Þjóðviljinn - 06.02.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.02.1966, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVHoJÍNN — summidjagur 6. febrúar 1966. Sýning á myndum eftir Nínu Nokkrar myndir Nínu aft Xýsgötu 3. • Þessa dagana stendur yfir sýning á málverkum eftir Nínu Sæmundsson í sýningar- stofu málverkasölunnar að Týsgötu 3. Á sýningunni em 27 myndir og ber mest á and- litsmyndum og blómamyndum. Nína Sæmundsson fæddist austur í Fljótshlíð. en fór snqpma utan og ferðaðist víða. Hún hlaut fyrst almenna við- urkenningu fyrir verk sín með myndinni Móðurást, sem hún slíkan höfðum við aldrei séð. Hvenær sem einhver af tón- urunum gaf merki, og hætti um leið að syngja, en rétti fram skál sína, staðnæmdust teketilsmenn og fylltu skálina á barma. En svo margir tóku þátt í söngnum að ekki mun- aði um þó að nokkrir þögn- uðu. En þegar söngvararnir fundu til svengdar, tóku þeir handfylli af tsamba (steiktu byggmjöli) úr mal sínum litlum, sem þeir báru á sér, hnoðuðu þetta saman við te milli fingra sinna og gerðu úr því mátuiega munnbita, og stungu í munn sér. En þegar þeir höfðu sval- að þorsta sínum og satt hungur sitt, héldu þeir áfram að syngja, en þó að enginn stýrði söngn- um, vantaði ekkert á að radd- irnar væru fullkomlega sam- stiíltar og hæfilega hratt sung- ið. Ekkert hljóðfæri var við haft, nema hringt var litlum bjöllum við og við. 1 þeim bjöllum var sætur hljómur. En þegar þær gullu við, sló á þögn á meðan, en síðan var skipt um tóntegund. Hvaða umbætur sem gerðar kunna að hafa verið í klaustr- um þessum, var ekki að sjá að jöfnuður milli bræðranna hafi verið gerður meiri en áður. Á- bótinn og hinir eldri af munk- unum voru ríkmannlega til fara á móts við þessa fátæklegu menn, sem kosið höfðu að vera gerði í París. En kannski er þekktasta verk hennar hér á landi hafmeyjan sáluga, sem sprengd var í loft upp á Tjöm- inni í Reykjavík. Sýningin, sem er sölusýning, verður opin frá kl. 2—7 dag- lega yfir helgina og eitthvað fram eftir viku, eftir efnum og ástæðum. Aðgangur að sýningunni er ókeypis. Myndin hér að ofan er tek- in í sýningarstofunni. þarna eftir tíl þess að halda munklifnað sinn. Ábótinn kann að hafa haldið svo sem hann sagði okkur, að þeir hefðu köll- un til þessa lífs, en það sýnd- ist okkur samt auðséð, að þeir væru þarna mest af því að þeir hefðu haldið sig vera of gam'a til að byrja nýtt líf utan klaust- urmúranna. Þeir voru óvanir erfiðisverkum, og forhlaupin tíð að fara að búa sig undir kennslu eða skriftir. Þessir menn, sem svo gamlar bænir þuldu og sungu, munu nú bráðum sjást á tjaldi og heyrast til þeirra í sjónvarpi í Englandi, í þeirri veröld sam- tímans, sem fjarlægari var þeim en öld Kublai Khans, en aftur til þess tíma hefðu þeir getað horfið án þess að sjá svo sem neinn mun. Þeir sem við sjónvarpið mundu sitja, munu eiga þess kost að sjá hina síðustu presta af hinu ein- kennilegasta prestaveldi í sögu mannkynsins, syngja Nunc Dimittis (— Nú ileysir þú þræl þinn, herra. — Orð Símonar, er hann hafði tekið Jesúbarnið í fang sér. — Þýð.) búddatrúar- innar í Tíbet. Eftir fáein ár eru þeir allir dauðir, og þá koma engir í staðinn. Bráðum verður ekki annað eftir þama en dýrgripimir, dýrgripir klaustursins í Drepung. Það. verða teknar myndir af þess- um safngripum, af guðamynd- 8.30 Manuel og hljómsveit hans leika lagasyrpu: Fjalla- hátíð. 9,25 Mcrgunhugleiðing og morg- untónl. Listamcnn hlýða á tónverk; HI: Carl Spitteler. Ámi Kristjánsson tónlistar- stjóri flytur pistil eftir Spitteler. a) Píanósónata í B-dúr op. posth. eftir Schu- bert. Arthur Schhabel leik- ur. b) Strengjakvartett (K 155) eftir Mozart. Barchet- kvartettinn leikur. c) Til- brigði og fúga op. 132 eftir M. Reger um stef eftir Moz- art. Norðvestur-þýzfca fíl- harmoníusveitin leikur; W. Sdhuchter stjómar. