Þjóðviljinn - 22.01.1966, Qupperneq 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 22. janúar 1966
Vonsvikinn friðarengffl
Johnson forseti: Þó að hinir friðelskandi drengir vorir hafi filogið yfir Norður-Vietnam í risar
sprengjuþotum sinum, þá hafa hinir herskáu norðanmenn aldrei virt okkur svars á þann hátt
að þeir létu sprengjum rigna yfir Bandaríkin; og nú, þegar ég býð upp á samningaviðræður um
skilyrðislausa uppgjöf þeirra, er ég heldur ekki virtur svars! — Herluf Bidstrup teiknaði fyrir
Land og Folk.
Fjarlægja þarf sex
hús við Hverfísgötu
Það var upplýst á fundi
borgarstjórnar Beykjavíkur á
fimmtudaginn, að borgarsjóður
þarf að kaupa sex hús við
Hverfisgötuna, sem nú skaga út
í akbrautina, til þess að unnt
vcrði að „rétta götuna af‘‘ efns
og gert er ráð fyrir í skipulagi.
Birgir í. Gunnarsson, íhaids-
fulltrúi, gaf einnig þær upp-
lýsingar að samanlagt bruna-
Lííæð
buddunnar
Þegar íslenzka sjónvarpið
tekur til starfa er áformað
að þar verði birtar auglýsing-
ar frá kaupsýslumönnum,
innlendum og erlendum, og
er áætlað að tekjur af aug-
lýsingum þessum verði háar
og standi að talsverðu leyti
undir hinum mikla kostnaði
af sjónvarpsstarfseminni. En
nú eru horfur á að þessi á-
form geti runnið út í sand-
inn. Alþýðublaðið greinir frá
því í gær að dátasjónvarpið
„hefði flutt auglýsingu um
söngskemmtun, sem halda á
í Reykjavík á vegum ísienzkra
aðila. Skýtur þá upp kollin-
um enn eitt vandamál varð-
andi ameríska sjónvarpið. ef
það tekur upp samkeppni við
íslenzkt útvarp og blöð um
auglýsingar . . . Vafalaust
hefur auglýsingin verið tekin
án þess að greitt væri fyrir
hana. Verður lítil nauðsyn
fyrir þá sem gangast fyrir
skemmtunum í Reykjavík að
auglýsa í íslenzkum blöðum
og útvarpi ef þeir geta feng-
ið ókeypis auglýsingar í
Keflavíku rsjónvarpinu.“
Hætt er við að tekjuáætlan-
ir sjónvarpsins standist ekki,
bótamatsverð umræddra húsa
væri 3,6 miljónir króna.
Umræðumar um húsakaupin
við Hverfisgötu spunnust út frá
tillögu sem annar borgarfulltrúi
Framsóknar, Bjöm Guðmunds-
son bár fram, svohljóðandi:
„Borgarstjórn Reykjavíkjir
telur aðkallandi, vegna um-(
ferðar um Hverfisgötuna, að
húsin að sunuanverðu, sem
ef dátasjónvarpið tekur upp
samkeppni með ókeypis aug-
lýsingaflutningi á sama hátt
og það býður mönnum nú
upp á ókeypis efni. Og hætt
er við að þröngt verði í búi
hjá fleiri aðilum en hinu
væntanlega sjónvarpi. Morg-
unblaðið myndi þá á skömm-
um tíma glata þeirri forrétt-
indaaðstöðu sem það hefur nú
í samkeppni dagblaðanna og
gæti fyrr en varir verið komið
á bónbjargastigið. Ef Banda-
ríkjamenn hirða um að beita
sjónvarpi sínu á , þennan hátt
geta þeir á skömmum tíma
grafið undan öllum þeim
stofnunum íslenzkum sem
eiga afkomu sína að ein-
hverju leyti undir auglýsing-
um.
Trúlegt er þó að þarna sé
komið við sáran blett hjá
valdhöfunum. Enda þótt tal
um þjóðleg verðmæti og
menningu snerti þá ekki, slær
lífæð buddunnar vafalaust
enn í brjóstinu. Og kannski
er hér einmitt um að ræða
ísmeygilega hótun af hálfu
hinna erlendu valdamanna;
þeir eru að sýna vinum sín-
um hvers vænta megi ef ver-
ið sé með einhverja ótíma-
bæra kröfugerð, til að mynda
um lokun dátasjónvarpsins.
— Austri.
skaga út í götuna, verði sem
allra fyrst fjarlægð, og sam-
þykkir að fela borgarstjóra að
hraða undirbúningi og fram-
kvæmdum þessa verks“.
Ihaldsfulltrúinn, sem fyrr
var getið, lagði til að niðurlagi
tillögu Bjöms (um að fram-
kvæmd verksins verði hraðað)
skyldi breytt þannig að borg-
arstjóm samþykkti aðeins
viljayfirlýsingu um að flutn-
ingur fyrmefndra húsa væri
aðkallandi eins og reyndar
væri gert ráð fyrir í aðalskipu-
lagi Reykjavíkur. Þessi breyt-
ingartillaga íhaldsins var sam-
þykkt með 9 atkvæðum gegn 5.
Samvinna milii
Evrópuríkja um
lagamálefni
Pétur • Eggerz ambassador
og Ólafur W. Stefánsson full-
trúi í dóms- og kirkjumála-
ráðuneytinu sátu fyrir nokkru
fund í Samvinnunefnd Evrópu
um lagamálefni. Nefndin starf-
ar á vegum Evrópuráðsins, og
var fundurinn haldinn í Stras-
bourg. Hlutverk nefndarinnar
er að vinna að auknu sam-
starfi Evrópuríkja um lög-
fræðileg efni og að hafa for-
ystu í starfi Evrópuráðsins á
þessu sviði. Málefni varðandi
refsirétt, einkaleyfi og nokkur
önnur atriði eru þó í höndum
annarra nefnda.
