Þjóðviljinn - 30.04.1966, Síða 7
Laugardagur 30. apríl 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J
— Og myndlistarmenn þurfa
eins og aðrir listamenn að vera
í t=nesi"m við fólkið.
— Það er alveg nauðsynlegt
fyrir myndlistarmann að hafa
í kringum sig áhugafólk. Það
þarf ekki að vera stór hópur;
einhver vís maður sagði að þrír
naegðu. Listamaður verður að
finna hljómgrunn, verður að
vera hluti af lífinu sjálfu, en
manni nægja semsagt fáeinar
hræður ef hann finnur að þeim
er alvara.
— Sú var tíð að forráðamenn
listasafnsins höfðu sýningu á
verkum þínum og ýmsra góðra
manna í Gefjunarglugganum í
háðungarskyni; nú ert þú sjálf-
ur í stjórn listasafnsins. Hvað
viltu segja mér um safnið?
— Þar má segja að allt sé
enn á byrjunarstigi, og sér-
staklega eru fjárráð safnsins
alveg hlægilega lítil. Við höf-
um 500.000 kr. á ári til að
kaupa fyrir. Ef . safnið kaupir
til dæmis gott höggmyndaverk
eftir snjallan listamann. eins
og Sigurjón ólafsson, kostar
' það svo sem 200.000 krónur;
mynd eftir Kjarval kcstar til
dæmis 75.000 krónur. Sé keypt
eftir þá báða á einu ári er
heldur lítið eftir til að sinna
öðru. Ég held að stjórnarvöld
landsins geri sér enga grein
fyrir því hvað það er að reka
safn. Við höfum enga sjóði til
þess að standa undir sýningum;
við erum niðursetningur í húsa-
kynnum Þjóðminjasafnsins sem
þarf á öllu sínu að halda; og
húsnæði okkar er svo þröngt
að eftir svo sem tíu ár verður
búið að leggja meginhlutann af
því undir geymslur. Þá höfum
við ekkert fé til þess að kaupa
erlenda list fyrir þjóðfélagið;
stjórnarvöldin gera sér ekki
einu sinni grein fyrir því aö
slík kaup gætu verið góð fjár-
festing á þessum verðbólgu-
tímum, og er þó þar um að
ræða þá hlið listaverkakaupa
sem jafnvel valdhafarnir ættu
að geta sftilið. Starfsemi safns-
ins er þvi miður aðeins til
, málamynda í samanburði við
það sem vera þyrfti, en engu
að síður héfur þessi takmark-
aði vísir haft mikið menning-
arlegt gildi.
— Sama skilningsleysi er
raunar á miklu fleiri sviðum.
— Þröngsýni valdhafanna í
viðhorfi til myndlistar hefur
Iengi verið fslenzkri menningu
til stórtjóns. Hér ep til dæmis
rétt aðeins að byrja mynd-
skreyting opinberra bygginga,
þótt slík verke'fni hafi lengi
verið talin sjálfsögð í löndun-
um umhverfis okkur. Og hér
virðast menn ekki enn gera
sér ljóst hvernig að slíkum
verkum þarf að standa. Ef vel
á að vera verður frá upphafi
að koma til samvinna arkitekts
og myndlistarrnanns; það er
ekkert vit að demba mynd inn
í fullgerða byggingu. Það þarf
mikið lán til að myndirnar
njóti sín og arkítektúrinn spill-
ist ekki. þegar þannig er að
unnið, jafnvel þótt hvort tveggja
sé í sjálfu sér fullgilt.
— Að síðustu. Þorvaldur,
hvað segirðu um stöðu íslenzkr-
ar myndlistár f dag?
— Mér virðist við standa
okkur býsna vel í samanburði
við aðra Hér er alltaf einhver
gróska sem er mjög mikils
virði Auðvitað verður ekki
hægt að meta betta tímabil
fvrr en eftir hálfa öld eða svo,
t'eear ée verð fyrir löngu kom-
mn unöir græna torfu en mér
yirðlst hér vera t.alfsvi»rAiir hón-
ur sf eóðum hsefileikamönnum
*
á svi*? mvnHlis+fír. — M."K.
