Þjóðviljinn - 05.02.1966, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 05.02.1966, Qupperneq 5
Fösfcudagur 4. febrúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Einræðið hefur eitrað allt mannlíf í Portúgal Heimssýning verð- Bandaríkjamenn Gyðingar ur haldin í Asíu og kommúnistar vilja okkur feiga Nei, — Spánn er framfara- land, sagði hann. Og hann sagði þetta ekki í háði. Hann sló því föstu rólega og ákveðið, að sér fyndist Spánverjar njóta öfundsverðs frelsis. Ef menn bera á'lit hans sam- an við ríkjandi skoðun í Evr- ópu á því, hvaða takmarkanir frelsi eru settar á Spáni, þá fá menn nokkra hugmynd um frelsi það sem Portúgalar búa við. Maður þessi tilheyrði portú- gölsku stjómarandstöðunni — andstöðunni við hið 40 ára gamla einræði Salazars. Samtalið hófst kvöld nokkurt þegar ég kom að heimsækja hann. Hann sat sofandi í hæg- indastól, og það tók nokkra stund fyrir hann að jafna sig svo við gætum talazt við. Sím- töl á næturnar héldu vöku fyr- ir honum, svo hann sofnaði gjama á daginn. Menn hringdu til hans og skömmuðu hann fyrir ólíkliegustu hluti, af því hann: tilheyrði stjórnarandstöð- unni og hafði hugrekki til að játa það opinberlega, 'éarhtök öfgamanna höfðú stimplað á vegginn umhverfis hús hans sverð, hjálm og töl- umar 00. Hann hafði verið stimplaður eins og tré í skógi, sem á að fella. -<S> Ræddi nm minni- hlufahéna o.fl, Mismunur barna, sem fædd em utan hjónabanda, mismun- un í menntun eða starfi af trú- arlegum eða pólitískum ástæð- um, verndun minnjhlutahópa, þjóðarmorð og frelsi til að setj- ast þar að, sem mönnum sýn- ist, em meðal þeirra efna, sem verið hafa til 'umræðu að und- anfömu í Aðalstöðvum SÞ í New York, þar sem undirnefnd Mannréttindanefndarinnar situr á rökstóíum í 18. sinn. í undir- nefndinni eru 14 menn, sem valdir eru vegna persónulegra verðleika, en ekki sem fulltrú- ar ákveðinna ríkja. — (SÞ). — Bíddu bara þangað til á kjördag, sögðu nafnlausar raddir í símanum. Hann hafði orðið að lofa fjölskyldu sinni að fara burt þar til kosningum væri lokið. Hann skammaðist sín fyrir það, en játaði að hann yrði að taka tililit til aðstandenda sinna, a. m.k. í þessu atriði. Portúgalska stjórnarandstaðan á sannarlega erfiða daga. Ég hitti annan mann, sem hafði undirskrifað kosningaá- varp hennar á hans eigin skrif- stofu, en hann sagði: „Við get- um ekki talað saman hér. Við skulum skreppa í ökuferð — maður getur aðeins verið ör- uggur í bílnum“. Við ókum um krókóttar göt- ur Lissabon og ég spurði hann, hvers vegna þeir hefðu lagt sig í þá hættu að birta kosninga- ávarp, vitandi að Salazar hefði aldrei ætlað sér að látastjóm- arandstöðuna taka þátt í kosn- ingunum — nema þá sam- kvæmt óaðgengilegum skilmái- um er hann setti sjálfur.. — Við verðum að láta fólk vita, að við emm til, svaraði hann. Fjórða hvert ár sýnir rilskoðunin þá tilhliðrunarsemi að við getum komið á framfæri kosningaávai-pi. Fjórða hvert ár fær portúgalska þjóðin að vita það í nokkrar vikur, að til em menn sem hafa aðrar skoðanir en stjórnarvöldin. Þetta er mjög þýðingarmikið. Þér verðið að skilja, að ritskoð- unin hefur svipuð áhrif á þjóð- ina og hægverkandi eitur. Og þetta er rétt. Ritskoðun er ekki aðeins fólgin í því, að menn fái ekki að vita hvað er aö gerast. Ritskoðun er