Þjóðviljinn - 08.03.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.03.1966, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 8. marz 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 Fyrri leíkur Rúmenanna Framhald af 4. síðu. Hj alti vítafcast og gaf það svo- litla von um að liðig í heild fyndj meira trausit og öryggj, en það várð síður en svo, og má vera að á þessu tvísýna augn abliki hefðj átt að tefla fram í lejknum því sterkasta s©m til var. En það var ekfci gert, og má vera að Það hafi að einhverju leytj ráðið úr- sljtum, eða að tapið varð þetta mi'kið. Á þessum 15 mínútum sem eftir voru má segja að Rúm- enamir hafi ráðið lögum og lofum á vellinum, og tóksf nú. þegar mótstaðan linaðist, að sýna listjr sínar og leikni. fyrr var þag ekki sem þeir höfðu yfirburði. Það voru þeir Karl Jóhannsson (16:17) og Sigurður (17:21) sem sikoruðu mörk á þessum tíma. Getum verið ánægðir Þrátt fyrir þennan slaka endi á leiknum, getum vig í heild verið ánægðir með ár- angurinn. Það kemur í ljós að meðan þrek er nóg og Skipt- ingar ganga réttilega til, að þá ei'gum við í fullu tré við sjálfa heimsmeistarana. En það er ekki alveg nó'g ef uppá vantar 15 mínútur í úthald, eða aðrar orsakir álífca viðráðanlegar. Jafnf og gott lið Sem vænta mátti var þetta rúmenska Ijg mjög skemmti- legt og vel lei’kandi og er tví- mælalaust sterkara en pól- verjamir sem hér voru fyrir skömrnu. Leikur Rúmenanna var ó- venju prúður, og laus við hin gróíu brot sem svo mjög ein- kenna handknattleikinn í dag. Þó era þeir mjög vel þjálfaðir,€> og kom það greinilega fram i lejk þeirra. - Bezti maður liðsins og sá sem skipulagði samleikinn mest útj á gólfinu var Moser; annars er liðið jafnt og mun- ur litill á oinstakljngum þess. Af öðrum en Moser vöktu Iacob, Gatu og Hnat mesta athygli svo og Gruia fyrir skot sín úr uppstökki, sem í raunjnnj gerðu út um leikinn. Lið Islands Liðið féll vel saman i 40 mínútur Qg lék þá handknatt- leik af beztu gerð eins og fyrr segir. Gunnlaugur bar af og hefur naumast verið betri í annan tíma. og þrátt fyrir það að hans væri gætt af mikilli nákvæmni. í síðari hálfleik tókst honum þó ekki að lösa sig úr viðjunum eins Og í þeim fyrri. , Hermiann atti o-g góðan leik en var sparaður heldur um of. Hörður Kri'stinsson var áigæt- uT líka. Ágætlega sluppu og Karl, Birgir og Guðjón. Eng- inn átt; slakan leik meðan allt gekk vel, en svo höfðu þeir svo að segja allir þag sameig- inlegt síðustu 15 mínúturaar að leika langt undir getu. hvag sem olli. Þeir sem skoruðu mörkin fyrir Rúmena voru: Gruia 7, Iacob 6, Moser 4, Costache og Hnat 2 hvor, Otela og Gatu 1 hvor. Fyrir ísland skoruðu; Hörð- ur 7, 3 úr víti Gunnlaugur, 5, Hermann 2 Birgir Karl og Sigurður Einarsson 1 hver. Dómari var Norðmaðurinn Knut Niisson, og dæmdi yfir- leitt vel. Var hann ákveðjnn j dómum sínum og þag henti hann nær aldrei að vera of fljótur á sér að dæma. þannig að hinn seki hagnaðist, en það hendir oft margan góðan dóm- ara. Viðstaddir leikinn voru for- seti íslands, hr. Ásgeir Ás- geirsson og menntamálaráð- herra Gylfi Þ, Gislasoin Áhorf- endur voru um 3000. Frímann. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. j 1 1 mpi Hjartans þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur vinarhug og samúð við andlát systur okkar og frænku INGIBJARGAR ELDJÁRN og veittu ómetanlega hjálp í sjúkralegu hennar °S v*ð útförina. , Sesselja Eldjárn, Þórarinn Eldjám og frændsystkin. Iiinilegar þakkir færum við öMum þeim fjær og nær er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför eiginmanns míns, bróður, föður, tengdaföður og afa TEODÓRS KRISTJÁNSSONAR, Blönduósi. Stefanía Guðmundsdóttir^ Ragnhi)dur Kristjánsdóttir, böra, tengdaböm og barnabörn. Móðir okkar SIGRÍÐUR ÁRNADÖTTIR Þórsgötu 7 andaðist sunnudaginn 6. marz. Árný Guðinundsdóttir Elín Guðmundsdóttir Helgi Guðmundsson. Seinni leikur Framhald af 5. síðu. eins oig fyrrj daginn. og má þar fyrst og fremst þakka mjklu betri stjóm á liðinu, og skiptingum, svo og anjög góðri markvörzlu Þorsteins Bjöms- sonar. Það var líka mikið gleðiefni hve ungu mennirnir léku góðan handknattleik. og með reynslu og áframhaldandi stórum leikum ættu þeir síð- ur en svo ag verða eftirbátar þeirra sem eru aðeins komnir yfir ioppinn. Engu skal siegið föstu um það að þær breyting- ar sem gerðar voru á liðinu hafi styrkt það eða ekki, en þag vakti nokkra furðu að Bingir skyldi hafa verið eett- ur útúr liðinu eftir leik sinn fyrri daginn, þar sem hann átti góðan leik; frá því sjónarmiði var það ósanngjamt. Hitt kem- ur líka til að Birgir er búinn að fara yfir toppinn. því að aldurinn krefst síns, og hefði hann leikig þennan leik