Þjóðviljinn - 06.02.1966, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Suitrmdagur 6. febrúar 1966.
STORM JAMESON:
bLinda
HJARTA
að og meira en móðurlegar til-
finningar til hans, ha?
— Þér gangið fram af mér,
sagði dómarinn rólega.
— Hamingjan sanna, þér
þekkið ekki karla og konur.
Allra hversdagslegasta fólk, hið
göfugasta og siðavandasta á sin-
ar stundir. Stundir — hvað skal
segja? — sjálfstortímingar.
— Ég á erfitt með að trúa
því — byrjaði dómarinn.
Hann þagnaði um leið og
dymar opnuðust. Einkaritari
hans kom inn til að skýra frá
því að Michalhjónin vaeru í bið-
stofunni.
— Gerið svo vel að vísa þeim
inn.
Hann stóð upp um leið og þau
komu inn, þótt hann rétti ekki
fram höndina.
— Gerið svo vel að fá yður
sæti, frá Miehal. Þið verðið að
afsaka að við skulum ómaka
ykkur hingað, en ....
Lotta Horfði á hann án þess
að brosa. Hún hafði farðað sig
meira en venja hennar var;
stór munnurinn var litaður með
dökkum og þykkum lit. Hár
hennar, sem hún hafði burstað
fram á ennið. næstum niður að
augum og aftur með eyrunum,
glóði eins og bráðin tjara.
— Að sjálfsögðu.
— Setjizt líka, monsieur Mic-
hal, sagði dómarinn og settist
við borð sitt.
Gaude hafði látið sér nægja
að hneigja höfuðið í átt til
Lottu. Hann hagræddi sér mak-
indalega í stólnum og leit á
monsieur Garuche.
|
— Viljið þér spyrja einhverra
spuminga?
— Nei, nei, sagði dómarinn og
Hárgreiðslan
HárgreiSslu- og snyrtistofa
Steinu og Dód6
Laugavegi 18 III hæð (lyfta)
SIMI 24-6-16
P E R M A
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 SÍMI 33-968
DÖMUR
Hárgreiðsla við allra hæfi
TJARNARSTOFAN
Tjarnargötu 10 Vonarstræt-
ismegtn — Simi 14-6-62
Hároreiðslustofa
Austurhæiar
María Guðmundsdóttir.
Laugavegi 13 Sími 14-6-58
Nuddstofán er á sama stað
brosti ögn við. Ég læt yður um
það.
— Monsieur Michal, byrjaði
Gaude með alúðlegri kurteisd.
Hann rifjaði upp með Michal
þegar hann hafði hirt upp af
götu sinni og tekið að sér lítið
bam, sem virtist hafa verið
skilið þar eftir í reiðuieysi og
það sem gerzt hafði í stórum
dráttum þar til hann kom frá
Nice með fimm miljónir í lán-
aðri ferðatösku.
— Þegar þér fóruð til Nice
þennan morgun í marz, höfðuð
þér ekki í hyggju að koma heim
með fulla tösku af peningum?
— Nei, auðvitað ekki, sagði
Michal þungum rómi. Hann var
ekkert hrifinn af þVí. að láta
minna sig á þessa glópsku og
hann yggldi sig framaní lög-
reglustjórann.
— Og þér sögðuð engum —
nema auðvitað konunni yðar —
að þér væruð með þessa pen-
inga?
— Engum. Ég var búinn að
segja yður það.
— Og þér eruð alveg vissir
um það? Engum í þorpinu og
alls engum nema Jouassaint
lögfræðingi í Nice?
— Auðvitað er ég viss um
það. Ég er fífl en ekki kjaftandi
fifl.
— Það er ég sem er kjaftandi
fífl, sagði Gaude vingjamlega.
Hann spurði fleiri spuminga,
sem hann hafði flestar borið
fram áður í einni eða annarri
mynd. Síðan lækkaði hann rödd-
ina og gerðist dimmraddaðri.
