Þjóðviljinn - 16.03.1966, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 16.03.1966, Qupperneq 3
Miðvikudagur 16. marz 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Þungar áhyggjur Natoríkja af ákvörðunum Frakklands LONDON,. PARÍS 15/3 — Frakkar voru mjög gagnrýnd- ir á ráðherrafundi Vostur-Evrópuríkja í London í dag fyr- ir þá ákvörðun de Gaulle að franskur her verði kallaður undan sameiginlegri herstjórn Nato — sagði Stewart, ut- anríkisráðherra Breta, að með þessu hefðu Frakkar rofið gerða samninga. — Búizt er við að franska stjómin sendi innan tíðar frá sér yfirlýsingu um tafarlausa aðstoð Frakka við bandamenn sína ef á þá verður ráðist, en jafnframt er ætlað, að yfirlýsingin verði þess eðlis, að hún verði öðrum Natoríkjum ekki mikið fagnaðarefni. Handtekinn fyrír viðtal við eiginkonu Djilasar I London þinga brezkir ráð- herrar nú ósamt með fulltrú- um ríkja Efnahagsbandalagsins. Stewart utanríkisráðherra sagði á fundinum í dag, að með á- kvörðun sinni hefðu Frakkar rofið Lundúnasamkomulagið frá 1954 um endurhervæðingu Vest- ur-Þýzkalands, þar sem kveðið var á um sameiginlega herstjórn Natoríkja. Fulltrúar EBE-ríkjanna fimm, Italíu, Vestur-Þýzkalands og Beneluxlanda tóku mjög í sama streng og Stewart í gagn- rýni sinni á Frakka. Er þó tek- ið fram, að þótt menn hefðu verið mjög áhyggjufullir hefðu þeir samt stillt sig um að sýna geðofsa. Fulltrúi Frakka, de Broglie, sagði, að þótt Frakkar vildu breytingar á skipulagi Nato færi því fjarri að þeir vildu bandalagið feigt. Tryggingu lofað Þær fregnir berast frá París, KENNEDYHÖFÐA 15/3 — Bandariska geimferðastofnunin. hefur ákveðið að geimfarjnu Gemini-8 verði skotið á loft á morgun, miðvikudag. Það verð- ur sjötíu stundir á Iofti og verða tveir geimfarar. David Scott og Neil Armstrong innan- borðs. Gemini-8 átti að fara á loft í morgun, en ferð þess var frest- að vegna súrefnisleka. Hundrað minútum eftir að Geminj 8- hefur ferð sína verð- ur Agena-eldflaug skotið á loft, að de Gaulle muni að líkindum senda frá sér hátíðlega yfirlýs- ingu innan skamms þar sem Frakkar lofi að ábyrgjast taf- arlausa aðstoð við bandamenn sína, sé á þá ráðist. Ekki er bú- izt við því, að Norður-Ameríka verði nefnd til, en hinsvegar á- litið, að Frakkar lofi að beita kjarnavopnum sínum ef ráðist verði á Vestur-Þýzkaland. Slík aðstoð mun hinsvegar verða bundin ýmsum skilyrðum. Þannig munu Frakkar ekki leyfa neinum afskipti af kjarnorku- vopnum sínum. Vestur-Þjóðverj- um verður ekki hjálpað hafi þeir reynt að knýja fram breytingu á Oder-Neisse-línunni (landa- mærum Póllands) eða landamær- um Tékkóslóvakíu, eða tekið upp framleiðslu á kjarnavopnum, sýklavopnum eða eiturefnavopn- um. 1 London var þessum fréttum tekið fremur fálega, m.a. vegna og eiga gejmfararnir að tengja hana vig geimfarið. Er lögð sér- stök áherzla á þotta atriði sem þýðingarmikinn lið í uodirbún- ingi fyrstu tunglferðar banda- rísikra geimfara. Samkvæmt á- ætlunum eiga tunglfarar er þar að kemur að skilja við geim- skip sitt á braut umhverfis tunglið, snúa síðan aftur til þess frá yfirborði tunglsins og fljúga á þvj heim til jarðar. Meðan á flugi Gemini-8 stend- ur á Scott að fara út úr geim- farinu og spásséra í geimnum tvær klukkustundir. þess, að styrkur franskra kjarn- orkuvopna komi að litlu haldi í leifturstríði nema að yfirstjórn kjarnavopna sé sameiginleg. Gaullistablaðið franska. Nation, skrifar í gær, að Frakkar hafni sameiginlegri herstjórn Nato vegna þess, að þeir vilji kom- ast hjá hugsanlegri aðild að styrjöld, sem þeim komi ekki við — við erum ekki skyldir til að samþykkja slíkt sjálfsmorð af fúsum vilja, segir blaðið. Heath ánægður Leiðtogi brezka íhaldsflokksins, Heath, sagði á blaðamannafundi í dag, að kröfur Frakka um end- urskipulagningu Nato væru gagn- legar, því þær neyddu menn til gagngers endurmats á fram- tíð bandalagsins. Hann sagði einnig, að Vestur-Evrópa verði að leggja áherzlu á' það, að hún SAIGON 15/3 — Fjórða dagjnn í röð er efnt tjl kröfugangna í norðurhéruðum Suður-Vietnams gegn hershöfðingjastjórninni í Saigon. Þúsundir kröfugöngu- manna kröfðust þess að forseta iandsins yrði vikið frá og kom- ið á fót borgaralegri stjóm. í borginni Da Niang tóku margjr hermenn stjómarhersins þátt í kröfugöngunum og er það í fyrsta sinn að hermenn