/. maí ávarp stjómar
BSRB
DúfnaYefrlan frumsfnd í
I5nó I gærkvöld
Bandalag starfsmanna
ríkis og bæja fagnar því,
að 1. maí hefur nú verið
lögfestur sem almennur
frídagur. Sendir stjórn
B.S.R.B. meðlimum sam-
takanna og öllum launþeg-
um landsins kveðjur og
árnaðaróskir á þessum há-
tíðis- og baráttudegi laun-
þega.
Þróunin í málum opin-
berra starfsmanna hefur
að undanförnu orðið sú,að
kjörum þeirra hefur hrak-
að á sama tíma, sem þjóð-
artekjur hafa vaxið stór-
um. , <•>--
Kjaradómur, sem gildir!
frá áramótum s.l., ákvað
laun opinberra starfs-;
manna lægri en laun sam-
bærilegra starfshópa á |
frjálsum markaði.
Dýrtíðaralda sú, sem nú |
flæðir yfir landið veldur
lakari lífskjörum hjá öll-
um launþegum. Hækkun
vísitölunnar vegur engan
veginn upp á móti þeim
veröhækkunum, sem orðiö
hafa, m.a. vegna misræmis
milli einstakra liða í vísi-
tölugrundvellinum. Þegar
það svo bætist við
áð grunnkaup opinberra
starfsmanna, sem vísitöl-
unni er bætt á, er alltof
lágt, þá er sýnilegt, að
hlutur þeirra fer sífellt
versnandi.
Þetta er staðfesting þess,
að samningsaðstaða opin-
berra starfsmanna er í
alla staði ófullnægjandi. Á
þeim hefur bitnað bæði
andstaða ríkisvaldsins
gegn almennum kjarabót-
um og réttmætum leiðrétt-
ingum og hlutdrægni og ó-
sjálfstæði Kjaradóms. Með
þeirri óbilgimi, sem opin-
berum starfsmönnum hef-
ur verið sýnd, virðist að
því stefnt aö veikja og
jafnvel sundra samtökum
þeirra.
Stjórn B.S.R.B. skorar
eindregið á öll félög innan
samtakanna og einstakl-
inga í opinberri þjónustu
að styrkja sámstööuna um
rétt sinn og hagsmuna-
samtök og vinna ötullega
að framgangi sameisin-
legra baráttumála.
Meginkrafa opinberra
starfsmanna í dag er full-
ur samningsréttur og þar
með talinn verkfallsréttur
til jafns við aðra launþega.
Aðrar kröfur opinberra
starfsmanna eru m.a.:
Raunhæfar ráðstafanir
verði tafarlaust gerðar
gegn verðbólguþróun.
Álagning skatta og út-
svara verði réttlátari og
hert verði eftirlit með
skattaframtölum.
Gerðar verði ráðstafanir
til lækkunar byggingar-
kostnaðar og auknir verði
lánsmöguleikar án vísi-
tölubindingar.
Lenging orlofs með ó-
skertu heildarkaupi.
Stytting vinnuvikunnar,
einkum hjá þeim, sem nú
hafa lengstan vinnutíma.
Bandalag starfsmanna
ríkis og bæja leggur á-
herzlu á nauðsyn þess, að
aukið verði samstarf og
gagnkvæmur skilningur
launþegasamtakanna í
landinu, og að ríkisvaldið
hafi jafnan fullt samráð
við launþegasamtökin um
lausn þeirra mála er
snerta kjör almennings.
(Samþykkt einróma
á fundi 29/4).
Leikfélag ReykjavíkuT frumsýndi í gærkvöld ,,Dúfnaveizluna“,
í leikriti Halldórs Laxness. Myndin er af þeim Gísla Halldórssyni
(Gvendó) og Þorsteini ö. Stephensen (pressarinn) i hiutv. sínum.
