Þjóðviljinn - 15.02.1966, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 15. febrúar 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 3
Borgarastríð er ai hefjast
aftur í Domingo-lýðveldinu
SANTO DOMINGO 14/2 — Viðsjár aukast stöðugt í Dom-
ingo-lýðveldinu og er ekki annað sýnna en borgarastríð
blossi þar upp aftur. í átökum sem orðið hafa þar síð-
ustu daga hafa nítján menn a.m.k. látið lífið og engar
horfur eru enn á að þeim sloti.
f dag eru liðnir fimm dagar
siðan lýst var allsherjarverkfalli
til stuðnings þeirri kröfu ag
leiðtogar hægriforingja í hern-
um verði þegar i stað sendir
úr landi j samræmi við gerða
samninga en margir foringjar
vinstrimanna eru þegar komnir
til útlanda. '— Helzti leiðtogi
hægrimanna. Caminero höfuðs-
maður, fór að visu fyrir helg-
ina til Bandaríkjanna, en
vinstrimenn virðast ekki sætta
sig við það.
Frosthörkurnar
á Norðurlöndum
STOKKHÖLMI 14/2 — Enn er
sama frostið á Norðurlöndum og
er búizt við að Eystrasalt leggi.
Kattegat og Skagerak eru ísi
lögð. 1 gær sátu ein níu skip
föst í ísnum á Olsóarfirði og
í dag voru 56 skip föst í ísnum
fyrir utan Stokkhólm, þ.á.m.
fjórar ferjur með um 800 far-
þega, tvær þeirra á leið til
Finnlands, en tvær til annarra
sænskra hafna en Stokkhólms.
Verkfallið hefur lamað áUan
atvinnurekstur í höfuðborginni.
Santo Domingo, og eru allar
verzlanir og skrifstofur lokað-
ar. nema opinberar skrifstofur.
Aðalatvinnugrein landsins syk-
uriðnaðurinn, er í algerum
lamasessi.
Godoy forseti reyndi í dag
að semja við leiðtoga verkfalls-
manna um að aflýsa verkfall-
inu. en samkomulag tókst ekki.
enda munu þeir foringjar hægri-
manna sem enn eru heima
hafa þvertekið fyrir að fara úr
landi.
Verkfallið og viðsjárnar munu
ná til allra héraða landsins og
er óttazt að manntjón síðustu
daga hafi orðið enn meira en
þegar er vitað um, þar sem stop-
ult samband er milli höfuðborg-
arinnar og annarra héraða.
Sinjavskí dæmdur í sjö ára
refsivinnu, Daníel í 5 ára
Gengið að kröfum saksóknarans, þó ekki um útlegð,
hinir dæmdu eiga þess kost að áfrýja dómunum
MOSKVU 14/2 — Dómar voru kveðnir upp í dag í Moskvu
yfir rithöfundunum Andrei Sinjavskí og Júlí Daníel og
varð rétturinn við kröfu saksóknarans um að Sinjavskí
yrcfci dæmdur í þyngstu refsingu, sjö ára hegningarvinnu,
en Daníel í fimm ára.
Rétturinn hafnadi hitis vegar
kröfu saksóknarans um að þeir
að afplánaðri refsingu yrðu send-
Kínverjar taka ekks þátt í
ráðstefnu um Vietnamahtoí
Pólverjar hafa boðað til hennar til að samræma
aðstoð sósíalistísku landanna við Vietnam-búa
PEKING og MOSKVIJ 14/2 — Kínverjar munu hafna til-
mælum sem þeim hafa borizt frá Pólverjum um að taka
þátt í ráðstefnu kommúnistaflokka í Evrópu og Asíu í
því skyni að samræma aðstoð sósíalistísku landanna við
Vietnam-búa.
Þessa ályktun mátti draga af
grein sem birtist í tímariti í
Peking í. gær. Sagt var í grein-
Njono segir aS Aidit hafi
reynt að vara Súkarno við
D.JAKARTA 14/2 — í dag hóf-lheldur hefði hann tekjg þátt í
ust í Djakarta réttarþöld í mál-
um tveggja manna sem sakað-
ir eru um að hafa staðig fyrir
uppreisnjnnj ura mánaðamótin
október-september j haust. Únt-
úngs ofursta og Njono, eins
helzta leiðtoga indónesískra
kommúnista.
