Þjóðviljinn - 05.02.1966, Side 10

Þjóðviljinn - 05.02.1966, Side 10
Prjónastofan Sólin frumsýnd í marz Sl. firamtudag hófust æf- ingar í Þjóðleikhúsinu á leik- riti HaHdórs Laxness, Prjóna- stofunni sólinni. — Leikstjóri ér Baldvin Halldórsson en Gunnar Bjamason gerir leik- myndir. Þetta er fjórða leik- ritið, sem Þjóðleikhúsið sýnir eftir Laxness, en hin voru fslandskl'ukkan. Silfurtunglið og Strompleikurinn. f Prjónastofunni Sólinni, eru 13 hlutverk, en auk þess koma þar við sögu sjö þokka- dísir. Leikurinn gerist á vor- um dögum í forskála „franskr- ar villu“ og á rústum henn- ar. Þeir sem fara með aðalhlut- verkin eru leikaramir: Helga Valtýsdóttir, sem leikur Sól- borgu prjónakonu. Láms Pálsson leikur fbsen Ljósdal, Rúrik Haraldsson leikur Sine Manibus, Róbert Amfinnsson er fegurðarstjórinn. Þrídís er leikin af Sigríði Þorvaldsdótt- ur og Jón Sigurbjömsson fer með hlutverk kúabóndans. Myndin er tekin á fyrstu æf- ingu leiksins. Laus hverfi Óðinsgata Laufásvegur Skipholt Múlahverfi Heiðargerði. Hlíðarvegur — Kópavogi Þjóðviljinn sími 17500 Vöruflutningar skipafélaganna aukast stöðugt: Fkittu alls 1245.3 þúsund tonn af vörum árið 1964 Sovétríkin 40:1 Bandaríkin 66:1 LONDON 4/2 — Lending Lúnu 9, á tunglinu hefur vakið mönn- um grun um að Sovétríkin muni verða á undan Bandaríkjunum að senda mannað geimfar þang- að. Bretum sem stofna til veð- mála um alla skapaða hluti gefst nú kostur á að veðja um það hvort mannað geimfar verði lent á tunglinu fyrir áramótin næstu. Litlar líkur eru þó tald- ar á þvi, en meiri líkur á að ef svo fer verði geimfarið sov- ézkt heldur en bandarískt, eða einn á móti 40, en aðeins einn 1 á móti 66 að það verði banda- rískt. I □ I nýjustu Hagtíðindum er sagt írá vöruflutn- ingum íslenzkra skipaútgerða árið 1964 og námu þeir alls 1245,3 þúsund tonnum, sem er 225,8 þúsund tonnum meira en árið áður. Skipaútgerð- arfélögin eru 6 að tölu, þ.e. Eimskipafélag íslands, Skipadeild SÍS, Skipaútgerð ríkisins, Eimskipafé- lag Reykjavíkur, Jöklar og Hafskip. Tölur þessar éru að méstu leyti þyggðar á ársskýrslum skipaútgerðanna og eru tölum- ar frá 1963 birtar í sviga. Flutningar á vörum tii varnar- liðsins með brezkum skipum, sem nú eru orðnir mjög litlir eru taldir með. Eimskipafélag Islands flutti á árinu 1964 342,0 þús. tonn (312.8) með eigin skipum og 19,3 þús. tonn með leiguskipum og gerir það í allt 361,4 þús. tonn (326.8) . Skipadeild SlS flutti með eigip skipum og er hér líka átt við sameignarskipin, sem skipadeildin sér um rekstur á. Hamrafell og Litlafell, 467,8 þús. tonn (447,9) og með leigu- skipum 1,4 þús. tonn (18,3) eða alls 469,3 þús. tonn (466,2). ' Flutningur Skipaútgerðar rík- isins nam 84,9 þús. tonnum (74,6) með eigin skipum, en sem kunnugt er leigir Skipa- útgefrð ríkisins ekki skip. Framhald á 7. síðu. Tíu ára starfsemi Verzlun \ arbankans og H Forráðamenn Verzlunarbanka íslands minntust í gær þeirra tímamóta, að liðin eru tíu ár síðan Verzlunarspari- sjóðurinn var stofnaður og fimm ár síðan hann varð að Verzlunarbanka. Jafnframt var tekið í notkun viðbótar- húsnæði í húseign bankans að Bankastr. 