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla. (Séra Ólafur Skúiason). 13.15 Einstaklingsgreind og samfélagsþróun. Dr. Majthí- as Jónasson prófessor flytur annað háðegiserindi sitt: Ógnar úrkynjun menning- unni? 14.00 Miðdegistónleikar. a) Frá tónlistarhátíðinni í Hainaut í Belgíu í október s.l. A. Grumiaux leikur á fiðlu og E. Traey á píanó: 1: Sónat- atfnu nr. 1 eftir Schubert. 2: Sónötu (K 378) eftir Moz- art. 3: Spænska þjóðlagasvítu eftir de Falla. b) Frá Berkshire-tónlistarhátíðinni í Bandaríkjunum á fyrra ári. Sinfóníuhljómsveitin í Bost- on leikur; Leinsdorf stj. 1: Forleikur að Spaðadrottn- ingunni, eftir Tjaikovský. 2: Sinfónía nr. 6 op. 111 eftir Prokofjeff. 15.30 Þjóðlagastund. Troels Bendtsen velur lögin og kynnir. 16.00 Tæmum sparibaukinn. S.- imum, sem horfa af veggjun- um niður á auða bekki, og rödd leiðsögumannsins, sem sýnir þetta ferðamönnum, tekin upp á stálþráð. Þvi bömin, sem stóðu þama þögul og hátíðleg, með reykelsisteina í höndunum, mundu vera komin í skóla sinn í næstu viku. Þar verður þeim kennt að þessir guðir sem sátu á gimsteinaprýddu altarinu, séu þess engan veginn megnug- ir að vemda þau fyrir illum vættum og djöflum, sem þau hafa séð myndir af bæði saum- aðar í fána og höggnar i stein og grafnar í tré, af svo mikilli list, enda væri ekkert af þessu neinsstaðar ti'l, og hefði aldrei verið annað en hugarburður munkanna. Þeim mundi verða kennt að fátækt og auður, hreysti eða vesæld, standi í engu sambandi við lífemi þeirra í fyrra jarð- lífi. Þeim mun verða kennt í náttúrufræðitímum, að efckert samband sé milli breytni þeirra og náttúruhamfara í landinu. jarðskjálfta og stórfióða, né • heldur sjúkdóma, ekki mundu andar himinsins leggja á þá að deyja úr bólusótt eða fcrabba- meini vegna þess að þeim lík- aði ekki framférði þeirra. Aldrei framar mun neitt þeirra trúa því að illir andar muni taka öil völd í heiminum ef þau haldi ekki án afláts áfram að syngja og biðja eins og þessir O. Waldoff og hljómsveit hans leifca. 16.30 Endurtekið efni. a) Jón Hjálmarsson bóndi í Vill- ingadal i Eyjafirði flytur frá- söguþátt: Búraunir og bjarg- vættir (Áður útv. 5. nóv. sl.) b. Guðrún Á. Símonar óperu- söngkona syngur í útvarps- sal, við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur (Áður útv. á annan jóladag). c) Margrét Bjamason ræðir við Huidu Á Stefánsdóttur skólastjóra. (Áður útv. 25. nóv. s.l.) 17.30 Bamatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjórna. a. Saga: Albert í næsta húsi og fjársjóðurinn. b. Gátur og leikir. c. Annar þáttur leik- ritsins Almansor konungsson, eftir Ólöfu Ámadóttur. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. 18.30 Karlakój-inn Fóstbræður syngur. 20.00 Rögnvaldur Sigurjóns- son leikur á píanó Cameval op. 9 eftir Sohumann. 20.25 Kímni í Nýja testament- inu. Séra Jakób Jónsson dr. theol. talar um Pái postula. 20.50 Skemmtilög eftir þrjá 20. aldar höfunda brezka. Pro Arte hijómsveitin í Lundún- um leikur; G. Weldon stj. 21.00 Á góðri stund. Hlustend- ur í útvarpssal með Svavari Gests. 22.10 Danslög. títvarpið á mánudag: 13.15 Um skattframtal bænda. Öm Ólafsson fulltrúi talar. 14.40 Sigríður Thorlacius les skáldsöguna Þei, hann hlust- ar. 15.00 Miðdegisútvarp. Ólafur Þ. Jónsson syngur. F. Gulda og Fflharmoníuhljómsveitin í Vín leika Píanókonsert í a- moll eftir Schumann; Andrae stj. K. Sroubek og útvarps- sveitin í Prag Ieikur Konsert- pólonesu fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Fibich. Garl Seeman leikur rondo (K 485) eftir Mozart. 