Þjóðviljinn - 15.02.1966, Blaðsíða 10
Mikið fjölmenni á fundi um Víetnam
Myndin sýnir nokkra af fundarmönnum hlýða á erindi Sverris Kristjánssonar um Vietnam á fundj M.F.f.K. sl. laugardag. (Lm. A.K.)
Þriðjudagur 15. febrúar 1966 — 31. árgangur — 37. tölublað.
Krabbameinsleitin
Konur utaa af landi
koma hópum samau
Kaupa íslendingar
lóiir á Jandia?
■ Á laugardaginn héldu Menningar- og friðarsamtök
íslenzkra kvenna fund í Lindarbæ til styrktar söfnun
samtakanna handa konum og börnum í Víetnam. Fund-
urinn var f jölsóttur og heppnaðist vel í hvívetna. Sverr- '
! ir Kristjánsson flutti erindi um Víetnam, Bríet Héðins-
dóttir las ljóð eftir Jakobínu Sigurðardóttur og sýndar
voru kvikmyndir.
A sunnudaginn auglýsti Rann-
veig Þorsteinsdóttir hrl. til sölu
lóðir og landspildur á Kanarí-
Fékk 26 þúsund
króna sekt
í gsermorgun var kveðinn upp
dómur hjá bæjarfógetaembætt-
inu í Vestmannaeyjum yfir Birni
Sigurðssyni, skipstjóra á Sæfaxa,
fyrir ólöglegar togveiðar út af
Alviðru síðastliðinn föstudag.
Var skipstjórinn dæmdur í 20
þús. króna sekt og afli og veið-
arfæri gerð úpptæk. Jafnframt
lauk rannsókn á landhelgisbroti
þriggja annarra báta á sömu
slóðum þennan dag, en bæjar-
fógeti vísaði þeirri rannsókn á-
fram til saksóknara ríkisins til
frekari ákvörðunar. Skipstjórar
bátanna neita eindregið, að þeir
hafi verið að togveiðum innan
línunnar.
eyjum og hafði Þjóðviljinn
af henni í því sambandi.
Fundarstjóri var Sólveig Ein- j hverju fátækasta landi heims
arsdóttir og setti hún fundinn. i Þeir menn sem oft hafa verið
taj Þá las Sverrir Kristjánsson er- 1 æði gleiðmynntir við önnur tæki-
j indi sitt um Vietnam. Sverrir j færi hafa þagað og þeir þegja
J sagði m.a.: „Ef telja mætti nokk-1 enn. Því er það mikið fagnaðar-
Kvað Rantiveig marga hafa|urt land öðrum fremur harm- j efni, að friðarsamtök íslenzkra al<
spurzt fyrir um lóðir þessar og i kvælanna land, þá er víst lítill 1 kvenna hafa bjargað æru okkar ; arbakka.
væri þetta einkum framkvæman- | vafj á þv:ij ag vietnam yrði fyrir ! með því að gangast fyrir söfnun 1
leg't fyrir starfsmannafélög. Það j vaiinu. Þetta land, dálítið ólán- j handa hinni þjáðu . Asíuþjóð". j
er spánskt fyrirtæki, sem á land- ; iegi j laginu, staðsett á skaga j Ræða Sverris verður birt í Þjóð'
svæði á Jandia á eyjunni Fuerte-
ventura og hefur boðið fasteigna-
sölu Rannveigar til sölu 44 lóð-
ir. Þær eru í þremur mismun-
suður úr Asíu austanverðri milli í viljanum itinan skamms.
Indlandshafs og Suðurkínverska j Næst & dagskrá var ijóðaupp- í
Konur utan af landi hafa sýnt
talsverðan áhuga á krabbameins-
Ieitinni, sem Krabbameinsfélag
íslands hefur staðið fyrir í
Reykjavík og Alma Þórarinsson
læknir stjórnað. Hafa konur tek-
ið sig saman og komið í hópum
til borgarinnar í þessu skyni.
