Þjóðviljinn - 06.05.1966, Page 2

Þjóðviljinn - 06.05.1966, Page 2
2 SÍÐA ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 6. maí 1966 POLARPANE m soensk f^lt ^^cbvcxra EINKAUMBOD MARS TRADIIMG KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 17373 Járniðnaðarmenn — Véivirkjar Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra jámiðnað- armenn, vélvirkja og menn vana vélaviðgerðum. Björn og Halldór hf. vélaverkstæði Síðumúla 9 sími 36030 og 36930. Blaðadreifing Blaðburðarfólk óskast strax til að bera blaðið til kaupenda við Kvisthaga — Skjól — Laufásveg — Hverfisgötu efri — Ásgarð — Gerðin. ÞJÓÐVILJINN sími 17500. Vélskólanum verður sagt upp laugardaginn 7. þ.m. kl. 11 f.h. í hátíðasal skólans. Skólastjóri. LíBURJAKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyrir herra fyrir drengi Verð frá kr. 1690,00 VIÐGERDIR LEÐURVERKSTÆÐI ÚLFARS ATLASONAR Bröttugötu 3 B Sími 24678, Sjonvarpið feimnismál Framhald af 1. síðu. að nokkrir stjórnarþingmenn höfðu flutt tillögur sem vísað var til allsherjarnefndar og heimtuðu að fá þær afgreiddar og hófst nú togstreita um sál nefndarformannsins. Voru fund- ir boðaðir og þeim aflýst með dularfullu móti, en loks í fyrra- dag, undir kvöldmat, þegar neðrideild var búin að kveðja og engra þingstarfa von, hélt nefndin snögglega, fund, án þess áð láta Ragnar Arnalds vita af, og afgreiddu þá tillögur stjóm- arþingmannanna í hvelli! □ Enga skoðun fyrir kosningar Ragnar skýrði þetta kynlega háttalag svo að stjórnarflokk- arnir teldu með öllu ófært að þurfa aS hafa skoðun á sjón- varpsmálinu fýrir bæjarstjómar- kosningar. En Ragnar kvaðst vona að þessi vinnubrögð þýddu það ekki, að ekki verði tekin viðunandi afstaða af hálfu ís- lenzkra stjórnarvalda til tak- mörkunar hermannasjónvarpsins við herstöðina þegar íslenzka sjónvarpið hefst. Hann kvaðst þó vilja taka fram að hann teldi það ekki við- unandi lausn að íslenzk ríkis- stjóm lægi á hnjánum fyrir bandaríska sendiherramnn eða heryfirvöldum með bænum um að málið yrði látið bera þannig að að Bandaríkjamenn virtust sjálfir taka ákvörðunina. Einhver kvaddi sér hljóðs, en forseti, Birgir Finnsson, tók mál- ið í skyndi af dagskrá. Loftorka sf. - tilkynnir Tökum að okkur hvers konar jarðvegs- framkvæmdir, höfum til leigu öll tæki þeim4 tilheyrandi. — Gerum tilboð ef ósk- að er. Loftorka sf. Verktakar, vinnuVélaleiga. Hólatorgi 2, sími 21450. Neyzlufisk handa Reykvíkingum Framhald af 1. síðu. fjölskyldur og aldrað fólk, sem úr litlu hefur að spila, en kom- izt hefur af með því að nota nær eingöngu hinar ódýrari mat- vörur.' Borgarstjórnin telur fráleitt, að þetta fólk eigi með skert- um lífskjörum að bera uppi op- inbera styrki til fiskveiða og fiskiðnaðar og telur því nauð- synlegt, að mál þetta allt verði tekið til endurskoðunar og Icit- azt við að halda algengustu neyzluvörum almennings á sem hóflegustu verði“. 