Þjóðviljinn - 09.03.1966, Blaðsíða 12
Er þetta fyrsta sporið til heimsfrægðar?
Fyrsta plata THORS HAMMERS á
að koma út í London n.k. föstudag
!
Næsta föstudag gerast tíð-
indi í heimi poplistarinnar í
hinni öldnú heimsborg við
Thamas — London — en þá
kemur ný bítlaplata á mark-
aðinn os verða Þá kynntar
nýjar stjömur undir nafninu
Thor’s Hammer.
Hér eru á ferðinni vinir
okkar keflvísku bítlamir, sem
þekiktir eru undir nafninu
Hljómar og er þetta fyrsta
etökkið tii heimsfrægðar.
Þessi bítlaplata kernur
hinsvegar á markaðinn í dag
hér á landi og er umboðs-
maður Parlophone hér Fálk-
inn h.f
f gær voru þegar famar að
berast pantanir í þessa plötu
hjá Fálkanum. — þannig hef-
ur verzlunin Kyndi'll í Kefla-
vík pantað 150 plötur á einu
bretti og Hljóðfæravebzlun
Sigríðar í Vesturveri bað ura
200 plötur og þannig mætti
telja.
Þessar upplýsingar komu
fram í viðtali við blaðamenn
á Hótel Borg í gær, vom
stjörnumar þar samankojnn-
ar os svöraðu nokkram
spumingum blaðamanna.
Sömuleiðis var þama til stað-
ar umboðsmaður þeirra Dan
Stevens. en þjónninn Toni sást
hvergi þessa stundina.
Við náðum samningi við
E.M.I. til tveggja ára og gefa
þeir út ríflega tuttugu lög á
þessu samningstímabili og
koma tvö þeirra á markaðinn
næsta föstudag í London. Öll
lögin eru samin af Gunnari
Þórðarsyni og textamir eru
eftir Pétur Östlund os eru á
ensku. Á þesari fyrstu plötu
eru lögin A Memory og Once.
Um næstu mánaðamót er
væntanleg kvikmynd til
landsins og heitir Umbarum-
bamba og f jallar um kefl-
vísku bítlana og er aðalleiga
tekin í féla'gsheimilum fyrir
a-ustan fjall í fyrrasumar á
dansleikjum og eru sex frum-
samin lög leikin af þeim fé-
lögum í myndinni og koma
þau líka öll út á plötum hjá
áðurgreindu firma.
Höfundur kvikmyndarinnar
er Reynir Oddsson og er að
leggja síðustu hönd á mynd-
ina úti í London.
Það kom fram í spjaili við
þá félaga, að fyrstu plötur
frá óþekktum hljómsveitum
gætu gengig allt að tvo til
þrjá mánuði áður en þær
næðu sæti á vinsældalistum.
— svo færi þetta allt að
ganga hraðar eftir að frægð-
in væri fengin, — nýjar
bítlaplötur kæmu alltaf fram
á föstudögum í London.
Samkvæmt spjallí við Har-
ald Ólafsson, forstjóra Fálk-
an:s h.f. síðar um daginn,
taldi hann þá félaga þegar
hafa nág ákveðnu marki og
hefðu aðeins þrír íslenzkir
listamenn náð slíkum sarnn-
ingum við E. M. I. síðustu
þrjátíu og fimm árin án að-
stoðar frá innlendum aðilum
— þeir sömdu sjálfir um 8%
hagnað af plötusölunni, —
þeir eru bara sleipir bisness-
menn, — mér hefur skilizt
að The Beatles verði að láta
sér nægja 7%%.
Ein platan verður longplay-
ing meg 12 til 14 lögum og
fara þeir utan næsta vor til
þess að symgja inn á þessa
plöitu.
Miðvikudagur 9. marz 1966 — 31. árgangur — 56. tölublað.
Vel heppnui Herra-
nótt Menntaskólans
Alnmínmálið rætt
Fjallað var um alúmínmálið
á vel sóttum fundi Sósíalistafé-
lags Reykjavíkur sl. mánudags-
kvöld. Lúövík Jósepsson hafði
framsögu um málið og eftir ræðu
hans urðu alllangar og fróðlegar
umræður og tóku margir til máls.
4 teknir ölvaðir
við akstur
Fjórir voru teknir fyrir ölvun
við stýri á tímabilinu frá kl.
2—5 í fyrrinótt.
Fyrstu tveir voru par ad koma
af dansleik í Þorskaffi og sat
daman við stýrið, en tókst ekki
betur til en svo, að hún ók bif-
reiðinni út í forarpytt. Tók þá
eigandinn sjálfur við stýrinu og
var að reyna að koma þílnum
uppúr er lögregluna bar þar að.
Þau vora bæði drukkin.
Þá var bifreiðaviðgerðarmað-
ur tekinn, en hann hafði farið
frá verkstæði sínu á einum bíl-
anna sem hann hafði til við-
gerðar og var kófdrakkinn. Ók
hann á bíl í Gnoðarvogi, sem
kastaðist aftur á annan og j
skemmdust báðir eitthvað. Öku- j
maðurinn ók síðan burt og heim i
til sín, en lögreglunni tókst að
hafa upp á honum eftir talsverða
leit. j
Sá fjórði var tekinn um kl.