'Frú Alma Þórarinsson læknir
sagði Þjóðviljanum í gær, að
alls hefðu nú verið skoðaðar í
Reykjavík tíu þúsund konur og
tvö þúsund utan af landi á því
IV2 ári sem leitarstöðin hef-
ur starfað. Fundizt hefur krabba-
mein í legi eða leghálsi ví rúm-
lega fimm af þúsundi og auk
þess heilmikið af sárum og góð-
kynjuðum æxlum.
Konumar sem komið hafa ut-
an af landi hafa komið að eigin
frumkvæði og kvað Alma áhuga
þeirra ákaflega ánægjulegan.
Þessir hópar hafa verið frá Eyr-
úr Borgarfirði og úr
Hreppunum. Verður tekið á móti
svona hópum a.m.k. fram til
vorsins.
Nú er verið að senda konum
í Keflavík, Kópavogi og Grinda-
vík bréf um að koma, en er
skoðun þeirra lýkur liggur næst
fyrir, að skoða konur úr Reykja-
vík aftur, því það þarf helzt
að gera á tveggja ára fresti.
Um 70% hafa hingað til komið
af þeim konum, sem boðaðar
hafa verið.
Aðspurð, hvprt ekki yrði al-
menn skoðun fyrir konur utan
af landi, sagði Alma. að það
væri því miður enn ekki ger-
legt, en yrði sjálfsagt í fram-
tíðinni. En til þess vantar bæði
fólk og eins þyrfti að stækka
leitarstöðina auk þess sem starfs-
fólk stöðyarinnar yrði þá að
ferðast um landið. En konur
utan af landi þurfa jafnvel enn
meira á þessu að halda en í
Reykjavík, sagði Alma, þv£ að
þær komast sjaldnar til kven-
sj úkdómaf ræðinga,-
Auk hópanna er talsvert um
að konur utan Reykjavíkur komi
í leitarstöðina er þær koma til
bæjarins og er þá reynt að bæta
þeim inn í.
hafs, hefur ekki farið úr frétt- (lestur Bríetar Héðinsdóttur, leik-
um útvarps og blaða emn ein- , k L hú briú lió(ð eftir
andi stærðum 500 ferm. a $895,; asta dag hin síðari ár“. . . „Síð- jakobl-nu Sieurðardóttur .Brást
600 ferm. á $1095 og 900 ferm. an á dögum Búastríðsins hefur j þér værQ“. ,,Morgunlj’óð“ og
---styrjöld þessarar -1J—'
á $1395. Greiðsluskilmálar eru
þeir, að greiða á fjórða hlutann
við kaupin og afganginn mán-
aðarlega. Kaupsamningar eru til-
búnir frá spánska félaginu og er
sérstakur samningur fyrir hverja
lóð. '
Talið er ódýrt að byggja á j Bandaríkjanna
Jandia, en byggingarmáti nokkuð ; hamingjusömu
engin styrjöld þessarar aldar í ,Barn“ en síðasttalda ljóðið er
rótað eins yið samvizku manna j tileinkað samtökunum.
víða um heim og su, sem nu er! I
háð í Vietnam. Raunar skal það | Að lokum voru sýndar þrjár
ekki dulið, að samvizka heims- j kvikmyndir. Fjallaði ein þeirra
ins hefur oft verið þungsvæf á um negrasöngkonuna Marian And-
síðustu áratugum, en aðfari j erson og söng hún nokkur lög.
gegn þessari ó- j önnur var um börn víðsvegar j
Asíuþjóð hafa j í heiminum og uppvaxtarskilyrði
gnvaldur heldur
tánleiku í Rúmeníu
frumstæður. Frá hverfj þvj sem I vakið skelfingu margra. . .“ ,,Is- ; þeirra, gerð á vegum alþjóðafrið- j ,.
Á jnánudaginn kemur eggur
Rögnvaldur Sigurjónsson píanó-
leikari af stað í hljómleikaferð
hér um ræðir er 1 km. niður að lendingar hafa fyrir ekki löngu
sjónum, loftslagið heilnæmt og
þarna er aldrei vetur. Nú er eft-
ir að vita hvernig íslendingar
bregðast við.
lagt fram drjúgan skerf í her-
ferðinni gegn hungri. En þeir
hafa verið furðu hljóðir í þeim
atburðum, sem nú gerast í ein-
arsamtaka kvenna. Síðasta mynd- i
in var frá Vietnam og sýndi hún
lítið þorp í Norður-Vietnam, áð-
ur en loftárásir Bandaríkjamanna
hófust og eftir.
