Þjóðviljinn - 06.05.1966, Qupperneq 3
Föstudagur 6. maí 1966
ÞJÓÐVILJINN
SlÐA 3
Undirbúningur kosninga í
S-Vietnam gengur stiðlega
SAIGON 5/5 — Átök hafa orðið milli fulltrúa herforingj a-
stjómarinnar í Suður-Yietnam og nefndar þeirrar sem á
að undirbúa almennar kosningar í landinu. Krefst nefndin
þess að niðurstöður hennar hafi fullt lagagildi, en stjórnin
vill að þær séu háðar samþykki sínu. — Talið er að stærsta
verkalýðssamband landsins búi sig undir allsherjarverk-
fall til að knýja fram launahækkun.
f diag átti undirbúningsnefnd-
in sjnn fyrsta fund meg fulltrúa
stjómarinnar, o2 segir hin op-
inbera fréttastofa, ag þar hafi
átt sér stað ,,lífleg skoðana-
skipti“. Stjómarfulltrúinn, Tran
Minh Tiet innanríkisráðherra,
hélt því fram, ag rikisstjórnin
yrði að samþykkja þau kosn-
ingaiög sem nefndin setur saman
til að Þau öðlist gildi Nefndar-
menn brugðúst hinir verstu við
og kröfðust þess að starf þeirra
hefði fullt lagagildi.
ftalskir og fransk-
ir bílar fil Sovét
MOSKVU. PARÍS 5/5 — Sovét-
ríkin hafa samið við Fiatverk-
smiðjurnar ítölsku um að þær
komi upp bravcrksmiðju, að
líkindum í Úralfjöllum, sem á
að geta framleitt 300 þúsund
bifreiðar á ári 1970 os 700 þús.
þegar fram í sækir. Ennfremur
mun Fiat ffefa ráð um endur-
bætur á starfandi sovézkum
bílaverksmiðjum.
Um leið cr haldið áfram samn-
ingum við frönsku Renault-
verksmiðjurnar um framlag
þeirra tjl bifreiðaframleiðslu í
Sovétrikjunum.
Verkföll
Haft er eftir fréttastofunni
AFP, að stæxsta verkalýðssarh-
band landsins sé nú að ræða
mögiuleika á því að boða alls-
herjarvérkfali til ag krefjast
hærri launa. Kaþólskir ráða
þessu sambandj og eru í því um
200 þúsund meðlimir.
Stríðið
Fremur lífió mannfall varð í
síðustu viku og er því haidið
fram í Saigon, að 456 skæruliðar
hafi fallið en andstæðingar þeirra
misst 297 menn, þar af 70 Banda-
ríkjamenn. Frá Hanoi þerast þær
fréttir að sjö bandarískar flug-
Völd Súkarno
forseta skert
DJAKARTA 5/5 — Helztur
valdamaður Indónesiu, Suharto
hershöfðingi sagði í dag, að
Súkamo forseti ættj ag bera á-
byrgð fyrir þjóðþinginu, og að
ríkig ætti ekk; að byggjast á ó-
skoruðu vaidi forsetans.
Suhárto lagði og áherzlu á
nauðsyn þess að leysa deiluna
við Malasiu eftir diplómatiskum
leiðum.
vélar hafi verið skotnar niður
í da.g.
Haft er eftþr áreiðanlegum
heimildum i höfuðborg Kamb-
odja, að það hafi ekki verið
skæruliðar sem á laugardaginn
var hófu skothríð ó bandarískar
hersveitir rétt við landamærin
heldur hersveitir frá Kambödja,
hafi þetta verið „nauðsynlegt og
réttmætt svar við því, að Banda-
ríkjiamenn hafa gert miklar loft-
árásir á svæði innan landamæra
Kambodja“.
Kanar óánægðir
með Evrópnmenn
WASHINGTON 5/5 — Herter.
fulHfrúi Johnsons forsefa við
umræður um verzlunarmál, 1 ef-
ur sakað Frakka um að peir
komi í veg fyrir árangur af
svonefndum • Kennedy-umræðum
í Genf um toilamál.
