Þjóðviljinn - 16.03.1966, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 16.03.1966, Qupperneq 7
Miðvikudagur 16. marz 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÖA f Fundur um meiðyrðamál Dómaradans Framhald af 2. síðu. fóðraðir eru af fjármunum rik- isbanka sérstaklega okur í sam- bandi við húsnæðisbrask. Einar Bragi benti á að á- góði sem vitað væri um skipti miljónum en taldi ekki ólíklegt að hitt væri stórum stærra í sniðum sem ekki er vitað um. Einar Bragi lagði áherzlu á hað, að hér væri ekki um að ræða mál hans eins heldur varðandi þetta mál réttarfarið í heild. Réttvísin pro forma Næstur kvaddi sér hljóðs Kristján Ingólfsson skólastjóri frá Eskifirði. Ekki kvaðst hann hafa komið til Reykjavíkur til að sitja þennan fund heldur miðstjórnarfund Framsóknar- flokksins, en sagði að hann hefði mikinn áhuga á þessu máli og hefði það vakið mikla athygli á Eskifirði. Hann taldi þetta mól sýna íslenzka réttvísi í ömurlegu ljósi og væri einsýnt að lygin teymdi hana. Kristján skýrði frá því að nokkrir menn á Eskifirði hefðu verið að safna í málssjóð og snúið sér til eins aðila, sem hefði svarað því til að dómurinn væri ekkert nema pro forma. Kristján taldi það mála sann- ast að réttvísin væri aðeins pro forma en þetta gæti ekki geng- ið. Gott væri að nngir sósíal- istar héldu fund um málið en það þyrfti að efla um það sam- stöðu, sem hafin væri yfir öll flokksbönd, þetta væri mál þjóðarinnar. Sölumennska Margar fyrirspurnir voru bornar fram og svöruðu ábyrgð- armenn blaðsins skilmerkilega. Bergur Sigurbjörnsson ræddi um þau tengsl sem eru greini- leg með þessu siðleysi fésýslu- manna og áformum um sölu landsréttinda eins og Alúmín- málið vitnar um. E>á var skýrt frá því á fund- inum, að nokkrir rithöfundar hefðu gengizt fyrir útgáfu bók- ar, sem á að heita Dómaradans, og verður hún seld til ágóða fyrir málssjóð. Bókin verður ljósprentuð eftir eiginhandrit- um fjölmargra listamanna og kemur væntanlega út í næsta mánuði. Eftir nokkrar frekari umræð- ur sleit Gísli Gunnarsson fundi og hvatti fundarmenn til að fylgjast með gangi málslns og hafast frekar að. SKIP/UITGCRÐ KIKISINS SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akureyr— ar 19. þm. Vörumóttaka á morgun (17. þm.) til Bolungarvíkur, áætlun- arhafna á Húnaflóa, og Skaga- firði og ölafsfjarðar. Farseðlar seldir á föstudaginn. Krafízt stjórnarmyndunar án aðildar kommúnista DJAKARTA 15/3 — Á geysi- fjölmennum útjfundj í Djakarta í dae settu stuðningsmenn hjnna nýju ráðamanna í landinu fram kröfu um að ný stjórn yrði mynduð innan 48 stunda og væru engir ráðherrar í henni hlynntir kommúnistum. Mann- fjöldinn hyllti Súkarno forseta fyrir að fá ÖU völd í hendur Suharto, yfirmanni hersins. Forsetinn er í höll sinni sem vandlega er gætt, um 65 km frá Djakarta og vita fáir hvað hann hefst að. f gær áttu yfir- menn hersins fund með honum og er sagt að Þeir hafj krafizt myndunar 25 manna stjómar, en í fyrri stjóm voru um hundrað ráðherrar. Suharto var fjarver- andj sakir veikinda. Tal'Smaður hersins sagði í dag að hinir nýju ráðamenn myndu ekkj breyta um stefnu gagnvart Malasíusambandinu, en Indónesar hafa talið tilveru þess ögrun við sig, sem heims- valdasinnar stæðu á bak við. Væri það aðeins óskhyggja Mal- asiumanna að halda að von væri á slíkri stefnubreytingu. Ósfjórn við loðnulöndun Frámlhald af 1. síðu. og þurfa að landa á Austfjarða- höfnum. „Síldin“ hefði átt að flytja loðnuna norður Eitt glöggt dæmi um óstjórn- ina og skipulagsleysið ó þessum löndunarmálum er stjórnin á síldarflutningaskipinu „Síldinni“. Hún hefur tekið tvo loðnufarma mest vestur við Jökul. Farið hefur verið með farminn til Reykjavíkur og ,,Síldin“ legið með hann dögum saman. Þegar ekki var hægt að geyma farm- inn lengur var bátaflotanum til- kynnt að nú yrði ekki tekið á