Þjóðviljinn - 25.03.1966, Blaðsíða 7
Föstudagur 25. marz 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J
Aðalfuadur
Sjómannadagsráðs 1966
Aðalfundur Sjómannadagsráðs Reykjavíkur og
Hafnarfjarðar hefur verið ákveðinn sunnudaginn
27. marz n.k. og hefst hann kl. 13,30 að Hrafnistu.
Stjómin.
BRUNATRYGGINGAR
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS
LINDARGÖTU 9 REYKJAVÍK • S ÍMI 22122 —- 21260
Verkalýðsleiðtogi
myrtur
Framhald aí 5. síðu.
þeirri þróun sem skapað hef-
ur núverandi ástand í landinu.
En Lovera hélt áfram bar-
áttunni fyrir frelsi alþýðu og
fyrir sakir hugrekkis og dugn-
aðar var hann kosinn í fram-
kvæmdanefnd flokks síns, og
eftir að nokkrir hinna eldri
forystumanna höfðu verið
handteknir var honum einnig
faiið að vera pólitískur ritari
flokksins. Síðan 1963 hefur
lögreglan haft skipun um að
handtaka hann „dauðan eða lif-
andi“. Nú hefur hann fundizt
dauður <>e yfirmaður almennu
lögreglunnar. Plaza Marquez.
lagði á það áherzlu á blaða-
mannafundi sínum að ,,ekki
leikur minnsti vafj á því að
hér er um svívirðilegt morð
að ræða“.
Kjeld Östérling.
HÚSMÆÐUR
STÓRKOST-
LEGT ÚRVAL AF
TROSTY
ACRES
frystum gæðavörum fáið
þér í frystikisitu næstu
verzlunar.
GRÆNMETI:
Snittubaunir
Grænar baunir
Bl. grænmeti
Blómkál
Spergilkál
Rósenkál
Aspars
TILBÚNIR
KYÖLD — MIÐDEG-
ISVERÐIR:
Kalkúna pie
Kjúklinga pie
Nauta pie
Franskar. kartöflur
TERTUR:
Bláberja pie
Epla pie
Ferskju pie
Banana pie
, Vöfflur
ÁVEXTIR:
Jarðarber
Hindber.
Ásamt hinum ýmsu teg-
undum af frystum ekta
ávaxtasöfum.
Reynið gæðin.
ÁRNI ÓLAFSSON
& Co.
sími 37960.
Þöfckum innilega sýnda samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför eigirakonu minnar og móður okkar,
LÚVÍSU SAMÚELSSON, fædd MÖLLER
Sigurður Samúelsson, læknir, og börn.
Laugavegi 126 —
Brauðhúsið
Simi 24631
• Allskonar veitingar.
• Veizlubrauð, snittur.
• Brauðtertur smurt
brauð
Pantið tímanlega.
Kynnið yður verð
og gæði.
SMAAUGLYSINGAR
NITTO
Iflik
H|ólbar3aví3gerSir
OPIÐ AXXA DAGA
(LÍKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRA KL. 8 TIL 22.
Cómimviiuiasiofan li/f
SHpkoltí 36, Raykjtyík.
Skrifstofan:
Verkstæðið:
S*MI: 3-10-55
SÍMI- 3-06-88
BRlDG ESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
BiRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstrí.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggiandi’.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
INNHEIMTA
töamjttiarönw
EYJAFLUG
Ryðverjið nýju bif-
reiðina strax með
TECTYL
Slmi 30945.
Frá Þórsbar
Seljum fast fæði
(vikukort kr. 820,00)
Einnig lausar mál-
tíðir.
Kaffi og brauð af-
greitt allan daginn.
ÞÓRSBAR
Sími 16445.
iM(AFÞÖtZ ÓUMUHm^
SkólavorSustíg 36
Símí 23970.
SÆNGUR
Endumýjum gömlu sæng-
umar eigum dún- og fið-
urheld ver æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af vmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Siml 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi)
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
Kollar
fcr. 950.00
- 450.00
145,00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31.
MEÐ HELGAFELLI NJÓTIð ÞÉR
ÓTSÝNIS, FUÓTRA
OG ÁNÆGJUIEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIðSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
<z&~
SÍMAR: ___
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVÍKURFIUGVHU 22120
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu
sængina. — Eigum
dún- og fiðurheld
ver.
NYJA FIÐUR-
HREINSUNIN
Hverfisgötu 57 A
Sími 16738.
■'hMhn z -h ■ r' ■
ffnl^ I
tÍSS^ ^ ■ Pi .
í8|i|': I
i íf "*;■
r
JAPÖNSKU NITT0
HJÚLBARDARNIR
f (lostum stærðum fyrirliggiandi
f Tollvörugaymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35 —Sími 30 360
BIFREIÐA
EIGENDUR
Vatnskassaviðgerðir.
Elementaskipti.
Tökum vatnskassa úr
og setjum í.
Gufuþvoum mótora
o fl.
VATNSKASSA-
VERKSTÆÐIÐ
Grensásvegi 18,
sími 37534.
BlL A-
LÖKK
Grunnur
FylHr
Sparsl
Þyanlr
Bón
EINKAUMBOÐ
ASGEIR ÖLAFSSON heíldv.
Vonarstrætl 12. Simi 11075.
Dragið ekki að
stilla bílinn
■ M0TOKSTILLEN g ar
■ njÓLASTTLLLNGAK
Skiptum um kerti og
olatinur o II.
BfLASKOÐUN
Skúlagötu 32 aimi 13-100
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar gerðiT af
pússningarsandi heim-
fluttum og blásnum inn
Þurrkaðar vikurplötux
og einangrunarplast
Sandsalan við
F-Iliðavog s.f.
Elliðavogi 115 sími 30120.
VB [R 'Vúuu+T&t frezt