Öldungadeildarþingmaðurinn
Symington, sem hefur verið á
ferð um Evrópu, kvartaði yfir
því á blaðamiannafundi í dag, að
Bretar. Vestur-Þjóðverjar og aðr-
ar Natóþjóðir hugsuðu meira um
eigin velferð en öryggi sitt og hins
vestræna heims, og létu þessar
þjóðir Bandaríkin bera helztu
varnarbyrðar. Symington, sem er
bæði í vamarmólanefnd og ut-
anríkismáranefnd, ásakaði Frakka
um að heyja beint efnahagsstríð
vjð Bandaríkin.
Framtíðarstarf
Óskum eftir aðstoðarmanni eða stúlku við
efnagreiningar. Stúdentsmenntun æskileg.
Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
Sími 21320.
Kínverjar um fráviksmenn
Wið sigrum endurskoðunar-
menn eða þeir sósía/ismann
HONGKONG 5/5 — í tilkynningu írá kínversku frétta-
stofunni segir, að í Kína sé nú háð upp á líf og dauða
barátta við öfl sem séu fjandsamleg sósíalisma og Komm-
únistaflokknum. Er hér einkum átt við menntamenn, og
segir, að ef þessi öfl verði ekki kveðin niður, sé hætta á
andbyltingarþróun í landinu.
Greinin segir nauðsynlegt að efla
öreigahugsunarhátt á sviði vís-
indalegrar og sérfræðilegrar
Sósíaldemókratar
vilja hressa Nato
Þessi furðufregn er byggð á
leiðara úr málgagni kínverska
| hersins. Þar segir að lítill hóp-
ur fjandmanna sósíalisma hafi
nú tekið upp nýjar baráttuað-
ferði. Veifi þeir rauðum fána
og hugsunum Maós í því skyni
að koma hugmyndafræði marx-
ismans fyrir kattarnef. Njóti
þessir menn margir hverjir
„álits‘‘ og álíti þeir sig færa
um að gera upp sakir við ör-
eigana.
Greinin er skrifuð skömmu eft-
ir að einn þekktasti rithöfundur
Kína, Kuo Mo-jo, kom fram með
þá óvæntu sjálfsgagnrýni að það
ætti að brenna bækur hans.
STOKKHÓLMI 5/5 — Borgar-
stjóri Vestur-Berlínar, Willy
Brandt. kom fulltrúum á ráð-
stefnu vesturevrópskra sósíal-
demókrata nokkug á óvart með
því að leggja það ^il í ræðu
sinni í dag, að viðstaddjr sósí-
aldemókratar settu á stofn
starfsnefnd sem á að fjalla um
kreppuna í Nató os reyna að
fá nýtf líf í þetta hernaðar-
bandalag.
Sagði hann að deilur ' innan
Nató væru ekki sprottnar af
skiinaðarstefnu Frakka einni,
heldur værj mál til komið að
• liidarrí'ki reyndu að finna ný
nólitísk markmið sem hæfðu
veyttum aðstæðum Var vel tek-
1 ■> í tjllögu Brandts.
Vietnam var einnjg ’ mjög til
'imræðu og taldi áðumefndur
Brandt að Htið áynnist þótt
^andarískur her færi þaðan,
nema áður hefði fundizt óyggj-
andi „tryggimg fyrir öryggi
'andsins“. Hinsvegar lagði for-
sætjsráðherra Svíþjóðar, Er-
lander, sérstaka áherzlu á það,
að Vietnamdeilan yrði ekki leyst
með loftárásum. heldur með
samningaviðræðum allra aðila
sem hlut ejga að máli.