ótti hann ag fá gullúr fyrir 25 leiki; það mátti lífca taka til- lit til þess í þessú sambandi, því að hann hefði líka alveg einlS getað setig á skiptibefcfcn- um álíka lengi og sá sem kom í hans stað. án þess ag spilla neinu í leiknum. Birgir hefur skrifað það merkilegt blað í íslenzkum handknattleik að svona framikoma er ekki boð- leg. í heild getur liðig verið mjög ánæigt með frammistöðuna við þessa rúmensku snillinga, og þá ekki sízt í þessum síðari leik sem í rauninni undirstrik- aði að slappleikinn í fyrri leiknum var að mestu óheppni eða mistök. Eins og fyrri daginn var Það Gunnlau:gur sem átti mjög góðan leik, og haft var eftir rúmenskum forustumanni að væri hann Rúmenj væri hann sjálfkjörinn í landslið þeirra. Hermann og Hörður . voru á- gætir. og sömuleiðis Karl og þá sérstaklega þegar hann var með unglingana í kringum sig. Guðjón var ejnnig ágætur. Tveir nýliðar voru í þessum leik sem báðir lofa góðu en þó sérstaklega Geir Hallsteins- son, sem er efni { snilling, ef allt lætur að líkum og Auð- unn hefur ekki leikið betur í annan tíma. Stefán Sandholt hélt Gruia niðri í orðsins beinu merkingu. Sigurður ru'glaði oft fyrir Rúmenum á Hnu og slapp vel, en Ágúst kom naumast inn á völlinn i leiknum. Þeir sem skoruðu fyrir Rúm- ena voru Iaoob 5. Costache, Moser og Gruia 3 hver og Ot- ela 2. , Fyrir ísland skoruðu: Gunn- laugur 4, Hörður, Guðjón. Karl, Hermann og Geir 2 hver og Stefán Sandholt 1. Dómari var eins og í fyrri leiknum Norðmaðurinn Knut Nilson og slapp hann heldur vel frá því starii. þó ekki eins vel og fyrra kvöídið. Til gamans má geta þess að fyrir leikinn afhenti fyrirliði íslands, Gunnlaugur, fyrirliða Rúmenanna blómvönd. e^ þeir gerðu sér lítig fyxir Qg tóku hver sitt blóm og hlupu með það jafnmargir og út að á- horíendastúkunni og völdu sér þar blómarós og afhentu þeim vig mikig lófatak áhorfenda. Frímann. Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 — 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38 Snorrabraut 38. HiólberSaviSgeriflr OPÍO ALLA DAGA (LÍKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁKL.8TIL22. Cómnnviiimistofan ii/f SWplwW 35, Rafignik, Skrifsíofan: Verkstæðið: StMI: 3-10-55. SÍMI: 3-06-88 BRIDGESTONE H J Ó LB ARÐ AR Síaukirr sala sannar gæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 V,. f-ÍAFÞÓIZ ÓUMUmSW Skólavorðustícf 36 Sím! 23970. iNNHetMTA LöoFRjeot&rðfur EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIS ÞÉR ÓTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIDSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. (f jfKTA) ffC£/G~’ , UZ'j SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVfKURFlUGVElll 22120 Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Símj 30945. Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og: brauð af- greitt allan daginn. Þ Ö R S B A R Sími 16445. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- umar. eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr 950.00 - 450.00 145,00 F ornverzlunin Grettisgötu 31. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. — Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. SKIPAlirGCRD RIKISINS M/s HERÐUBREIÐ fer austur um land í hringferð 12. þ.m. Vörumóttaka á þriðju- dag til Homafjarðar, Djúpavogs. Brejðdalsvíkur, Stöðvarf jarðar. Mjóafjarðar, Borgarfj. Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar. Þórshafn- ar og Kópaskers. — Farseðlar seldir á föstudag. M/s HEKLA fer austur um land í hring- ferð 15. þ.m. Vörumóttaka á fimmtudag til Fáskrúðsf jarðar, Reyðarfjarðar. Eskifj., Norð- fjarðar, Seyðjsfjarðar. Raufar- hafnar og Húsavíkur. Farseðl- ar seldir á mánudaig. M/s SKJALDBREIÐ fer vestur um land til fsafjarð- ar 12. þ.m. — Vörumóttaka á fimmtuidíag til Patneksfjarðfir. Sveinseyrar, Bíldudals Þingeyr- air. Flateyrar, Suðureyrar, Bol- ungarvíkur og ísafjarðar. Far- seðlar seldir á föstudag. BIFREIÐA EIGENDUR V atnskassaviðgerðir. Elementaskipti. Tökum vatnskassa úr og setjum í. Gufuþvoum mótora o fl. VATNSKASSA- VERKSTÆÐIÐ Grensásvegi 18, sími 37534. StMMN B í L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón EINKAUMBOÐ ÁSGEIR ÓLAFSSON hendv. Vonarstræti 12. Sími 11075. Dragið ekki að stilla bílinn ■ M0TORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR, Skiptum um kerti og platínur o. fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. simj 13-100. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar serðiT ai pússningarsandj beim- fluttum og blásnum tan. Þurrkaðar vxfcurp'ötur og einangrunarplast Sandsalan við EHiðavog s.f. Elliðavogt 115 ■ sim) 30120. Suni 19443. K

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.