nokkurskonar dáleiðsla heillar þjóðar, sem samhæfir viðbrögð allra og liugsanir. Þetta hefur þegar haft mikil áhrif. Eftir öllu að dæma lítur hver venjulegur Portúgali á málin á þessa leið: Við ei-um þjóð, sem allur heimur hefur yfirgefið. Einu vinir okkar ern Spánn, Suður- Afríka og Ródesía. Bandaríkin, Gyðingarnir og kommúnistamir vilja okkur feiga. Sameinuðu þjóðirnar era verkfæri í þeirra höndum. Tökum eftir að Gyðingar eru hafðir með í röksemdafærsl- unni. í dag í'ekast menn hvergi í heimi jafnoft á gyðingahatur | sem í Portúgal. Það er ráðizt || á Gyðinga í blöðunum með orð- bragði sem helzt minnir á Der Stúrmer. Diario da Manha, dagblað hollt stjórninni, veitist oftlega § að fulltrúa Bandaríkjanna hjá | S.Þ. í fyrra mánuði og sagði | m.a.: „Það sem við vitum um Göldberg — Gyðinginn, sem tók við af Stevenson, sem eng- inn sér eftir, er nóg til að við teljum hann sjál&agðan erind- reka hins ljósfælna bandalags Marxista og stói'auðvaldsins,“ Síðasti kosningafundur Þjóð- lega sambandsips (flokks Sala- zars) í íþróttahöllinni í Lissa- bon var reyndar ekki kosninga- fundur heldur sigurhátíð, tek- in út fyrirfram. Fánaskreyting- ar, glymjandi marsar, þræl- stjórnað klapplið; verkamönn- um var ekið á staðinn í stræt- isvögnum til að fylla húsið, aristokratar föðmuðust bros- andi á miðju gólfi. Og Avenida da Liberdale spásséraði skop- teiknarinn Cunha da Costa og útbýtti ókeypis skopmyndum sínum, sem sýna til dæmis hvernig lýðurinn fær spark í rassinn óg hrekst þar með út úr húsi Portúgals. Eða svínið Sameinuðu þjöðirnar, sem nú er dautt og borið til grafar af kommúnismanum, óstjórninni, stjómleysinu og lýðræðinu. Stjómai'andstaðan í Portúgal reynir að vekja þjóðina fjórða hvert ái'. Hún hefur enga von um að geta tekið þátt í kösningum samkvæmt leik- í'eglum lýðræðisins. Það er til að mynda mjög ei'fitt að til- nefna fi'ambjóðendur. Hver listi verður að fá 20 meðmælendur, sem enx á kjörskrá innan kjör- dæmisins. En þegar þessir tutt- ugu hafa skrifað undii', þá hafa þeir um leið skýrt frá því, að þeir hafi skoðanir, sem brjóta í bága við agann í þjóðfélaginu Delgado var einn af leiðtognm stjórnarandstöðunnar. Neyðarbjöllur yfír rúmum / nýju vændishúsi i Hamborg Eins og kunnugt er, er vændi leyft opínberl. í V-Þýzkalandi, svo framarlega sem vænd- iskonurnar em skráðar hjá lögreglunni. Yfirvöldin í Ham- borg hafa. nú ákveðið að byggð skuli íbúðarblokk fyrir 130 vændiskonur í nágrenni við Reebertanh, hina frægu götu í aðalskemmtistaðahverfi borgar- innar. Lítil hliðargata verður ræki- lega merkt með skilti og rauð- um lampa . . Yfirvöldin kalla þessa blokk „íiíi'ðarblokk fyrir stúlkur“ og hafa -verið sendir menn til annarra stórborga V-Þýzkalancls til þess að kynna sér samskon- ar' byggingar. Hafizt verður handa við bygginguna eftir nokkrar vik- ur. Hven-i íbúð fyilgir bað og eldhús og ofan við öll rúm í blokkinni verður komið fyrir neyðarbjöllum, og geta vœndis- konurnar ýtt á þær, ef þurfa þykir. Verð hverrar íbúðar verður um 270 ísl. ki'óna á sólarhring. Teikningar hússins em byggð- ar á reynslu sem fengizt hefur við byggingu samskonar húsa um gjörvallt V-Þýzkaland. Borð og stólar verða fyrir framan húsið, og þak yfir svæðinu. Á vetrum verður þessi garður upphitaður og er hann ætlaður til