Þjóðviljinn - 30.04.1966, Qupperneq 11
Daugardagur 30. apríl 1966 — ÞJOÐVILJINN — SlÐA
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ 1 dag er laugardagur 30.
apríl. Severus. Árdegishá-
flæöi ki. 1.24. Sólauupprás kl.
4.05 — sólarlag kl. 20.47.
★ Upplýsingar um lækna-
þjónustu i borginni gefnar í
simsvara Læknafélags Rvíkur
— SÍMI 18888.
★ Næturvarzla vikuna 30.
april — 7. mai er f Vestur-
bæjar Apóteki.
★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði
laugardag til suiinudagsmorg-
uns 1.—2. maí annast Bjami
Snæbjömsson, læknir, Kirkju-
vegi 5, sími 50245.
•k Slysavarðstofan. Opið allan
sólarhringinn. — Siminn er
21230. Nætur- og helgidaga-
læknir í sama síma.
★ Slökkviiiðið og sjúkra-
bifreióin — SÍMI 11-100.
NY. Langjökull er í Las
Palmas. Vatnajökull er í
London, fer þaóan 2. maí til
Reykjavikur.
★ Hafskip. Langá fór frá
Gautaborg 29. til íslands.
Laxá kemur til Lysekil í dag.
Rangá er í Reykjavík. Selá
fór frá Hull 29. tii Reykja-
víkur. Mercantor fór frá
Gautaþorg 23. þm til Reykja-
víkur. Astrid Rarbeer lestar
í Hamborg 3. maí.
★ Skipadeild SlS. Amarfell
fór frá Gloucester 22. þm til
Reykjavfkur. Jökulfell er í
Rendsburg. Dísarfell er í
Gufunesi. Litlafell losar á
Austfjörðum. Helgafell fer
frá Hamborg í dag til Temu-
ozen, Riemo og Hull. Hamra-
fell fór væntanlega 27. þm
frá Constanza til Reykjavík-
ur. Stapafell er væntanlegt
til Bergen á morgun. Mælifell
fer í dag frá Gufunesi til
Finnlands.
félagslíf
★ Styrktarfélag lamaðra og
fatlaðra. — ' Fundur verður
haldinn í Tjámarbúð, Vonar-
stræti 10, þriðjudaginn 3. maí
kl. 21.
skipin
messur
★ Eimskipafélag lslands.
Bakkafoss fór frá Akranesi
29. til Raufarhafnar og Seyð-
isfjarðar. Brúarfoss kom til
Cambridge 26. fer þaðan til
Philadelphia, Camden og N.
Y. Dettifoss kom til Reykja-
víkur 27. frá Hamborg. Fjall-
foss fór frá Norðfirði í dag
29. til Lysekil,' Kungshamn,
Nörresundby, Aarhus og K-
höfn. Goðafoss fer frá Hofs-
Ó9 í dag 29. til Svalbarðseyr-
ar, Akureyrar, Húsavíkur,
Seyðisfjarðar og Reyðarfjarð-
ar. Gullfoss fer frá Leith í
dag til Reykjavíkur. Lagar-
foss er á Kungsbakkaviken;
fer þaðan til Gautaborgar.
Mánafops fór frá Antverpen
26. til Hofsós. Reykjafoss fór
frá Hamborg 27. til Reykja-
víkur. Selfoss fór frá Kefla-
vík 28. til Grimsby, Rotter-
dam og Hamborgar. Skóga-
foss kom til Reykjavíkur 27.
frá Kotka. Tungufoss fer frá
London í dag 29. til Hull,
Leith og Reykjavíkur. Askja
fer frá Hamborg í dag 29. til
Rvíkur. Katla fer frá Ant-
verpen 29. til Hamborgar og
Rvíkur. Ranö kom til Mantyl-
uoto 29. fer þaðan til Kotka.
Arne Presthus er frá Kefla-
vík 29. til Rússlands Echo
fór frá Akranesi 27. til Rúss- -
lands. Nordstad fór frá Hull
25. til Rvíkur. Hanseatic fer
frá Ventspils 7. mat til Kotka
og Rvíkur. Felto fer frá Gd-
ynia 3. maí til Kaupmanna-
hafnar og Reykjavíkur Nina
fer frá Hamborg 5. maí til
Reykjavíkur. Stokkvik fer frá
Kotka 2. maí til Islands.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
var á Fáskrúðsfirði í . gær á
suðurleið. Esja fer frá Rvík
síðdegis í dag austrur um
land til Seyðisfjarðar. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyj-
um í dag til Reykjavíkur.
