinu á morgun.
Eigandi málverks-
ins kominn fram
Happdrættismálverkið af Kjar-
valssýningunni. Taktu í hom á
geitinni, er nú gengið út og var
afhent eiganda sínum á sunnu-
daginn. Sú sem hreppt; hnoss-
ið var frú Brynfríður Halldórs-
dóttir. handhafi miða nr. 5810..