Rætt um eigna- og afnotarétt útlendinga af fasteignum
ar einir hafi yfirráð
fasteignum og stofnunum
til Rúmeníu. Mun hann leika
þar píanókonserta mcð sinfóníu-
hljómsveitum alls fimm sinnum
í þrem borgum. Þá hefur Rögn-
valdi einnig borizt boð frá Sov-
étríkjunum og fer þangað til
hljómleikahalds, að öllum lík-
indum í haust.
Þjóðviljinn fékk þessar fréttir
í gær hjá Rögnvaldi sjálfum og
Pétri Péturssyni, sem skipulegg-
ur ferðimar. Hljómleikarnir
verða í borgunum Búkarest,
Sibiu og Cluj, sá fyrsti í Búka-
rest þann 28. þ.m., síðan tveir
£ Cluj og tveir í Sibiu. Rögn-
valdur mun leika píanókonsert
í d-moll eftir Brahms og píanó-
konsert eftir Chopin með sin-
fóníuhljómsveitum undir stjórn
Norðmannsins Per Dreier, sem
nú starfar sem hljómsveitarstjóri
í Árósum.
Pétur Pétursson sagði, að
Rúmenar hefðu mikinn áhuga á
meiri skiptum á sviði tónlistar,
hingað -hefur þegar komið fiðlu-
leikarinn Voicu og búizt er við
að píanóleikarinn Valentin Ghe-
orghu, sem tekur þátt í Van
Cliburn keppninni í Bandaríkj-
unum, komi hér við í leiðinni
næsta haust. Þá hefur komið til
mála að Guðmundur Jónsson
syngi í Rúmeníu.
Eins og óður er getið hefur
Rögnvaldi Sigurjónssyni einnig
borizt boð um hljómleika í Sov-
étríkjunum og stendur til að hann
fari þangað í haust og haldi
fimm tónleika.
VR samþykkir
Á fjölmennum fundi er hald-
inn var í Verzlunarmannafélagi
Reykjavíkur í gærkvöld var sam-
þykkt einróma hejmild til handa
stjórn og trúnaðarmannaráði fé-
lagsins að boða verkfall eftir
nánarj ákvörðun þessara aðila.
Skv. lagafrumvarpi frá ríkis-
stjórninni, sem kom til 2. um-
ræðu í neðri deild í gær, er
ætlunin að veita ráðherra ótak-
markaða heimild til að veita und-
anþágu frá lögum um eigna- og
afnotarétt útlendinga að fast-
eignum hér á landi. Við um-
ræðuna í gær kvaddi dómsmála-
ráðherra sér hljóðs, og bað um
að umræðunni yrði frestað til
að kanna þetta atriði betur. Var
málinu því frestað.
Skv. frumvarpinu skal þess-
um skilyrðum fullnægt til að ná
afnotarétti eða eignarétti yfir
fasteignum hér á landi; 1. Ef
einstakur maður er, þá skal
hann vera íslenzkur ríkisborg-
ari. 2. Ef fleiri menn eru í fá-
lagi, og ber hver fulla ábyrgð
á skuldum félagsins, þá skulu
þeir allir vera íslenzkir ríkis-
borgarar. 3. Ef félag er, og bera
sumir fulla, en sumir takmark-
aða, ábyrgð á skuldum félags-
ins,. þá skulu þeir, er bera f ulla á-
byrgð allir vera íslenzkir ríkis-
borgarar. 4. Ef félag er, þar sem
enginn félaga ber fulla ábyrgð
á skuldum félagsins, eða stofnun,
þá skal félagið eða stofnunin
eiga hér heimilisfang og varn-
arþing og stjórnendur allir vera
íslenzkir ríkisborgarar. í hluta-
félögum skulu 4/s hlutar hlutá-
fjár vera eign íslenzkra ríkis-
borgara, og íslenzkir ríkisborg-
arar fara með meiri hluta at-
kvæða á hluthafafundum. — Hins
vegar á ráðherra að vera heim-
ilt að veita undanþágu frá öll-
um þessum ákvæðum, ef ástæða
þykir til, eins og áður var get-
ið, en þetta verður nú tekið til
athugunar. - .
