Þjóðviljinn - 30.04.1966, Page 1
Laugardagur 30. apríl 19 §6 — 31. árgangur — 95. tölublað.
Kaffísala og kvöldvaka á morguis
■ Kvenfélag sósíalista hefur að venju kaffisölu og kvöldvöku í Tjarnargötu
20 hinn 1. maí, til ágóða fyrir Carólínusjóð félagsins. Kaffisalan hefst kl. 3 síð-
degis og verða þar á borðum fjölmargar gómsætar kökur og annarskonar kaffi-
brauð. Kvöldvakan hefst kl. 8.30 og verður skemmtiskráin fjölbreytt. Aðgangur
að kvöldvökunni er ókeypis.
ísland sé friðlýst
land, herskyldu
má aldrei lögleiða
ísland er friðlýst land. Herskyldu má aldrei í
lög leiða.
Þannig er lagt til að 75. grein stjórnarskrár
Lýðveldisins íslands verði, í því frumvarpi til
stjómarskrárbreytingar sem Einar Olgeirsson og
Ragnar Arnalds flytja á Alþingi. Kom frumvarp-
ið til 1. umræðu á fundi neðri deildar í gær og
var að lokinni umræðunni vísað til 2. umræðu og
allsherjamefndar með samhljóða atkvæðum.
Þjóðviljinn birti í gær ákvæði
frumvarpsins um þjóðaratkvseða-
gréiðslu.
f 1. grein frumvarpsins er það
ákvæði að Iækka mggi kosninga-
aldur með einföldum lögum.
í 2. grein er ákvæðinu um sam-
komudag Alþingis breytt í það
horf sem nú er orðið í fram-
kvæmd, hann fluttur frá 15. fe-
brúar til „fyrsta föstudags októ-
bermánáðar‘‘.
3. og 4. greinin fjalla um
þ.jóðaratkvæðagreiðslu.
Greinar fi-umvarpsins aðrar
eru þannig:
5. gr.: 68. gr. orðist svo: Fast-
eignir og náttúruauðæfi hér á
landi skulu fslencjingar einir
eiga, eða stofnanir, sem íslend-
ingar eiga einir. Sendiráð er-
lendra ríkja mega þó eiga hér
þúseignir samkvæmt alþjóðavenj-
Samkomuicag
við bergar-
I gær náðist samkomulag milli
launamálanefndar Læknafélags
Reykjavíkur og fulltrúa Reykja-
víkurborgar um kaup o.g kjör
lækna við borgarspítala. Sam-
komulag þetta var undirritað
með fyrirvara um samþykki
borgaryfirvalda og stjórnarnefnd-
ar L.R.
Enn er ósamið við lækna, sem
starfa við ríkisspítalana.
Hófe' lor<3 á
Fundurinn um Vietnam. sem
Menningar- og friðarsamtök
ísl. ' Uvenna Rithöfunda-
félag tslands og Æskulýðs-
fylkingin boða til á morgun
1. maí, hefst að Hótel Borg
að Iokinni kröfugöngu og
útifundi verkalýðssamtak-
anna.
Eins og getið var í blaðinu í
gær flytja þeir ávörp og ræð-
ur á fundinum Jóhannes
skáld úr Kötlum, Thor Vil-
hjálmsson rithöfundur og
Gísli Gunnarsson sagnfræð-
ingur. Hugrún Gunnarsdóttir
les upp. Fundarstjóri verður
Sélveig Einarsdóttir kennari.
um, sem um það gilda. Alþjóð-
legar stofnanir, sem ísland er
aðili að, mega og eiga fasteignir
til menningar- og heilbrigðisstarf-
semi. Þó þarf lög um það hverju
sinni.
Engir nema íslendingar mega
taka á leigu atvinnutæki' eða ís-
lenzk náttúruauðæfi. Undanþegin
þessu ákvæði eru þó flutninga-
skip og flugvélar. Að því er
snertir erlenda menn búsetta hér-
lendis, skal mæia fyrir um þessi
atriði með lögum.
Enginn útlendingur getur feng-
ið ríkisborgararétt nema með
lögum. ..