Brezku fulltrúarnir á ráðstefn-
unni hafa reynt að koma í veg
fyrir ]>að. að gestir frá Afríku
fái að tala á ráðstefnunni Vilja
þeir hindra, að Afrikumenn noti
tækifærið til ag koma á fram-
færi sjónarmiðum sínum um
Ródesiumálið, en þeir telia stjórn
Wilsons hafa staðið siff iHa í
þeim vanda. Meðal gesta cru
fulltrúar hins bannaða þjóð-
flokks Afríkumanna í Ródesíu.
starfsemi. Ef það verði ekki gert,
muni ekki líða á löngu — máske
aðeins nokkur ár eða áratugir £
mesta lagi — þar til gagnbylt-
ingin muni ná fótfestu í land-
inu. Þá myndi hinn marx-len-
inistiski flokkur vera orðinn end-
urskoðunarflokkur eða jafnvel
fasistaflokkur og gjörvallt Kína
myndi breyta um svip. Segir
ennfremur, að Sovétríkin séu
dæmi um það, hvernig land get-
ur þróast á friðsamlegan hátt í
átt til endurreisnar kapítalism-
ans.
Járnsmiðir ósknst
Mötuneyti á vinnustað. —Upplýsingar í síma
60130 og eftir kl. 19 í síma 40232.
Vegagerð ríkisins.
Útgerðarmenn - Skipstjórar
Síldarverksmiðjan er tilbúin að taka á móti
' síld.
Mjölnir hf.
síldar- og fiskimjölsverksmiðja.
Þorlákshöfn.
JT
Utgerðarmenn - Skipstjórar
Óskum eftir viðskiptum við humar- og
togbáta á komandi sumri. -— Kaupum
síld til frystingar.
Meitilinn hf.
Þorlákshöfn.
Nauðugaruppboð
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram
nauðungaruppboð á allskonar innfluttum vörum,
vegna ógreiddra aðflutningsgjalda.
Að því loknu fer fram nauðungaruppboð, eftir
kröfu innheimtu Landssímans, bæjarfógetans í
Kópavogi, Búnaðarbanka íslands, Iðnaðarbanka
íslands h.f., Útvegsbanki íslands og ýmissa lög-
fræðinga, á allskonar húsmunum o.fl. og auk þess
verður selt úr ýmsum dánar- og þrotabúum, þar
á meðal úr þrotabúi Stálprýði h.f., trésmíða- og
járnsmíðavélar o.fl.
Uppboðið hefst að Suðurlandsbraut 2, hér í borg,
mánudaginn 9. maí 1966, kl. lx/2 síðdegis.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Tvö umferðarslys
í gær meiddust tveir drengir
nokfcuð i umferðarsiysum. Um
hádegið varð Albert Oddsson, 7
ára gamiall, fyrir bíl á gatna-
mótum Ránargötu og Framnes-
vegar, og á móts við Þórsgötu
7 varð átta ára gamall stráfeur.
Órn Rafnsson, sem á heima nr.
5 við sömu götu. fyrir híl seinni
hluta dagsins,
Báðir drengimir voru fluttir á
slysiavarðstofuna. en hvorugur
er alvarlega meiddur.
I FÓÐURFRAMLEIÐSLU
KÖGGLAÐ VARPFÓÐUR
Kögglun á skepnufóöri er nú mjög að færast í vöxt
við fóðurframleiðslu hvar sem er í heiminum.
MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR hefir viljað fylgjast
með í þessari þróun og hefir nú komið sér upp ný-
tízku blöndunar- og kögglunarverksmiðju með vélum
frá svissneska firmanu BUHLER, en vélar frá þessu
fyrirtæki eru notaðar við fóðurvöruframleiðslu í öllum
fremstu landbúnaðarlöndum heims.
Við bjóðum nú KÖGGLAÐ VARPFÓÐUR, sem er HEIL-
FÓÐUR og inniheldur öll þau efni, sem varpfuglar
þurfa til fóðrunar. Fóðrið er gefið varpfuglum frjálst
og óskammtað og ekkert annað fóður.
KOSTIR M.R. KOGGLAFOÐURS:
MJOLKURFELAG REYKJAVIKUR
SIMI 11125
«n«fff'flWiirii-'iiiTfnjir-ini(rMiTW