Þjóðviljinn - 09.11.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.11.1965, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 9. nóvember 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA JJ [frá morgrii|BMBIMgMMBIBB1—— til minnis ★ f dag er briðjudagnr 9. nóvember. Theodorus. Árdeg- isháflæði kl. 5.12. ★ Næturvarzla í Reykjavík er í Laugavegs Apóteki. Laugavegi 16. sími 24045. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Guðmundur Guðmundsson læknir. Suður- ★ Dpplýsingar um lækna- biónustu f borginni gefnar I sfmsvara Læknafélags Rvíkur. Sfmi I88R8. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagaiæknir f sama sfma. •tr' SIökkviIiðiA og sjúkra- bifreiðin — SlMl 11-100. skipin fyrradag frá Rotterdam til Dublin, væntanlegur þangað eftir hádegi á morgun. Lang- jökull er í Rotterdam, fer þaðan væntanlega í dag til London. Vatnajökull fór í gær frá Gdynia til Hamborgar. flugið ★ Skipadeild SÍS. Amarfell fór frá Borgarnesi í gær til Gloucester. Jökulfell lestar á Vestfjörðum. Dísarfell fór 8. frá Fáskrúðsfirði til Belfast, London og Antwerpen. Litla- fell er á leið frá Akijreyri til Reykjavíkur. Helgafell lestar á Austfjörðum. Hamra- fell er í Hafnarfirði. Stapa- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell fór 4. frá Archangelsk til Bordeaux. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Esja fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 I kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Austurlands- höfnum á norðurleið. Herðu- breið er í Reykjavík. Þróttur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna á fimmtu- daginn. Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Keflavík í gær til Anfwerpen. London og Hull Brúarfoss kom til Rvíkur 4. þm frá NY. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 7. þm til Grundarfiarðar, Stykkishólms, Súgandafjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær til lsafiarðar. Akureyrar og Austfjarðahafna og þaðan til NY. Goðafoss fór frá Nörresundby 5. þm væntan- legur til Hafnarfjarðar í dag. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Kotka í gær til Ventspils, Gdynia og Kaupmannahafnar. Mánafoss kom til Reyk.iavíkur 7. þm frá Hull. Reykjafoss fór frá Húsavík 6. þm til Austfjarða- hafna. Selfoss fer frá NY 12. þm t.il Reykjavíkur. Skógafoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá London f gær til Hull og Reykjavíkur. Askja kom til Lysekil 7. þm frá Vopnafirði. Utan skrif- stofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. ★ Hafskip. Langá fer vænt- anlega frá Gdynia í dag til Kaupmannahafnar og Gauta- borgar. Laxá fer frá Gauta- borg í dag til Hamborgar. Rangá fór frá Gdansk 4. þm 'til Akraness og Revkiavfkur. Selá er á Fáskrúðsfirði fer haðan til Norðfjarðar. Seyðis- fiarðar og Vopnafiarðar. Tialdur er ’á leið til Seyðis* fjarðar. Frigo Prince fer frá Gautaborg í dag til ’ Rvíkur. Sigfrid S er á Seyðisfirði. ★ Jöklar. Drangajökull fór í gærkvöld frá Le Havre til Lundúna. Hofsjökull fór í ★ Loftlciðir. Guðríður Þor- bjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 10.00. Fer til Luxem- borgar kl. 11.00. Er væntan- leg frá Luxemborg kl. 1.45. Heldur áfram til NY kl. 2.45. Eiríkur rauði fer til Óslóar Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 10.45. Bjami Herj- ólfsson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 1.00. ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fór til Lundúna kl. 8.00 í morgun. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 19.25 í kvöld. Gullfaxi er væntanleg- ur til Reykjavíkur kl. 16.00 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar, Sauðár- króks, Húsavíkur og Vest- mannaeyja. KAUPMAN N ASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Kjörbúð Lauganess, Dalbraut 3. Verzlunin Bjarmaland, Laugarnesvegi 82. Heimakjör, Sólheimum 29—33. Holtskjör, Langholtsvegi 89. Verzl. Veg- ur, Framnesvegi 5. Verzlun- in Svalbarði, Framnesvegi 44. Verzlun Halla Þórarins h.f., Vesturgöfcu ,17a. Verzlunin Péfcur Kristjánsson s.f., Ás- vallagötu 19. Söebechsverzlun, Miðbæ Háaleitisbraut 58—60, Kjötbúrið h.f., Miðbæ, Háa- leitisbraut 58—60, Verzl. Að- alkjör, Grensásvegi 48, Verzl- un Halla Þórarins h. f. Hverfisgötu 39. Ávaxtabúðin, Óðinsg. 