Þjóðviljinn - 30.04.1966, Page 9

Þjóðviljinn - 30.04.1966, Page 9
Laugardagur 30. aprfl 1966 — ÞJOÐVILJINN — SlÐA 9 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. bridgestone veitir aukið öryggi í akstri. bridgestone ávallt íyrirliggiandí. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 — 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38. Snorrabraut 38. iNITTO JAPÖNSXU NITTO HJÓLBARÐARNIR í flestum stjerðum fyrirliggiandi . f Tollvörugeymslu. FLJÓT AFGREIÐSLÁ. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 EYJAFLUG íl Z-'A7A\ \)l) SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLÚGVELtl 22120 Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Simi 30945. Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og brauð af- greitt allan daginn. ÞÖRSBAR Sími 16445. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng. umar. eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- os gæsadúnssængur og kodda aí vmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Siml 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Brauðhúsið Laugavegi 126 — Sími 24631 • Allskonar veitjngar. • Vejzlubrauð, snittur. • Brauðtertur smurt brauð Pantið tímanlega. Kynnið yðúr verð og gæði. Stáleldhúshúsgögn Borfl fer. 950.00 Bakstólai -* 450.00 KoUar 145,00 Forn verzlunin Grettlsgötu 31 MEÐ HELGAFELLI NJÓTia ÞÉR ÓTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Klapparstíg 26. Simi 19443 v,.jf fÍAFÞÓR. ÓUPMUmm Skólavörðustíg 36 $ímí 23970. INNHEIMTA lÖGFRÆQt'SrðQT? Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður. HAFNARSTRÆTI 22 Simj 18354 Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — S Y L G J A Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTTLLINGAR Skiptum um kerö oe Dlatínux o fl. BÍLASKOÐUN Skúlagðtu 32 sími 13-100 FRAMLEIÐUM A.KLÆÐI a altar tegundir bíla OTIIR Hringbraut 121. Simi 10659. <oitliiienlal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sími 31055 BÍL A- LÖK K Grunnur Fyllir Sparsl ÞyJnir Bón EINKAUMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON heildv Jonarstræti 11. Sími 11075 Skíðamót / Hamragili Áskriftarsíminn er 17500 Síðasta skiðamótið í Hamra- gili á þessu keppnistímabili, fer fram í dag, laugardag og hefst kl. 15.00. Þetta er innanfélags- mót LR í svigi kvenna, stúlkna og í drengjaflokkum. 1 þessa í. keppni er boðið til þátttöku skíðafólki úr öðrum félögum, og fer skráning fram á mót- stað kl. 14,00. IR væntir þátttöku sem flestra gesta. Keppni í svigi karla á IR- mótinu fór fram í janúar, en vegna veðurs varð ekki úr keppni í ofangreindum flokk- um. ÍR-meistari í svigi karlavarð Þorbergur Eysteinsson, en hann sigraði í annað skipti í roð, og ef hann verður það líka næsta ár, vinnur hann til eignar hinn 23 ára gamla iR-bikar. Að lokinni keppni í kvenna- flokki verður efnt tíl svigkeppni fyrir karla og er öllum heimil þátttaka. Skíðafæri er nú með ágætum, naegur snjór bæði til að renna sér í brekkum og einnig til gönguferða um fjöll og dali, og búast má við að skíðafæri hald- ist ágætt langt fram í næsta mánuð, jafnvel þótt dálltið Fyrirlestur Framhald af 5. síðu. vel, enda eru veittir ríkisstyrk- ir frá 65 til 75% og hreppar veita 10 — 15% styrki tilskóg- græðslunnar. Það borgar sig þannig fyrir jarðeigendur að gróðursetja því að þeir eiga síðan skógana sjálfir. Síðan 1950 hefur verið gróð- ursett í 135.000 hektara lands í Noregi og fer það langt fram úr áaetlun. Þar er skóggræðslan talin afarmikilsverð, þó ekki væri nema vegna þess að timb- uriðnaðurinn skapar nú ca 30%) af gjaldeyristckj um. þjóðarinn- ar. Að lokum sagði Hákon Bjamason að hér á landi væri byggt mikið á reynslu Norð- manna í skóggræðslu, sérlega á tilraunastöð þeirra, semreist var í Bergen fyrir fimmtíu árum. Hér á landi yrði fljót- lega .tekin í gagnið slík til- raunastöð og yrði Ihún aö Mó- gilsá. rigni eða sólfar verði mikið; snjór hefur ekki verið jafn mikill í fjölda ára* og ætti fólk að notfæra sér snjóinn og sól- skinið í ríkum mæli. úr og skartgripir KORNBIUS JÚNSSON skólavördustig 8 Aðvörun Samkvæmt heimild í 15. gr. lögreglusam- þykktar Reykjavíkur ve'rða munir, sem skildir hafa verið eftir á almannafæri og valda hættu eða tálmun fyrir umferðina, svo sem skúrar, byggingarefni, umbúðir, bifreiðahlutir o.fl., fjarlægðir á næstunni á kostnað og ábyrgð eigenda án frekari við- vörunar. LÖGREGLU ST JÓRINN í REYKJAVÍK. LEÐURJAKKAR á stúlkur. og drengi. - Loðfóðraðir rú- skinnsjakkar — Ódýrar lopapeysur. Leðurverkstæðið Bröttugötu 3 B. — Símí 24678. til viðskiptamanna Hagtryggingar f Mosfellssveit, Kjalarnesi og Kjós Hér með tilkýhhisíl áð umboðsmaður okk- ar á framangreindum stöðum er Þórður Guðmundsson, dælustöðinni, Reykjum. HAGTRYGGING h/f FRÁ KOSNINGASTJÓRN ALÞ ÝÐUBANDALA GSINS ALÞÝÐU BANDAIAGIÐ ★ Kosningaskrifstofa Alþýðu- bandaiagsins er í Tjamargötu 20. Opin alla virka daga kl. 10—12 f.h., 1—7 e.h. og 8—10 eJi. Símar 17512 og 17511. Fléiri kosningaskrifstofur verðá auglýstar síðar. ★ Allir stuðningsmenn AÞ þýðubandalagsins, sem vita um einhverja kjósendur okk- ar, er ekki verða heimaákjör- dag eru beðnir að gefa kosn- ingaskrifstofunni slíkar upp- lýsingar strax. ★ I Reykjavík fer utankjör- fundarkosning fram í gamla Búnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu, opið kl. 10—12 f.h., 2—6 og 8—10 e.h. alla virka daga, en á helgidögum kl. 2—6. Utan Reykjavíkur fer kosning fram hjá bæjarfó- getum og hreppstjórum um land allt. Erlendis geta menn og hjá ræðismönnum sem tala íslenzku. ★ Sjálfboðaliðar til starfa á kjördag og fyrir kjördag eru einnig beðnir að láta skrá sig nú þegar á kosningaskrifstof- unni. Kópavogsbúar — Kópavogsbúar Opmim aftur í dag að Álfhólsvegi 7 (Næsta hús við Apótekið) Sparið fé og fyrirhöfn — V erzlið í næstu búð. Skóverzlun Kópavogs Álfhólsvegi 7. V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.