1 framsöguræðu sinni lagði Guðmundur Vigfússon, borgarfull- trúi Alþýðubandalagsins, áherzlu á að vandræðaástand hefði ríkt í fisksölumálum borgarinnar á undanfömum árum og ástandið þó verið með alversta móti á liðnum vetrt Guðmundur sagði að það væri tvímælalaust í verkahring borgaryfirvalda að bæta úr þessu slæma ástandi og jafnframt eðlilegt að Bæjarút- gerðinni yrði falið að leysa verk- efnið. Með því færi BÚR á eng- an hátt út fyrir verksvið sitt, þvert á móti ætti þetta bæjar- fyrirtæki að auka þjónustustarf sitt við borgarbúa, bæði að því er tæki til öflunar nægs og góðs neyzlufisks og ýmiskonar vinnslu á fiski til sölu á borgarmark- aðnum. I sambandi við síðari hluta tillögunnar lagði Guðmundur Vigfússon áherzlu á það hversu illa hin mikla verðhækkun á fiskinum, ódýrustu matvælunum, kæmi niður á láglaunafólki, einkum bamafjöLskyldum og öldruðu fólki, sem verður að láta naumt skammtaðan ellilíf- eyri nægja til lífsframfæris. Allmiklar umræður urðu um málið, en að þeim loknum sam- þykktu borgarfulltrúar íhaldsins breytingartillögu, almennt orð- aða, um neyzlufiskinn, og til- lögu um frávísun á öðrum lið- um tillögunnar. leg Hættu- braut Það hefur varla farið fram hjá mörgum Reykvíkingum að undanförnu að borgarstjórinn í Reykjavík heitir Geir Hall- grímsson. Á hitt er hinsveg- ar sjaldan bent að Geir Hall- grímsson er á sama tíffiaeinn af helztu eignamönnum og auðsöfnurum borgarinnar: H. Benediktsson og Co., Skelj- ungur, Steypustöðin, Samein- aðir verktakar, Hreinn, Nói og hver veit hvað. Hefur öll- um þessum fyrirtækjum vegn- að mjög vel í borgarstjómar- tíð Geirs, ■ enda mun hann eiga sér svipað kjörorð og bandaríski auðkýfingurinn sem sagði: Það sem er gott fyrir General Motors er gott fjrrir Bandaríkin. Vonandi hólfar Geir þó vitund sína svo rækilega niður að hann geri sér ljóst hverja stund dagsins hvort hann er að starfa í þágu borgarinnar eða einhvers hinna fjölmörgu fyr- irtækja sinna. Því er á þetta minnt að Geir hefur að undanfömu ruglað saman á næsta ann- arlegan hátt reitum sínum og þess fyrirtækis sem nefnist Sjálfstæðisflokkur og Geir er einn helzti hluthafinn 1. Sjálfstæðisflokkurinn hefur að undanfömu haldið marga á- róðursfundi í Reykjavi'k, en reynt var að láta líta svo út sem þeir væru raunar ný og viðfelldin þjónusta af hálfu höfuðborgarinnar. Flokkurinn var aldrei nefndur á nafn í sambandi við þá fundi heldur aðeins „borgin okkar“ og „borgarstjórinn"; þessar sam- komur áttu að heita tengiliður milli þegnanna og þeirraljúfu embættismanna sem nú vilja leysa hvers manns vandræði. Það var ekki fyrr en eftir margar fyrirspurnir að borg- arstjóri lýsti yfir því til- neyddur að raunar greiddi borgarsjóður ekki kostnað af þessum fundum, heldur ein- hverjir óskilgreindir „stuðn- ingsmenn“. Hins vegar hefur borgarstjóri ekki enn látið þess getið hverjir greiði kaup þeirra embættismanna borg- arinnar sem vikum saman hafa unnið að því í venjuleg- um vinnutíma sínum að und- irbúa þessa fundi né hver leiga hafi verið greidd fyrir eignir borgarinnar sem notað- ar vom á þessum samkom- um; ekki hefur hann heldur tíundað samkvæmt hvaða heimildum eignum höfuðborg- arinnar og starfskröftum em- bættismanna var ráðstafað á þennan hátt í þágu einkafyr- irtækis einé og Sjálfstæðis- flokksins. Vísir segir að þeir sem gagnrýna þetta óviðfelldna samkrull séu búnir að missa glóruna. Samt skyldu ráðsett- ari menn í Sjálfstæðisflokkn- um varast að hleypa borgar- stjóranum lengra inn á þessa braut. Að öðrum kosti kann framboðsræða hans í útvarps- umræðunum að hefjast á á- skorun til allra sannra Reyk- víkinga um að nota bensín frá Shell og Ijúka á einbeittri hvatningu til allra frjálsra borgara um að bæta sér í munni með konfekti frá Nóa, — Austri. AMM/VWVWAíWWM/WWWW/VWVWWW/VAMAA/VWW\WWWWW/VWWWVWWWA/WWVVl S - <* Utankjörfundar- kosningin ] Alþýðubandalagið hvetur alla stuðningsmenn