Njono sem var formaður verk-
lýðssambands Indónesíu aftur-
kallaði játnjngu þá sem hann
hafði gert vig rannsókn máls-
ins Hann tók fram í fyrir á-
kærandanum og sagði; — Það
sem þér segjð er ósatt. — Þér
erug lygari. var svarað. — Nei,
sagði þá Njono ég tek játning-
una aftur.
Samkvæmt ákærunni sem
hann er sagður hafa játag við
rannsókn málsjns hafði Njono
verið skipaður yfir uppreisnar-
hreyfinguna í Djakarta. í rétt-
inum saggi Njono að formaður
kommúnjstaflokksins, Aidit,
hefði beðið sig að vara Súkamo
forseta við því að hópur her-
foringja undirbyggi valdarán.
Njono kvaðst ekki hafa orðið
við þessum tilmælum Aidits,
Kiarnasprenging
UPPSÖLUM 14/2 — I gær mæld-
isf mikil neðanjarðarsprenging á
jarðskjálftamælum í Uppsölum
og mun sennilega hafa verið um
að ræða kjamasprengingu í sov-
ézku Mið-Asíu. Sprengingin mun
hafa verið ein sú mesta sem
gerð hefur verið neðanjarðar.
inni að ekki kæmi til greina
að Kínverjar tækju þátt í neinni
alþjóðaráðstefnu með „svikur-
um“. Tilgangurinn með slíkri
ráðstefnu og . með 23. flokks-
þingi sovézkra kommúnista sem
haldið verður i næsta mánuði
væri að gera hina alþjóðlegu
kommúnistahreyfingu að „fimmtu
herdeild bandarískrar heims-
valdastefnu“.
Fyrst varð kunnugt um að
uppreisnartilrauninni, en á eig- boðað hefði veriS til ráðstefnu
in spýtur. ekkj á vegum flokks- um aðstoðina við Vietnam á
ins. 1 iaugardag, þegar albanska frétta-
stofan tilkynnti að Albanar hefðu
hafnað boði um þátttöku. Talið
er að til standi að ráðstefnan
verði haldin að loknu flokks-
þinginu í Moskvu.
Einingarhvöt
í grein sem birtist í ,,Pravda“
í dag í tilefni þess að 16 ór
voru liðin frá því að vináttu-
sáttmáli Kína og Sovétríkjanna
var undirritaður hvatti greinar-
höfundur, Koloskof, til einingar
kommúnistaflokkanna og kvaðst
sannfærður um að þar kæmi að
jafnaður yrði ágreiningurinn við
Kínverja. Minnzt var á afmæli
sáttmálans í Peking í gær og
þar einnig látin í ljós trú á
vináttu þjóða Sovétríkj.anna og
Kína.
ir í útlegð frá Moskvu og öðrum
stórborgum Sovétríkjanna. Rétt-
urinn sem í voru einn lögfróður
dómari og tveir leikmenn var
hálfa þriðju klukkustud að kom-
ast að niðurstöðu. Hinir dæmdu
eiga þess kost að áfrýja dóm-
unum til Hæstarettar Sovétríkj-
anna.
Formaður réttarins. Lev Smir-
nof dómari, sagði í forsendum
fyrir dómunum að rétturinn teldi
það sannað að ritverk Sinjas-
skís og Daníels væru andsovézk,
enda þótt báðir hinna ákærðu
hefðu neitað því. Hann nefndi
sérstaklega fyrri hluta verks
eftir Sinjavskí, ,,Hvað er sósíal-
istískur realismi?“ og bókina
„Moskva kallar“ eftir Daníel.
Þeir hefðu smyglað handritum
sínum út úr Sovétríkjunum og
látið gefa þau út erlendis undir
dulnefnum enda þótt þeim væri
Goldwater vill
kjarnorkuárás
WASHINGTON 14/2 — Barry
Goldwater frambjóðandi Re-
públjkana í síðustu forseta-
kosningum. sagði í sjónvarpsvið-
tali um helgina að hann vonað-
ist til þess .að Kínverjar ögr-
uðu Bandaríkjunum þannig að
þau gætu beitt kjarnavopnum
sínum gegn Kína.
ljóst að fjandmetin Sovétríkj-
anna myndu nota bækur þeirra
til árása á þau.