— Þér hafið ef til vili fyrr
haft ástæðu til að kvarta svo-
lítið undan synl yðar — við
köllum hann son yðar, það er
einfaldara — áður en hann tók
upp á að hlaupast að heiman?
Drengir eru nú einu sinni
drengir, ha?
— Aldrei, sagði Michal.
örvæntingin og léiðinn sem
sagntóku hann minntu mest á
líkamlegan sársauka. Hann
greip um armana á stólnum.
Jahá. I stuttu máli — þér
þekktuð hann ekki eins vel og
þér gerðuð yður í hugarlund.
Ekki eins vel og konan yðar
þekkti hann.
Án þass að líta á Lottu hristi
Michal höfuðið, vatt því til og
frá til að liðka hálsvöðvana.
Hann sagði ekkert.
— Hver skyldi svo sem þekkja
böm, sagði Gaude angurvær.
Hann var bamlaus. Hann sneri
sér að Lottu: Segið mér hvenær
yður fór að gruna að pilturinn,
s'onur yðar — hann lagði á-
herzlu á orðið — lifði dálítið
vafasömu líferni fyrir utan hót-
elið og þorpið.
— Aldrei, sagði Lotta þurrlega
Hún hnyklaði brýmar og rétti
úr sér í stólnum. Þetta var ef til
v® stundin sem bón hafði beð-
ið efiárj þegar hættulega villi-
dýrið sem sat andspænis þeim,
myndi snúa sér frá Michal til
að ógna henni.
— Jæja. Já, við komum að
því eftir andartak. Fyrst ætla
ég að lesa fyrir ykkur uppúr
skýrslunni, sem Philippe gaf,
þegar hann kom hingað eftir
ránið. . . Fáið mér skjölin, sagði
hann hranalega. Hann þreif þau
af ritaranum án þess að þakka
fyrir og las upp frásögnina af
því hvað Philippe hefði sagt,
þegar hann var spurður hvenær
hann hefði fengið að vita að
peningarnir væru í skápnum: Á
þriðjudaginn — og útskýrði síð-
an nánar hvers vegna að hann
myndi að það var á þriðjudag
en ekki neinn annan dag.
— Þama sjáið þið, sagði
Gaude. Hann var alveg öruggur
og hreinskilinn. Af hverju hald-
ið þér fast við að hann hafi
fiarið dagavillt?
Lotta leit á hann og brosti
hæðnislega:
— Það er auðséð, að þér eruð
staðráðin í að sanna að ég sé
að ljúga. *
30
— Svona, svona, frú Michal.
Hvers vegna skylduð þér Ijúga?
Misminni — yður gæti hafa mis-
minnt. Og svo er enn eitt. Þér
sögðuzt muna greinilega, að allt
þetba kvöld hefði Philippe ekki
farið útúr eldhúsinu og hefði
þvi alls ekki séð ungu mennina
sem komu til kvöldverðar og
báðu um næturgistingu. En
Theresa gamla er líka alveg viss
um að hann hafi farið úr eld-
húsinu í fimm mínútur að
minnsta kosti, og hana minnir
að hann hafi farið upp stigann
og staðið þar og horft inn í
veitingasalinn, þar sem menn-
imir sátu að drykkju. En þér
hafið ef til vill snúið í hann
bakinu allan þann tíma? Ha?
— Theresa er gömul kona.
— Og hann Philippe yðar er
mjög ungur maður. En þau hafa
mjög slæmt minni. Svipur hans
var bæði ísmeygilegur og vin-
gjamlegur. Þér eruð göfug móð-
ir, madame Michal, þér verjið
afkvæmi yðar áður en ráðizt er
á þau.
Blóðið þaut fram í dökkleita
vangana á Lottu, roðaði kinn-
beinin og ennið. Hún hnyklaði
dökkar, þykkar brúnimar og
starði á kvalara sinn eins og
hún hefði getað horft á skor-
kvikindi við fætur sér. Michal
þekkti einkennin, hún var að
‘missa stjóm á sér og gæti sagt
hvað sem var.
— Og þótt svo væri? sagði
hún dimmrödduð.