Kjarvalssýning, síðastí dagur
Á sunnudagskvöld 1. maí lýkur
Kjarvalssýningu þeirri, sem
staðið hefur yfir undanfarnar
vikur i Listasafni íslands. At-
hygli skal vakin á því, að þar
er nú i fyrsta sinn til sýnis mál-
verkið Svanasöngur, sem Kjarval i Listasafns Islands.
gaf Ljstasafninu fyrir skemmstu. I (Frá Listasafni
Laugardaginn 30. apríl og sunnu-
daginn 1. maí verður sýningin
opin frá kl. 13.30—22. Fólkj er
bent á að nota þetta einstaka
tækifæri til að kynnast listaverk-
um Jóhannesar S. Kjsrvals f eigu
Islands).
/. maí ávarp verkalýðs-
félaganna / Reykjavík
Fyrsta maí, á hinum alþjóðlega hátíðisdegi verka-
lýðsins, fylkja íslenzk verkalýðssamtök liði sínu til
varnar og sóknar, til sóknar fyrir bættum kjörum og
auknum réttindum, og til varnar bví, að aftur verði
tekið það. er áunnizt hefur.
Á þessum merku tímamótum íslenzkra verkalýðssam-
taka — hálfrar aldar afmælis Alþýðusambands íslands
— minnumst við frumherjanna, er brautina ruddu, og
bökkum þeim störfin með því að vera trúir hugsjón
beirra og þeirri skoðun, að sameinuð eru félögin sterk-
ari en hvert eitt út af fyrir sig, og strengjum þess heit
að vinna heilshugar að aukinni éiningu innan íslenzkr-
ar verkalýðshreyfingar.
Við minnumst þess. að íslenzk verkalýðssamtök eru
hlekkur í hinni alþjóðlegu verkalýðshreyfingu og
hennar vandamál því jafnfrámt okkar.
Þrátt fvrir aukin vísindi og tækni líður meir en helm-
ingur íbúa iarðarinnar skort og bilið milli ríkra og
fátækra, þróaðra og vanþróaðra, breikkar stöðuet.
Enn er nýlendukúgun oa kynþáttamisrétti beitt af
mikilli grimmd, og má bar minna á Portúqal, RhódeMv
og Suður-Afríku. Það er krafa íslenzkra verkalýðs-
samtaka. að hungurvofunni verði bægt frá dvrum hinna
snauðu, kvnbáttakúqun af\étt on að hver einstök bióð
fái að ráða málum srnum sjálf á qrundvelli fyllsta
lýðrœðis og sjálfstœðis.
Aldrei hefur verið brýnna en nú, að hin alþjóðlega
verkalýðshreyfing fylgi eftir kröfum sínum um frið,
frelsi og jafnrétti allra manna. Það gengur í berhöpg við
hugsjónir verkalýðshrevfingarinnar og réttlætiskennd,
að voldug stórveldi beiti herjum sinum. auði og fullkom-
inni styrjaldartækni til bess að reyna að kú«a vanþró-
aðar og snauðar smábjóðir til undirgefni. íslenzk al-
hýða tekur undir kröfv stéttarsvStkina sinna um heim
allan, um tafariavsan frið í Víetnam, kröfurnar um
írjálsar kosningar oq um að Víetnambúar fá.i einir að
ráfta málum srnum á grundvelli Ivðræðis on siálfstœðis.
íslenzk verkalýðssamtök vilia á þessum baráttu- og
hátíðisdegi sínum nú sem fvrr strengia bess heit
að standa trúan vörð um siálfstæði íslenzku bióðar-
ínnar. vernda þjóðerni og menningu hennar og trvsraia
að tslendinaar einir hafi óskoraðan eiqna- oq yfirráða-
rétt yfir anðiindum landsins og hafsins umhverfis
bað, svo.og framleiðslvtækjum.