16.00 Síðdegisútvarp. F. Cram- er, B. Rydell, M. Denny, R. Wagner kórinn, O. Eædy, C. Froboess og P. Weck, G. gömlu menn gerðu. Og um leið og síðasta barnið væri hætt að trúa á guð og djöfla í Tíbet, myndu þeir einnig horfnir með öllu og að engu orðnir. Fólkið sem kom að hlýða á messu i Drepung á þessum degi jhinna árlegu hátíðahalda, líktist ekki í háttum því fólki, sem Perci- val Landon, blaðamaður frá Times, lýsir, er hann kom úr ferð sinni með leiðangri Young- husbands 1904. Ef frásagnir hans væru prentaðar í málgögn- um Pekingstjómarinnar, núna, án athugasemda, mundi mega skoða það, sem áróður, sem rétt- lætingu þess að Tíbet var ,,frels- að” fimmtíu árum síðar. Fyrir honum varð land þar sem búddhatrú var að visu haldin, en hún líktist að engu leyti hinni einföidu, háleitu kenningu höfundar síns, Gaut- ama Búddha. Trúarbrögð Tíb- eta voru djöfladýrkun, og sam- tök munkanna miðuðu öll að því að „styrkja völd þeirra frá ári til árs, með því að innræta fólkinu þann þrælsótta, sem er hin eina afstaða fáfróðu stétt- anna til trúarbragðanna“. Ó- sýnilegar illvættir voru haldn- ar vera í hverju tré, hverjum kletti, öllum ám og lækjum, og einnig í húsum, og enginn gat mildað il'lgimi þeirra nema prestamir. 1 hverju homi var Leppalúðl og Grýla, og fleiri og verri, en nokkurt enskt bam hefði getað ímyndað sér. En bænir leikmanna dugðu ekki neitt móti þessum andskota, ef þær voru ekki studdar bænum munkanna. Og bænir munk- anna fengust ekki ókeypis. Eng- ir. lénsherrar í Evrópu á hin- um myrkustu öldum beittu valdi sínu af meira miskimnar- leysi, en þetta tiltölulega fá- menna samféiag éigingjarnara munka, segir Landon. Þegar klaustrin misstu völd sín, stjómarfarslega og hags- muna'lega eftir að uppreisnin Feyer, J. MacDonald og N. Eddy, M. Ellegárd, Ten Fent-- ones og The Hi-Lo‘s leika og syngja. 17.20 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 17.40 Þingfréttir. 18.00 Ingimar Óskarsson talar um votlendis- og vatnagróð- ur. 18.30 Tónleikar. 20.00 Um daginn og veginn. Sigurjón Jóhannsson ritstjóri á Akureyri talar. 20.20 Gömlu lögin sungin og leikin. 20.40 Á blaðamannafundi. Baldvin Tryggvason fram- kvæmdastjóri svarar spum- ingum. Spyrjendur: Indriði G. Þorsteinsson ritstjóri og Sigurður A. Magnússon blaðamaður. Eiður Guðnason stýrir fundi. 21.15 Minning og ' Söknuður. Tvö tónverk eftir Jóna9 Tómasson. Ingvar Jónasson leikur á fiðlu og dr. Páll Is- ólfsson á orgel. 21.25 Utvarpssagan: Paradís- arheimt. 22.00 Lestur Passíusálma hefst. Baldur PSlmason les sálm- ana. 22.20 Hljómplötusafnið í um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.10 Sveinn Kristinsson flyt- ur skákþátt. • Æskan komin út • Fyrsta tölublað Barnablaðs- ins Æskunnar 1966 er nú kom- ið út og flytur að venju marg- víslegt .efni fyrir bömin. Með- ai efnisins eru framhaldssög- umar, Davið Copperfield eftir Dickens og Sumarævintýri var kveðin niður árið 1959, fór hið andlega vald þeirra sömu leiðina. Og var því engin furða þó að þessi mannfjöldi, sem kom til hátíðahaldanna, væri ekki neitt tiltakanlega lúpuleg- ur og undirgefinn við munkana. Þó að Tíbetar væru orðnir ó- líkir því sem Landon sagðist frá, var þó miklu ólíkara sam- an að jafna, því sem við sáum þarna og lýsingum Dalai Lama á þeim skelfingum, sem hann sagði þá hafa orðið að þola af hendi kínverskra villi- manna. Verst var farið með lamana, sagði hann. Kínverjar reyndu á allan hátt að auðmýkja þá, einkum hina eldri