6. gr.: Á eftir M. gr. komi ný
grein, svo hljóðandi:
öll núverandi óbyggð, — það
er almenningar, afréttir, aðrar
lendur og svæði, sem eigi hafa
verið í byggð undanfarin 20 ár,
— og öll hveraorka, vatnsorka
og auðæfi í jörðu, sem þar eru,
er ævinleg eign islenzku þjóðar-
innar. Ákveða skal með lögum
beitirétt, veiðirétt og annan hefð-
bundinn afnotarétt á þessum
svæðum, svo og hvernig með
eyðijarðir, sem þar eru, skuli
fara.
7. gr.: Framan við 69. gr. bæt-
ist ný málser., svo hljóðandi:
Framhald á 8. síðu.
Mikil andstaða á Alþingi
gegn kísilgárfrumvarpinu
Karl Kristjánsson, íhaldið og Alþýðuflokkurinn
stóðu að samþykkt málsins í efri deild
□ Kísilgúrfrumvarpið, með víðtækum heimildum til ríkisstjórnarinnar j • ’Meí> tnkomu þessa fyrirtækis
að semja við bandaríska auðhringinn Johns-Manville, hlaut einungis at-| ^hún^á^dýrmætasT*o'g fær
kvæði þingmanna Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins að viðbættum! aIdrei aftur“ sagði norðienzki
. , ’ n t a n • , ‘ bóndinn Hjalti Haraldsson í um-
Karli Kristjanssym í efri deild Alþingis i gær.
□ Frávísunartillaga ,var felld með 10 atkv. gegn 8, og 1. grein frum-
varpsins samþykkt með 11 atkvæðum gegn 8. Greiddú þingmenn Alþýðu-
bandalagsins og Framsóknar (aðrir en Karl) atkvæði með frávísunartil-
lögunni og gegn frumvarpinu.
'aWa
ÓSKAR
\
I. maí hátíðahöldin / Reykavík
1. maí hátíðahöld verka-
lýðsfélaganna í Reykjavík
hef jast á morgun kl. 1.45 með
því að safnazt verður saman
við Iðnó en þaðan vcrður lagt
af stað í kröfugönguna kl.
2.15. Lúðrasveit verkalýðsins
og Lúðrasveitin Svanur munu
Ieika fyrir göngunni og á
fundinum á eftir og bornir
verða borðar með kröfum
dagsins og félagafánar.
Að göngulokum verður hald-
inn útifundur á Lækjartorgi.
Fundarstjóri verður Óskar
Hallgrímsson formaður Full-
trúaráðs verklýðsfélaganna í
Reykjavík en ræður flytja
Guðmundur J. Guðmundsson
varaformaður Dagsbrúnar og
Jón Sigurðsson formaður Sjó-
mannafélags Reykjavíkur.
Af kröfum sem fram eru
bornar má nefna eftirfarandi:
Húsnæðislán án vísitölu. —
Tafarlausa stöðvun verðbólg-
unnar. — Frið í Vietnam —
Grunnkaupshækkun — Verka-
lýðssamtökin stjórni atvinnu-
leysistryggingunum. Þá er
mótmælt afnámi niður-
greiðslna og mótmælt er kyn-
þáttaofsóknum svo nokkur
dæmi séu nefnd.
1. maí ávarp verklýðsfé-
laganna í Reykjavík er birt
á 7 síðu blaðsins [ dag.
Furðulegar ráðagerðir:
Gengur Landsvirkjunin I
atvinnurekendasamtökin
★ Á fundi í stjórn Landsvirkjunar sl. miðvikudag vur 'samþykkt
að fela framkvæmdastjóra að taka upp viðræður við Vinnuveit-
endasamband Islands um aðild Landsvii'kjúnar að atvinnurekenda-
samtökunum. Aðeins tveir stjórnarmenn greiddu atkvæði gegn til-
lögunni, Sigurður Thoroddsen, fulltrúi Alþýðubaodalagsins, og Bald-
vin Jónsson, fulltrúi Alþýðuflokksins. Aðrir stjómarmenn eru í-
lialdsmennirnir Jóhannes Nordal, Birgir Isleifur Gunnarsson, Árni
Grétar Finnsson og Geir Hallgrímsson — og Framsóknarmaðurinn
Þorsteinn Sigurðsson frá Vatnsleysu. Eftir fundinn mun Fram-
sóknarflokkurinn hafa tekið ákvörðun um að snúast gef-j þessari
ráðagerð.