Skjaldbreið er á Vestfjarða-
höfnum á norðurleið. Herðu-
breið fer frá Reykjavík kl.
12.00 á hádegi í dag vestur
um land í hringferð. Baldúr
fer til Patreksfjarðar og
Tálknafiarðar á þriðjudag.
★ Jöklar. Drangajökull er í
Rotterdam. vHofsjökull er i
★ Langholtssöfnuður. Helgi-
samkoma í safnaðarheimilinu
við Sólheima 1. maí kl. 20,30.
Ávarp: Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson. Helgisýning. Söng-
ur: Kvennakvartett, Helgi
Þorláksson stjómar. Kirkju-
kórinn flytur kirkjutónlist.
Félagar úr æskulýðsfélaginu,
báðum deildum, skemmta.
Lokaorð: Séra Árelíus Níels-
son.
•*: Langholtsprcstakali. Messur
1. maf falla niður. Minnum á
samkomu safnaðarfélaganna
kl. 20,30 um kvöldið.
— Prestarnir.
★ Nessókn: Bræðrafélag Nes-
sóknar heldur fund í félags-
heimili Neskirkju þriðjudag-
inn 3. maf n.k. kl. 9 e.h. M.a.
mun Guðni Þórðarson for-
stjóri sýna 'og útskýra lit-
skuggamyndir frá biblíulönd-
unum, Allir velkomnir.
Stjómin.
★ Mýrarhúsaskóli. Barna-
samkoma kl. 10. Séra Frank
M. Balldórsson.
söfnin
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30 tii
kl. 4.
gengið
SÖLUGENÓI:
1 jSterlingspund 120.34
I Bandar dollar. 43.06
I Kanadadollar 40.0?
100 danskar krónur 624.50
100 norskar krónur 602.14
100 sænskar krónur 835.70
100 Finnsk mðrk 1.338.7?
100 Fr frankar 8784?
100 Belg. frankar 86.58
100 svissn. frankar 992.30
100 Gyllini 1.10.76
100 Tékkn. kr. 598.00
100 V.-þýzk mörk 1.073.32
100 Lirur 6.90
100 usturr. sch. 166.60
100 Pesetar 71.80
100 Reikningskrónur
Vöruski ptalönd 100.1«
til kvölds
&
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Endasprettur
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
Ferðin til skugganna
grænu
eftir Finn Methling
Þýðandi: Ragnhi'dur Stein-
grímsdóttir — og
Loftbólur
eftir Birgi Engilberts.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Frumsýning Litla sviðinu
.Lindarbæ sunnudag kl. 16.
eftir Halldór Laxness.
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20 Símj 1-1200.
STJÖRNUBÍÓ
Simi 18-9-36
Frönsk Oscarsverðlauna-
kvikmynd
Sunnudagur með
Cybéle
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Stórbrotin og mjög áhrifa-
mikil ný stórmynd sem val-
in var bezta erlenda kvik-
myndin í Bandaríkjunum.
Hardy Kruger,
Patricia Gozzi.
Nicole Courcel.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
AUSTURBÆJARBfÓ
Simi 11384
4 í Texas
(4 for Texas)
Mjög spennandj og viðfræg,
ný, amerísk stórmynd í litum.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Aðalhlutverk;
Frank Sinatra.
Dean Martin
Anita Ekberg,
Ursula Andress.
Bönnuð börnum innan 14 ára,
Sýnd kl. 9.
Conny sigrar
Sýnd kl 5 og 7.
TÓNABÍO
Simi 31182
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Tom Jones
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný ensk stórmynd í litum
Albert Finney
Susannah York.
Sýnd kl 5 og 9
Börinuð börnum
11-4-75
Reimleikarnir
(The Haunting)
Víðfræg ensk-amerísk kvik-
mynd,
Julie Harris.
Claire Bloom.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Kvikmynd Skaftfellinga-
félagsíns
I jöklanna skjóli
Sýnd kl. 7.
9II19DÍ
AG\
REYKJAVÍKUR1
Sýning í kvöld kl. 20.30,
UPPSELT.
Grámann
Sýning í Tjamarbæ sunnudag
kl. 15.