— Að verja of fljótt getur
verið eins slæmt og að verja
aUs ekki, sagði Gaude og brosti
enn. Þér vitið það, að þetta er
misskilningur.
— Nújæja, þér skuluð ráða,
sagði hún ofsalega. Það var á
þriðjudag, miðvikudag, fimmtu-
dag, föstudag — ég man það
ekki. Þér getið valið þann dag-
inn sem hentar bezt fyrir hinn
sauruga hugsunarhátt yðar.
Ungi rannsóknardómarinn
hallaði sér fram á borðið. Rödd
hans var hálfvandræðaleg. Frú
Michal, það er ekki tilgangurinn
að fá yður til að segja eitthvað
sem þér meinið ekki. Eruð þér
alveg vissar um, að þér munið
ekki hvaða dag vikunnar það
var sem —
Lotta greip fram í fyrir hon-
um. Já ég man það ekki.
— Hvers vegna sögðuð þér .. ?
— Vegna þess að ég vissi að
þér, monsieur Gaude,. mynduð
reyna að leggja fyrir hann
gildru.
— Og þar sem þér vissuð að
hann var saklaus — að minnsta
kosti saklaus um þjófnað, sagði
Gaude, þá hélduð þér að hann
gengi örugglega í gildru sem
slæmur maður legði fyrir hann.
Sakleysi, vamarlaust sakleysi,
ha?
Aristide Michal gat með engu
móti setið kyrr lengur. Hann
sagði:
— Þér mættuð þó minnast
þess, að þorpararnir sem yður
hefur ekki ennþá tekizt að
finna, meðhöndluðu konuna
mína þannig að það væri ekki
óeðlilegt þótt hún ruglaðist eitt-
hvað í ríminu.
1 hjarta sínu trúði hann þessu
ekki, en honum var dálítill léttir
að því að ergja Gaude.
— Þegið þér, sagði Gaude
hranalega. Hann sneri sér aftur
að Lottu. Eruð þér enn vissar
um að hann hafi ekki komið
upp til að virða fyrir sér menn-
ina tvo? Það er ekki enn einn
misskilningurinn ?
Hún hafði aftur náð stjóm á
sér. Ég er alveg viss um það,
sagði hún lágt og kuldalega.
Theresa stígur ekki í vitið og
hún myndi gleyma sinni eigin
jarðarför — og eflaust hafð þér
gert hana hrædda. Pilturinn
kom ekki nálægt þessum þjófn-
aði. Svo bætti hún við eins og
til að sýnast sanngjörn: í versta
falli hefði hann getað minnzt á
peningana við einhvem í Nice
eða Marseilles ef hann hefði vit-
að um þá í tíma. En það er ekki
sennilegt. Hann er enginn auli.
— Ég er ekki viss um að hann
sé auli, sagði Gaude og var mjög
þórður
sjóari
SKOTTA
— Vú kannt nú alls ekki að leika tennis, en þú ert svaka töff
í stuttbuxum.
BYGGINGA
VÖRUR
★ Asbest-plötur
★ Hör-plötur
★ Harðtex
★ Trétex
★ Gips þifplötur
★ Wellit-einangrunarplötur
★ Alu-kraft aluminpappír
til húsa-einangrunar
★ Þakpappi# tjöru og asfait
★ Icopal þakpappi
^ Rúðugler
MARS TRADING CO. H.F.
KLAPPARSTfG 20 SÍMI 17373
Gamier hórfði í att til strandar og hann segir Þórði í
trúnaði að áhugi hans á velferð Hassans sé einnig af einkaástæð-
um. Hann er að vísu Frakki sjálfur, en kona hans er af göfugri
arabískri ætt, og Magdalena, dóttir hans, er trúlofuð Hannan
prinsi. „Framtíð Hassans er einnig framtíð t dóttur minnar. Ég
hef þvi tvöfalda ástæðu tii að láta mér annt um hann.“ Þá
heyrðist allt í einu hrópað frá verðinum í mastrinu: ,,Reykmerki
á ströndinni!‘‘
Auglýsið í Þjóðviljanum
I