5 í gærmorgun er hann var að j
renna upp að húsinu heimá hjá j
sér. Sá lögreglan til hans og
þótti ökulagið eitthvað einkenni- ' U
legt, enda reyndist hann vel híf-
aður.
Frá skákkeppni stofnana. B-sveit Útvegsbankans teflir við sveit Bieltvedts í B-flokki keppninnar
í fyrrakvöld. — (Ljósm. Þjóðv. G. M.).
Veíurstofan er efst í skák-
keppninni eftir 2 umferíir
Herranótt Menntaskólans í
Reykjavík var haldin á mánu-
dagskvöld í Þjóðleikhúsinu.
Frumsýnt var leikrit Oscars
Wilde, The Importance of Being
Earnest, og er það í fyrsta sinn
sem sýnt er leikrit eftir hann
hér á landi.
Sýningin var í Þjóðleikhúsinu
og var það þéttskipað nemend-
um, kennurum og öðram gestum,
,sem klöppuðu hinum ungu leik-
uram óspart loft í lófa að leiks-
lokum. Þótti leikurinn takast vel
og sérstaka athygli vöktu tjöldin,
sem einn nemandi skólans hef-
ur teiknað og málað. Önnur sýn-
ing var í gærkvöld og var upp-
selt á þessar tvær fyrstu sýn-
ingar fyrirfram. Næstu sýning-
ar eru á mánudag og þriðjudag
í næstu viku.
ÆFH
Á morgun, timmtudag-
inn 10. marz kl. 9 í Góð-
templarahúsinu í Hafnar-
firði flytur Gunnar S.
Magnússon listmálari er-
indi um MYNDLIST og
sýnir skuggamyndir máli
sínu til skýringar.
ÆFR.
Tólftu tónleikar Sinfóníunnar:
Danskur fiðluleik-
ari leikur einleik
1 gær kviknaði í veghefli við
Áhaldahús Vegagerðar ríkisins á
Akureyri. Var kallað á slökkvi-
lið, en starfsmönnum hafði tek-
izt að slökkva eldinn er það
kom. Talsverðar skemmdir urðu
á heflinum.
I fyrrakvöld vru tefldar tvær
umferðirnar í Svejta-
keppnj stofnana 1966 að Hótel
Sögu. 30 stofnanir og fyrir-
tæki senda alls 40 fjögurra
manna sveitir til keppninnar og
er þeim skipt í tvo flokka, A
o,g B, eftir úrslitum keppninnar
í fyrra og áætluðum styrk’eika
nýrra sveita. Verða tefldar 6
umferðir í hvorum flokki eftir
Monradkerfi og fellur þriðjung-
ur sveitanna í A-flokki niður í
Fulltráaráðshndur Sum-
bunds isi sveiturfélugu
Fulltrúaráð Sambands ís-
lenzkra sveitarfélaga licldur
fund í Reykjavík fimmtudaginn
10. og föstudaginn 11. marz n.k.
Fundurinn verður í fundarsal
borgarstjórnar Reykjavkur að
Skúlatúni 2. Hcfst hann kl. 10
árdegis á fimmtudag og Iýkur
síðari hluta föstudags.
Á fundinum verða flutt þrjú
erindi: Jónas Haralz forstjóri
Efnahagsstofnunarinnar flytur
erindi um byggingaáætlanir,
Hjálmar Blöndal, hagsýslustjóri
Reykjavkurborgar um hagsýslu-
mál og Jón Jónsson, jarðfræð-
ingur um neyzluvatn og vatns-
ból á íslandi.
Stjóm sambandsins leggur fyr-
ir fundinn allmörg mál. Þar á
meðal er áskoran til Alþingis
og ríkisstjórnar um stækkun
sveitarstjórnaramdæma, tillögur
um breytingar á lögum sam-
bandsins, frumvarp til laga um
Lánasjóð sveitarfélaga, rætt
verður um frumvarp til laga
um breytingar á tekjustofnalög-
um, um aðstöðugjöld og landsút-
svar síldarverksmiðja, auk venju-
legra fundarstarfa, skýrslu
stjórnar, samþykkt ársreikninga
og fleira.
B-flokk en þriðjungur sveit-
anna þar flytzt upp næsta ár
í staðinn.
3. og 4. umferð verða tefldar
n.k, mánudagskvöld og tefla
þessar sveitjr samán í 3. um-
ferð og er vinnjnga þeirra eft-
ir tvær umferðir getig á eftir
nafni sveitarinnar.
A-flokkur
Veðurstofan 7 — íslenzkir að-
alverktakar 6.
Hreyfill A-sveit, 6 — Búnað-
arbankinn, A-sveit, 6
Raforkumálaskrifstofan 5% —
Barnaskólar Reykjavíkur A-
sveit, 5.
Útvegsbankinn, A-sveit 5 —
Landsbankinn, A-sveit, 5.
Rafmagnsveita Reykjavíkur 4 —
SVR 4.