5, þar sem að und- anfömu hafa farið fram gagngerðar breytingar og er af- greiðslusalurinn nú helmingi stærri en áður. I tilefni þessa afmælis Verzl- unarbankans kallaði bankaráð fréttamenn á sinn fund og skýrði Egill Guttormsson for- maður þass frá stofnun og sögu Tilboð í mannvirkjageri Búrfells- virkjunarinnar voru opnnð í gær Almenna byggingafélagið talið sigurstranglegast ■ f gær var sett á svið virðuleg fjármálaathöfn með alþjóðlegu svipmóti að Hótel Sögu, — voru þar opnuð til- boð frá sjö aðilum í mannvirkjagerð Búrfellsvirkjunar, — voru tilboðin miðuð við tvö virk'junarstig, — annarsvegar 70 þúsund megawatta og hinsvegar 105 þúsund megawatta virkjun. ■ Þrír aðilar skáru sig úr með lægstu tilboðin og verð- ur tekin ákvörðun þar á milli síðar við nánari úrvinnslu tilboðanna. Það eru franska verktakafirmað Société Dumez með 609.2 miljónir króna miðað við 70 þúsund megawött og 739.1 miljónir króna miðað við 105 þúsund megawött, Almenna byggingarfélagið — E. Phil & Sön og Sentab með 583.6 miljónir króna og 747.0 miljónir króna og belg- ískir og hollenzkir aðilar Auxella-Béton með 655.3 miljónr- ir og 799.3 miljónir 'króna. ■ Dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri staðfesti við þessa athöfn í gær, að byggingarframkvæmdir við Búrfellsvirkj- un hæfust þegar að vori, — sennilega í maí. Við háborð fyrir enda salar- fyrirferðamikla böggla, — kross- íns sátu meðlimir Landsvirkjun- bundna með sterklegum snær- arnefndar og litu með hlutlaus- um, — vafna innan í brúnan um pókersvip út f salinn og fal- pappír og voru þeir opnaðir i legt beibídoll var á þönum með viðurvist samkomunnar og til- boðin lesin upp jafnóðum með róle'gri og skýrri röddu á ensku. Við hliðarborð út frá háborð- inu, — klædd grænum dúki með spjöldunum ,.Bidders‘‘ sátu bjóð- endur og biðu spenntir úrslit- anna, — skrifuðu miljónatölurn- ar niður á blað og ræddu hljóð- lega sín á milli og við einstök borð út um allan salinn sátu þekkt nöfn úr, fj;í.rmálaheimin- um og meltu miljóna hundruðin eins og kauphallarfurstar í Lon- don eða New York. Þama sat til dæmfe Gísli Sigurbjömsson á Elliheimilinu með Þjóðverjahóp og var ákaflega í essinu sínu, — ekki bliknaði Gísli, þegar til- boðið frá Þjóðverjunum var les- ið upp og reyndist langhæst, — fór reyndar yfir miljarð króna — 1029,9 miljónir á fyrra stig- inu og 1207.5 miljónir á seinna stiginu við virkjunina. Þarna sat Jón Kjartansson, ræðismaður Finna ásamt finnskum fulltrú- um frá Finnish Cont.ractors og 1 reyndist tilboð þeirra hljóða upp á 829.0 miljónir og 1052.4 miljónir. Þá voru þarna fulltrú- ar frá sænska fyrirtækinu Skánska Cementgjuteriet með 901,7 miljónir og 1126 6 miljónir og að lokum fulltrúar fyrir norskt og danska fyrirtæki, — Höjer — Ellefsen & Höjgert & Schulz með 609.2 miljónir á fyrra stiginu og 739.1 miljónir á seinna stiginu. Átján aðilar víða um heim voru forvaldir og tóku sjö aðilar af þeim þátt í til- boðunum. Þess má geta, að það kostar um tvær miljónir að gera svona tilboð og skilatrygging er 200 miljónir króna. — aðilar þurfa að sýna bankatryggingu með beirri upphæð til þess að verða hlutgengir og talað sé við þá, — svo að menn geri sér frekari grein fyrir