Þjóðviljinn - 29.04.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.04.1966, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 28. apríl 1966 — ÞJÓÐVILJINN til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er föstudagur 29. apríl. Pétur píslarvottur. Ár- degisháflaeði kl. 12,53. Sólar- upprás kl. 4,29 — sólarlag kl. 20,25. ★ Cpplýsingar um Iækna- þjóriustu i borginni gefnar í símsvara Læknafélags Rvíkur — SÍMI 18888. ★ Næturvarzla vikuna 23,— 30. apríl er í Laugavegs Apóteki. ★ Næturvörður í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 30. apríl annast Eiríkur Björns- son, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. ! ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SlMI 11-100. Leith og Reykjavíkur. Askja fór frá Rotterdam 27. til Ham- borgar og Reykjavíkur. Katla fer frá Antverpen í dag til Hamborgar og Reykjávikur. Rannö er í Turku; fer baðan til Mantyluoto og Kotka. Ame Presthus fór frá Keflavík í gær til Rússlands. Echo1 fór frá Akranesi 27. til Rússlands. Vinland Saga kom til Reykja- víkur 25. frá Krietiansand. Norstad fór frá Hull 25. til Rvíkur. Hanseatic fer frá Ventspils 2. maí til Kotka Dg Rv.kur. Felto fer frá Gd- ynia 3. maí til Kaupmanna- hafnar og Rvíkur. ★ Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins vill vekja athygli fé- lagskvenna og annarra vel- unnara á að munum í skyndi- happdrættið, sem verður í sambandi við kaffisöluna sunnudaginn 8. maí, þarf að skila fyrir miðvikudagskvöld- ið 4. maí til Þuríðar Krist- jánsdóttur, Skaftahlíð 10, sími 16286, Guðnýjar Þórðardótt- ur, Stigahlíð 36, sími 30372, eða Ragnheiðar Magnúsdótt- ur, Háteigsvegi 22, sími 24665. félagslíf skipin ★ Jöklar. Drangajökull fór í gærkvöld frá London til Rott- erdam. Hofsjökull kemur til NY í dag frá Dubljn. Langjök- ull fór í gær frá Las Palm- as til Sao Vicente. Vatnajök- ull fór í gærkvöld frá Rotter- dam til London. ★ Skipadeild SlS. Amarfell fór fra Gloucester 22. þm. tjl Reykjavíkur. Jökulfell er í Rendsburg, Dísarfell losar á Norðurlaridshöfnum. Litlafell" fór frá Reykjavík í. gær til Austfjarða. Helgafpll er í Hamborg. Fer þaðain til Ter- nunen, Riem óg Hull. Hamra- fell átti að fara 28. þm frá Constanza til Reykjavíkur. Stapafell fór í gær frá Vest- mannaeyjum til Bergen. Mælifell er í Gufunesi. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja fer frá Reykjavík siðdeg- is á morgun austur um land til Seyðisf jarðar. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 20.00 i gærmorgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavik í kvöld vestur. um land í hringferð. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Akranesi í gær til Raufarhafnar og Reyð arfjarðar. Brúarfoss kom til Cambridge 26. fer þaðan til Philadelphia, Camden og N. Y. Dettifoss kom til Reykja- víkur í dag frá Hamborg. .Fjallfoss fór frá Seyðisfirði í gær til Norðfjarðar og Lyse- kil. Goðafoss fór frá Skaga- strönd í gær til Hofsóss, Ak- ureyrar, Húsavíkur og Reyð- arfjarðar. Gullfoss fór frá K- höfri 27. til Leith og Rvik- ur. Lagarfoss er á Kungs- bakkaviken; fer þaðan til Gautaborgar. Mánafoss fór frá Antverpen 26. til Hbfsóss. Reykjafoss fór frá Hamborg 27. til Reykjavikur. Selfoss fór frá Keflavík í gær til Grims- by, Rotterdam og Hamborg- ar. Skógafoss kom til Rvíkur ■27. frá Kotka. Tungufoss fer frá London í dag til Hull, ★ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. — Fundur verður haldinn í Tjamarbúð, Vonar- stræti 10, þriðjudaginn 3. maí kl. 21. ★ Frá Guðspekifélaginu. Stúkan DÖGUN heldur fund í kvöld í Guðspekifélagshús- inu, og hefst hann kl. 20,30. Frú Aðalbjörg Sigurðardótt- ir flytur erindi um Krishna- murti og les upp úr verkum hans. — Kaffiveitingar verða ’tir fundinn. messur ★ Langholtssöfnuður. Helgi- samkoma í safnaðarheimilinu við Sólheima 1. maí kl. 20,30. Ávarp; Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Helgisýning. Söng- ur: Kvennakvartett, ^ Helgi Þorláksson stjómar. Kirkju- kórinn flytur kirkjutónlist. Félagar úr æskulýðsfélaginu, báðum deildum, skemmta. Lokaorð: -Séra Árelíus Níels- son. ★ Langholtsprestakall. Messur 1. maí falla niður. Minnum á samkomu safnaðarfélaganna kl. 20,30 um kvöldið. — Prestarnir. söfnln ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kl. 4. , gengið SÖLUGENGI: 1 Sterlingspund 120.34 1 Bandar dollar. 43.06 1 Kanadadollar 40.03 100 danskar krónur 624.50 100 norskar krónur 602.14 100 sænskar krónur 835.70 100 Finnsk mörk 1.338.72 100 Fr frankar 878,42 100 Belg. trankar 86.58 100 svissn. frankar 992.30 100 Gyllini 1.10.76 100 Tékkn. kr. 