sína, sem ekki verða heima á kjördag til að kjósa strax í Reykjavik fer utankjör- fundarkosnins fram í giamla Búnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu, opið kl 10—12 f.h., 2—6 og 8—10 e.h alla virka daga en á helgidögum kl 2—6. Utan Reykjavíkur fer kosn- ing fram hjá bæjarfógetum og hreppstjórum um land rílt Erlendis geta menn kosið hjá sendiráðum íslands og hjá ræðismönnum, sem . tala is- lenzku Utankjörfundarat- kvæðj verða að hafa borizt viðkomandi kjörstjórn i síð- asta lagi á kjördag 22 mai n k Þejr listar. sem Alþýðu- bandalagið ber fram eða styð- uT í hinum ýmsu bæjar- og sveitarfélögum eru eftirfar- andi; Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Akranes ísafjörður Blönduós Sauðárkrókur Siglufjörður Ólafsfjörður Akureyrj Húsavík Seyðisfjörður Neskaupstaður Vestmannaey jar Sandgerði (Miðneshreppur) Njarðvíkur Garðahreppur Seltjarnarnes Borgarnes Hellissandur (Neshreppur) Grafarnes (Eyrarsvejt) Stykkishólmur Þingeyri \ Suðureyri Hnífsdalur (Eyrarhreppur) Skagaströnd (Höfðahreppur) Dalvík Egilsstaðir Eskifjörður Reyðarfjörður Hornafjörður (Hafnarhreppur) Stokkseyri Selfoss Hveragerði G H G . H G H G G H G G G G G H C' G H G H G G H B A E G G G G I H H San Francisco og Berkeley 2 California: ; ' Ræðismaður; Steingrimur ? O Thorlaksson S 1633 Elm Street S San Carlos Califomia. - BRETLAND \ London; 2' Sendiráð íslands > 2 1, Eaton Terrace S London S.W 1 % Edinburgh-Leith; ; Aðalræðismaður- Sigur- .? steinn Magnússon S. 46 Constitution Street S Edinburgh 6 - Grimsby; ; Ræðismaður: Þórarinn Ol-1 gejrsson S Rinovia Steam Fishing Co.. s Ltd . Faririgdon Road Fish 2 Docks — Grimsby, S DANMÖRK | Kaupmannahöfn; S Sendiráð íslands S Dantes Plads 3 S Kaupmannahöfn S FRAKKLAND S Paris: S Sendiráð íslands S 124 Boulevard Haussmann S PaTis 8e S' ÍTALÍA \ Genova: | Aðalræðismaður: Hálfdán S Bjamason S Via C Roccatagliata S Ceccardi no 4-21 Genova. S < $» P*> J Utankjörfundarkosning í sambandj við bæjar- og svejt. arstjómarkosningarnar 1966 getur farið fram á þessum stöðum erlendjs; BANDARÍKl ameríktj Washington D.C.: Sendiráð íslands 1906 23rd Street. N.W Washington D C 20008- Chicago, Illinois: Ræðism.: Dr Ámi Helgason 100 West Monroe Street Chicago 3. Illinois Grand Forks. North Dakota: Ræðism.: Dr Richard Beck 525 Oxford Street Apt 3 Grand Forks North Dakota Minneapolis. Minnesota: Ræðism,: Bjöm Björnsson Room 1203,15 South Fifth Street Minneápolis, Minnesota. New Vork New York: Aðalræðismannsskrifstofa íslands 420 Lexington Avenue. Room 1644 New York. New York 10017. WWWWWVVWWWWWVWVWVVWVVVWWWWV' KANADA Toronto, Ontario: Ræðismaður: J Ragnar Johnson Suite 2005, Vjctory Build- 2 ing 80 Richmond Str. West. 5 Toronto, Ontario. 2 Vancouver. Britlsh Columbia: | Ræðismaður; John F Sig-1 urðsson 2 6188 Willow Street. No 5 2 . Vancouver. British Col £ Winnipeg Manitoba: (Um- 2 dæmj Manjtoba Saskatchew- s an, Aiberta) 2 Ræðismaður: Grettir L 2 Jóhannsscm ? 76 Middle Gate 2 Winnipeg 1 Manitoba 2 noregur Oslo: Sendjráð íslands Stortingsgate 30 Oslo. SOVÉTRÍKIN Moskva: Sendiráð íslands Khlebnyi Pereulok 28 Moskva SVÍÞJÓÐ Stokkhólmur: Sendiráð íslands Kommandörsgatan 35 Stockholm S AMB A NDSLÝÐVELDIÐ ÞÝZKALAND Bonn: Sendiráð íslands Kronprinzenstrasse 4 Bad Godesberg Liibeck; Ræðism.: Franz Sjemsen Kömerstrasse 18 Lúbeck ALÞÝÐU BANDAIAGIÐ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.