Borgarverkfræðingur A-sveit, 4
— Landsbankinn, B-sveit, 4
Stjómarráðið, A-sveit 3% —
Laugarnesskólinn 3.
Landssíminn, A-sveit 3 — Morg-
unblaðig 214.
Þjóðviljinn 2 — Flugfélag ís-
lands 2.
Lögreglan, A-sveit 114 — Lind-
argötuskólinn 1.
B-flokkur
Hreyfill, B-sveit 6 — ÓIi Bielt-
vedt 514.
Lsndsbankinn, C-sveit 514 -
Búnaðarbankinn, B-sveit
5%.
Gaignfræðaskóli Kópavogs 514
— Borgarverkfræðingur. B-
sveit, 514.
Lögreglan B-svejt, 5 — Borgar-
bílastöðin 5
Tólftu reglulegu tónleikar Sin-
fóníuhljómsveitar fslands á þessu
starfsári veröa haldnir í Há-
skólabíói fimmtudaginn 10.
marz. kþ 21. Á efnisskránni erú
þessi verk: •
Ravel: „Gæsamamma“, svíta.
Mendelssohn: Fiðlukonsert í e-
moll op. 64,
Prokofíeff: Dansar úr Rómeó
og Júlíu,
Rossini: „Skjórinn þjófótti,“
forleikui,.
Einleikari með hljómsveitinni
verður danski fiðluleikarinn
Henrik Sachsenskjold, sem talinn
er einn af fremstu fiðluleikuram
Danmerkur. Hann er fæddur í
Hróarskeldu 1918 og stundaði
nám við Konunglegu músikaka-
demíuna og framhaldsnám i
París. Hann kom fyrst opinber-
lega fram í Kaupmannahöfn ár-
ið 1938.
Sachsenskjold hefur veriðvirk-
ur þátttakandi í dönsku músik-
lífi og auk þess að vera af-
burða fiðluleikari er hann hljóm-
sveitarstjóri og hefur stjómað
hljómsveitum víða í Danmörku
og á meginlandinu. Hann er nú
stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar-
innar í Tívolí í Kaupmannahöfn.
Hann hefur leikið einleik með
sinfónuhljómsveitum undir stj.
frægra hljómsveitarstjóra, svo
sem Paul Klecki, Pierré Mont-
eaux. Albert Wolf og fleiri.
Varð undir bíl
og stórslasaðist
Rétt fyrir kl. sjö í gærkvöld
varð maður fyrir bíl á mótum
Stakkahlíðar og Miklubrautar.
Maðurinn, sem heitir Sigurður
Jónson, til heimilis að Barma-
hlíð 35, slasaðist talsvert, lær-
brotnaði og mjaðmargrindar-
brotnaði. Hann var fluttur á
Landsspítalann. Bílstjórinn sem
ók, telur, að hemlar hafi bilað.
Fram vann KR
og FH vann Val
Leiknir voru tveir leikir í ís-
landsmótinu í handknattleik, 1.
deild, í gærkvöld og urðu úr-
slit þau að Fram vann KR 23:21
og FH vann Val 28:21.
Bretland mesta vlðskipta-
land íslendinga á sl. ári
□ f nýútkomnu janúarhefti Hagtíðinda er birt yfirlit yf-
ir verzlun íslands við einstök lönd á sl. ári með saman-
burði við árið 1964. Samkvæmt því hefur Bretland verið
mesta viðskiptaland okkar bæði árin en næst koma
Bandaríkin og Vestur-Þýzkaland. Alls fluttum við inn
vörur 1965 fyrir 5901.0 milj. kr. (5.636.0), en út fyrir
5558.9 milj. kr. (4775.9).
Utflutningur okkar fór hins
vegar yfir 100 miljónir króna
til eftirtalinna 13 landa hvers
um sig:
Á árinu 1965 var innflutningur
okkar frá eftirtöldum 15 löndum
meiri en 100 milj. kr. frá hverju
um sig. Til samanburðar eru í
svigum tölurnar frá 1964.
Bretland
! Bandaríkin
V-Þýzkaland
I Danmörk
I Sovétríkin
821.5 milj. (749.8)
759.6 — (671.1)
732.1 — (581.0)
534.1 —
520.8 —
Noregur 367.9
Svíþjóð 311.0
Holland 304.0
Kanada 232.7
Japan 216.3
Finnland 135.8
Pólland 127.4
A-Þýzkaland 123.4
(394.0) j Tékkóslóvakía 120.0
(474.6) I Belgía 107.9
Bretland
Bandaríkin
V-Þýzkaland
Danmörk
(302.7) ' Svíþjóð
(205.1) j ftalía
(445.9) ; Sovétríkir
(159.8) Nígería
Holland
Finnlanr
(104.8) ! Spánn'
(135.2) | Pólland
( 94.9) I Tékkóslóvakía
1141.0 milj. (834.2)
— (608.8)
(109.5)
(124.6)
892.3
473.9
394.3
392.1
308.1
291.5
244.6
199.3
179.7
134.1
123.8
117.0
(766.8)
(410.3)
(245.0)
(347.2)
(187.5)
(433.5)
(227.5)
( 93.8)
(164.4)
(113.2)
( 94.1)
( 92.4)