Síðasta sýning.
Leikfélag Kópavogs
SAKAMALALFIKRITIÐ
Önnur sýning sunnudag
kl. 20.30
UPPSÉLT. ,
Næsta sýning briðjudag.
Ævintýri á gönguför
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin
•frá kl 14. Símj 13191
Aðgöngumiðasalan í Tjarnar-
bæ opin frá kl. 13, Sími 15171.
LAUCARÁSBÍO
Simí 32 0-75 - 38-1-50
Augu án ásjónu
Hrollvekjandi frönsk saka-
málamynd um óhugnanlegar
og glæpsamlegar tilraunir
læknis.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
— Danskur texti. —
Stranglega bönnuð bömum
innan 16 ára.
Miðasala frá M. 4.
■iimi 50-1-84
Ooktor Síbelíus
(Kvennalæknirinn)
Stórbrotin læknamynd um
skyldur þeirra og ástir.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum *
Næturklúbbar
heimsborganna
II. HLUTI.
Sýnd kl. 5.
HAFNARFjARÐARBÍÓ
Sími 5024»
INGMAR BERGMAN;
ÞÖGNIN
(Tystnaden)
Ingrid Thulin.
Gunnel Lindb'.om
Sýnd kl 7 og 9.
Fjörugir frídagar
Skemmtileg ný litmynd.
Sýnd kl. 5.
KÓPAVOCSBIÓ
Simi 41-9-85
Konungar sólarinnar
(Kings of the Sun)
Stórfengleg og snilldar vel gerð
ný, amerisk stórmynd i litum
og Panavision
Vul Brynner
Sýnd kl, 5.
Bönnuð ínnan 12 ára.
Leiksýning kl. 8.30.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Sýnjng í kvöld kl. 8.30.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala frá kl 4. —
Símj 41985.
Strætisvagn ekur frá félags-
heimilinu að lokinni sýningu.
HÁ5KÓLABÍÖ
Simi 22-1-40
Opnar dyr
(A House is not a Home)
Heimsfræg mynd um öldurhús.
ið hennar Polly Adler. —
Sannsöguleg mynd. er sýnir
einn^ þátt í lífi stórþjóðar
Myndin er leikin af frábærri
snilld — Aðalhlutverk:
Shelley Winters.
Robert Taylor.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Bönnuð börnum.
NÝIA BÍÓ
Simi 11-5-44
Maðurinn með járn-
grímuna
(,,Le Masque De Fer“)
Óvenju spennandí og ævin-
týrarik f rönsk • CinemaScope-
stórmynd í litum byggð á
sögu eftir Alexander Dumas.
Jean Marais,
Sylvana Koscina.
— Danskir textar —
Sýnd kl 5 og 9.
FjOlvirkar skurhgrdfur
I
ö
m wí wSL;
g
R
I ÁVALT TIL REIÐU.
N SÍmi: 40450
Farfuglar -
Farið verður á Reykja-
nes á sunnudag. — Far-
ið verður frá Búnaðarfé-
lagshúsinu kl. 9.30.
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut 1.
Opin kl. 5.3o til 7.
laugardaga 2—4.
Sími 41230 — heima-
sími 40647
Pússningarsandur
Vikurplötur
Finanerrunarplast
Seljum allar gerðiT aj
Dússnlngarsandi heim-
Quttum og blásnum lnn
Þurrkaðar vtkurplötui
>g elnangrunarplast
SandsaJan við
^lliðavog s.f.
klliðavog) 115 símJ 30120.
Bifreiðaleigan
VAKUR
Sundlaugavegi 12
Sími 35135
KRYDDRASPIÐ
FÆST f NÆSTU
BÚÐ
TRULOFUNAR
HRINGIR
AMTMANN S STIG 2
Halldór Kristinsson
gullsmiðui. — Simi 16979.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL - GOS
OG SÆLGÆTL
Opið frá 9-23.30 - Pantlð
tímanlega ( velzlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Síml 16012.
Nýtízlcu húsgögn
Fjölbreytt úrva)
- PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholtf 7 — Simi 10117
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
Islands
hsbsi
Gerið við bflana
ykkar sjálf
— Við sköpuxr aðstöðuns —
Bflaþjónustan
Kópavogj
Auðbrekku s? Slmt 40140
Auglýsid í Þjód
viljanum - Sím-
inn er 17500
K