svona umsvifum. Fyrir tíu dögum síðan voru opnuð tilboð í túrbfnur Búrfells- virkjunar og er nú unnið að úr- vinnslu úr þeim tilboðum, — Framhald á 7. síðu, bankans í stórum dráttum. Stofnfundur Verzlunarspari- sjóðsins var haldinn 4. febrúar 1956 og urðu stofnendur og á- byrgðarmenn sparisjóðsins alls 310, aðallega kaupsýslu- og verzlunarmenn. Stofnfjárframlag hvers ábyrgðarmanns var fimm þús. krónur. í fyrstu stjóm voru kjörnir af hálfu stofnenda Egill Guttormsson stórkaupmað- ur og Þorvaldur Guðmundsson forstjóri, en Bæjarstjóm Reykja vikur kaus Pétur Sæmundsen viðskiptafræðing. Verzlunarsparisjóðurinn tók til starfa í september 1956 í Hafn- arstræti 1. Öx starfsemi hans fljótlega og vorið 1960 vom af- greidd lög á alþingi um stofn- un Verzlunarbanka íslands h/f, er yfirtæki alla starfsemi spari- sjóðsins. Var þá þegar stofnað hlutafélag um stofnun bankans og er hlutafé hans um tólf miljónir króna. Stofnfundur Verzlu’narbanka íslands var haldinn 4. febrúar 1961 og sóttu hann á fjórða hundrað manns. Var þar sam- þykkt reglugerð fyrir starfsemi bankans og kjömir í bankaráð sömu menn og skipað höfðu stjórn sparisjóðsins. Bankinn tók til starfa í apríl sama ár og jafnframt hætti þá sparisjóður- inn störfum. Fékk bankinn á leigu til starfseminnar hluta af húsinu Bankastræti 5, sem hann keypti síðan 1963. Starfsemi bankans hefur vaxið mjög frá stofnun hans og orðið umsvifameiri með ári hverju. Námu heildarinnstæður við bankann í lok síðasta árs rúml. ! 544 milj. kr."/ en útlán samtals i 429 milj.'kr. Á sama tíma höfðu sparisjóðurinn og bankinn greitt innstæðueigendum samtals rúml. 127 milj, kr. í vexti þann tíma sem starfsemin hefur staðið. Með kaupunum á húseigninni Bankastræti 5 og breytingunum sem þar hafa nú verið gerðar hefur bankinn tryggt sér varan- lega starfsaðstöðu um næ.stu framtíð. Getur bankinn nú m.a. boðið viðskiptavinum sínum af- not bankahólfa, sem komið hef- ur verið fyrir í kjallara hússins, auk afnota af næturhólfi. Þá er nú í undirbúningi nýtt bókunar- kerfi sem á að komast í fram- kvæmd í vor. Er hér um að ræða IBM bókhaldskerfi. en það er nú notað í bönkum víða um lönd til mikils hagræðis og mun hið nýja fyrirkomulag bæta mjög alla daglega afgreiðslu. Að undanförnu hefur verið unnið að tillögum um stofnlána- deild við bankann og eins vonast forráðamenn hans til að af- numdar verði takmarkanir á heimild bankanna til erlendra viðskipta. Verzlunarbakinn rekur nú tvö útibú, að Laugavegi 172 og í Keflavík. að Hafnargötu 31. í stjórn hans eiga nú sæti auk Egils Guttormssonar. Þorvaldur Guðmundsson forstjóri og Magn- ús Brynjólfsson kaupmaður. — Bankastjóri er Höskuldur Ólafs- son lögfræðingur, sem einnig stjórnaði sparisjóðnum frá stofn- un hans. Þvrlur biöreuðu ureldsvoða TEL AVIV 4/2 — Þyrlur Isra- elshers björguðu í dag um 50 manns af þaki logandi fimm hæða húss í Tel-Aviv. Eldurinn átti upptök sín á fyrstu hæð og breiddist fljótt úr. Mörg hundruð manns voru f byggingunni og stukku sumir þeirrg út um glugga, en öðrum björguðu brunaliðsmenn. Laugardagur 5. febrúar 1966 — 31. árgangur — 29. tölubla/

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.