Matthías Bjarnason mælti fyrir
nefndaráliti meiri hluta allsherj-
arnefndar, Bjöm Fr. Björnsson
fyrir 2. rninni hluta nefndarinn-
ar, sem lagði til að udanþágu-
heimild ráðherra yrði takmörk-
uð <yg Ragnar Arnalds fyrir 1.
minni hluta nefndarinnar, sem
studdi takmörkunina á heimild
ráðhérra, og flutti jafnframt
breytingartillögu í þá átt.að all-
ir hluthafar, félagar eða aðilar
í félögum, þar sem enginn fé-
laga ber fulla ábyrgð á skuldum
félagsins, skuli allir vera ís-
lenzkir ríkisborgarar.
í nefndaráliti 1. minni hluta
nefndarinnar, sem Ragnar Arn-
alds mælti fyrir í gær, segir
svo m.a.:
,,Lög nr. 63 frá 1919, um eign-
arrétt og afnotarétt fasteigna,
eru löngu úrelt orðin og þörf
á mikilvægum breytingum. Sér-
staklega er nauðsynlegt að
kveða skýrar á um rétt erlendra
manna til að eignast fasteignir
á íslandi.
Meginstefna Alþýðubanda-
lagsins í þessu efni hefur oft
komið fram og mun flestum
kunn. Alþýðubandalagið telur
farsælast að hafa það viðhorf
að leiðarljósi, að fasteignir
og náttúruauðæfi hér á landi
skuli Islendingar einir eiga.
Þó er eðlilegt að gera undan-
tekningu í nokkrum tilvikum.
Ráðherra ætti t.d. að vera
heimilit að veita erlendum
mönnum leyfi til að eignast
fasteignir ó íslandi við hjú-
skap og erfðir, einnig mætti
leyfa erlendum mönnum bú-
settum hér að eignast íbúðir
til eigin afnota, sjálfsagt í
samræmi við alþjóðavenjur
að leyfa erlendum sendiráð-
um að eiga hér húseignir, og
Framhald á 7. síðu.
Hætta fíutningar sjóleiðina
milli Ákraness og Rvíkur?
Núna um helgina auglýsti
hlutafélagið Skallagrímur Akra-
borgina til sölu. Það skip annast
farþega- og vöruflutninga milli
Akrancss og Reykjavíkur, þrjár
til fjórar ferðir á dag og fer
skipið einu sinni í viku til Borg-
arness.
Hvað er hér á seyði með þarft
þjónustufyrirtæki?
Fyrirtækið er bókstaflega að
geispa golunni, — hefur ekki
þolað verðbólguna undanfarin
sex viðreisnarár, — er fyrirsjá-
anlegur stórfelldur hallarekstur á
næsta ári og þar með eiga slíkir
flutningar að vera úr sögunni.
Þjóðviljinn snéri sér til Frið-
riks Þoi’valdssonar afgreiðslu-
manns en hann hefur gegnt því
starfi hjá fyrirtækinu í þr.iátíu
ár. Skallagrímur hóf þessa flutn-
inga árið 1932, — fyrst með til sölu.
Suðurlandi, þá Laxfossi og Akra-
borginni s'íðan 1956.
Akraborgin' fór í átta ára
klössun í fyrra og kostaði það
2.5 miljónir.
Það er hreinn skuldabaggi út
af fyrir sig. Verstu útreiðina
höfum við þó fetigið í verðbólg-
unni undanfarin ár og þrátt fyr-
ir 1.6 miljón króna ríkisstyrk,
er vonlaust að reka fyrirtækið
að öllu óbreyttu næsta ár. Bæði
vinnulaun og viðgerðarþjónusta
hefur hækkað eins og goshviður
mörgum sinnum á ári, — ekki
er sjáanlegt neitt lát í þeim efn-
um. Við bjóðum þess vegna skip-
ið til sölu.
Hér áður fyrr skilaði fyrirtæk-
ið oft stórgróða og þetta hefur
reynzt, þörf þjónusta við fólkið
undanfarin ár. Skipið er núna