Þjóðviljinn - 30.04.1966, Page 8

Þjóðviljinn - 30.04.1966, Page 8
Smurt brauð Snittur vio Oðinstors Simi 20-4-90 g SlÐA — ÞJÓBVILJINN — Laugardagur 30. apríl 1966. KisHgúrfrum varpið • Bruðkaup • Endasprettur í síðasta sinn ★ Hættulegar .ieimildir Gils Guðmundsson taldi málið þannig vaxið að á engan hátt væri hægt að • bera það saman við lögin. Þetta frumvarp fæli í sér mjög varhugaverðar heim- iildir. 'Dæmin um samninga ríkisstjómarinnar við annan er- lendan aðila væru spor sem hlytu að hræða. Það væri óeðlileg bjartsýni hjá Karli Kristjánssyni að allt sé í lagi að veita rfkis- stjórninni víðtækar heimildir til samninga. Taldi Gils enga leið að afgreiða málið á þessu stigi. ★ Atkvæðagreidslan Eins og fyrr segir var rök- studda dagskráin frá Helga Bergs felld með 10 atkv. gegn 3. Við nafnakall um 1. grein frumvarps- ins, samþykkt með 11:8 atkv., sögðu þessir þingmenn já: Ragn- ar Jónsson, Eggert G. Þorsteins- son, Pétur Pétursson, Jón Áma- son, Karl Kristjánsson, Magnús Jónsson, Ólafur Bjömsson, Sveinn Guðmundsson, Þorvaldur Krist- jánsson, Auður Auðuns, Sigurður Ólafsson. Nei sögðu: Hjalti Haraldsson, Gils Guðmundsson, Helgi Bergs, Bjarni Guðbjörnsson, Ólafur Jó- hannesson, Páll Þcrsteinsson, Al- freð Gíslason og Ásgeir Bjama- son. Frumvarpinu var vísað til 3. umræðu. Aðalfundur Féloqs bryta Aðalfundur Félags bryta var haldinn í gær að Hótel Sögu. Auk venjulegra aðalfundar- starfa var gerð sú lagabreyting, að fjölgað var um tvo í stjóm félagsins og gengið frá reglugerð um sjúkra- og styrktarsjóð fyrir félagið. Við stjórnarkosningu var Böðv- ar Steinþórsson endurkjörinn formaður félagsins og Anton Lín- dal Friðriksson gjaldkeri, aðrir i stjórn vora kjörnir Kári Hall- dórsson ritari, Elísberg Pétursson varaformaður og Frímann Guð- jónsson fjármálaritari. Að lokn- um fundi þágu fundarmenn kaffi- veitingar í boði hótelstjórans á Hótel Sögu. Dr. Ólaíur Bjarna- son skipaður próf. Hinn 28. þ.m. var dr. méd, Ólafur Bjamason, settur prófess- or, skipaður prófessor í meina- og sýklafræði við læknadeild Há- skóla Islands frá 1. maí 1966 að telja. (Frá -menntamálaráðuneytinu). géfih' saman í hjónaband ung- Írú ' Ragnheiður Matthíasdóttir óg Guðmundur Brandsson. Héimili þeirra er í Karfavogi ir. (Stúdió Guðmundar, Garðastræti 8). • 11. apríl vora gefin 'saman í hjónaband í Mosfellskirkju af séra Bjama Sigurðssyni ungfrú Anna Steinarsdóttir, Esjubergi Kjalarnesi og Gísli Snorrason, Lyngási Mosfells- sveit. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8). • 2. apríl vora gefin saman í hjónaband af séra Grími Grímssyni ungfrú Oddný Jóns- dóttir og Gylfi Jensen. Heimili þéirra er að Spítalastíg 6. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8). • Nýlega vora gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þnrlákasyni ungfrú Margrét Sveinsdóttir frá Neskaupstað og Guðni Óskarsson tannlækna- nemi frá Eskifirði. Heimili þeirra er að Sólvallagötu 14. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8). • 9. apríl vora gefin saman i hjónaband af séra Frank M. Halidórssyni í Neskirkju ung- frú Þórunn Oddsdóttir og örn Ottesen. Heimili þeirra er á Nesvegi 5. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8). • Þann 19. marz sl. voru gef- in saman í hjónaband af séra Kristni Stefánssyni ungfrú Sal- ome Kristinsdótlir og Hreiðar Júlíusson. Heimili þeirra er að Nóatúni 28. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8). • Þann 3. apríl sl. voru gefin saman í hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Magnea Guðjónsdóttir og Valdimar Friðrik Einarsson Heimili þeirra er að Kópavogs- braut 75. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8). • Þann 9. apríl voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Sigríður Birna Hall- dórsdóttir og Erlingur Sveinn Bótólfsson. Heimili þeirra verð- ur á Grundarstíg 2a. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8). Framhald af 1. síðu. vera að vakna til meiri skiln- ings á þessu en verið hefur, sagði Hjalti Haraldsson. Nú hinn 9. apríl samþykkti Ungmenna- félag Mývatnssveitar áskoran á sveitarstjórn Skútustaðahrepps, sem er eini aðilinn heima í hér- aði sem samband hefur verið haft við um þetta, að boða til almenns sveitarfundar um þetta mál og kveðja á hann stjóm Kísiliðjunnar og Náttúravemd- ★ Viðskiptin við móður náttúru „Þetta þykja sennilega ekki þung rök á metaskálum þegar hagnaðarvonin metin í miljónum er annars vggar. Enda ekki hægt að setja upp í tolum dæmið um viðskiptin við móður náttúra, ef taka ætti spjöll á henni með í reikninginn. En eftir því sem tæknin hef- ur vaxið og áhöldin orðið stór- virkari höfum við orðið bora- brattari i aðförunum, og þótt slysi hafi verið valdið stingum við allri tilfinningasemi undir stól; ég og þú höfum fengið verkalaunin greidd, já, og kannski vel það, rentan af fjár- magninu unnizt. Og megum við þá ekki vera ánægðir?“ Sængurfatnaður — Hvitur oe mislltur — 4 4 4 ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADIjNSSÆNGUR DRAIjONSÆNGUR ☆ * * SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skóa vorðustig 21 Gamanlcikurinn „Endasprettur“ hefur nú verið sýndur 34 sinnum í Þjóðleikhúsinu við ágæta aðsókn og verður leikurinn sýndur í síðasta sinn í kvöld kl. 20.30. Aðalhlutverkin eru leikin af Þorsteini öi Stephensen og Herdísi Þorvaldsdóttur og er myndin af þeim. Ósennilegt • Athugasemd sjúkraþjálfara Þjóðvjljanum hefur borizt eftirfarandi athugasemd: ,,í fréttagrein frá Alþingi um veitingu á rikisborgararéttj 37 manna er Matsoka Sawamura nefndur sjúkraþjálfari. Samkvæmt 1. gr. laga um sjúkraþjálfara, samþykkt á Al- þingi 12. apríl 1962, hefúr Mat- soka Sawamura engan rétt týl að kalla sig sjúkraþjálfara. þar sem hann hefur ekkj uppfyllt þau skilyrði sem sett eru sam- kvæmt nefndum lögum F.h. stjórnar Félags íslenzkra sjúkraþjálfara Vivian Svavarsson formaður" • Örygg' • „... Þessi fullkomni út- búnaður ætti að fyrirbyggja að neyðarkall fari ekki framhjá neinum fyrrgreindra aðila.