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.073.32 100 Lirur 6.90 100 usturr. sch. 166,60 100 Pesetar 71.80 100 Reikningsikrónur Vöruskiptalönd 100.14 fiil 1 kvöl Id tífmj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Endasprettur Sýning laugardag kl 20. Síðasta sinn. Ferðin til skugganna grænu eftjr Finn Methling Þýðandi: Ragnhi’dur Stein- grímsdóttir — og Loftbólur eftir Birgi Engilberts. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Frumsýning Litla sviðinu Lindarbæ sunnudag 1 mai kl. 16. pyýimjtym ^cíitt eftir Halldór Laxness. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Sími 1-1200. STJORNUBÍÓ Simi V8-9-36 Frönsk Oscarsverðlauna- kvikmynd Sunnudagur með Cybéle — ÍSLENZKUR TEXTI — Stórbrotin og mjög áhrifa- mikil ný etórmynd sem val- in var bezta erlenda kvik- myndin í Bandaríkjunum. Hardy Krúger, Patricia Gozzi. Nicole Courcel. §ýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. * LAUCARÁSBJÓ Sími 32-0-75 - 38-1-50 Engin sýning í dag Fundur borgarstjóra kl. 8.30. HAFNARFJAROARBÍÓ Sími 50249 INGMAR BERGMAN; ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingrid Thulin. Gunnel Lindbíom. Sýnd kl 7 og 9. BÆJARBIO Simi 50-1-84 Doktor Síbelíus (Kvennalæknirinn) Stórbrotin læknamynd um skyldur þeirra og ástir. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Simi 41230 — heima- simj 40647 3M :< i3i LA6! REYKJAVÍKUR^ Frumsýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Önnur sýning sunnudag kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning þriðjudag. Stmi 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð ný ensk stórmynd í litum Albert Finney Susannah York. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum Sýning laugardag kl 20,30. Grámann Sýning í Tjamarbæ sunnudag kl. 15. Síðasta sýning. Ævintýri á gönguför Sýning miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl 14. Sími 13191 Aðgöngumiðasalan í Tjamar- bæ opin frá kl. 13. Sími 15171. AUSTU RBÆ j AR Bf Ö Símj 11384 4 í Texas (4 for Texas) Mjög spennandi og víðfræg, ný, amerísk stórmynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk; Frank Sinatra. Dean Martin Anita Ekberg, Ursula Andress. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl, 9. Conny sigrar Sýnd kl. 5 og 7 11-4-75 Reimleikarnir (The Haunting) Víðfræg ensk-amerísk kvik- mynd. Julie Harris. Claire Bloom. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 41-9-85 Konungar sólarinnar (Kings of the Sun) Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerisk stórmynd í litum og Panavision Ynl Brynner Sýnd aðeins kl 5. Síðasta sinn. Bönnuð innan 12 ára. Fjölvirkar skurrgröfur I ö //• ■ V' ' L & v I R K Á. J. ÁVALT N TIL REIÐU. N Sími: 40450 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. HÁSKOLABIO Simi 22-1-40 Opnar dyr (A House is not a Home) Heimsfræg mynd um öldurhús- ið hennar Polly Adler. — Sannsöguleg mynd. er sýnir einn þátt í lífi stórþjóðar Myndin er leikin af frábærri snilld — Aðalhlutverk: Shelley Winters. Robert Taylor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Stmi 11-5-44 Maðurinn með járn- grímuna (,,Le Masque De Fer“) Óvenju spennandi og ævin- týrarík frönsk CinemaScope- stórmynd í litum byggð á sögu eftir Alexander Dumas. Jean Marais, Sylvana Koscina. — Danskir textar — Sýnd kl. 5 og 9. Pússningarsandur Vilmrplötur Einangrunarplast Seljum allai eerðlT ai pússningarsandi heim. Quttum og blásnum lnn Þurrbaðax vikurplötuT og einangmTiarplast Sandsalan við FJJiðavóg s.f, Elliðavogl 115 • siml 30120. 1Uttj0tfi€lÍ0 sifiMBtaoRtíiRson Fast i Bókabúð Máls og menningar Smurt brauð Snittur brauð bœr við Oðinstorg. Siml 20-4-90 Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — <t ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADtTNSSÆNGUR dralonsængur V * * SÆNGURVER LÖK KODDAVER Irúði* Skóavörðustig 21 Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12 áími 35135 KRYDDRASPIÐ FÆST i NÆSTU BÚÐ TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN S STIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiðin. — Sími 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTL Opig frá 9-23.30 — Pantiö tímanlega t veizlui. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. StmJ 1601i Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skiphoíti 7 — Sími 10117 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands BBB Gerið við bílana ykkar sjálf — Vlð sköpum aðstöðuna — Bílaþjónustan • . Kópavogt Auðbrekku 53 Simt 40149 — -------------i. . Auglýsið í Þjóð- viljanum - Sím- inn er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.