Þjóðviljinn - 29.04.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.04.1966, Blaðsíða 1
y Páskauppreisnin i Dublin — fímm tíu ára afmæli —Sjá 5. síða í fvo árafugi hefur forseti íslands aldrei skotlcS máli til jb/ó3orrcfóms Brýn þörf er nýrra stjórnarskrár- 13. Landsþing S.V.F.Í. hafið 13,. Iandsþing Slysavamafélags Islands hófst í gær í Reykja- vík. Sitja það 150 fulltrúar frá deildum félagsins um allt ákvæða um þjóðaratkvæðagreiðslu Johanncs ur Kotlum Sólveig Einarsdóttir VIETNAM FUNDUR ★ Að loknum útifundi verka- lýðsfélaganna í Reykjavík hinn 1. maí efna Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna, Kithöfundafélag ls- land9 og Æskulýðsfylkingin til almenns fundar að Hótel Borg um Víetnam og árásar- stríð Bandaríkjamanna þar. ★ Ræður og ávörp flytja Jó- hannes úr Kötlum skáld, Thor Vilhjálmsson rithöfundur og Gísli Gunnársson sagnfræð- ingur. Einnig verður upplest- ur. Fundarstjóri verður Sól- veig Einarsdóttir kennari. ★ Þjóðviljinn hvetur , fólk eindregið til að sækja fund- inn að Hótel Borg á sunnu- daginn. Aukablað Þjóðviljans verður þann dag helgað Víet- nam-málinu, kröfu alþýðu manna um að stríðið verði stöðvað, kröfunni sem alþýða manna og verkalýður víðsveg- ar um heim gerir að aðal- kröfu sinni 1. maí í ár. riior Villnálmsson □ Ákvæði lýðveldisstjórnarskrárinnar um vald forseta Islands til að skjóta málum ^til þjóðarat- kvæðagreiðslu hefur í tvo áratugi verið látið ó- notað. í frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi um breytingar á stjórnarskránni, flutt af Einari Olgeirssyni og Ragnari Arnalds, er lagt til að tek- in verði -í stjórnarskrána ný ákvæði um þjóðar- atkvæðagreiðslu, og yrði það hin merkasta ráð- stöfun til eflingar lýðræði ef samþykkt yrði. Gísli Gunnarsson Thor dœmdur: Æru Kristmanns var verðlögð á 5000kr. í frumvarpi þeirra Einars og Ragnars er lagt til að á eftjr 45. grein . stjórnarskrárinnar komi tvær nýjar greinar svo- hljóðandi: ,,Nú liefur frumvarp til Iaga eða annarrar samþykkt- ar hlotift samþykkj Alþingis, og getur þrjðjungur þing- manna krafizt þess að frum- varpið sé borið undir atkvæði allra kosningabærra manna í landinu til samþykkis eða synjunar. • Sama rétt hefur fimmtungur kosningabærra manna, Krafa um þjóðarat- kvæðagreiðslu skal vera skrif- Ieg og þarf að hafa borizt forseta Alþingis innan 8 vikna frá samþykkj frum- varpsins. Einfaldur meirl- hluti greiddra atkvæða ræð- ur úrslitum Nú eru lög stað- fest af forseta, en hljóta ekki samþykki i þjóðaratkvæða- greiðslu. og falla Þau úr gildi 14 dögum eftir að forsætis- ráðherra hefur tilkynnt um úrslit atkvæðagreiðslunna'r. Fjórðungur þinr;manna eða fjórðungur kosningabærra manna getur með skriflegri beiðni til forsætisráðherra krafizt þess að leitað sé á- ljts þjóðarinnar um tiltekið málefni. Forsætisráðherra, hæstiréttur og umboðsmaður þeirfa. sem kröfuna gera, til- nefna þrjá menn í nefnd. er ákveður orðalag atkvæðaseð- ilsins. Nánari mglur um fram- kvæmd þjóðaratkvæðis skulu settar með Iögum.