“ (Tíminn í gær) • Þankarúnir • Ekki er sopið álið. þótt bjór- inn sé felldur (Á.B. G.O,) t • Einn „Siðvæðingarmaður‘‘ fullyrðir, sem dæmi, að stór hópur manna í Danmörku drekki allt að 40 bjóra á dag. Reikningslega er þetta þvaður. Ef bjórflaskan kostar 12 kr. gerir það um 480 kr. á dag, eða um 14-15 þús. kr. á mán- uði. Maður sem eyðir fé þann- ig, verður því að hafa nálægt 30 þús. kr. á mánuði í tekjur; er ósennilegt að margir há- tekjumenn drekki þannig. (Bréf til Mbl) útvarplð 13.00 Öskalög sjúklinga. Krist- ín Anna Þórarinsdóttir kynn- ir lögin. 14,30 1 vikuíokin, þáttur undir stjóm Jónasar Jónassonar. 16.00 Jón Þór Hannesson og Pétur Steingrímsison kynna létt lög. 16.35 Umferðarmál. 16.45 Þórunn Egilson velur sér hljómplötur. 17.35 Tómstundaþáttur bama og unglinga. Jón Pálsson flytur. 18.00 H. Belafonte og kór syngja þjóðlög. H. Simeone kórinn syngur rólyndisleg lög, Vaso Cordoni syngur ítölsk lög. 20.00 Flöskuskeyti, smásaga eftir Jóhannes Steinss. Gísli Halldórsson leikari les. 21.25 Bríet Héðinsdóttir og Eg- ill Jónsson J<ynna sfgild lög. 21.25 Leikrit: Afmæli í kirkju- garðinum. eftir Jökul Jak- obsson. Áður útvarpað 17. júlí í fyrrasumar. Leikstjóri: Helgi Skúlasón. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Regína Þórð- ardóttir. 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. ★ Fyrri lögin þolanlegri Ræðumaður taldi að eins og málið hefð: komið fram í hin- um fyrri lögum hefði það verið geðfelldara; en málinu myndi ætlað að ganga fram og væri því sennilega of seint að koma fram með aðfinnslur og breyt- ingar. — Hjalti greiddi síðan atkvæði með frávísunartillögunni og gegn 1. gr. framvarpsins á- samt öðrum þingmönnum Al- þýðubandalagsins. ★ Ákvæði um erlcndan gerðardóm? Framsóknarþingmennirnir Helgi Bergs og Ólafur Jóhannesson kröfðust skýrra yfirlýsinga um það hvort liður í samningun- um við Johns-Manville væri að ágreiningi mætti skjóta til er- lends gerðardóms. Jóhann Hafstcin neitaði að gefa um það yfirlýsingu, en Magnús Jónsson fjármálaráð- herra kvað gert ráð fyrir að í væntanlegum samningum yrði ákvæði um gerðardóm sem skip- aður væri með oddamann frá hæstarétti íslands ef aðilar kæmu sér ekki saman um odda- mann. ★ Frávísunartillaga Heigi Bergs taldi þetta ófull- nægjandi, þar sem samningum væri ekki lokið og engin vissa fyrir hvernig þetta ákvæði yrði. Flutti hann frávísunartillögu, rökstudda með því að samning- inn ætti að leggja fyrir Alþingi. Friðlýst land Framhald af 1. síðu. Hver maður á rétt á atvinnu. Ríkið skal stefna að því að tryggja öllum fulla atvinnu. Með lögum skal skipa um öryggi manna við vinnu, hæfilegan vinnutima og ráðstafanir gegn ofþjökun. 8. gr: 70. gr. orðist svo: Hver maður á rétt á læknis- hjálp og ókeypis sjúkrahúsvist, þegar slys og sjúkdóma ber að höndum. Hver maður á og rétt á slíkum styrkjum úr almenn- um tryggingasjóðum, erslys, sjúk- dóma, örorku og elli ber að höndum, að nægi honum til framfærslu. Sérstaklega skal tryggja rétt barna, mæðra og ekkna á sama hátt. Sá, sem eigi fær séð fyrir sér og sínum, á rétt á styrk úr almennum sjóði. Nánar skal ákveða öll þessi rétt- indi með lögum. 9. gr.: 71. gr. orðist svo: Island er friðlýst land. Her- skyldu má aldrei í lög leiða. ★ Frásögn af framsöguræðu Ein- ars Olgeirssonar og nánari kynn- ing þessa merka máls mun birt síðar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.