og hærra settu, með því að beita þeirn fyrir plóga, ríða þeim eins og hestum, berja þá og flengja og_ kvelja með aðferðum, svo Ijótum að þeim verður ekki lýst, og um leið og þeir voru þannig að murka úr þeim lífið, hæddu þeir trú þeirra með því að spyrja hví þeir beittu ekki kunnáttu sinni til kraftaverka og leystu sig undan þessum voða. En hér sáum við meira en 30000 manns, eða álíka margt og allir íbúar Lhasa eru, vera komna fil Drepung, hver með sinn lampa í hendi, til að kveikja á frammi fyrir altarL Löngu fyrir hádegi var búið að selja upp öll reykelsisknippin á markaðstorginu. Og við tókum þama mynd af ungum manni, sem hafði framan á brjóstinu nælu með mynd af Dalai Lama, og hann fór í engar felurmeð þetta. Þegar messan var úti feng- um við að skoða einkaíbúð Dal- ai Lama, sem hafði.verið hald- ið óbreyttri síðan hann flýði frá Lhasa. Tveir munkar, serr áttu#að gæta þessa heigidóm? tóku þtmgan gullofinn skrúðr úr sfcáp og lögðn á hásæti Hinn ar heMögu endurholdgunar, svo við gætum séð hvemig hann Danna eftir Hiidi Ingu, þrjár smásögur, myndasögur, kvæði, grein um kisu, grein og mynd- ir um leikritið Ferðina til Limbó, verðlaunakeppni, esp- erantoþáttur, leikarafréttir, frí- merkjaþáttur, handavinnuhom, grein um flug, spumingar og svör og ótal margt fleira. Fjöl- margar myndir skreyta blaðið. © Drykkfelldur • Fyrir nokkru var farið að þjóna gestunum í bar Victoríu- hótels í London elektróniskt, þannig að á hverju borði er skífa likt og á síma, þar sem gestimir veija númer eins af hinum 200 drykkjum, sem boð- ið er upp á á vínkortinu. Raf- heili kemur pöntuninni til yf- irþjónsins á 15 sekúndum og útbýr um leið reikninginn. ,,Auðvitað koma stundum fyrír mistök“, viðurkenndi for- stöðukona fyrirtækisins. ,,Losni skífa í rafheilanum, verður hann bandvitlaus og gestimir fá kannski Apricot Brandy f kaupbæti þótt þeir ætli bara að drekka einn bjór.“ bar þetta við hátíðleg tækifæri. Þeir sögðu að við nytum sér- stakrar ívilnunar, því aðkomu- menn fengju yfirleitt ekki 'að koma í þennan hluia klaust- ursins. Við spurðum hvort þeir byggjust við að sjá Dalai Lama aftur. Þeir svöruðu því, að þeim þætti mjög leitt að hann skyldi hafa farið. En meðan hann væri burtu myndu þeir láta sem hann gæti birzt í dyrunum hvenær sem væri. Nú áttu hátíðahöldin að fara að byrja. Þessi sjónleikur hafðí verið sýndur í Drepung á hverri árshátíð í margar aldir. Leikendurnir voru munkar, sem höfðu vanizt þessu frá bam- æsku. Gg verjð kennt það. Leiksviðið var húsagarður og strengt yfir með geisistóru hvítu tjaldi til vamar sólar- hitanum. Áhorfendur sátu á hlaðinu og flötum þökum allt umhverfis, þar sem sætaröðin fór hækkandi. Við sátum á bekkjum með ábreiðum með framandlegu skrauti í útsaumi, og á svölum sjálfs Dalai Lama, þar sem hann var vanur að sitja og horfa á leikinn gegnum gegnsæ tjöld, og gat þannigséð allt sem fram fór, en sjálfur sást hann illa inni í þessari gulu stúku, og var ekki neinum leyft að horfa á hann. Fyrir framan okkur í stúk- unni spruttu litprúðar dalíur í jurtapottum. Þegar við litum upp fyi-ir tjaldið blasti við hið alfegursta útsýni yfir dalinn og til fjallanna fyrir handan. Fegurri leiksviðstjöld hefur enginn séð. Búningar leikaranna voru á- kaflega fagrir og litríkir. Þeir voru úr útsaumuðu silki, og hattamir voru enn furðulegri. Leikurinn stóð í fimm tíma og “kkert hlé haft, en leikurun- um fataðist aldrei neitt, heldur dönsuðu og sungu og léku án afláts, óperur, bendingaleika, balletta, og skopleiki þar sem ■ Eftir STUART og ROMA GELDER 12 «3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.