Á dagskrá samvinnunefndar-
innar að þessu sinni var m.a.
ný Evrópuráðssamþykkt um
gerðardóma, rannsóknarstarf í
evrópskri samanburðarlög-
fræði, réttarstaða alþjóðastofn-
ana og starfsmanna þeirra,
verksvið ræðismanna, réttar-
reglur um greiðslustaði, réttar-
reglur um skuldbindingar í er-
lendri mynt, upplýsingaskipti
um nýjar lagasetningar og
skipti á lagaritum milli bóka-
safna. Flest þessara mála eru
enn á athugunarstigi.
Samvinnunefndin fjallaði
einnig á þessum fundi sinum
um næstu ráðstefnu dóms-
málaráðherra í Evrópu, sem
haldin verður í Þýzkalandi í
maí n.k.
Á vegum samvinnunefndar-
innar starfa ýmsar sérfræð-
inganefndir að athugunum ein-
stakra málaflokka, enda hefur
starf á vegum Evrópuráðsins
að lögfræðilegum rannsóknum
verið aukið til muna á síðustu
árum.
/ ,
Starfsemi AiESEC, aijjjóBa-
samtaka viBskiptafræBinema
Fyrir réttum fimm árum
gerðist Félag viðskiptafræði-
nema við Háskóla íslandsmeð-
limur AIESEC, alþjóðasam-
taka viðskipta- og hagfræði-
nema.
AIESEC er sjálfstæð stofn-
un algerlega óháð stjórnmál-
um. Tilgangur samtakanna er
að efla skilning á milli með-
limaríkjanna og þá einkum á^
þeirri hlið er varðar efnahags-
málin. Aðferð AIESEC til að
ná þessum tilgangi sínum er
sú að annast vinnumiðlun
milli aðildarríkjanna yfir sum-
armánuðina, halda námskeið, s
koma á námsferðum og gera
gitthvað fleira fyrir nemendur
þessara greina.
Sá háttur hefur verið hafð-
ur á, að hvert einstakt aðild-
arríki veitir nokkrum erlend-
um stúdentum atvinnu hjá
fyrirtækjum sem vilja stúd-
enta til þjálfunar. Hvert að-
ildarríki hefur síðan mögu-
leika til að senda jafnmarga
stúdenta utan til starfs og
fróðleiks og það tekur við.
Víða erlendis hafa mörg
fyrirtæki og opinberir aðilar
séð sér hag í að styrkja starf-
semi samtakanna á ýmsan
hátt, og hefur þetta m.a. gert
samtökunum kleift að starf-
rækja fasta aðalskrifstofu í
Genf.
Á árinu 1946 buðust fjögur
íslenzk fyrirtæki eða stofnanir
til að veita erlendum stúdent-
um atvinnu, þau voru: Hag-
stofa íslands, Landsbanki ís-
lands, Seðlabankinn, og Út-
vegsbanki íslands. Auk þessara
fyrirtækja hafa Póstur og sími,
Sementsverksmiðjan og Fram-
kvæmdabanki íslands einnig
stekið erlenda stúdenta til
starfa á vegum AIESEC á
undanförnum árum. Svo og
Elzti
látinn —
SI. sunnudag lézt í Casa-
blanca í Marokkó Haj Moha-
með Ben Bachir, sem sagður
var elzti maður í heimi. Hann
varð 166 ára, en elzti sonur
hans, sem sagður er vera 110
ára gamall, lifir enn í hezta
yfirlæti í Casablanca.
Þegar Haj Móhameð andað-
ist voru við banabeð hans
fjölmargir af niðjum hans, en
synir hans og dætur voru 35
talsins og barnabörn 152. Það
er sagt að hann hafi fæðst
árið 1800 í Taglaout í Draa-
dalnum í Marokkó.
Haj Móhameð kvæntist
fimm sinnum og gat fimm
hefur menntamálaráðherra,
Gylfi Þ. Gíslason, reynzt sam-
tökunum frá upphafi mjög vel-
Félag viðskiptanema kann
aðilum þessum miklar þakkir
fyrir skilning þann og velvilja
sem þeir hafa sýnt starfsemi
AIESEC.
Alls hafa 14 íslenzkir stúd-
Framhald á 6. síðu.
heims
166 ára
börn með síðustu konu sinni.
Sjö sinnum fór hann píla-
grímsferð til Mekka, hinnar
helgu borgar múhameðstrúar-
manna, tvær ferðirnar fór
hann fótgangandi. í þessu sam-
bandi má geta þess að múha-
meðstrúarmenn hljóta viður-
nefnið Haj þegar þeir hafa
farið slíkar pílagrímsferðir til
Mekka.
Sagt er að Haj Móhameð
Ben Bachir hafi átt langlífi
sitt og góða heilsu að þakka
því að hann át eingöngu soðið
grænmeti ýmiskonar. Auk þess
var hann alla tíð alger bind-
indismaður á áfengi og tóbak.
maour
Samvhinutryggingar heiffra þá faifreicíastjðra sérsfáklega, sem tryggt hafa bif-
reiðir sínar samfíeytt í 10 ár, án þess að hafa valdið tjóni.
Þetta er heiðursmerki, ásamt ársiffgjaldi af ábyrgffartryggingu bifreiffarinnar.
Um 1000 bifreiffastjórar hafa þegar Cilotið þessi verðlaun og er sérstök ástæffa
til aff gleðjast yfir þeim árangri, sem þessir bifreiffastjórar hafa náð og hvetja
alla bifreiffaeigendur til aff keppa aff þcssum verfflaunum.
SAMVINNUTRYGGIIVGAR
Armúla 3, sími 38500.