Báðir höfðu þeir Sinjavskí og
Daníel neitað sekt sinni. Sinjav-
skí flutti varnarræðu fyrir rétt-
inum á laugardag og Daníel i
dag. Engir erlendir fréttamenn
fengu að vera viðstaddir réttar-
höldin, en Tass-fréttastofan sagði
að Daníel hefði í vamarræðu
sinni harmað að hann hefði gef-
ið fjandmönnum Sovétríkjanna
tilefni til árása ó þau. Það hefði
ekki verið ætlun sín og hann
bað réttinn að taka tillit til
þess.
Eins og fyrri daginn var all-
mikill mannfjöldi kominn sam-
an fyrir framan dómshúsið i dag
og beið þar úrslitanria. Miklar
umræður spunnust milli manna
um sekt eða sakleysi þeirra
Sinjavskís og Daníels og var deilt
af kappi, sagði fréttaritari brezka
útvarpsins.
Viðstaddir réttarhöldin. voru
auk vandamanna sakbominganna
fjöldi sovézkra rithöfunda og
blaðamanna og a.m.k. tveir
þeirra- báru vitni gegn starfs-
bræðrum sínum. Fréttaritari
AFP í Moskvu segist hins veg-
ar hafa árejðanlega heimild fyr-
ir því að hinn kunni rithöfund-
ur Konstantín Pástovskí hafi rit-
að lögmanni Sinjavskís bréf þar
sem hann mótmælir málshöfð-
uninni og muo hann hafa ætl-
azt til að bréfið væri lesið upp
í réttinum. •Pástovski er sagður
hafa minnt á aðsúginn sem gerð-
ur var að Boris Pastemák 1058,
en hafa tekið fram að hann
vildi þó ekki gera neinn sam-
anburð á hæfileikum hans 03
sakborninganna.
Kosygin í jilí
STOKKHÓLMI 14/2 — Sænska
stjómin tilkynnti í dag að Kosy-
gin. forsætisráðherra Sovétríkj-
anna, hefði þegið boð hennar að
koma til Stokkhólms og væri
heimsóknin ákveðin í byrjun júlí-
mónaðar. Kosygin á einnig inni
heimboð frá stjórnum Danmerk-
ur og Noregs, en ekki er enn
vitað hvenær úr þeim heim-
sóknum verður.
Chrysler-umboSíð Yökull h.f.
Rambler-umboðið Jón Loftsson h.f.
Selja og sýna sameiginlega
í dag og næstu daga eftirtalda notaða bfla, sem umboðin hafa tekið upp í nýja bíla.
Rambler Classic „660“
Tveir bílar af 1963 árgerð.
Verð frá ca. kr. 190.000,00.
WiIIys Jeep 1964
keyrður ca. 30.000 km. Verð kr. 170.000.00,
. með útvarpí — driflokum — læstu mis-
munadrifi og orginal miðstöð.
Rambler Ambassador 1959
Glæsilegur einkabíll með V8-vel, sjálfskipt-
ingu, power-bremsum og stýri.
Verð kr. 140.000,00
Rambler American „330“
1964 árgerð, sem nýr og lítið ekinn einka-
bíll. — Verð ca. kr. 245.000,00.
Rambler Classic 1962
Fallegur bíll á góðu verði.
Simca Ariane
einn mjög góður fyrrv. leigubíll á ca. kr.
125.00,00.
Ford Fairline 1963
Vel með farinn einkabíll. —
Verð ca. 240.000,00.
LEICUSALA
Fleiri bílar væntanlegir. Verðin eru miðuð við lán á allt að helming kaupverðsins í eitt ár með mánaðarlegum greiðslum. Skoðunarskýrsla
frá Bílaskoðun h.f. fylgir hverjum bíl og er vísað til skýrslnanna um ástand bílanna.
Kaupendum stendur til boða að leigja bílana í mánaðartíma gegn óafturkræfum mánaðargjöld-
um sem reiknast sem 15% af söluverði viðkomandi bíls, og ef bíllinn er keyptur að leigutíma
loknum gengur greidd leiga upp í kaupverðið. Leigu- og söludeild umboðanna á notuðum bíl-
um verða fyrst um sinn að HRINGBRAUT 121.
CHRYSLER-UMBOÐID VÖKULL H.F.
RAMBLER-UMBOÐIÐ JÓN L0FTSS0N H.F.