Stofnun erlendra stórfyrirtœkia á fslandi mvn leiða
stórfelldan. vanda yfir landsmenn og einkanleaa verka-
1 úðssamtökin. sem verða nú að etja kawi við nújan oq
"olduqan stéttarandstœðing í kjarabaráttn sinni.
Verkalýðshrevfingin leggur ríka áherzlu á bá st'að-
r°vnd. að langur vinnutími aimennings, gott árferði.
fhækkandi verð á útflutningsvörum okkar og ný tækni
bafa stóraukið bióðartekjurnar á undanfömum árum.
Á síðasta ári eimi saman iókst fiskaflinn um meira en
20%, viðskiptakjörin bötnuðu um 10% og þjóðartekj-
urnar hækkuðu um nær 9%. Því fer mjög fjarri, að
verkafólk hafi fengið þann hlut, sem því ber af stór-
hækkuðum þióðartekjum í raunverulequm kauphækk-
unum fyrir eðlileqan vinnutima. Því veldur verðbólg-
an, sem hefur fært til fjármuni í bióðfélaginu verka-
fólkinu í óhag og raskar í sífellu öllum kjarasamning-
um. Verkalýðssamtökin líta bað mjög alvarlegvm aug-
um, að marqítrekuð loforð rikisstjórnarinnar um stöðv-
un verðbólqunnar hafa reynzt marklaus og má þar
minna á síðustu verðhækkanir á brýnustu lífsnauð-
synjum almennings, sem bitna harðast á tekjulágum
barnafjölskyldum.
Verðbólgan grefur einnig undan félagslegum ráðstöf-
unum, sem hafa átt að greiða fvrir kjarasamningum á
undanförnum árum. Með áframhaldandi verðbólauþró-
un verða húsnæðislán með vísitöluókvæðum ekki að-
stoð heldur baqgi, sem launafólk getur ekki tek.ið á
sig, og verður bvi tafarlaust að afnema þav ákvæði.
Albýða Revkiavíkur leggur áherzlu á. að í samning-
um beim,,sem framundan éru, verða að nást verulegar
kiarabœtur. s^m veita verkafóiki eð’ilega hlutdeild í
sívaxandi þióðartekium. Gera verður ráðstafanir sem
duga til bess að styita raunveruleqan vinnutima os
ná sem fvrst bví marki. að da<n<inna ein saman tryggi
öllum þegnum sómasamlea lífskiör. Tryggia verður
Alþýðusamtökunum aðstöðu til að aera orlofslögin að
veruleika fyrir verkafólk. sem notið get.i ferðalaga og
hvíldar í levfum sínum innan lands og utan. Endur-
skoða verður qrundvöll visitölunnap og siá t.il þess.
að kaupgjaidsvísitalan gefi rétta mvnd af öllum hækk-
unum á lífsnauðsvnjum. Leysa ,verðvr hú.snœðismálin
á félagslegan hátt í samræmi við barfir almennings og
uppræta hverskvns brask og snillingu á beim vett-
vangi. En megin forsenda bess, að unnt sé að gera
samninga, sem standist, á bessum sviðum og öðrum.
er að verðbólgan verði heft með stjórnarstefnu. sem
miðist við haasmuni almenninos en engra sérréttinda-
hóva.
Barátta verkalýðshrevfingarinnar fyrir hugsiónum
sínum og hagsmunum er enn sem fvrr komin undir
einingu og vilja allra félagsmanna.
Minnumst frumherianna m<=“ð bvi að sýna bann ein-
hug 1. maí.
1. maínefnd Fulltrúaráðs verka-
lýðsfélaganna í Revkiavík 1966.
Óskar HallgrímsKon
Jóna Guðinnsdóttir
Siqnrður Guðneirsson
Guðión Jónsson
Guðjón Siaurðssov
Siqurión Péiiirssnn
»