taka þátt í mótmælaaðgerðum gegn hershöfðingjastjóminni. Var þess krafizt að Thieu forseti færi frá og mynduð verði borgaraleg ríkisstjórn og svo þess, að Rýmra prent- frelsi á Spáni MADRID 15/3 — Spænska þing- ið samþykki í dag lög um af- nám beinnar ritskoðunar í land- inu. Fullu prenfrelsi verður þó ekki komið á, heldur verður það háð opinberri túlkun á lagaá- kvæðum um það. hvað teljist leyfilegt að skrifa á Spáni. Lög þessi hafa verið fjögur ár í bí- gerð. sé jafnrétthá Bandaríkjunum en ekki einhverskonar fylgihnöttur þeirra. Norðurlönd Hinar nýju aðstæður í Nato eru mjög til umræðu á Norð- urlöndum, John Lyng, utanrík- isráðherra Noregs, neitaði því i dag, að Danmörk og Nore'ur hefðu reynt málamiðlun í deil- unni við Frakka. Hann lýsti sig jafnframt fylgjandi áframhald- andi aðild Noregs að Nato. Af- staða Danmerkur til Nato kem- ur til umræðu í varnarmálanefnd þingsins á fimmtudag. Verður þar m.a. lögð til grundvallar á- litsgerð frá Helweg Petersen, fyrrum ráðherra, sem telur að aðstæður séu nú allar aðrar en 1949, er bandalagið varð til, Nato-stefnan sé í upplausn og því nauðsynlegt að taka nýja afstöðu til þess. verðj aftur falin yfirstjóm hers- ins í norðurhéruðunum, en hon- um var vikið frá herstjórn í fyrri viiku vegna þess að hann þótti orðinn of valdamikiU. Kröfugöngumenn stöðvuðu um- ferð um götur Da Nang, og skólar og verzlanir voru lok- uð í samræmi við það að hvatt var til allsherjarverk f alls . í borginni. — Stærsta flugstoð Bandaríkjamanna í Vietnam er í nágrenni Da Nang. Ironsi varar við innrás í Ghana LAGOS 15/3 — Æðsti maður hershöfðingjastjómarinnar í Nígeríu, Ironsi. sagði í gær, að mjög alvarlegt ástand myndi skapast í Afríku, ef erlend ríki reyndu að hlutast til um mál- efni Ghana. Ironsi hershöfðingi viðhafði þessi ummæli í sambandi við fréttir um að Guinea og Mali hyggðust senda herlið til Ghana í þeim tilgangi að koma Kwame Nkrumah aftur til valda. STOKKHÓLMI . 15/3 — Frétta- ritari sænska útvarpsins í Róm, Gunnar Kumljen var handtek- inn á laugardaginn var i Belg- rad af júgó'slavnesku öryggislög- reglunni eftir að hann hafði átt viðtal við eiginkonu rithöf- undarins og stjómmálamanns- ins Milovans Djilasar, sem nú situr í fangelsi. Kumiien og aðstoðarmaður hans voru handteknir í dimmri götu rétt eftir að Þeir komu út úr íbúð frú Djilas. Voru þeir yfirheyrðir lengi. Voru segul- band'sspólur og fibnur frá við- talinu gerðar upptækar og 'síð- an fékk fréttamaðurinn sautján stunda frest til að koma sér burt frá Júgóislaviu. Djilas var einn af samstarfs- mönnum Tites á stríðsárunum en snerist síðan gegn honum. Hann var fyrst handtekinn fyr- ir bók sina ,.Hin nýja stétt“. Starfsstálkur óskast Starfsstúlkur vantar í Vífilsstaðahæli nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 51855. Skrifstofa ríkisspítalanna. Bókarastaða Skrifstofa ríkisspítalamna óskar eftir «ð rráða bókara í launadeild nú þegar. Góð reiknings- og nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun sam- kvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 24. marz n.k. Reykjavík, 15. marz 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. Ibáð óskast 1—2 herbergja íbúð óskast strax. — Upplýsingar í síma 35032. Samkeppni um merki Iðnsýningar 1966 Athugið að skila þarf hugmyndum að merki Iðn- sýningarinnar 1966 fyrir 21. marz n.k. og að þeim ber að skila á pappír, sem er um það bil 20x30 cm Gemini 8 geimfar- : ið á loft í dag Oeirðir / Vietnam vegna valdastreitu herforingja Nguyen Chang Thi hershöfðingja HÖRPU MALNING að stærð. Hafnarfjörður Okkur vantar nokkra verkamenn strax. Mikil vinna framundan. — Hafið samband við verkstjóra. Símar 50107 og á kvöldin 50678. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Staða eftirlitsmanns við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík. er laus til umsóknar. — Æskilegt er að umsækj- andi hafi stúdentspróf, eða sambærilega menntun, vegna væntanlegs sémáms erlendis. Laun samkv. kjarasamningi borgarinnar. — Frek- ari upplýsingar um starfið veittar í skrifst. borg- k arlæknis. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrrí störf sendist skrifstofu borgarlæknis, Heilsuvemdarstöðinni, fyrir 1. apríl n.k. Reykjavík. 15. marz 1966. BORGARLÆKNIR.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.