'k Verði af þessum ráöagerðum um innlimun LandsVirkjunar í at-
vinnurekendasamtökin er þar um mikla ósvífni að ræða garð
verklýðssamtakanna. Landsvirkjunin er fyrirtæki þjóðarinnar allr-
ar, og fráleitt er að slíkt fyrirtæki sé notað sem bakhjarl fyrir
atvinnurekendasamtökin og efli þau í átökum við launafólk, eða að
landsmenn séu í rafmagnsverði skattlagðir til vinnuveitendasam-
takanna ofan á allt annað. Sogsvirkjunin hefur til dæmis aldrei
verið í atvinnurekendasamtökunum. En hér er auðsjáanlega um
að ræða skipulega sókn Vinnuveitendasambands Islands; á hlið-
stæðan hátt tókst þeim í fyrra — með aðstoð Framsóknar — að
innlima Mjólkurbú Flóamanna og Mjólkursamsöluna.
★ Alþýðuflokkurinn hefur að undanförnu miklazt af þfa að hann
hafi komið í veg fyrir að alúmínbræðslan verði í atvinnurekenda-
samtökunum — þótt hið erlenda fyrirtæki muni að vísu sjá til
þess að Vinnuveitendasamband Islands fái greiðslur^ scm aðild
svarar. En nú hefur Alþýðuftokkurinn tækifæri til að sýna holl-
ustu sína við þessa stofnun; hann getur sett það skilyrði innan
ríkisstjórnarinnar að hinum fráleitu ráðagerðum Landsvirkjunar-
stjórnar verði hrundið.
ræðunum á Alþingi í gær„
Málið var til 2. umræðu og
flutti Karl Kristjánsson fram-
söguræðu af hálfu meirihlutans.
Gyllti hann í rásðu sinni sajjpn-
ingana við hinn bandaríska auð-
hring, taldi málinu, byggingu og
rekstri kísilgúrverksmiðju við
Mývatn miklu betur borgið í
samvinnu við hann en hið hol-
lenzka félag sem lögin voru mið-
uð við í fyrstu.
Lagði Karl áherzlu á að frum-
varpið yrði að afgreiða á þessu
þingi, því enginn vissi hve þolin-
móur Johns-Manvillehringurinn
yrði! Karl játaði að flokksbræð-
ur hans væru uggandi um hinar
víðtæku heimildir til ríkisstjom-
arinnar sem í frumvarpinu em,
en sagðist fullvissa þá um að
óhætt væri að veita ríkisstjórn-
inni þessar heimildir og legði
hann það ejndregið til.
★ Víðtækar heimildir
Hjalti Haraldsson (Alþýðu-
bandalagið) flutti fyrstu ræðu
sína á Alþingi sem framsögu-
maður minnihluta fjárhagsnefnd-
ar.
Þingmaðurinn deildi á það
fyrirkomulag að sjálfur samn-
ingurinn við hið erlenda auðfé-
lag skyldi ekki lagður fyrir Al-
þingi og engin rekstraráætlun
fyrir væntanlega kísilgúrverk-
smiðju. -
I fmmvarpinu sem fyrir lægi
væri ákvæði um 'að gefa ríkis-
stjórninni víðtæka heimild til að
semja við erlent félag um verk-
smiðjurekstur við Mývatn og
einkasölu á framleiðslu hennar.
Ennfremur eigi að veita heimild
til frávika íslenzkum skatta- og
útsvarslögum og væri fordæmi
að hvom tveggja illt að gefa og
eigi ekki að gera.
★ Mývatnssveit
merkir margt. . .
Hjalti Haraldsson minnti á 7.
grein frumvarpsins, sem fjallar
um ráðstafanir til verndar nátt-
úm Mývatnssveitar. Taldi hann
hana ekki nógu fast orðaða,
kvaðst vilja gera væntanlegu fé-
lagi skylt að fara í öllu hvað
þetta snertir eftir þeim fyrir-
mælum sem Náttúruverndarráð
Islands mælir fyrir um og varði
það missi réttar ef út af sé
brugðið.
Kvaðst Hjalti hafa átt tal við
ýmsa sérfróða menn á sviði nátt-
úrurannsókna og við þær viðræð-
ur komizt að því að telja megi
víst að með tilkomu þessa fyrir-
tækis og tilfæringa í sambandi
við það, missi Mývatnssveit sumt
af því sem hún á dýrmætast og
fær aldrei aftur. Það yrði því
aldrei brýnt nógu vel fyrir
mönnum að farið skuli að með
fullri gát.
★ Sveitarfundar krafizt
Mývetningar mun nú sjálfir
Framhald á 8. síðu.