Þjóðviljinn - 03.02.1966, Page 7

Þjóðviljinn - 03.02.1966, Page 7
Fimmtuöagur 3. febrúar 1966 — ÞJÓÐVILJXNN — SlÐA J Færri ferðamenn Framhald af 2. síðu. á árinu 1964 kr. 81.700.000.00. Sambærileg tala ársins á undan var kr. 56.300.000.00 og nemur hækkunin milli áranna kr. 25.- 400.000.00 eða 45%. í þessum tölum eru ekki taldar tekjur flugfélaga eða skipafélaga vegna farmiðasölu o. fl. Þá eru ekki í heildartölunum gjaldeyristekj- ur af fríhöfninni á Keflavíkur- flugvelli. Þrátt fyrir þessa hækkun má ekki loka augunum fyrir þeirri staðreynd, að hin síaukna dýr- tíð innanlands, gerir það að verkum fyrr eða seinna að er- lendir ferðamenn fara hér hjá garði, ef ekki tekst að halda verðbólgunni í skefjum. Samkvæmt upplýsingum The Organisation for Economic Co- operation and Development, voru tekjur af erlendum ferða- mönnum 0,8% af heildartekjum íslendinga af vörum og þjónustu árið 1962. Lei'ðrétting. — 1 grein Guðrún- ar Pálsdóttur i Þjóðviljanum í gær var prentvilla ,,kjósa‘‘ í stað ,,þjóna“. Villan var í ívitnun í grein eftir Sigurbjöm Einarsson biskup og er setningin rétt þann- ig: ,.Við erum að þjóna köllun landsins við mannkynið í heild‘‘. Dagsetning greinarinnar átti að vera 1. febrúar 1966. Kaupstefnan Framhald af 1. síðu. ur Islenzka vöruskiptafélagið, sem annast viðskiptin milli land- anna af Islands hálfu, með skrif- stofu í Leipzig meðan á sýning- unni stendur. Er búizt við að allmargir' íslenzkir kaupsýslu- menn muni sækja kaupstefnuna að venju og auk þess munu margir iðnaðarmenn hafa hug á að sækja hana að þessu sinni. Auglýsið í Þjóðviljanum söfnin útivist barna ★ Ctivist bama: Böm vngri en 12 ára til kl. 20. 12—14 áro til kl. 22. Bömum og mg- lingum innan 16 ára er 6- heimill aðgangur að veitiaga- stöðum frá kl. 20 ★ Borgarbókasafn KeykjaviU- ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Ctlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstof- an opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19. Otibúið Hólmgarðl 34 jp’.ð aOa virka daga, nema laug- ardaga kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Ctibúið Hofsvallagötu 16 op* ið alla virka daga nema laug- ardaga kl. 17—19. Otibúið Sólheimum 27. 4mi 36814. fullorðinsdeild jpin mánudaga. miðvikudaga. o* föstudaga kl. 16—21 briðlu- daga og fimmtudaga kl. 16—19. Bamadeild opin alta virka daga nema laugardaga kL 16—19. til eigenda FÍATBIFREIÐA Vér leyfum oss hér með að tilkynna yður, að vér höfum hætt starfrækslu Fíat-umboðsins svo og rekstri bifreiðaverkstæðis vegna Fíatþjónustunn- ar, en við starfsemi þessari hefur tekið fyrirtækið Davíð Sigurðsson h.f., Fíat-einkaumboðið á íslandi. Um leið og vér þökkum viðskipti í mörg undan- farin ár, leyfum vér oss að vænta, að hinir nýju aðilar fái að njóta viðskipta yðar áfram. Virðingarfyllst, 0RKA H F. Samkvæmt ofanrituðu höfum vér tekið við starf- rækslu Fíat-umboðsins sem einkaumboðsmenn á íslandi og munum vér leitast við að veita við- skiptavinum vorum sem fullkomnasta þjónustu. Virðingarfyllst, Davíð Sigurðsson hf. FÍAT-einkaumboð á íslandi, Laugavegi 178, sími 38845. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 — 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38 Snorrabraut 38. Auglýsið í Þjóðviljanum ItídF ffij'/í. '/*p Eihangninarsier Framlelöi eimmgis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgjfí PantiS tímanlega. KorklSfan h.f. Skúlagötu 67_Sífnl 23200. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI a allar tegundir bfla OTll R Hringbraut 121. Simt 10659. umavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIDSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. vinsœfastir skarforipir I frtll/liP Wih'ÍMlÍ^ jóhannes skólavörðustíg 7 BR1DGESTONE H J Ó L B ARÐAR Síaukin sala x sannar gæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. B'RIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns. og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Siml 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) fi^ÚFÞÓR. ÓUPMUHPSSQS SkólavörSustícf 36 Sími 23970. INNHEIMTA LÖOFRÆOt&Tðfíl? EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTID ÞÍR ÓTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: ___ YESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVíKURFLUGVELLI 22120 RADIOTONAR Laufásvegi 41. Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða Fljót og góð afgreiðsla — Sanngjarnt verð — Skipholti 1. — Sími 16-3-48. Simi 19443 Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950.00 — 450.00 145,00 F orn ver zlunin Grettisgötu 31. úr og skartgripir KORNELIUS JÚNSSON skólavördustig 8 BUÐIN SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. — Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. HlóiborðaviðgerSir OPIÐALLADAGA (LflCA LAUGARDAGA OC SUNNUDAGA) ntÁKL.STn.22. Gúmmívinnustofan h/f SWpboM 38, Roykj.TÍk. Verkstæðið: SÍMl: 3-10-55 Skrifstofan: SÍMI: 3-06-88 Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Simi 30945. Snittur Smurt brauð við Óðinstorg. Sími 20-4-90. HITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR í flestum stæröum fyritliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 —Sími 30 360 BlL A- LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón EINKAUMBOÐ ASGEIB ÓLAFSSON hefldv. Vonarstræti 12. Símj 11075. Dragið ekki að stilla bílinn ■ MÖTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR. Skipt.um um kerti og platinur o £1. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 simj 13-100 Pússningarsandur Vikurplötur Ein angrunarplast Seljum allai gerðiT ai nússningarsandi heim- fluttum og blásnum lnn. Þurrkaðar vlkurplötur oe einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 siml 30120. [R óéJZt m KHftgi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.