að afla „viðskiptavina11. Ekki virðast Hamborgarbúar alltaf vera sjálfum sér sam- Myndin, sem var bönnuð. kvæmir í siðferðishugmyndum. Meðfylgjandi mynd eftir Chag- all var t.d. tekin niður, þar sem hún var á sýningu í Kunsthaus í Hamborg, fyrir skömmu. Þótti hún ósæmileg og var búizt við að hún hefði skaðvænleg áhrif á böm. Salazar — og eiga það því á hættu að þeir verði strikaðir út af kjör- skrá fyrir næstu kosningar. Það er ekki svo auðvelt að finna smugu í kerfi Salazars. En kosningaávarp fær stjórnar- andstaðan að birta í nafni vel- sæmisins og hún notfærir sér þann möguleika án nokkurrar vonar um árangur. Sú skoðun er allútbreidd i Portúgal, að andstaðan hafi dæmt sjálfa sig úr leik með því að styðja hugmyndina um sjálfsákvörðunarrétt til handa portúgölsku nýlendunum. Portúgölum finnst, eins og fyrr segir, að allir hafi yfirgef- ið sig og þeim stendur ógn af þjóðfrelsishreyfingum £ löndum þeim, sem þeir fást ekki til aö kalla nýlendur — og það var ekki erfitt að æsa menn upp og stimpla stjómarandstöðuna landráðamenn og kommúnista. En andstöðumenn neita því að líta á þetta atriði sem höfuðá- stæðu til ofsóknanna. Þeir segja, að ef þeir hefðu ekki tekið upp ki-öfuna um sjálfsá- kvörðunarrétt, hefði stjórnin að- eins fundið upp á einhverju öðra. En við vitum, segja þeir, að þetta er ekki vinsælt meðal almennings einmitt nú, og sjálf- sagt hefur stjórnin haft af því milcla ánægju að við tókum þetta mál á stefnuskrá okkar. — Við sleppum aldrei Angoila og Mozambique, sagði ósköp venjulegur maður, sem ég tal- aði við á götu úti af þeirri ein- földu ástæðu að hann kunni frönsku. Þessi lönd eru ekki nýlendur. Þau eru hluti af Portúgal. Og það er ekkei'tkyn- þáttamisrétti í ríkinu. Við þekkjum ekki kynþáttaofsóknir hér í Portúgal, en við tökum bandarísk vopn af uppreisnar- mönnum. Bandai'ísk vopn — þau kosta dollara. Það er Wall Street og Gyðingarnir sem standa að þeim erfiðleikum sem við mæt- um.“ Ilandi þar sem hver óbreyttur borgai'i af öðrum hugsar á þennan hátt er það frum- skylda stjórnai’andstöðunnar að vei-a til, bara að vera til. Hún bíður síns tíma og gegnir á meðan hlutverki ölmusueldhúss í fátækrahverfi andans. En það er óþægilegt hlutverk og margir em hræddir við ofsóknai'að- gerðir að kosningum loknum. Hafinn er víðtækur undir- búningur að fyrstu heimssýn- ingu Asíu, sem haldin verður í Bangkok í nóvember og des- ember í ár. I*að cr Efnahags- nefnd Sameinuðu þjóðanna fyr- ir Asíu (ECAFE), sem á frum- kvæðið að sýningunni, cn hún á að örva til aukinnar fjár- festingar og ýta undir efnahags- vöxtínn í Asíu. Thailand hcfur á hendi skipulagningu sýning- arinnar og mun að öllum lík- indum verja um 3 miljónum dollara (um 130 miljónum ísl. króna) til undirbúningsins. Um það vom lengi skiptar skoðanir hvar skyldi halda þessafyrstu Heimssýningu Asíu, en nú hefur sem sé Bangkok orðið fyrir valinu. Sýningin verður sú stærsta sinnar teg- undar sem nokkm sinni hefur verið haldin í Asíu og stendur yfir í mánuð, frá miðjum nóv- ember til jafnlengdar í desem- ber. 6.000 fermetrar. í aðalbyggingu sýningarinnar hafa þeir sem sýna vilja 6000 ferm. til umráða, en þar er líka reiknað með skrifstofum, samkomusölum, kvikmyndasöl- um og veitingasölum. Undirbúningurinn snertir samt margt fleira