“ „Frumvarp til Iaga eða þingsályktunar. sem felur í sér, að ríkisvaldið sé að ein- hverju leyti selt í hendur al- þjóðlegrar stofnunar. telst ekki samþykkt. nema hlotið hafi fimm sjöttu hluta greiddra atkvæða i báðum deildum Alþingis. Nú hlýtur fruinvarpið ekki tilskhinn meirihluta, en þó einfaldan meirihluta greiddra atkvæða í báðum deildum, og getur þá ríkisstjórnin borið frum- varpið undir atkvæði allra kosningabærra manna i land- inu tii samþykktar eða synj- unar. Ef minnst 50% kosn- ingabærra manna taka þátt í atkvæðagreiðslunni og tvcir þriðju hlutar þeii-ra greiða at- kvæði með frumvarpinu telst það samþykkt.“ í greinargerg segj-a flutn- in-gsmenn um þessar tillögur: ,,Breytingar þær, sem felast í 3. og 4 gr. þessa frv., fela í sér ejna veigamestu breytingar- tillögu þess: að tryggja þjóðinni sjálfri beinlínis ákveðið vald til þess að samþykkja eða fella lög án þess að hafa stjómmála- flokka að ^millilið. Það v,ar til- gangur lýðveldisstjórnarskrár- innar, að þjóðin fengi slíkan rétt í 26. gr. lýðveldisstjórnar- skrárinnar var beinlínis gert ráð fyrir því að forsetý lýðveldis- ins gæti skotið lagafrumvarpi undir þjóðardóm, og væri þá hægt í þjóðaratkvæðagreiðslu að fella lagafrumvarp sem meiri- hlutj Alþingis hafði samþykkt. Einmitt með tilljti til þessa valds. er forseta íslands var Framhald á 7. síðu. Iand. Þingið hófst með messu í Dóm- kirkjunni og prédikaði dr. Jakob Jónsson. Síðan hófust fundahöld í Slysavarnahúsinu á Grandagarði. Flutti forseti SVFl Gunnar Friðriksson ' setningarræðuna, en forseti þingsins var kjörinn séra Óskar J. Þorláksson. Ásgeir Ásgeirsson forseti tslands hélt ræðu og .Eggert Þor- steinsson félagsmálaráðherra og Geir Hallgrímsson borgar- stjóri áyörpuðu þingfulltrúa. Þrír sækja um starf borgar- bókavarðar Snorri Hjartarson sagði fyrir skömmu lausu starfi borgar- bókavarðar og var bókavarðar- staðan auglýst laus til umsókn- ar. Þrjár umsóknir bárust, frá þeim Eiríki Hreini Finnbogasyni, Jóni Bjömssyni og Ölafi F. Hjartar. Suharto rekur embættismenn DJAKARTA 28/4 — Suharto hershöfðjngj hefur hafið mjkla | herferð gegn fjármálaspillingu og hefur hann látið handtaka 65 embættismenn og rekið um 30ð úr starfi Störfuðu flestir þess- ara manna í fjármálaráðuneyt- inu í Djaikarta. Segir Suharto. að ef yfirvöldin tækju ekki til hjá sér sjálf, myndu róttækari öfl hreinsa tþl sjálf og bola „okkur“ frá. Jafnframt heldur andkinversk herferð áfram og hefur nú ver- ið lokað 44 kínverskum skólum á Jövu. Hátíðahöld Sjómanna- Haffsins við Austurvöll ; i Sjómannadagurinn í ár verð- ur hátíðlegur haldinn 15. maí n. k. Borgarráð hefur heimilað að hátíðahöldin megi fara fram við Austurvöll. □ í málaferlunum gegn Thor Vilhjálmssyni rithöf- undi taldi Kristmann Guðmundsson sig hafa verið rænd- án æru sinni og verðlagði hana á 200.000 krónur. Bjarni Bjarnason borgardóman hefur nú fallizt á sjónarmið Krist- manns í nýuppkveðnum dómi, en verðleggur æru hans á 5.000 krónur — það er 96% gengislækkun. Jafnframt var Thor dæmdur til að greiða 2.000 kr. sekt í ríkissjóð eða sex daga vai’ðhald til vara verði sektin ekki greidd innan 4ra vikna. Þá var honum gert að greiða 2.000 kr. í birtingarkostnað og 2.500 kr. í málskostnað. Tilefni málshöfðunarinnar var grein sem Thor Vilhjálmsson skrifaði í Birting lsta hefti 1963, en þar gagnrýndi hann á einkar Bithagi hrossa í landi Geldinganess Borgarráð hfefur heimilað 'Hestamannafélaginu Fáki að fá Geldinganes til hagþeitingar á sumri komandi svo sem verið hefur, en hinsvegar hefur það synjað um afnot Breiðholtsmýr- skilmerkilegan hátt þá ráðstöf- un stjórnarvalda að skipa Krist- manni Guðmundssyni í efsta flokk við úthlutun listamanna- launa, jafnframt því sem Krist- mann þessi væri einn allra ís- lenzkra rithöfunda á ríkislaun- um til að annast listfræðslu ung- linga í skólum. Svo undarlega — eða skiljanlega — brá við að Kristmann treystist ekki til að verja mál sitt á vettvangi rit- mennskunnar, heldur íeitaði hann á náðir hinnar fráleitu meiðyrðalöggjafar, en sam- kvæmt henni er sem kunnugt er hægt að dæma menn fyrir alla gagnrýni, og væri allt ritfrelsi í landinu úr sögunni ef löggjöf þessari væri beitt til hlítar. Réttarhöldin í málinu urðu sem kunnugt er mjög umfangs- mikil, Thor færði fyrir því t'raust rök að gagnrýnin væri sprottin af fullgildum tilefnum, leitaði víða fanga og kvaddi til vitni, ein,s Dg les.endum Þjóðvilj- ans er kunnugt. Engu að síður féllst dómarinn * á sjónarmið Kristmanns, þótt matið á verð- gildi hins síðarnefnda raskaðist næsta verulega. Þjóðviljinn sneri sér í gær til Thors og spurði hann um afstöðu til dómsins. Hann kvað dóminn ekki enn hafa verið formlega birtan sér og bætti við: „En mér finnst fáránlegt að dómstóll skuli ætlast t:l þess nð ég fari að styrkja fyrirbæri eins og Krist- mann Guðmundsson; það bendir 1il þess aB nú hafi absúrdisminn einnig stungið sér niður f leik- húsi réttvísinnar". Óðaverðbólga ríkisstjórnarinnar heldur áfram. I dag hækka brauð og fisk- bollur — hvað kemur næst? B Alltaf magnast verðbólg- an og koma nýjustu hækk- anir ríkisst’jórnarinnar til framkvæmda í dag, á nokkrum teg. brauða, fiskbollum og fiskbúðingi. Nema þessar verðhækkan- ir frá 4 upp í 12% og eru til komnar vegna hækkun- arinnar á smjörlíki, sem varð um sumarmálin og fyrir áhrif frá fiskverð- hækkuninni í vetur, tjáði verðlagsstjóri Þjóðviljan- um í gær. Bi Mesta hækkunin er á fisk- búðingi 12%. og kostar nú hejldósin kr. 37.60 í -tað 33,50 áður og fiskboillur hækika um 8,5%, úr kr 26.35 heildósin í kr 28.60 ■ Franskbrau.ð og heilhveiti- i brauð haekka um 30 aura og kosta nú kr 8.60. Kringlur hækka úr 25 í 26 kr kíHóið og tvíbökur úr 37 kr. j 39 kr. kílóið. Vínarbráuð hækka úr kr 2.10 stykkið í kr 2.30 eða um 9.5%. ^ess er skemmst að minnast íð verð á fiski hækkaði ný- ega um allt að 78% og smjör- ■ íkið um 47% ov því von að fólkifl spyrji: hvað kemur næst?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.