móti síld úr bátunum vissa daga HERÐUBREIÐ fer vestur um land i hringferð 22. þm. Vörumóttaka á föstudag til Homafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvikur, Stöðvarfjarðar, Borg- arfjarðar Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar og Kópa- skers. Farseðlar seldir á mánudag. Guðjón Styrkársson lögmaður. HAFNARSTRÆTI 22 Sínn 18354 meðan verið væri að vinna loðn una úr flutningaskipinu! Síldin tekur um 30 þúsund tunnur. Hún hefði hæglega get-, að verið búin að flytja 4—5 farma norður á Siglufjörð, þar sem atvinnuleysi ríkir og verk- j smiðjur vantar verkefni, en í stað þess er skipið sent til Reykjavíkur þar sem allt er yf- irfullt af loðnu, og bátaflotinn stöðvaður! Augljóst virðist að allt önnur viðbrögð verði að taka upp við móttöku á loðnuaflanum hér á Suðvesturlandi, og virðist eðlilegt að öllum sem veiðarnar stunda sé gert jafnhátt undir höfði með löndun, eins og er á síldveið- unum. Brauðhúsið Laugavegj 126 — Sími 24631 • Allskonar veitingar. • Veizlubrauð, snittur. • Brauðtertur. smurt brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. Eiginkona mín og móðir okkar LOVÍSA SAMÚELSSON, fædd MÖLLER andaðist í Landsspítalanum 14. marz sl. Sigurður Samúelsson, læknir og börn. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FL.I01 AFGRELDSLA - S Y L G J A Laufásvegj 19 (bakhús) Síim 12656. Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 — 40. PÖSTSENDUM. E L F U R Laugavegi 38 Snorrabraut 38. Skrifstofustúlka óskast Þjóðviljinn vill ráða stúlku til skrifstofustarfa. — Þarf að hafa nokkra starfsreynslu. — Fyrirspurnum ekki svarað í sima. ÞJÓÐVILJINN SMÁAUG Kiólbor5avlSger8ir OPIÐ ALLA DAGA (LlKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRAKJL S TIL22. Gdmmívinnustofan li/f SldphoHi 36, Rerki»TÍk. Skrifstofan: Verkstæðið: SÍMI: 3-10-55 SÍMI- 3-06-88 BRlDG ESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRI DGESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 y^ftAFÞÖR ÓUDMumSCA Skólavarðustíg 36 símí 23970. /NNHetMTA LÖOFRÆOl&rðRTT EYJAFLUG (1 ^0<Z4) J SÍMAR: ^ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFIUGVELII 22120 Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Sími 30945. Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffi og brauð af- greitt allan daginn. ÞðRSBAR Sími 16445. MEÐ HELGAFELLl NJÓTIS ÞÉR ÓTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIBSIURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- umar eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda aí ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Siml 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Stáleldhúshúsgögn Borfl Bakstólar Kollar kr 950.00 - 450.00 145.00 F ornverzlunin Grettisgötu 31. BUflLIN SÆNGUR Endumýjum gömlu sængina. — Eigum dún- og fiðurheld ver. nyja fiður- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738 HITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR f fleshjm staarðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 BIFREIÐA EIGENDUR V atnskassaviðgerðir. Elementaskipti. Tökum vatnskassa úr og setjum í. Gufuþvoum mótora o fl. VATNSKASSA- VERKSTÆÐIÐ Grensásvegi 18, sími 37534. B í L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón EINKADMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON heildv Vonarstræti 12 Sim) 11075. Dragið ekki að stilla bílinn ■ M0TOBSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR. Skiptum um kerti og platinur o fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 simj 13-100 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðiT aj DÚssningarsandi belm. fluttum og blásnum inn Þurrkaðar víkurplötur og einangruriarnlast Sandsalan við FJIiðavog s.f. ElHAavogi 115 simi 38120. VB [R 'Vöxstu.rctt frejz? KHflKf

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.