en sjálfa sýninguna. Stjómin í Thailandi verður nú að leggja nýja vegi, koma upp stómm bílastæðum og sjá sýningarsvæðinu fyrir vatni og rafmagni. Fyrsti hym- ingarsteinninn var -nýlega lagð- ur af forsætisráðherra Thai- lands, Thanom Kittikachom. Búizt er við að flest ríki Evi'ópu taki þátt í heimssýn- ingunni. Ennfremur munu USA, Kanada og allmörg ríki Asíu sýna þar, og sumir láta sér jafnvel detta í hug að einhver ríki í Afríku og Suður-Amer- íku komi þar til leiks. Heimssýningin er einn vott- ur um vaxandi áhuga Asíubúa á að örva efnahagsvöxtinn, en á honum fór fyrst að bera fyr- ir alvöru á árinu 1965, þegar endanlega var ákveðið að koma upp þróunarbanka fyrir Asíu. Höfuðstóll bankans, sem verður í Manilla, á að vera 1 miljarður dollara (43 miljarðar isl kr.). Sennilega getur bankinn tekið til starfa á hausti komanda, en þá er gert ráð fyrir að 15 ríki verði búin að samþykkja og staðfesta sáttmálann um hann. DJÖFULUNN NÆR VALDI YFIR SFNDIMANNI GUDS Upp er risinn nýr spámaður í Noregi, sem segist vera sendi- maður Drottins. Hann telur auðtrúa fólki trú um að hann geti gert kraftavcrk og fær þóknun fyrir. Þegar þessi guð- legi maður dettur í það, er það auðvitað allt djöflinum ■ að kenua. Norðmaðurinn Áge Samuel- sen heldur því fx’am, að Guð almáttugur hafi sent sig til jarðarinnar, í þeim tilgangi að frelsa jarðarbúa. Fjölmargir meðlimir í sértrúarflokknum Mai-an Ata í Skien í Noregi hafa látið hlekkjast af þrum- andi ræðum Age og trúa því að hann geti gert kraftaverk. Margir sjúklingar þar neituðu m.a.s. að fara til læknis; vildu heldur fara til Áge. Fyrir skömmu lenti þessi ofsatrúarmaður í tveggja daga drykkjuveizlu á hótelí einu; ’í Kaupmannahöfn, en þar bjó hann undir fölsku nafni. Lik- lega til þess að ekki vitnaðist um svo óguðlega frarhkomu. Fylleriið endaði með því,- að hann var sleginn niður af norskum verzlunarmanni. Þeg- ar rann af Age hélt hann strax til Borgundai’hólms, hélt þar vakningarræðu yfir lýðnum og ,,gerði kraftaverk“. Þegar upp komst um drykkju- lætin í Höfn gaf hann auðvrtað þá skýringu að djöfullinn hefði náð tangarhaldi á sér. Og þrumar hann enn yfir lýðnum. Loftferðavandamúfín i Evrúpu rædd í Genf Tæknileg loftfei'ðavandamál Evrópu verða tekin til með- ferðar á fundi í Genf sem kvaddur hefur verið saman af Alþjóðaflugmálastofnuninni IC- AO. Sl. þriðjudag, 1. febrúar komu saman fulltrúar um 35 landa í Evrópu og á Miðjarð- arhafssvæðinu til að ræða m. a. um útbúnað flugvalla, sam- ræmingu flutningaþjónustunn- ar, veðurfræðileg vandamál og öryggi einkaflugmanna. Á þessu sviði á Evrópa við sérstök vandamál að stríða vegna hinnar miklu flugum- ferðar, hinna mörgu flugvalla, slæmu veðurskilyrða og mörgu flugferða herflugvéla. Sam- kvæmt áætlunum sem Alþjóða- flugmálastofnunin hefur gerter í ráði að fella Evrópu inn í Miðjarðarhafssvæðið með tilliti til flugumferðar, þannig að hún verði eitt af átta „samstarfs- svæðum“ stofnunarinnar. TILKYNNING Vegna framkominna athugasemda frá Rithöfunda- sambandi fslands, við auglýsta skáldsagnasam- keppni bókaútgáfunnar Skálholts h/f tilkynnist öllum hlutaðeigandi hér með að stjórn útgáfunnar sér sig tilneydda að afturkalla ofangreinda sam- keppni. Stjóm SKÁLHOLTS h/f. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.