5, Straumnes,. Nes- vegi 33. Bæjarbúðin, Nesvegi 33. Silli & Valdi. Austurstræti 17. Silli & Valdi, Laugavegi 82. Verzlunin Suðurlandsbraut 100. Kaupfélag Rvíkur ,og ná- grennis: Kron, Barmahlíð 4. Kron, Grettisgötu 46. ýmislegt ★ Cpplýsingaþjónusta AA samtakanpa, Hverfisgötu 116. sími 16373. Opin alla virka daga frá kl 6—7. Læknar í fríi Andrcs Ásmundsson óáxv. staðg. Kristinn Bjömsson, Suðurlandsbraut 6. Eyþór Gunnarsson óákv Staðg.: Erlingur Þorsteinsson Guðmundur Eyjólfsson, Bjöm Þ. Þórðarson. Guðmundur Benediktsson til 1/12. Staðgengill Skúli Thor- oddsen. Gunnar Bicring til 1/12. Haukur Kristjánsson til 1712. Hulda Sveinsson til 10711. Staðg. Snorri Jónsson. Jón Gunnlaugsson til 15/11. Staðg. Þorgeir Jónsson. Páll Sigurðsson yngri til 20/11. Staðg.: Stefán Guðna- son. Sveinn Pétursson óákv. Staðg. Úlfar Þórðarson. Valtýr Bjarnason óákv. Staðg. Hannes Finnbogason,. Viktor Gestsson til 1/11. Staðg. Stefán Óláfsson. Þórarinn Guðnason til loka nóvember. Staðg.: Þorgeir Jónsson WÓÐLEIKHÖSID Jámhann Sýning í kvöld kl. 20. Eftir syndafallið Sýning miðvikudag kl. 20. Af turgöngur Sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta segulband Krapps og Jóðlíf Sýning Litla sviðinu Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — Simi 1-1200 AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11-3-84 Cartouche — Hrói Höttur Frakklands Mjög spennandi og skemmti- leg, ný fröiisk stórmynd í litum og CinemaScope. — Danskur texti. Jean-Paul Belmondo Claudia Cardinale. Bönnuð börnum. Sýnd kl 5 og 9. LAUCARÁSBÍÓ Siml 32 0-75 — 38-1-50 F arandleikaramir Ný amerísk úrvalsmynd í lit- um oa með íslenzkum texta. Aðalhlutverk; Sophia Loren og Anthony Quinn. Sýnd kl 5 7 og 9 KÓPAVOCSBÍÓ Sími 41-9-85 Nætur óttans (Violent Midnight) Ógnþrungin og æsispennandi. ný amerísk sakamálamynd, með: Lee Philips, Margot Hartman og Sheppert Strudwick. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. DIÁ CAMLA BÍO 11-4-75. Hcimsfræg verðlaunamynd: Villta-vestrið sigrað (How The West Was Won). Amerisk MGM stórmynd um líf og baráttu landnemanna leikin af 24 frægum kvik- myndaleikurum. Sýnd kl 5 og 8.30. Bönnuð börnum. IKFÉIAG REYKJAVÍKUlC Æfintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30. Sú gamla kemur í heimsókn Sýning miðvikudag kl. 20,30. Næst síðasta sinn. Sjóleiðin til Bagdað eftir Jökul Jakobsson. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Súni 13191. HAFNARFJARÐARBlÓ Sími 50249 Útlagarnir frá Orgosolo Áhrifamikil og spennandi ítölsk verðlaunamynd sem gerist á Sardiniu. Ummæl; danskra blaða; ,.Sönn Orr spennandi‘‘ Aktuelt; „Verð- launuð að verðleikum" Poiitik- en; .Falleg mynd“ B.T. Bönnuð börnum. Sýnd kl 7 og 9. BÆJARBlO Simi 50-1-84 Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bankaræningi Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. TÓNABÍO Sími 38112. — íslenzkur texti —_ Irma la Douce Heimsfræg og snilldarvel gerð. ný amerísk gamanmynd i lit- um og Panavision. Shiriey MacLaine, Jack Lcmmon. Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð hörnum innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Simj 18-9-36 Bezti óvinurinn (The best of enimies) Spennandj og gamansöm. ný amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope um eyðimerkur- ævintýri í síðustu heimsstyrj- öld, með úrvalsleikurunum Alberto Sordi. David Niven, Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 11. nóv. kl. 21. Stjórnandi: BOHDAN WODICZKO. Einleikari: KJELL BÆKKELUND fré Noregi. Viðfangsefni: Tsjaíkovskí Capriccio Italien. Grieg: Pianokonsert í a moll. Carl Nielsen: Sinfónía nr. 3 „Espansiva". Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl. Sigfúsar Eymunds- sonar og bókabúðum Lárusar Blöndal. Simi 11-5-44 Elsku Jón (Kære John) — ÍSLENZKIR TEXTAR — Víðfræg og geysimikið umtöl- uð sæn'k mynd, Jarl Kulle, Christina Schollin; ógleymanleg þeim er sáu þau leika i myndinnj ..Eigurn við að elskast?“. — Myndin hef- ur verig sýnd með metaðsókn um öll Norðurlönd og í V- Þýzkalandi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. — ÍSLENZKIR TEXTAR — HÁSKÓLABlÓ mmm Sími 22-1-40. Allt heimsins yndi (AJ jordens herlighed) Framhald myudarinnar Glitra Daggir Grær Fold. Þetta er stórbrotin sænsk mynd. þjóðlífslýsing og örlaga. saga. Aðalhlutverk; Birgir Malmsten Carl Henrik Fant Ulla Jakobsson Danskur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. EYJAFLUG MEÐ H ELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÓTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆCJULEGRA FLUGFERDA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: ____ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120 LEIKFÖNG Munið leikfanga- markaðinn hjá okkur. Glæsilegt úrval, ódýrra og fallegra leikfanga. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla. OTUR Sími 10659 — Hringbraut 121. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþjónustan Kópavogl Auðbrekku 53 — Sim! 40145 SÍM* 3tt-G0 \mrnm <2, Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands. KRYDDRASPJÐ FÆST f NÆSTU BÚD TRULOFUNAR HRINGIR/^ .AMTMANNSSTIG 2WjÚJ ‘, Halldór Krislinsson gullsmlður. — Simt 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. — PantiO timanlega f velzlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Síml 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÖSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Siml 10117. .Æ- is^ tmuöieciis siauRmattrausoii Saumavélaviðgerðir L j ósmy ndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. IflF lcwölcg® | |pBiÍÍii^BÍIPWÍBiMB|p>1M^ »•

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.